Vísir - 21.12.1955, Síða 1
(
12
bls.
12
bis.
45. árg.
Miðvikudaginn 21. desember 1955
290. tbl.
Breytingar á Bretastjórn fá
misjafnar undirtektir.
Horfur askyggilegar á vett-
vangi utanríkisnnála.
Breytingarnar
stjórninni eru mjög ræddar í
©g fá misjafnar undirtektir. í
Lundúnablöðunum í . morgun
blöðum íhaldsflokksins er tal-
ið, að stjórnin verði styrkari
eftir breytingarnar, og að
Butler, sem nú verður leiðtogi
flokksins í neðri málstofunni,
inuni njóta sín þar betur en í
embætti fjármálaráðherra.
McMillan lætur af embætti
utanríkisráðherra og tekur við
fjármálunum, en Selwyn Lloyd
við embætti utanríkisráðherra,
og kemur m. a. fram sú skoð-
un, að forsætisráðherrann hafi
gert þessa breytingu til þess að
hafa sjálfur meiri afskipti af
ufanríkismálunum.
Blaðið Financial Times segir,
að Butler hafi ekki tekist sem
.skyidi að .fást við dýrtíðar-
vandamálin, og væntir þess, að
þau verði tekin fastari tökum.
■+— í blöðunum kemur og fram
sú skoðun, að McMillan hafi
verið utanríkisráðherra svo
skamman tíma, að hann hafi
að eins verið nýbyrjaður að
láta til sín taka, og hafi verið
fuilsnemmt að skipta um, og
■ fela honum annað, erfitt ■ og
vanþakklátt embætti ea öll
viðurkénna dugnáð hans og
hæfileika.
Daily Heraid, biað verka-
manna, segir þó, að á þeim
mánuðum sém McMillan hafi
l verið utanríkisráðherra-, hafi
, enginn verið ánægður, nema
kannske Rússar.
Horfnr í ratanrlkis-
málMm valda áhyggjnm.
Einkánlega eru menrj á-
hyggjufullir út af horfunum í
löndunum fyrir botni Miðjarð-
arhafs, og sagði Gaitskell, leið-
'togi stjórnarandstæðinga, áður
«n þingi .var slitið i gær vegna
b'rezku ] jólaleyfa þingmanna, að kveðja
bæri þingið saman fyrr en að
venju eftir áramótin, ef horfur
versnuðu frá því sem nú er.
Jordanía.
M. a. hafa menn miklar á-
hyggjur af Jordaníu. Blöðin
segja, að það sé nú komið í
Ijós, að menn hafi verið bjart-
sýnir um of varðandi aðild þess
lands að Bagdadsáttmálanum,
en andúð manna geg'n henni
hefur orðið sú, að þingrof hef-
ur verið boðað og nýjar kosn-
ingar og sé augljóst, að ekki
megi byggja of miklar vonir
um samstarf við ArabajSjóðim- í
ar á Bagdadsáttmálanum.
Berlínar-vaudamálið.
Einnig hafa menn áhyggjur,
af horfunum í Berlín, þar sem
deilan um flutningamálin er
óleyst. Tónninn I ummælum
austur-þýzkra stjórnarvalda er
orðinn hótunarkenndur, óg he£
ur það vakið beyg um, að fyrir
þeim vaki að beita samgöngu-
banni á Véstur-Berlín, að tind-
irlagi Rússa. Ýmsir telja þó'
vafasamt, að Rússar hætti á að.
■leika sama leikinn og leiddi tii
þess, að Vesturvektin knúðu þá
til úndanhalds. með ■ þyí að
halda úppi fluthingum.1 lofti tii!
borgarinnar.
Veðrahamur
vestan hafs.
Gífurlegir og óvenjulegir
kuldar hafa verið i mörgum
fylkjum Bandaríkjanna síð-
ustu vikurnar, og hafa þeir
valdið margvíslegum erfið-
leikum, auk þess sem menn
hafa orðið úti eða króknað af
kulda. Meðal annars hafa
menn orðið úti í jhríðarveðr-
um í fylkjunum Norður-
Dakota og Indiana, Penn-
sylvaniu og Wisconsin.
Famikoma hefir verið mjög
mikil víða í Kanada, og.eink-
um í Saskatchewan, þar sem
3—4 metra skaflar eru á
vegum.
h
Enn góður afli
Akranesbáta.
