Vísir - 15.12.1955, Síða 10
VÍSIR
Fúnmtudagmn 'iS. desember íií55.
Bara ef hægt væri að ljúka áStaræfint> ^uin með orkideum en
; ekki gagnkvæmura ásökunum, hugsaði Dirk rneð sér. Hann
einsetti sér að muna að senda Eloise orkiaeur á morgun, en
; kkéft Spjaid með. Hún gat haldið hvað seih hún vildi um
l-ver. hefði sent þær, en ætli hún mundi ekki skilja það Hann
vonaði að hún mundi skilja hver það væri, og þá mundi hún
akilja, að það hrygði hann að hafa þurft að segja það sem
liann sagði. En staðreyndin var óhögguð — sú augljósa, harða
staðreynd, að hann elskaði Eloise ekki og haiði aldrei gert.
Eloise flýtti sér inn í svefnherbergið sitt. Hún fleygði sér á
rúmið og grét hásum, þurrum gráti næsta klukkutímann. En
svo jafnaði hún sig smátt og smátt. Úr því að Dirk vildi hana
ekki var það heppilegt að ekki haíði oi'ðið meira á milli þeirra
en orðið varð. En samt sem áður mundi henni ekki hafa líkað,
að John frétti um samvistir þeirra. Hann var ekki nútíma-
eiginmaður. Ekki í þeirra tölu, sem fyrirgefa könunni sinni
j smávegis hliðarhopp. Það var einskonar harðneskjuþrái í hon-
um — en hún vildi ekki missa hann. Henni þótti of vænt um
peningana hans til þess, og þá fótfestu í mannfélaginu, sem
í hún haíði sem frú Trevell, og hvað Dirk snerti.... Það voru
fleiri karlmenn til í veröldinni en Dirk, og meira að segja
miklu yfirbragðsmeiri menn en hann, sem gjanian mundu viija
! þýðast hana. Það var alltaf til fjölda marma, sem kunnu að
meta gifta konu, sem átti manninn sinn geymdan úti í sveit.
3. KAP.
Anna gat varla sofið um nóttina, henni var svo mikið í hug.
; — Skyldi hún vera maður til að taka að sér þetta starf eða
j ekki?
Ég verð að geta það, hugsaði hún með sér, Þetta er, eins og
skólastjórinn segir — sjaldgæft tækifæri.
í Hún fór á fætur í birtingu og hafði lokið við að klæða sig
og borða morgunverðinn löngu áður en tími var kominn til að
fara. Hún hafði farið í þokkalegan skrifstofukjól, brúnan, og
rauðbrúna peysu, svo að rauða slíkjan á hárinu kom betur
fram. Hún var nett og heillandi ásýndum þegar hún flýtti sér
götuna upp að brautarstöðinni, og hún .raulaði letta, vísu fýrir
munni sér. Sólin stafaði geislum milli hárra húsanna, yfir. þvera
. götuna. Og laufið á trjánum í litlu lundunum, sem hún. fór hjá,
j með afgirtum blómabeðum, v.ar Uka gulgyllt. á. litinn.
Skrifstofa Redwood & Son var í City. Anna horfði. með lotn-
ingu á stóra, hvíta húsið, sem var með nýtízku lagi. Hún þráði
innilega að hún fengi stöðuna. Hún fann að hún mundi kunna
vel við sig í þessu húsi. Og hana hafði alltaf langað til að fást
við auglýsingastarfsemi.
„Eruð þér unga stúlkan frá verzlunarskóla HillmanS?" spurði
ung skrifstofustúlka hana.
Anna kinkaði kolli.
„Já, ég heiti Carrington, Anna Carrington."
„Herra Cyril Redwood getur talað við yður eftir augnablik,“
sagði skrifstofustúlkan.
Anna tyllti sér á brúnina á bakbeina stólnúm í biðötofunni.
Teygði pilsið niður fyrir hnén og fitlaði við handtöskuha sína.
