Vísir - 15.12.1955, Qupperneq 12
VÍSIK er ódýrasta blaðið og þé það fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist ásbrifendur.
feF7- '...... '
^esr, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir
l#. iauers mánaðar £á blaðið óbeypis til
EÚánaðamóta. — Sími 1660.
Vvá 6M áíl Sfgt 3! «#i SMSMS.
Snædsáð Reykjavíkur héít að-
sáau 8. des. sX og sóttu
(teftHi fcslMróar frá sunddelldum
8þí»teSga,ganna og Sundfélag-
te® .jfcisk *•» hverfc féíag hefur 5
Mrá> íi aðalfimdinum.
HaSsKir: fiSfðu verið 15 fundir á
áritití i»g tekin þar fyrir 42 mái.
A s§fcsS;a starfsári voru haldín
3 ipsaga sundmöt, Sundmeistara-
möt Isfends og Norrœna sund-
ínöÖS. Einnig voru haldin 3
simdkiíattleiksmót. Á árinu voru
sett 25 nf isíenzk met í sundi
og sefcfi Helga Ha'raldsdóttir og
Htógfi SEjgurðsson 9- met hvort,
Ari 'Guömundsson sefti 3 met,
l»$rnjlflni»j Eiive setti 1 met og
ÍLáBdssveif setti 2 met í boðsundi
atí& faess sem bringuboðsund-
sve'M fariá ör' K.R. setti eitt met.
Strasdráð Reykjavíkur sendi 4
toezfei sstmdmenn sína til keppni
á NsfSuifíanciameistaramót í Os-
lóí, sem h&ldiS var í ágúst s.l., en
Sþasr fesmst einn keppandi til verð-
fiaiœa, Heígi Sigurðsson, en varð
air. 3 a 8500 metra skriðsundi
Ssarla, . '
•&. aSalfnrtdmum var samþykkt
BtUa'gsa asia að skora á Bmjar-
Heykjavíkur að vinna að
foyggÍTtg'u sundlaugar í Vestur-
ifoseníára sem íyrst, og einnig að
aðalfunðíH- Sundráðs Reykjavík-
tut samþykM áskorun til Laug-
nrdáísheínðar að hraða eins og
ífœtasS er nnnfc byggingu sund-
aaiigarr |*eírrar sem byrjað er
|>egar á.
fiEinar Sænnmdsson, sem verið
itiefuh íormaður Sundráðsins s.l.
ár, haðsi. andan endurkosningu,
*en í hs:ns stað var kosirtn Ari
Guðiminflsson, en aðrir í stjórn
wora 'kffisciár Einar H. Hjartars-
seu, Magnús Thorvaldsen, Atli
'StóhiHXSso-n og Erlingur Pálsson,
seiB' tes’ tí&iamaður í ráðinu.
kosinn Ari Guðmundsson. Stjórn
! Sundráðsins var falið að tihiefna
; íulltrúa á Sundþing Sundsam-
bands íslands.
en Attiee.
Mesta umræðuefni brezkra
bfaða £ morgtm er hinn glæsi-
legi sigur Gaitskells yfir þeim
Morrison. og Bevan.
Var. Gaitskell kjörinn leið-
togi Verkamannaflokksins með
157 atkvæðum, Bevan hlaut
og Mprrison 40. Náði
lögmætu kjöri í fyrstu umiciu
og kom mörgum það óvænt.
Morrison og hinum eldri mönn-
,um í flokknum hafa orðið von-
brigði að úrslitunum. Var
þeim hópi talið sjálfsagt,
Morrison yrði valinn og að
hann færi með forystuna í bili,
og væri hann vel að
heiðri kominn, eftir langt og
trútt starf í þágu flokksins.
Fyrir atkvæðagreiðsluna lýsti
Morrison yfir því, að hann
myndi segja af sér sem vara-
formaður flokksins, ef hann
væri ekki kjörinn formaður. —
Hið tiltölulega mikla fylgi
Bevans vekur athygli.
íhaldsbiðotn vænta harð-
skeyttafi stjómarandstöðu við
forystu Gaitskells en á undan-
géngnum árum.
ýf Utanríkisráðherrar Frakk-
lands og Vestur-Þýzka-
lands, Pinay og Von Brent-
ano, hafa hizt í París og
orðið ásáttir um að fresta
umræðum um Saarmálið
fram yfir frönsku kosning-
Hægt aO
um jólin.