Akranesbátar öfluðu allvel
í reknet í nótt, en í fyrradag
reru þeir ekki.
Þeir sex Akranesbátar. sem
reru í gær, öfluðu frá 70 og upp
í 200 tn. Er það heldúr minni
afli en undanfarið, og er talið
stafa af 'oví, að veður var frem-
ur óhagstætt svo ekki var hægt
að tvíleggja eins og gert hefir
verið stundum áður. , Síldar-
magmð er talið áþekkt og ver-
ið hefir. i
AfLahæsti báturinn í nótt
var Sigurfári. með 200, tunnur,
én. heildarafli bátanna allra um
S50 tunnur. Ekki er gert.ráð fyr
ir, að róið verði meir fyrir jól
úr þessu, ■
35 st. hitaimiit-
Kvemrithöfimdiuur . eiiua í Los?
Angeles, Rillla Page,. hefjir höfð-
að skaðabótainniál . á .heimdimr
myndábla|pi. Life.
Heldur hún því fram, að-blað-
ið hafi tekið og birt greina-
flokk eftir hana um Gretu.Gar-
bo í fuLLu heimildarieysi, og
krefst 12 miilj. . kr.. skaðabóta
af ritstjóra Lifes.
40 þús. nawis fiyja komnt-
;■ WliÞttaðnuöur tjfiryvfwr _
fav&rri ■ sehmmdw sóia rfaringsins
a.
Að meðaltali flýja 40 þúsund
manns árlega frá löndum þeim,
sem kommúnistar ráða yfir, að
þvi er segir í skýrslu aiþjóða
‘ Jhjálparnefndar flóttamanna.
í skýrslu þessari er þvi þánn-
ig haldið fram, að eihver flýi
þessi lönd á hverri mínútu sólar-
hringsins. Er þetta byggt á tölu
fiöttamanna á þriðja fjórðungi
þessa árs. ',.t'
! Tekið er fram í skýrslunni, að
1.1000.000 manns hafi flúið
fyrstu 9 mánuði þessa árs, og
Sí®kklhó!nii á fimmíudag.
• Veður hefur verið |áku9
ruiiiJhleypIngasaout * suwuum
stöðiuLm í Svíþjói® SÍðlULStlU
vikur.
Kuldar kafa a® vísu verið
miklir, eins og koiniS hefur
fram í öðrum fregmum:, era
þó kafa eirniig orðið mvjög
suögg umskipti sumsstaðar.
f fjöllum Jamtalahds varð
t. d. mjög snögg breyting
um síðustu helgi. l*ar var
33 stigá frosí eiirn morgun -
iMi, og degi síðar var ‘ á
sarna stað tveggja stiga hiti
— 35 stiga munur á áðeins
eiaum! sólarhring.
kemur þar til greina, að miklir
fólksflutningar áttu sér stað
fyrri hluta ársins frá Norður-
Vietnam.
í skýrslunno er fjallað um
flóttamenn frá 14 löndum og
nær aðeins yfir þá, sem flúið
hafa yfir landamæri, en ekki
flosnað hafa upp frá heimilum
sínum vegna framsóknar herja.
Nefndin hjálpar flóttamönnum
til að setjast að í ýmsum lönd-
um og er aðalstarfsemi hennar
í Evrópu og Asíu.
Hellisheiðiflfærímorpn
Snjóplógar ryðja mjólkurbílum
braut á Krýsuvíkurleið.
Frá fréttaritara Vísis.
Selfossi í morgun.
Hér var vonskubylur í fyrri-
nótt og setti niður allmikinn
snjó í neðanverðri sýslunni. j
Virðist svo sem illviðrið á
hafinu nái upp á strendumar
og nokkuð inn í landið, því að
í uppsveitunum var gott,
Hreppum, Biskupstungum,
Grímsnesi og Laugardal. All-
mikinn snjó setti niður í Fljóts
hlíðinni í g'ær.
í morgun var aftur skollinn
á vonskubylur og Hellisheiði
skarpófær, en í gær var hún
vel fær með aðstoð snjóplóga,
Hér hefur sett niður allmikinn
snjó í morgun.
Talsverður snjór
á Krýsuvíkurleið.
Segja má, að mjög sé svipað
um veður og færð og í fyrra
um þetta leyt. Fjallið varð ó-
fært 18. desember og var ófært
fram yfir jól. Lítur út fyrir, að
hið sama eða svipað verði upp.
