Vísir - 21.12.1955, Qupperneq 7
Miðvikudaginn 21. desember 1955
TlSIB
7
KR-ingar signrsælir mjög
á þessu ári.
Unnu m.a. 11 knattspyrnumótum af 15.
Á aðalfundi Knattspyrnufé-
lags Reykjavíkur, sem var
haldinn í félagsheimilinu 30.
nóv. síðastl. voru m. a. gefin
skýrsla um starfsemi félagsins
á síðasta starfsári, sem var eitt
hið allra sigursælasta í sögu
þess.
Má geta þess, að alls léku
flokkar K.R. 68 leiki í knatt-
spyrnumótum sumarsins, unn-
ust 45, en 14 lauk með jafntefli
og 9 töpuðust. K.R. skoraði 150
mörk en 54 mörk voru skoruð
hjá K.R.
Af 15 knattspyrnumótum,
sem lokið var við á árinu vann
K. R. 11.
K.R. fékk 14 íslandsmeistara
á meistaramóti íslands í frjáls-
um íþróttum. K.R.-ingar settu
5 ísl. met á árinu.
Fimleikar voru iðkaðir af
kappi en engin sýning var hald-
in á árinu en K.R. var aðili að
boði norskra fimleikamanna
frá Osló Turnforening, sem
komu til sýninga hér í sumar í
tilefni 100 ára afmælis hins
norska félags.
Handknattleiksstúlkur K. R.
urðu íslandsmeistarar bæði úti
og inni í meistaraflokki. Enn-
fremur unnu K. R. stúlkurnar
norska kvennaliðið „Grefsen",
sem hingað kom til keppni í
sumar, og var það eini leikur-
inn, sem hið norska lið tapaði
hér á landi.
K.R.-ingar settu 7 íslands-
met í sundi á árinu og félagið
fékk 3 íslandsmeistara á Sund-
meistaramóti íslands.
í apríl síðastl. brann skíða-
skáli K. R. í Skálafelli, en skip-
uð hefir verið nefnd til að sjá
um nýbyggingu skíðaskála fyr-
ir félagið og hefir nefndin þegar
unnið mikið að undirbúningi
byggingarframkvæmda. For-
maður skíðaskála-byggingar-
nefndar er Georg Lúðvíksson.
Formaður K. R., Erlendur
Pétursson, hefir legið rúmfast-
ur síðan í ágúst síðastl. og er
það mikil ógæfa fyrir K. R., að
hann skuli vera frá störfum fyr-
ir félagið, en það er von og trú
K. R.-inga, að hann mæti innan
skamms heill heilsu til félags-
starfa og var hann einróma
kjörinn formaður á aðalfund-
inum. Aðrir í stjórn voru
kjörnir: Einar Sæmundsson,
varaform.; Gunnar Sigurðsson,
ritari; Þórður B. Sigurðsson,
gjaldkeri; Sveinn Björnsson,
fundarstjóri; Hreiðar Ársæls-
son spjaldskrárritari og Gísli
Halldórsson, form. hússtjórnar.
Endurskoðendur voru kjörnir
Eyjólfur Leós og Georg Lúð-
víksson.
Fundarstjóri var Haraldur
Guðmundsson.
í rauninni bænarákall um
heillaríka framtíð þess þegar
skáldið sjálft er gengið til
hvíldar.
Athyglisvert er það, að í bók-
inni er aðeins eitt erfikvæði, og
það er um Runólf Sveinsson,
athafnamanninn og hugsjóna-
manninn, sem virtist eiga svo
ákaflega mikið óunnið fyrir
ættjörð sína, en var kallaður
frá verkinu þegar sól var í há-
degisstað.
Aðalsteinn — saga æskumanns.
Páll Sigurðsson.: Aðalsteinn.
Saga æskumanns. Bókaút-
1955.