Sátin; í té við' pmð.
lUESEnfasini ár hafa ýmsir
(áiissftíiídlitsgar haft rafljós frá
geynæra á Ieiðum*ástvina yfir
TÞetfca foefur jeynst nokkrum
bundið fyrir ein-
iStaKEnga, en nú stendur þeim,
œr ihafa s öiiga að Iýsa upp leiði
ai'ú mo hátíðarnar, til boða
i>jönœs2.a,seTO,ætIa má að mörg-
um 'bamj. sér vel að geta notið.
öm exfíðk-ika á þessu fyrir
'©ánstábSÍHga er þess fyrst að
igeta, aS ’feostnaður er við bíla-
ÆerSir 5 garðinn, og svo vilja
rafgeymamír eyðileggjast þeg-
ar fros>t era. '
Há hefur Jón Guðjónsson
rafvárkamneistafi, Kópavogi,
■fengið ieyf'i kirkjugarðsstjórn-
íarinhar, tS þess að leggja raf-
kerfi ura nokkurn hluta Foss-
yogákárkfngarðs, fyrir sunnan
0g vestAjf. áhaldahúsið, og
Mikil símabilun varð í gæt-
á línunni miiii K-eyðarf jarðar og
F áskrúðsí jarðar,
Munu línur hafa slitnað á.
mörgum staurum fyrir botni..
Reyðarfjarðar. Var hvasst all-
an daginn I gær, svo að ekki.
unnt að vinna að viðgerð,.
en hún var langt komin árdeg-
is í dag, og má vær.ta þess að
lokið verði við viðgerðir á iía—
unni í dag.
ferll*
Argentínar fjarlægja nú öll minnismerki, sem minna á veldi
Perons. Hér er verið að taka á brott minnismerki, sem heitir
„Eva og alþýðan“.
Bannið á starfsemi komm-j
únista á Kýpur réttmætt. j
JÞeir vitja onýta áiorwnin ntn (
JVato-vnmarstöð á eynni.
Slökkviliöcð var tvívegis kvati
vettvang í fyrradag að Hólm—
54 og Hrísateig 21.
Á báSum stöðormm vnr nr«%.
skammhlaup a raímagns-
og híutust ekki neinar-
skemmdir af.
í gærmorgun var slökkviliðíð
kvatt að Selásblet-ti; 23. Þar hafðí
blossað út úr olínkyntum mið-
stöðvarkatli og kviknað í spítna-;
hlaða á góliinu.
Kona var inni í húsinu og tókst
henni að kæfa eldinn áður en
slökkviliðið kom á vettvang.
Við slökkvistörfin mun hár kon-
unnar hafa sviðnað nokkuð, en
ekki er talið að hún hafi hlotiC
brunasár. Skemmdir af völdum.
eldsins urðu ekki miklar.
þannig annast þjónustu fyrir
þá, sem þar eiga leið'i, til að
lýsa þau upp til 2. dags janúar-
mánaðar. Jón Guðjónsson hefir
tekið sér þetta fyrir hendur í
tilrauna skyni. Hefir hann skýrt
blaðinu frá þessari" áformuðu
þjónustu sinni og kvað hann
kirkjugarðsstjórnina hafa tekið
máli sínu hið bezta. Hann kvað
þetta mundu vera gert eins ó-
dýrt og unnt væri. Þeir, sem
vilja njóta þessarar þjónustu,
geta hringt í síma 82871, og
fengið nánari upplýsingar.
Hér er um nýjung að ræða,
seitn er- -athyglisverð -fyr-ir alla
þá, sem hafa í huga slíka lýs-
ingu, sem að ofan greinir.
Kemur sér vafalaust vel fyrir
marga, að geta notið aðstoðar
kunnáttumanns í þessu efni,
ekki sízt þar sem reynt verður
að gera þetta á ódýran hátt.
Æsingar á Kýpur eru vax-
andi út af banninu á starfsemi
Akel, sem er stærsti stjórnmála
flokkur éyjarinnar, en Bretar
kalla kommúnistaflokk, og fé-
lögin, sem að honum standa
kommúnistafélög. Sjálfur kall-
ar flokkurinn sig róttækan só-
cíalistaflokk.