á teningnum nú.
Mjólkurbílarnir lögðu af stað
kl. 7 í morgun og fara Krýsu-
víkurleiðina og fara t’.-eir snjó-
plógar fyrir.
Bíla'rnir voru 2 klst. á leið
jumi héðan til Hveragerðis,
15 km. leið, og sýmir það hve
færðin hefur verið jsung.
Þar komu snjóplógarnir tii móts
við þá, en þeir komu utan að.
Var Krýsuvíkurleiðrn farin í
gær í athugunarskyni og var
þá talsvefður snjór én þó fær
hjálpariaust, Líklegast . er, að
snjó hafi sett þar niður í nótt
og morgun.
Mjólkurfiutningar til mjólk-
urbúsins hér hafa gengið- ó-
hindrað.
Hulles gagnrýn*
ir Rússa.
Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, hefir gagnrýnt
Rússa harðlega fyrir að beita
neitunarvaldi í Öryggisráðinu
gegn Japan.
Kvað hann með öllu óverj-
andi, að beita neitunarvaldi
gegn aðild þjóðar, sem nyti
stuðnings yfirgnæfandi meiri
hluta þjóðanna í samtökunum.
Sagði hann og, að þeir hefðu
beitt neitunarvaldinu til þess,
að koma síðar fram aðild Ytri-
Mongólíu. Væri með þessarí
framkomu brotið í bág við sátt-
mála Sameinuðu þjóðanna. . j
Júgóslavar
fengu
Ailsherjarþingið samþykkti í’
gær, með 46 atkv. gegm 11, að
Júgóslavía skyldi skipa hið iwn-
deilda sæti í öryggisráðinu.
Óformlegt samkomulag eci
um, að eftir eitt ár segi Júgó-
slavía sætinu iausu og skipi
Filipseyjar það síðara ár kjör-
tímabilsins.
á Keflavíkurfiugveli.
IÞær eru af Skymastergerð og
mjög vel búuar.
IFjjórir sækja um emb-
ætti vegamábstjóra.
Umsóknarfrestur um emb-
ætti vegamálastjóra er útrunn-
inm og eru umsækjendur fjór-
ir.
Tveir þeirra eru starfsmenn
vegamálaskrifstofunnar, Árni
Pálsson yfirverkfræðingur og
Sigurður Jóhannsson verkfræð-
ingur. Enn. fremur Páll Hann-
esson verkfræðingur og Hann-
es Pétursson verkfræðingur.
Varinariiðið á Keflavíkur-
flugvelli hefur fengið fjórar
stórar, fullkomnar björgunát-
flugvélar til umráða.
Flugvélar þessar erú af sömu
gerð og stærstu ílugvélar íslend
inga, DC-4' eða Skymaster, en
hafa að öiiu leyti verið búnar
með björgunarstörf fyrir aug-
um. Með komu þessara véla
aukast til mikilla muna mögu-
leikar á björgunarstörfum frá
Keflavíkurflugveili, en flug-
vélar þaðan hafa hvað eftir
annað ofðið íslendingum að
liði, þegar aðstoðar hefur ver-
ið óskað vegna skipa í hafi eða
af öðrum ástæðum.
Meðal útbúnaður flugvéla
þeSsara má nefna átta fleka,
sem hægt er að varpa niður, og
getur hver tekið tuttugu menn.
Þá er gluggaútbúnaður þann-
ig á flugvélum þessum, að
miklu betur sést úr þeim vi'5
leit, en að öðru leyti eru flug-
vélarnar búnar öllum nýjustú
og fullkomnustu tækjum til að
sinna verkefnum sínum.
Flugvélar þessar vega ura
27 smálestir fullhlaðnaf, og
geta þær verið á flugi í meira
en 20 stundir með liðlega 200
kílómetra flughraða, eða flogiö
um 5300 km. á einum áfanga.
Sex manna áhöfn er í hverri
flugvél.
Forseta íslands, herra Ás-
geirj Ásgeirssyni, forsetaritara
Henrik Sv. Björnssyni, og
Magnúsi Magnússyni, skrif-
stofustjóra í utanríkisráðu-
neytinu, gafst á laugardaginn
kostur á að skoða flugvél af
þessaiú gerð. t A