Vísir - 15.12.1955, Side 1
1
12
bls.
12
bls.
45. árg.
Fimmtutíagiim 15. desember 1955.
Svtssar' vilja
:a Everest.
Svisslendíngár- eru í óða önn
að undirbúa lciðangur, sem á að
reýna.að klífa Everest.
Þeir hafa boðiö Tensing, fé-
félaga HiEarys.í fjaligöngunni
ffrægu- 1853, að verða með í
leiSaagci.: þessiam, ,og er þaö tek-
iS fram, að íionura sé boðið sem
fullgildum meðlim. Vilja Sviss-
lendingar njóta góðs af reynslu
hans. Ef leiðangrinum tekst
ekki að komast á Everest, er
ætlunín aS komast á Makalu-
tind skammt frá, en hann er nú
tapsfi tundur í heimi, sem hefjj
ekki veriS klifinn.
Þríburar fæðast í
Vestmaniiaeyjum.
Nýlega gerðist sá fátíði at-
burður x Vestmannaeyjum, að
þar fæddust þríburar.
Voru þetta eineggja súlku-
böm, tvær þeirra 46 cm. á
lengd, 9 merkur að þyngd, en
su þriðja var 40 cra., 4 merk-
ur að þyngd.
Foreldrar litlu systranna er
Sigríður Sigurðardóttir og
Kplbeinn Sigurjónsson í Vatns
dal. Móður og börnum líður
ágætlega.
Talið er, að það sé fjarska
fátítt, að eineggja þríburar
í'æðist. -Ljósmóðir við fæðing-
vma var Anna Pálsdóttir, en
læknir Einar Guttormsson.
| Mffd 16 ríkja al Sþj. sam-
þykkt s gær.
Japan oy ¥trI"IHo«igoIi@
konufst ekiii éfk
Mokafli er nú í þorskanet í
Grindavlkui’sjó, en hins vegar
fáir bátar sem stunda þær.
Það er aðallega „Arnfiið-
ingur", sem stundað hefur
veiðar í þorskanet að undan-
förnu og aflað ágætlega, eða
allt upp í 15 lestir í róðri.
S.I. .xn&nudag fór Aðalb.jörg
héðan úr Reykjavik á veiðar
með þorskanet og fékk þá 4
lestir, en fór svo aftur í fyrra-
tlag og fékk þá röskar 10 lest-
ir. - .i
Allherjarþing Sameinuðu þjóð-
< \ aona samþykkti á ftrndí síimxm i
\ nótt aðild 16 ríkja að félagsskai
sinum. betta gerðist eftir að fulí
trúi líússa bað um aukafuxKl
öryggisráðinu, til þess að rwiðt
nýjar (illögur í málinu, setn hani
|mundi leggja þar fram.
A fundinum kvaðst hanrs ekk'
16 a£ þeim 18 þjóðum, sem upp-
haflega var iagt til aS fengju nú
aðild samtímis að samtökunum,
i en fresta skyldi til næsta allí-
! herjarþings að taka ákvarðanir
tim aðild Japans og Ytri Mongól-
íu.
Með þessu, sögðu fréttaritarar
Furstinn í Jaipxtr a xnolaiuíi vwWi.uuaSup xyrxr polo,
sem er ein af eftirIættisíþróttum á Indlandi. Bulganin og
Krusjev lízt bersýnilega vel á gripinn, en ósennilegt er, að
þeir geti nokkru sxnni femgið verðlaun af þessu tagi.
Vinnuskilyrði við höfn-
stórbatna.
*
1
Austan hvassviðrí 4 dægur, en
skemmdir ekki teljandi
Vestm.eyjum í gærmorgun.
Hér í Eyjum hefur veriS 11
—12 vindstig í 3—4 dægur og
jafnvel komist upp í 13 vind-
stig. Ekki hafa orðið neinar
teljandi skemmdir í þessu veðri.
Bátar eru byrjaðir róðra og
hafa aflað vel, en frátök að
undanförnu vegna veðurs.