Hún málaði nefbroddinn nokkrum sinnum. Því varð ekki neitað,
að hún var talsvert smeyk. Þetta var í fyrsta skipti sein hún
var að réyna að fá stöðu. Hún hafði ekkert hugboð. um, hvers
konar spumingar herra Redwood mundi leggja fyrir hana, eða
hvérnig hún ætti að svara þeim. Hún hafði lesið ótal greinar um,
hve íniklu máli það skiptir hvemig maður kemur fólki fýrir
sjónir í fyrsta skipti sem það sér raann, ea hvernig átti hún
að fara að því að koma vel fyrir sjónir? Ef maður talar of mikið
heldui' væntanlegur vinnuveitandi að viðkomandi sé flausturs-
legur. en ef maður ér hljóður heldur harm að maður sé heimsk-
úr. „Munið alltaf," hafði verzlunarskólastjórinn sagt við nemend
urna, „að húsbóndinn ykkar lítur eklci á ykkur sem stúlkur,
heldúr sem vinnuvélar, eða öllu heldur sem ofurlítil hjóf í
stórri vél.“
Anna hafði orðið ergileg þegar 'hún heyrði þetta heilræði,
Skyldi herra Redwood líta svoleiðis á hana? Svo mikil kona
var hún, að hún hafði andstyggð á tilhugsuninni um að vera
talin vél. Ef hann er gamall skiptir það vitanlega ekki miklu
máli. hu^saði hún með sér, en ef hann er nhcmr a" h'tur samt
Xiúna. Ég er mjög hryggur, Það er ekjfci alltaf gaman fyrir mann
.að vera hreinskilin :. gagnvart konu.“
En hún hafði alls ekki hlustað & það sem hann sagðL Hana
varðaði ekkert um kennisetningar hans um ástina. Hún vildi
aðeins eiga hann — eiga ást hans.
„Ég fer ekki heim, Dirk,“ æpti hún. Ég fer ekki heim aftur
:fýrr en þú faðmar mig að þér, kyssir mig og segir að þú elskir
:»nig útaf lífinu. Þú meinar ekki eitt einasta orð af því, sem
jpú hefur sagt núna. Ég sé að þú mimir vera í slæmu skapi. Ég
lyrirgef þér, Dirk....“ sagði hún og teygði biðjandi fram báðar
laendumar á móti honum..
„Nei, Eloise,“ sagði hami bjrrstur. „Til hvers er að reyna
..að leika áfram svona? Ég he£ sagt þér, að ég elska þig ekki. Þú
wilt ekki trúa mér, en þetía er satt. Viltu nú fara heim!“
Hún spratt upp. Nú. höfðu raunir hennar drukknað í ó-
-.-stjómlegri bræðL
„Ég hata þig, Dirk Lockhart! Ég bata þig! Ég skal aldrei
fyrirgefa þér það, sem þú hefur gert mér í kvöld! Ég skal fara
tsvo að þú fáir næði til að. hugsa um það sem þú hefur sagt, og
"tivað það snertir að ég giftist þérj þá mundi ég ekki vilja líta
við þér núna, jafnvel þó að þú værir síðasta mannskepnan á
4örðinni.“
Ilamr brosti. Hann óskaðí þess, að hún meinti það sem hún
ssagðL En þegar kona segir við maira, að hún muhdi ekki vilja
giftast honum þó að hánn vaári sá síðasti á jörðinni, ér sorglegi
..sannieikurinn oftast nær sá, að þessí maður er sá eihij sem hún
vill giftast. ’ ■
Þetta var ðmurleg heimferð. Þau sátu hvort í sínu horni í
'feifréiðinni, eins langt hvort frá öðru og þau gátu, og sögðu
varla orð. Þegar þau komu að hinu litla en fagra húsi Johns
‘Trevells í Queens Gate, hugsaði Eloise sér að fara inn án þess
..að segjá eitt einasta orð, svo móðguð og reið var hún. En þegai’
'.faún var að komast inn úr hliðinu greip hann í handlegg hennar.
„Fyrirgefðu mér, Eloise,“ sagði hann. „Mér finnst ég vera
•*eins og hrakmenni, eftir allt sem ég hef sagt við þig í kvöld.
