Vísir - 21.12.1955, Side 6
«
VISIR
Miðvikudaginn 21. desember 1955
WIBIH
[Í3
iiiiiÍÉ
M
D A G B L A Ð
Ritstjóri: Hersteinn Pálsson.
Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson.
j, Skrifstofur: Ingólfsstræti 3.
Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur).
Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F.
Lausasala 1 króna. j jj
Félagsprentsmiðjan h.f.
IWHHVMWWMWWflWWW .*i ~n~ "**m**,,~*
Þótt fyrr hefði verið.
Ofdrykkja veldur vaxandi
áhyggjum í Póllandi.
Stjórnin hefur hafið baráttu gegn henni.
Ofdrykkja hefir farið svo
geipilega í vöxt í Póllandi, að
stjórnarvöldin verða að heyja
harða baráttu til þess að draga
úr henni. Svo ískyggilegar voru
horfurnar orðnar, að forsætis-
ráðherra landsins, Josef Cyran- |
kiewics, kvaddi ýmsa helztu
menn á sinn fund til þess að
ræða þetta mikla vandamál.
Þeirra meðal voru menn á
sviði félags- og umbótamála og
aðalritari hins kommúnistiska
verkalýðsfélagasambands, en
það er ekki sízt meðal verka-
manna, sem drykkjuskapurinn
er orðinn geigvænlegur. Um
afleiðingarnar þarf ekki að
spyrja, fátækt basl, veikindi,
Það er talsvert um merkisafmæli um þessar mundir. Tvær
opinberar stofnanir eiga aldarfjórðungs afmæli í þessari
viku, og hefur annarrar verið getið hér að nokkru — ríkisút-
varpsins — en hin hefur ekki tilkynnt afmæli sitt eins vendi-
lega, og er hún þó ekki síður merk á sína vísu. Landsspítalinn
hefur nú starfað í aldarfjórðung, bví að hann tók við fyrsta „j^sWndatap, “flækingsskap-
eða fyrstu sjúklingunum þessa dagana árið 1930. ( ur> aukning glæpa og þar fram
Forráðamenn sjúkrahússins hafa gefið blaðamönnum ýmsar ^ ettir göfunum ____ samkvæmt
fróðlegar upplýsingar um starfsemina á þessum fyrsta aldar-; því gem segir j hinu opinhera
fjórðungi. Létu þeir svo um mælt, að sjúkrahúsið hefði ekki í m4]gagni Trybuna Ludu.
verið búið að starfa lengi, þegar sýnt hafi verið, að það mundi talar það sínu máli til
vera of lítið. Var reynt að fjölga sjúkrarúmum þar með ýmsum hvaða rdga hefir reynzt nauð-
hætti, en þrátt fyrir viðbætur varð tala þeirra aldrei fullnægj
andi, því að þörfin hefur ævinlega vaxið hraðar en tala þeirra, barájju
sem hægt er að taka á móti.
En nú er þó svo komið, að farið er að byggja við sjúkra-
húsið, og tvöfaldast sjúkrarúmin við þá breytingu. Er þar um
synlegt að grípa í ofannefndri
að í skipasmíðastöðv-
unum í Gdynia voru hengdar
upp myndir
þar sem, að því er segir í
Trybuna Ludu, reynslan í
mörgum löndum sýni, að
bann leiði til aukins drykkju
skapar (heimabruggs) og
auknura glæpum.
Á ráðstefnunni var lögð á-
herzla á það starf, sem verka-
manna- og ungmennafélög
gætu unnið til að uppræta böl-
ið. Vitnað var í flokkssamþykkt
ir, þar sem flokksmönnum er
bent á skaðsemi ofdrykkju. —
Baráttan gegn áfenginu hefir
þegar haft þau áhrif í Varsjá,
að dregið hefir úr áfengiseitr-
un svo nemur 30%. — I veit-
ingastofum verkamanna og bið-
sölum járnbrauta hefir sala á-
fengis v'erið bönnuð.