Um s.l. helgi hafði hafnar-
nefnd boð inni fyrir þá, sem
unnið hafa að hafnarfram-
-kvæmdum hér, sem gengið hafa
sérstaklega vel, og er nú svo
langt komið, að þeirra verða
full not á vertíðinni. Það, sem
hér er um að ræða er, að steypt-
hefur verið varnargarður við
austanverða Nausthamars-
bryggju og gerð bátakví í Frið-
a’-höfn. Ekki er búið að slá
i utan áf . vaxnargarðinum, sem
| fékk prófraunina nú í austan-
veðrinú en þau exu hér verst.
Haggaðist ekkert. —■ Vegna
bryggjuframkvæmdanna fæst
,6—700 m. aukið foryggjurými,
svo að aðstaðán til vinriu verð-
ur helmirigi betri teri áður.
Tveir bátar lósriuðu í ofviðr-
ihu og rak upp x sandfjöru. —
Skemmdust þeir ekkert. Aðrar
skemmdir urðu ekki teljandi.
(Eftir viðtali).
í morgun, hafa Rússar horfið
frá stefnu, sem þeir hafa fyígt af
miklum þráa í 10 ár, en \’égna
þessa þráa hefur þvi aldrei feng-
izt framgengt fyrr en nú — að
ýmis riki fengju aðild að sam-
tökunum, eins og þeim bar.
Beittu þeir neitunarvaldi eða
hótuðu að beita nema kommún-
istaríkin fer.gju að fljóta meS,
en þau isppfylitu þá ekki og
raunar hetóur ekki nú, sett sfi-
yrði fyrir inngöngu, og var þvi
18 þjóð'a tiilagan tilslökun frá
hinum frjálsu þjóðum, til þess
að fá fi-amgengt réttlætiskröf-
unni um aðild hinna. Þetta
strandaði svo á því, aö fulltrúi
Formósustjórnar heitti neitunar-
valdi gegn Ytri Mongólíu, en þfe
beitti fulltrúí Rússa neitunaf*
valdi gegn þeim 13, sem eru nxót-
fallin. kommúnisma.
Htjið olli stefnubreytingunni ?
Ekki liggju enn fyrir neh ar
umsagnir til skýringar á því, að
Rússar breyttu svo skyndiiega
afstöðu sinni. sem x-aun varð á,
en þvi er mjög fagnað, að svo
margar þjóðir ganga nu i félags-
skapinn, og er talið, að það fnuni
verða honum til mikillar efling-
ar.
Lön<Un 16
eru þessi: Albania, Austur.
ríki, Búlgraría, ítaMa, Joitóan-
ía, I.aos, Libya, Nepal, l’ortú-
g.tl. Rúmenía og Lngverja-
lásui. . '£
Sameinuðu þjóðirnar éru . iiú
?C talsins. .
i 'aul Martin frá Kanada, sem*
tísi-inn ei’" frumhöfundur -tillög-
unrtav um aðild 18 þjóða og
mestur baráttumaður fyrir mál*
inu, fluttu ra;ðu í allsherjarþing-
inu, og sagði að það, sem nú
hefði gerzt myridi' glésða frarii”
tíðarvonir alria þjóða.
Connnet III i HonoSulu.
Cornet III er komin til Honu-
lulu á hnattflugi sínu.
Hún flaug frá Fijji-eyjum
til Honululu á 6% klst. — Veg-
prlenodin er um 4800 km.
Borað í 30 mfflj.
ára -jarðlög.
í Louisiana-fyiki í Banda-
rikj u num hefiur verið gerð
olíuborhola, sem er 2L?03 fet
á dýpt, eða rúnxlega háll'ur
sjöundi kiómetri. Er Jxepsi
borhola 221 feti dýpri en
dýpsta borhola í Bandarikj-
xtnum fram að þessu, en hún
er x KaJiforníúfylki Þess er
getið I fréttum urn þetta, að
þar niðrí sé borað gegnum
jarðíög, sem mynduðust fyrir
30 miiljónuxn ára.
aiwm^wvvvvvvwjvwuvvwwujuvwwvji
Hver er stærsti fjáreigandi á íslandi?