En það var líkast og einhver tryllingsþrái blossaði upp í mér.“
Hún leit snöggt , á hann. „Þú' meintir þá ekki það sem þú
;sagðh-?“
Hann horfði eitt skref frá henni. Svo svaraði hann rólega:
„Því miður gerði ég það, Eloise.“ i
„Þá er ekki til neins að tala meira um það,“ ságði lum og
.flýtti sér inn og skellti hurðinni á eftir sér.
Hann stóð augnabiik og horfði á læstar dyrnar. Svp yppti
harm öxlum, brosti, stakk höndunum í vasana og gekk niður
jþrepin. Það var sorglegt að vinfengi við kvenfólk skyldi álítaf
jpurfa að enda svona, hugsaði hann beiskur með sér. Honum
hafði fallið vel við Eloise. Hann hafði vafalaust heillast að
Inenni frá fyrstu stundu. Nú var hann orðinn leiður á henni.
Hvergj vegna'gátu karlar ' og kphur ekki orðið leið hvort, á öðru
..ú víxl? Öli samskiþti karla og kvenná voru eitt einasta eilíft
.„hvers vegna“. Hvers vegná, hvers vegna, hvers vegna? Og
•við þessu hvers vegna fékkst, aidrei neitt svar, aldrei fullnægj-
.andi svar. Þáð var ekki hægt að gefa neitt svar. Hann andvarp-
, aði er, hann, haDaði sér aftur í sætinu í leieubílnum.
I Ameríkumaður einn va,- á
ferð á Spáni, og gekk með
handmálað hálsbindí, en mynd-
in á því var af nakinni ungri
stúlku. í hvert sinn er hann
mætti lögregluþjóni á ' götum
Madridar, hrópuðu þeir:
I „Hneppið jakkanum að yður,
| — þér eruð staddur í siðsömu
Iandi’?“
*
| Síðasta Skotasagan, sem vér
(höfuin heyrt er á þessa leið:
! „Hver er munurinn á fr-
lendingi, Englendingi og Skota?
Svar: „Þegar íri yfirgefur jám-
brautarklefa, lítur hann ekki
^við. Engiendingurinn litur hins
vegar við og svipast um í klef-
1 anum til þess að vita hvort hann
j hafi engu glevmt, en Skotinn
’svipast um til þess að athuga
hvort einhver annar hafi gleymt
einhverjum hlut.“
*
„Eæknirinn minn segir að það
sé óholt að fara seint á fætur,“
sagði maður einn við kunningja
-sinní-- •
. Já,“ svaraði hinn, „það
styttir ævidaginn,"
★
Skótar tveir voru á ferðalagi
með stóru skipi, og lentu í mikl-
unr sjógangi. Annar v&rð dauð-
skelkaður, og hrópaði:
„Almáttugur guð, við förumst,
vi.ð förumst, skipið er að
sokkva? “
.Hvaða æðrusemi er þetta
syaraði hirtn,“ með fyrirlitn-
ingu. ,.Þú lætur rétt eins ög þú
ættir skipið.“
Hið mikla kvennaguli,
Mauric Chevalier, hitti eitt
sinn unga stúlku ,er sagði:
„Eg var svo haraingjusöm
eitt sinn er eg sá ljósnjynd af
yður, og hún var svo lík yður
að mig landaði til að kyssa
myndina.“
,,Og létuð þér verða af því?“
spurði Chevalier.
„Nei, auðvitað ekki,“ svaraði
stúlkan. ,
„Þá hefúr myndin ekki verið
lík mér.“
Bóksali einn í London var
spurður um, hvað hann héldi
um framtíð fyrirtækis hans,
„Því er auðsvarað," sagði
bóksalinn. „Framtíð þess fer al-
gerlega eftir framtíð bókanna
sjálfra."
£ Émmfks
- ÍARZAIM
1972
En hahn hafði þó ekki reiknað með
kænsku Turos, sem var frá sér af
bræði.
Fílarnir féllu til jarðar, er þeir
liöfðu rekizt á oddmjóar spítur Tarz-
ÆUlS.
Nú lék glott um varir Tarzans, því
að nú var hægt að heyja jafnari bar-
daga.
Aðrir fílar komu á eftir, — gátu
ekki stöðvað sig, og varð mikið öng--
þveiti.