Chelsea .... . 21 8 5 8 21
Birmingham . . 22 8 5 9 21
Newcastle . . . 21 9 2 10 20
II. deild: I
Bristol City . . 21 12 3 6 27
Swansea . .. . 22 12 3 7 27
Leeds . 21 12 2 7 26
Sheff. Wedn. 22 8 10 4 26
Liverpool . . . 21 10 5 6 25
Bristol Rov. . . 21 11 3 7 25
Stoke City . . . 22 12 1 9 25
Lincoln .... . 21 10 4 7 24
Leicester . . . . 22 10 4 8 24
Fulham .... . 22 11 2 9 24
Rotherham . . . 22 8 6 8 22
Port Vale ... . 20 7 7 6 21
Blackburn .. . 20 9 2 9 20
Barnsley . .. . 22 5 8 8 20
Getraunaspá
Urslit leikjanna í 2. deild,
sem fram fóru á laugardag
urðu: Bristol Rov. — Port Vale
1:2, Fulham — Bury 3:1, Leeds
— Barnley 3:1^ Leicester —
af drukknum Hull 1:2, Lincoln — Blackburn
sem lögreglan' 3:0, Liverpool — Nottm F 5:0,
verkamönnum, w „
mikla og góða viðbót að ræða, og ætti ekki að verða neinn ’ var að hancitaka _ og birt nöfn! Plymouth — Sheff. W. 1:1,
hörgull á sjúkrarúmum, þegar viðbyggingin verður fullgerð, hinna drukknu manna. | Rotherham — West Ham 3:2,
því að Reykjavíkurbær hefur einnig mikla sjúkrahúsbyggingu j Áðiir hafði sölumönnum og Stoke — Doncaster 5:2 og
Swansea — Bristol C. 2:1.
Manch. Utd. sigraði Birming-
í smíðum, sem verður fullgerð eftir nokkur ár. Er þetta allt þjonum yerið greidd aukaþókn-
harla gott, en segja má, að það hefði verið óhætt að hefjast
handa um þessar framkvæmdir fyrr, því að ekki er fjarri lagi
gð segja, að öngþveiti hafi ríkt í þessum efnum undanfarið.
Þungfært í bænum.
að uppræta ofdrykkjuna,
býiur námsstyrk.
Ríkisstjórn Sambandslýð-
as Þýzka
fram námsstyrk að upphæð
Þegar þetta er ritað, er orðið býsna þungfært á ýmsum göt-
um bæjarins eftir fannkomuna í fyrrinótt. Mjöllin hefur
fokið í skafla á ýmsum stöðum, svo að litlir bílar eiga jafnvel
erfitt með, að komast áfram þar, en stærri bílum er vitanlega
fært um allt, og mundi það ekki verða þeim til trafala, enda
þótt enn setti niður talsverðan snjó.
Unnið er við að hreinsa snjó af götunum, eins og sjálfsagt
er, og mun mikill hópur manna vinna við þetta, og margir veldisins Þýzkalands býður
bílar eru einnig notaðir við snjóflutningana. Þetta er nauð-.
synlegt verk, ekki sízt um þessar mundir, þegar umferð er með[ Þýzk mörk til ellefu mán-
mesta móti í bænum, og allt verður að gera til þess að vegfar
endur, hvort sem þeir eru gangandi eða akandi, geti komizt ®kola
sem skjótast leiðar sinnar, og girt vei'ði fyrir, að umferðar-
flækjur myndist, er erfitt verður úr að greiða.
Það er seinunnið verk að hreinsa göturnar, ekki sízt, þegar
„ofan gefur snjó á snjó“ og unnið er með gamla laginu, það
er að segja, að handaflið er s,ú orka, sem notazt er við, og
skóflan það verkfæri, sem mest er beitt. Að vísu er fljótlegt;
að koma snjónum á brott, þegar hann er kominn á bifreiðarnar,1 eftirfarandi upplýs-
en sá hluti orustunnar við snióinn er jafn-seinunninn og fyrir lnSal •
mörgum árum — áður en vélaöldin gekk í garð. Þótt stofn- J •®viferilsskýi sla í þríi iti.
kostnaður yrði vitanlega talsverður við kaup á vélum til á-; (Eltt eintak með eigin hendi
umsækjanda, en tvö vélrituð),
ásamt greinargerð fyrir um-
sókninni.