’ Bretar segja, að kommún-
istar hafi náð áhrifaaðstöðu og
jafnvel forystuaðstöðu í flokkn
um og félögunum, en allir Kýp
urbúar hafi ekki séð við komm
únistum, er þeir voru að hreiðra
um sig, og efist jafnvel enn um
að rétt sé að þeir hafi komið
sér svo vel fyrir, sem Bretar
segjá.
Brezku blöðin í morgun segja
að réttmætt hafi verið að
banna flokkinn óg félögin, af
ofangreindum ástæðum — og
vegna þess, að mark kommún-
ista sé að koma. í veg fyrir, að
Kýpur vérði áfram ein mikil-
vægasta varnarstöð Norður-
Atlantshafsvarnarbandalagsins. i
Úm hitt mætti sameiningar-
skutu á árásarmanninn og
særðu hann, og var hann því
næst handtekinn. —- Hand-
sþrengju var varpað að; brezk-
um hermönnum og særðust
nokkrir. Mannfjölda í Nikosia
var dreift með táragasi.
Sæmdir gull-
fftterki S.I.S.
Framkvæmdastjóm ÍSÍ hefur
sæmt eftirtalda menn gullmerki
ÍSÍ fyrir gott starf í þágu
fþróttahreyfingarinnar:
Hallgrím Fr. Hallgrímsson,
forstjóra, í tilefni af fimmtugs-
afmæli hans 17. okt. s.l.
Arthur Ruud, formann norska
íþróttasambandsins í tilefni af
fimmtugsafmæli hans 7. nóv.
s.l..
Björn Ólafsson, stórkaup-
mann í tilefni af sextugsafmæli
hans 26. nóv. s.l.
SScátum í Hafnarfirftf
vel ágengt.
Skátar í Hafnarfirði hafa safn-
að fé fyrir vetrarhjáipina þar i
tvö kvöid og orðið ágætlega á-
gengt.
Söfnuðu þeir alls um 15.000
krónum, og er það þriðjungi
meira en þeif hafa nokkru sinni
safnað áður. Er söfnun þeirra
þá að mestu lokið, en að sjólf-
sögðu tekur vetrarhjálpin-þakk-
sámlega á móti gjofitm, sem
kunna að berast án milligöngu
þeirra. Hefur nokkuð safnazt
þannig undánfarið, þar á meðal
allmikið af fatnaði.
Þá hefur framkvæmdastjórn-
menn og hugsa, að fyrir komm in afherit °ddfána ÍSÍ eftirtöld-
únistum vakir alls ekki sam-ium a®ilum:
eining við Grikkland, því að Golfklúbb Akureyrar í til-
gríska stjórnin mundi grípa tíl! e^rn ara nev' s'*'
MiEfljón ferftsmmma
til Sretbnds.
Yfir milljón erlendir skemmti
ferðamenn hafa komíð til
Bretlands ó hessu ári. Var
milljónarmarkinu néð £ gær.
Af þessu tilefni var nokkr-
um erlendum ferðamönnum
boðið til sérstaks fagnaðar á
vegum Brezka ferðafélagsin;
(British Haliday Association).
jafn róttækra ráðstafana til að' Knattspyrnufélaginu Reyni,
halda þeim í skefjum á Kýpur Sándgerði, í tilefni af 20 ára
• r
sem heima á Grikklandi.
Hermaður veginn -—
árásarmaður hándtekinn.
Brezkur hermaður var skot-
inn til bana á Kýpur í gær, en
tveir Bretar úr flughemum
afmæli 15. nóv. s.l.
^ Rússar afhenda Rúmeniu
hluti sína £ olíufyrirtækjum
landsins. Samkomulag varð
um skaðabætur Rússum til
handa. . . .
200.030 hpðast
til
Ákveðið hefir verið hvpr eigi
að hafa yfirstjórn þjálfanar f
her Vestur-Þýzkalands.
| Er það Joseph von Radowitz,.
. sem yar yfirmaður einnar foryn-
deildar Þjóðverja á stríðsánm-
um og þótti s^yngur hershöfð-
; ingi. Um 200.00Q menn hafa
boðið sig fram til herþjónustu.,
Fimmtudaginn 15. desember 1955.
árstjórn vinni aS stmdiaug
í Vesturbæiwm.