Aðalsteinn gamli hans séra
Páls Sigurðssonar varð mikill
aufúsugestur íslenzkri alþýðu,
þ. e. a. s. fyrri útgáfa þessarar
skáldsögu, en hún kom árið
18879. Honum verður vissulega
Þessa bók, ljóðabókina, átti ekki tekið með eins miklum
Búnaðarfélag íslands að gefa
út og neyta aðstöðu sinnar til
þess að koma sem flestum ung-
urn mönnum í hendur. En lík-
lega vissi það ekkert um hana
og var aldrei gefinn kostur á
þeirri sæmd, að kosta hana. —
Það var illa farið.
Sn. J.
Hugsjón og athöfn.
Það vissi ég fyrst um tilveru J Um þann þátt segir titill bók-
Árna G. Eylands að suður í, arinnar ekkert, en þó er það
Lundúnum, þar sem ég átti þá hann, sem gefur henni svo ó-
heima, sá ég kvæði eftir hannj venjulegt gildi. Þarna er kveðið
í blaði eða tímariti. Augljóst í alveg sama anda og Einar
var það, að höfundur kvæðis- J Benediktsson kvað. Samt skal
jns var skáld og að hann var ( þar hvergi finnast endurómur
alvörumaður. Fleiri kvæði sá frá honum og meira að segja
ég eftir hann síðar, en þó hefur j ekkert, sem bendi til þess, að
á þeim hart nær fjórum ára
Árni hafi neitt af honum lært,
tugum, sem síðan eru liðnir hjá sem þó hefði verið síður en svo
borið meir á athafnamannin- j vansæmd. Skyldleikinn stafar
um en skáldinu — um langt af því einu, að bæði skáldin
skeið borið rnest á landbún-j vilja hið sama: vilja að hér rísi
aðarfrömuðinum. Á því leitinu upp dáðríkt og drengilegt þjóð-
hefur hann gnæft hátt. Engum félag, er byggi á fornri menn-
er niðrað með því þó að sagt
sé það sem allir vita: að engan
leiðtoga á nú íslenzk bænda-
ingu og hefji hana í hærra veldi.
Það er ekki alveg eingöngu
íslenzk mold, sem Árna verður
Ný deild hjá SÍS.
SÍS hefir opnað þriðja hlut-
ann af hinni nýju verzlun sinni
í Austurstræti, fata- og skóla-
deildir á annari hæð, en inn-
gangur er hinn sami og í kjör-
búðina. Eru deildir verzlun-
arinnar þá orðnar 10 á þrem
hæðum. Hin síðastnefnda hefur
á boðstólum í fyrsta sinn hér
á landi amerísk Buttrick snið
og verða þar veittar allar leið-
beiningar um heimasaum og
val sniða og efna, sem konur
óska.
Ekki er hægt að kalla hinar
nýju deildir kjörbúðir nema að
nokkru leyti. Innréttingar í
hinum nýju deildum eru allar
hinar hagkvæmustu og hreyf-
anlegar, þannig að auðvelt er að
■flytja þær til.
Kjötdeild kjötbúðarinnar
hefur tekið upp þá nýjung að
láta pakka hangikjöti í svo-
kallað Crayovac gagnsætt plast-
efni, þannig að húsmæður geta
tekið á kjötinu, skoðað það og
valið sjálfar, án þess að hrein-
læti sé á nokkurn hátt misboð-
ið. (Frá SÍS).
tént er sagan heilnæm. Útgáf-
an er hin vandaðasta að frá-
gangi, m. a. prýdd skemmtileg-
um myndum eftir Halldór Pét-
ursson. Ástæða er til að benSa
honum og öðrum teiknurum á,
að prestar og biskupar spíg-
spora ekki í hversdagslegum
erindagjörðum um hlöð eða
stræti í hempu og með pípu-
kraga, og hafa aldrei gert.
