Vísir - 12.12.1955, Síða 2
2
VÍS.IR
: Máuudaginn 12. áesembci* i&áTv
NALGAST
£ Aðalstræti 8, Laugavegi 20, £
I* Laugavegi 38, Suori-abr. 38, v
> Garðastræti 6. »*'
AW.-WAT^ViV.VA'AV.vJ
WWVWV!
uvww^
BÆJAR-
Útvarpið í kvöld:
20.30 Útvarpshljómsveitin;
Þórarinn Guðmundsson stjórn-
ar. 20.50 Um daginn og veginn
(Guðmundur Jósafatsson bóndi
í AusturMíð). 21.10 Einsöngur:
Svava Þorbjarnardóttir syngur;
Fritz Weisshappel leikur undir
á píanó. 21,30 Útvarpssagan:
„Á bökkum Bolafljóts“ eftir
Guðmund Daníelsson; XVII.
(Höf. les). 22.00 Fréttir og veð-
urfregnir. 22.10 Úr heimi
myndlistarinnar (Björn Th.
Björnssón listfræðingur). 22.30
Kammertónleikar (plötur) til
kl. 23.10.
Góðir gestlr.
Á fimmtudagskvöld komu
listamennirnir Skúli Halldórs-
son tónskáld. Kristinn Hallsson
óperusöngvari, Hjálmar Gísla-
son. og Höskuldur Skagfjörð
leikarar í heimsókn að Grund.
— Skemmtu þeir heimilisfólk-
inu vel og lengi með einsöng,
liljóðfæraleik, upplestri og gam
anvísum. Var þetta hin ágæt-
asta skemmtun, og færi eg þeim
öllum innilegar þakkir fyrir
Hflimiiisblall
aSmennings
Mánudagur,
12. des. — 335. dagur ársins.
Ljósatíxni
bifreiða og annarra ökutækja
í lÖgságnanimdæmi Reykja-
víkur verður kl. 15.00—9.35.
Flóð
var kí. 4.14.
Næturvörður
er í Ingólfs Apóteki. Sími
1330. Ennfremur eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
■opin kl. 8 daglega, nema laug-
.ardága þá’til kl. 4 síðd., en auk
þess er Holtsapótek opið alla
eunnudaga frá kl. 1—4 síðd.'
Lögregluvarðstofan
• heíir síma 1166.
Slökkvistöðin
hefir síma 1100.
Næturlæknir
verður í HeiIsuverndarstöðimTÍ.
Sími 5030.
K.F.U.M.
Biblíulestrarefni: Sálm. 71,
13—24 Réttlæti Guðs.
Slysavarðstofa Reykjavíkur
á Heilsuverndarstöðinni er op-
dn allan sólarhringinn. Lækna-
Vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Sími 5030.
Safn Einars Jónssbnár'.
verður lokað um óákveðinn
-tíma frá 1. desember.
V í .
: Landsbókasafnið
t er opið alla virka . daga frá
kl. 10—12. 13—19 og ,20—22
Æilla virka dága nemá laugar-
•tiaga, þá frá kl. 10—12 og
13—19.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla Virka
<Iaga kl. 10—12 og 13—22 nema
laugardaga, þá kl. 10—12 og
13—19 og sunnúdága frá kl.
' 14—19. — Útlánadeildin er op-
án allá virka daga kl. 14—22,
mertta laugardaga, þá-kl. 14—10,
Æunnudaga frá kl. 17—19.
komuna. Það er ánægjulegt að
fá slíka gesti —- ekki aðeins
vegna þess að þeir skemmta
héimilisfólkinu, sem allflest er
orðið lúið og lasburða og getur
ekki sótt skemmtanir — heldur
líka vegna þess, að þá finnum
við,' að sumir muna eftir okkur
á Grund og telja ekki eftir sér
að koma og gleðja vistfólkið
með prýði.legri skemmtun .—
Gísli Sigurbjörnsson.
Hal I grí mskirk j a
á SkólavÖrðuhæð.
Afh. Vísi kr. 100, jólagjöf frá
Guðrúnu Guðlaugsdóttur.
Utanríkisráðherra
, dr. Kristinn Guðmundsson fór á
laugardag flugleiðis til Parísar
þar sem hann mun sitja fund
ráðherranefndar Evrópuráðsins
og ráðherrafund Norður-
Atlantshafsbandalagsins, sem
hefjast 13. og 15. desember. —
(Frétt. frá utanríkisráðuneyt-
inu).
Veðrið í morgun:
Reykjavík A 6, 0. Síðumúli
logn, -f-1. Stykkishólmur ASA
2, 4-2. Galtarviti ASA 3, -4-1.
Blönduós ASA 3, 4-3. Sauðár-
krókur logn, 4-2. Akureyri SA
1, 4-8. Grímsey S 4, 4-2. Gríms-
staðir á Fjöllum logn, 4-6.
Raufarhöfn SSV 2, 4-5. Fagri-
dalur í Vopnafirði ASA 1, 4-1.
Dalatangi SA 2, 4-1. Horn í
Hornáfirði ANA 4, 4-2. Vest-
mannaeyjum A 8, 2. Þingvellir,
logn, 0. Keflavíkurflugvöllur A
4. 0. —- Veðurhorfur, Faxaflói.