II. Meðmæli frá tveim iðn-
fræðikennurum og einum
manni, sem þekkir umsækj-
anda persónulega.
T andsmálafélagið Vörður hefur mn langt skeið verið stærsta jjj Tvær ljósmyndir af um-
og athafnasamasta stjórnmálafélag landsins. Er sííkt eðli-1 sækjanda.
legt, þar scm það er ein hplzta máttarstoð stærsta stjórnmála-j jy. Vottorð um þýzkukunn-
flokksins. S.tarfsemi þess er víðtæk, og fer vaxandi eins og áttu.
vera ber; Meðal þess, sem félagið hefur áþuga fýrir að koma
í framkvæmd er að koma upp húsi fyrií starfsemi sína, ög er
hafið öflug átak við að safna fé til byggingarinnar með happ-
drætti, sem hleypt er af stokkunum þessa dagana.
Það er réttnefni að kalla happdrætti þetta „happdrætti
heimilanna," því að þar er boðið upp á fjölmarga nytsama
muni fyrir híbýli mann — húsgögn af ýmsu tagi, heimilisvél-
ar til að létta störfin og þar fram eftir götunum. Er þar ein-
ungis um hina nytsömustu hluti að ræða, sem allir hafa gagn
af en þeir hafa þó mesta þörf fyrir, sem hyggjast stofna heim-
ili á næstunni og þurfa að afla sér hluta til þess. Virðist til-
valið að láta miða í happdrætti heimilanna vera meðal jóla-
gjafanná í ár. i
un (bónus) til þess að örva
sölu á vodka, en á ofannefndri ham með 2:1 og tókst að komast
ráðstefnu var ákveðið að hætta í 1. sætið í I. deild enn á ný fyrir
því. j óheppni Birmingham, sem fékk
Tekið er fram, að ekki^ tækifæri til að jafna með tví-
verði stefnt að banni til þess tekinni vítaspyrnu, þegar 5 mín.
voru eftir, en báðar tilraunir
mistókust.
Wolves er enn með alla leiki
unna heima, og sýnir það bezt
styrkleikann þar, að það sigr-
aði WBA án þátttöku 5 fastra
aðalleikmanna, þar af 3 lands-
liðsmanna. Eftir stundai’fjórð-
ung hafði liðið 2:0 yfir. Þau
leika aftur 7. jan. í 3. umf. bik-
arkeppninnar.
Ein getraunavika er eftir á
árinu, og verður þá stuðzt við
leiki, sem fram fara 27. des.
eða 3. daga jóla. Verður það 3.
umferðin, sem leikin verður
moksturs á bíla, mundi sparnaður verða mikill, er fram i
sækti, svo að rétt er að ráðast í slík kaup.
Happdrætti heimilanna.
andsmálafélagið Vörður hefur mn langt skeið verið stærsta
■aða námsdvalar við iðnfræði-
(Ingenieurschule) í
Þýzkalandi. Ætlazt er til, að
námstíminn hefjist í byrjun
marzmánaðar 1956. Umsækj-
endur þurfa að kunna vel' yfir íólahelgina, sú fyrsta á að-
þýzku. jfangadag, og önnur á 2. jóladag.