Sigurbjörn Einarssom
kostum og kynjum, þegar hann
leggur nú upp í aðra reisu sína
og er hann þó miklu betur til
hafður nú en forðum, eins og
verður að vera, þegar allir og
allt er komið í spariföt á landi
voru. Þó er hann auðvitað
jafnprýðilegur Aðalsteinn og
hann var fyrir sjötíu og sex ár-
um, þegar hann fór fyrst á
kreik, en nú ber fleiri gesti að
gaiði og ekki eins ríflegur tímii Sólveig er dóttir Sveins
til þess að gefa sig að hverjum Kristjánssonar frá Bjarnastöð-
einum og njóta samvistanna. { um [ Bárðardal og konu hans
Skiljanlegt er, að þessi bók' Veróniku Þorkelsdóttur, er var
vaið ástsæl, þegar hún kom út. SyStir Jóhanns dómkirkjuprests
Skáldsaga v.-ísl. konu
fær góða dóma,
Vestur-íslenzk kona, Solveig
Sveinsson, hefur nýlega ritað
stóra skáldsögu ,,We lovæd them
once“, sem gefin hefur verið út
í New York.
Hún er fjörlega rituð, stíllinn
lífmikill, mælska sögumanns
óbrigðul og sums staðar glæsi-
leg, myndir þjóðlífs og náttúru
raunverulegar og með kunnum
kennimerkjum, en rómantísk
slikja hvílir yfir — höfundur
horfir ástaraugum yfir land sitt
og þjóð. Góðir menn og vondir
koma fram, en góðu mennirnir
í Reykjavík. Sólveig giftist
Símoni Sveinssyni trésmið og
voru þau búsett í Wynyard og
Chicago, en Símon er látinn.
Eignuðust þau fjögur börn, sem
öll eru búsett í Chicago, en sjálf
býr Sólveig í Blaine í Washing-
tonfylki og helgar sig að mestu
ritstörfum.
Sólveig hefur áður fengizt
eru fleiri og farnast miklu bet- vjg leiklist og kennslu og auk
ui. Vonska þeirra, sem illa eru þess gefið sig- töluvert að félags-
innrættir, er ekki með veruleg- málum. Á undanförnum árum
um ólíkindum og mannkostir þefur Sólveig skrifað smásögur
hinna geta staðizt. Skoplegum Gg ffeiri ritsmíðar, sem birzt
persónum og atvikum bregður, hafa í bandarískum blöðum og
fyrir. Mikil og örfandi bjart-j tímaritum, en „We loved them
sýni ríkir í allri meðferð efn- once“ er fyrsta stóra skáldsag-
isins, trúin á fólkið, trú á landið, an hennar. Að því er fregnazt
trú á farsselar lyktir.
Söguhetjan, Aðalsteinn,
hefur, mun Sólveig nú hafa
er, aðra, enn veigameiri skáldsögu
töfrandi prins úr íslenzkum dal, ‘ £ smíðum.
stórgölluð persóna frá sjónar-j Sólveig er víðreist mjög og
miði skáldsagnarlistarinnar af hefur ferðast um flest lönd
Kolaeinkasalan í
Ruhr lögð niður.
því að hann hefur varla neina
mannlega ágalla, en á drauma-
prinsinn ekki einmitt að vera
þannig, þegar hann kveður
dyra? Aðalsteinn fæðist í fá-
tækt, missir föður sinn ungur
voveiflega, síðan móður sína,
sagan hefst á því, að hann fylg-
Norðurálfu, m. a. hefur húa
komið nokkurum sinnum tili
fslands.
Iiin nýja bók hennar „We
loved them once“ hefur hlotið
góða dóma og mun hafa selst
vel. Nýlega hefir útgáfufyrir-
tæki það, sem gefur bókina út,
ir henni til grafar, einn manna.1 boðið frúnni til New York Frú
Solveig skrifar undir dulnefn-
Rulir kolaeinkasalan verður , Hann sleppur naumlega við að
lögð niður eftir tveggja ára lenda á sveitinni, en hreppir jnu R0nda Rivers.
deilur milli ríkjanna sex, sem tvísýna vist. Einhver dul hvílir
og jarn-
eru í Evrópu kola-
samtökunum.