Varandi austanhátt. Víða hvasst
í nótt. Sumstaðar lítils háttar
snjóköma, en síðan slydda. j
Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar.
Frá ónefndum til ekkju með
börn kr. 500.' Penninn ritfanga-
verzl. vörur. Frá ónefndum
skófatnaður o. fl. Veiðarfæra-
verzl. Geysir kr. 500. Ríkisfé-
hirðir og starfsfólk kr. 200.
Lárus Bl. Guðmundsson kr. 100.
Vegamálaskrifstofan kr. 265.
Jöklar h.f. og starfsfólk kr.
1000. Helga Magnúsdótlir fatn-
aður. Frá fjórum systrum kr.
100, V. T. kr. 50. Verzl. V.B.K.
fatnaður. Auður Arnfinnsdóttir .
fátnaður. — Kærör þákkir —
Mæðrastyrksnefndin.
Ekknasjóður Reykjavíkur.
Styrkur til ekkna látinna fé-
lagsmanna verður greiddur í
Hafnarhvoli, 5. hæð, alla virka
daga nema laugardag kl. 3—5
e. m.
i
Togarar.
Marz kom af veiðum i nótt. I
Þórsteinn Ingólfsson korri frá t
Þýzkalandi á laugardagskvöld.
Á veiðat eru farnir Ingólfur
Arnarson, Pétur Halldórsson,
Askur og Sólborg.
Torgsöluleyfi
háfa þessir nidnn.fqngið: Agnar
GUhnlaúgsson, í ixjrtinu hjá
KRON (jólatT'é og greinar)/
Hanhes Arngrímsson, á lóð viðj
Bfergstáðastræti 45, Sverrir
Vflhjálmsson, Skóláv. 4 B.
Sælgætisbúð inótmætt.
Skólastjóri ,.,Gagríffæðáskóla
Austurbæjar héfir rítað bæjár-
ráði og farið þess á leit, að bæj-
arráð hlutist tU um, að' sælgæt-j
isbúð við Leifsgötu hætti stöi;f-j
uiri i því formi, sem nú tíðkast.1
Erindír.u var vísað til umsagít-
ar lögréglústjóra.'
r t%r, ■■ V'K • .*f *i 'rJÁf.* <r*j{ yr» T. r'rr
j:
í komio.
Jóiahangikjötið er
£ Réttarholtsvegi 1. Sími 6682.
Orvais haagikjat og
rjúpur.
*JCjðt tjT* Cjpœnnieti
Snorrabraut 56,
Símar 2853 og 80253.
Melhaga 2.
Sími 82936.
\ Daglega nýtt.
\ Kjötfars, bjágu og pyisur
Mínríifisfi urinsa
er iystaukandi, boll og
f jörefnarík fœða.
Borðið hann daglega
með góðu smjöri.
Fæst í öílum matvöru-
búðum.
S.Í.
Manchettskyrtur
hvítar og mislitar. Vand
að og smekklegt úrval.
Hálsbindi
Hálstreflar
Nýíagað kjötfars, Ísk-
fars, kindabjógu og vin-
arpylsur, allskonar álegg
og saíöt.
Kgöthúðm
Grundarstíg 2. Sími 7371.
Kjötverzfoain Búrfelí
Skjaldborg vlð Skúlágötú.
^ Sími 82750.
S&. 't-CM 2&4s É :
Nytsöm jólagjöf!
NAttföt
Herrasloppar
mjög fallegt úrval.
Nærföt
Sokkar
Lái’étt: 1 mannsnafn, 6 ó-
hljóð, 8 sorg, 10 fjöldi, 12 um
tíma, 13 tónn, 14 forfaðir, 16
egg, 17 forföður, 19 fyrir flíkur.
j Lóðrétt: 2 óvit, 3 í sólar-
geisla, 4 þrír eins, 5 ílát (flt.), 7
úrgangs, 9 rándýr (þf.), 11
vafi, 15 þverá Dónár, 16 nart,
>' 18 ósamstæðir.
Lausn á krossgútu nr. 2663:
Lárétt: 1 messa, 6 mal, 8
Evu, 10 áfa, 12 le, 13 ös, 14 dró,
16 ött, 1.7 sál, 19 farið.
Lóðrétt: 2 emu, 3 SA, 4 slá,
5 seldi, 7 kásta, 9 ver, 11 föt,
15 ósa, 16 Óli, 18 ár.
ktildaskér
Drengja skyrtur
Drengja buxur
Drengja pejsur
Drengja sokkar
Drengja belti
Drengja slaufur
•Nýkomið mjög.vándað og'
sm'ekklegt úrval’ af alls’
konar fatnaðarvörum.. —
, Gjörið svó vel og skoðið
í gluggana.
Jf'** ■ »11«
Fatadeildin.
Faðir okkar
Sæmundnr Guðiuund.6»on
fyrrvcrandi IjósmyiKlari, andaðist að EIIi- og
hjúkrunarheimilmu Grund 9. b*m. Jarðarföríu
ákveimsííar. vtji il .
^ og aimarra vandamanna
Móðir míii, ■
f- JÓnína élu(ióttÍT«
andaðíst 5. desember 1955 að beimÍIi sími,
Vitastíg 10* Otförin hefur farið fram.
Méð Jiöfek fyrir vöttaða samóð.
4