Umsókn um styrkinn þurfa . ^etur Því marSt breytzt í lið-
'unum fyrir þá síðustu. —
Leikirnir eru:
Arsenal — Wolves lx
Chelsea — Cardiff 1
Éverton — Birmingham 1x2
Huddersfield — Élackpool 1
Luton — Sheff. Utd. 1
Manch City — Bolton 1 2
Newcastle — Sunderland lx
Portsmouth---Aston Villa 1
Preston ■
W.B.A. -
Bury —
— Burnley
- Tottenham
Rotherham
V. Heilbrigðisvottoýb. Staðan er nú:
Umsóknir um styrkinn I. deild
sendist menntamálaráðuneyt- Manch. Utd. . . 22 11 6 5
inu fyrir 28. des. næstk. og Blackpool... . 21 11 5 5
mun ráðuneytið láta í té um- Sunderland . . 20 11 4 5
sóknareyðublöð. Þýzk stjórn- Burnley .... . 21 10 6 5
arvöld annast var styrkþega. Bolton . 20 11 3 6
Það skal tekið fram, að Luton 10 4 7
styrkurinn veitist ekki til há- Charlton ... . 22 10 4 8
skólanáms, heldur einungis Wolves . 20 11 1 8
ætlaður iðnfræðingum og iðn- Everton .... . 22 9 5 8
fræðinemum. Portsmouth . . 20 9 3 8
(Frá menntamálaráðuneýtihu). W. B. A. . ..- . 21 '9 3 9
x2
X.
28
27
26
26
25
24
23
Stofnun, sem lítið lætur yfir
sér og alltof fáir hafa heyrt unr
eða eru í rauninni nægilega
kunnugir, efriir nú til happdrætt-
is til öflunar fjár til starfsemi
sinnar, Það er Skálatún, liælið
fyrir vangæf börn. Lengi var það
mesta vandamál á hverju þvi
heimili, sem átti fyrir vangæfu
barni að sjá, livernig hægt væri
að láta það barn njóta sin. Eins
og eðlilegt var, var það hverri
húsmóður cða móður ofviða a'ð
kenna barni, sem sérstaka uin-
hugsun þyrfti fram yfir allt
venjulegt. Varð það og hefur
lengstum verið svo, að þau börn,
sem að einhverju leyti hafa verið
vangæf, liafa ósjálfrátt verið
sctt út undan með kennslu eða
mcnntun, er hæfi þeim,
Reynt að leysa vandann.
Það varð ástæðan fyrir því að
nokkrir menn réðust í það að
koma á fót sérstöku hæli fyrir
vangæf börn. Nú er Skálatún til,
Það er sjálfseignarstofnun, seint
aðeins örfáir menn verða af hafa
vanda af, enda þótt styrkur hafi
fengist frá opinberúm aðilum til
þess að koma Iiælinu á fót. Það
skortir enn mikið fc tii þess að
rekstri þessa nauðsyrilega liælis
verði borgið. Tilgangurinn með
stofnun heimilis þessa, sem nú
er tekið til starfa, var að reyna
að létta þeirri byrði af heimil-
unum, er höfðu orðið fyrir þvi
óláni að eiga vanheil börn. Það
er liverjum manni ljóst, að crfitt
er það að ala upp vanlieil börr»
á heimilum þar scm heilbrigð
börn eru fyrir. Og lengi var ekki
í nein luis að venda. .
Kennsla við hæfi barnanna.
1 Skálatúni er reynt að kcnna
þeim börnum, sem þangað koma,
en hvert barn er viðfangsefni út
af fyrir sig, því svo margvislegir
geta ágallar þeirra verið. Þessi
starfsemi verður að teljast mjög
merk og mikið mannúðarspor
stigið ineð henni. Nú þarf þessi
stofnun að knýjá á dyr Reykvik-
inga og raunar allra landsmanna,
því fé skortir til þess að tryggja
öruggan rekstur stofnunarinnar.
Foráðamenn Skálatúnsheimilis-
ins hafa stofnað til happdrættis
meo mörguni stórfénglegnni
yinning til þess að afla fjárins; er
vantar. Treysta þcir nú að stuðn-
ingi allra góðra manna við gott
og fagurt málefni. Mér finnst
véra full ástæða til þess að vekja
I eftirtekt manna á þessu happ-
drætti, því þarna er um merkt
mannúðarstarf að ræða. Happ-
* drætti hefur lengi verið taíin
örugg leið til þess að afla fjár,
eri þar sem þau eru orðin æði
mörg síðari hluta ársins, er
hætta á því að þetta kynrii að
drukkna. i fló.ðinu, cn, það rná
ekki fyrir koipa. — kr., . .. i.;