Árið 1011 hafði bóndi nofckor á Austfjörðum 1040 fjár á fóðrm -anpiar 950.
Tito fagnað í
Addis Abbeba.
Vísir hefir vexúð bent á 'það kúabú og munu þar vera um| og
lif H. J. Hólmjárni efnafræð-
Tito forsetí Júgóslaviu var
tekið með mikilli viðhöfn við
komuna til Addis Abbeba. Hann
árið 1911 hefði bóndinn
60 nautgripir á fóðrum í vetur, | á Ge.itafellum ;i Álftafirði
mgi,. að það sé ekki rétt, sem en fjárbúið er aðallega á haft 1040 kindur á fóðrum,
jstóð í fréttaklausu í Vísi í gær, Guðnabakka. Jón Kjartanssonj og sama ár Jón Bergssön á
hefur rekið búskap á þessum' Egilsstöðxun 950. — Hæpið
jörðum um nokkur ár og rækt-
að geysimikið.
að ríkið sé stærsti fjáréxgancl-
nn.
Lét hann blaðinu í té upp-
dyelsti Abessiniu hálfan mánuð. 'dýsingar, sem það .kann honum
.Tito og Haile Selastle óku I akk fyrir:
opnum vagni um gö'ur borgar;^ JiKjartansson forstj. Sæl- bændur, sem ættu nú fleira fé
innar og fylgdi þeim riddaralið.^sætisgerðarinnar Víkings. sern á fóðrum en Jón, þótt hann
taldi H. J. H., að Hermann
skólastjórf Jónasson frá Þing-
Þá sagði H. J, H., að yel mætti eyrum hefði haft svo margt, f,é
vera, að á Austurlandi væru til á fóðrum, sem í klausunni var
sagt, a. m. k. hefði. hann ekki
haft full 400 á fóðrum,- er hann
Tito hefur verið gerður aðSirekur stórbú á tveimur jörðum gæti ekki fullyrt um það að svoj 1896 skilaði af sér í hendur
heiðursborgara Addis AbbebaS Þverárhlíð, mun setja, á ú 7. stöddu. H. J. H..kvað Benedikt föður hans (Jósefs J. Bjöms-
Kpisaiinn hafi niikið boð inn!y lundrað kindur í vetur. Á-Gislason á Hofteigi hafa haft! sonar skólastji og alþnri).
Tjtq til heiðurs í gærkvöldi. WTolgavatni rekur hanri aðallegá.‘600—640. feixxdur. á fóðxrunxl.
Makr fótbrotnar
í umferlarslysL
í lyrríikvöld var bifreið ekið A
niann i Lækjargötix meíi þeirrli
afíeiðmgimx að nmðuruin fófr
brotnaðL
Um hálítíuleytíð um kvöldið
kom maður á lögreglustöðina og-
kvaðst þá nokkru áður hafa ek-
ið bíl sínum á mann nokkurn I
Lækjargötu og hafi maðurinn
fótbrotnað. Ók bílstjórinn mann-
inum í Slysavarðstofuna. Mað-
urinn, sem fótbrotnaði, heitir
Geir Kristjánsson til heimili*
Tjarnargötu 10. '
Nokkrir árekstrar urðu hér i
bænum miili bifreiöa í fyrradag
sökum hálku, en ekki urðu þefr
stóirt'ægilegir.
Hámark flugfar-
þega næsta ári.
Gert er ráð fyrúr, áð tala flug»
farþega xun heixn allan nái ennt
nýju hámax’ki á næsta ári.
Ralph S. Damon, framkvæmd-
arstjóri Trans Wei’ld, Airlinér,
segir að félag hans muni geta
flutt 4,2 millj. fai-þega á næsta
árii en á þessu mun félagið. flytja.
í-úmlega..S/tmillj. laxþega- ,,