Kolaframleiðendur í Ruhr,
sem eru 55, hafa tekið ofan-
stétt þann er fremri sé Árna að yrkisefni. Ræktin til Noregs
Eylands. Ef hún á einhvern segir líka til sín. Og vel sé hon-
þann, sem sé jafnoki þá er það um fyrir, að þetta skuli vera nefnda ákvörSun. Einkasölu
vei, Því að gott væri þjóðinni svo. Þangað liggja rætur okkar stofnun þeirra ákvað verðiag á
að hún ætti þá sem flesta slíka. þjóðar og þar er sú þjóð, sem 8Q minj lesfa af kolum (y3 af
En hvern getum við bent á semj öðrum fremur elur vinarþel tilj kolaframleiðslu álfunnar). _____
eins og hann sameini alhliða okkar, þó að of lítið höfum við
og raunhæfa þekkingu á mál- til vináttu hennar unnið og enn
efnum landbúnaðarins og þvoum við ekki af okkur þann
greind og einurð til þess að smánarblett, að eiga enga
flytja mál hans á alþjóðlegum
vettvangi, utan lands og inn-
an?
kennslubók í tungu, eða tung-
um, þessarar merkilegu frænd-
þjóðar, einnar hinnar merkustu,
er álfuna byggja.
er fallegt kveðið um
í Noregi. og fallegt er
yfir drengnum frá fyrsta fari
og lesandihn fær mátulega stór-
ar inngjafir og hæfilega strjálar
til þess að fylgja hetjunni eftir
í ofvæni. Og smátt og smátt
koma furðulegir málavextir í
ljós, en enginn þarf að vera ó-
sáttur við hamingjuna fyrir
Samkvæmt nýrri áætlun verða ' hönd óskabarnsins um það er
sett á stofn 3 fyrirtæki óháð
hvert öðru og munu þau keppa
sín í milli, en verður öll háð
lýkur.
Vafalaust verður Aðalsteinn
mörgum kærkominn gestur
eftirliti alþjóðakola- og járn- lenn, þótt nú séu meiri manna-
stofnunarinnar.
jferðir en forðum voru. Og all-
En nú hefur skotið upp
stærri mynd af skáldinu en áð- Það
ur. Fyrir örfáum dögúm barst Jaðar
mér óvænt upp í hendurnar líka það, sem skáldið yrkir til
allmyndarlegt Ijóðasafn eftir ^ konu sinnar. Þar er ort af svo ^
þenna mann. Bókina nefnir djúpum innileik. Annars sýnir
hann Mold. Ekki er nafnið bók þessi það, að Árni á meira
allsendis illa valið, en ekki af viðkvæmni en ýmsir kynnu'
segir það söguna nema hálfa. að ætla þar sem þeir sjá hann
í bókinni eru um sjötíu kvæði, standa í erjum lífsins. (
og það vantar ekki fjarska mik-| Eg held, að í þessari bók sé
ið á, að þau séu öll lofsöngur ekkert það kvæði, sem ekki
sunginn gróðurmoldinni. En þau megi gott- heita, og hún á erindi
eru um leið sungih þröttmikillij íil állra þeirra íslendiirga, semfj
bugsjón til dýrðai' og 'éfiingar. | föðurlandi sínu unna. Hún er
Móðir okkar og tengdamóðir
Ingilcil Aðils,
andaðist aðfaranótt 17. desember. Jarðarförin
fer fram frá Fríkirkjunni, fimmtudaginn 22.
desember, kl. 10,30 f.h.
Þórunn Aðils,
Else og Geir Aðils,
Namia og Jón Aðils.
m
Arineldar
(Kamínur) J«
Húsgagnaverzlumn l
Húsmunir \
Hverfisgötu 82. «£
vww*