Vísir - 21.12.1955, Síða 12
-TT_--------------------
Þeir, sem gerast kaupendur YÍSIS eftir
10. hvers mánaðar fá blaðlð ókeypis til
mánaðamóta. — Sími 1660.
VÍSIK er ódýrasta blaðið og þó bað fjöl-
breyttasta. — Hringið í síma 1660 og
gerist áskrifendur.
Miðvikudaginn 21. desember 1955
Eidur í bv. Herauóði í gær.
Sltjf.s í pwvii Sláturiélaysins.
í gær kviknaði í vélbátnum var gefin út um það að sérstök
Hermóði, en hann lá við Ægis-
farð.
Slökkviliðið var kvatt að
bátnum um hálf þrjúleytið í
gær, en í honum hafði kvikn-
að út frá logsuðu. Komst neisti
út frá logsuðutæki á milli þilja
í hásetaklefa. Urðu slökkvi-
liðsmenn að rífa þiljurnar frá
til þess að kæfa eldinn, en úr
því tókst fljótlega að slökkva
hann. Skemmdir urðu samt
töluverðar.
Slys.
Síðdegis í gær varð slys í
porti hjá Sláturfélagi Suður-
lands, er bílstjóri nokkur varð
fyrir sínum eigin bíl og meidd-
ist nokkuð. Hefur losnað á ein-
hvern hátt um hemla bílsins
svo hann rann af stað og á bíl-
stjórann er stóð fyrir framan
hann í húsagarðinum. Nærstadd
ir menn brugðu við er þeir sáu
próf þyrfti til þess ' að öðlast
réttindi til aksturs reiðhjóla
með hjálparvél hefur lögregl-
an tekið þá pilta, sem ekið
hafa slíkum hjólum án rétt-
inda. í fyrstu hlutu þeir að-
vörun, en er lengra leið frá því
er reglugerðin gekk í gildi hafa
réttindalausir ökuþórar verið
sektaðir og hafa nokkur brögð
verið að því að undanförnu, m.
a. var einn slíkur tekinn í gær.
BoBar aukin útgjöld
tii landvarna.
Wilson, landvarnaráðherra
Bandaríkjanna, liefir boðoð út-
gjaldahækkun til landvarna,
sem nemur 2000 millj. dollara.
Markið er, að varnirnar verði
a. m. k. eins öflugar og þær nú
eru, en aukins fjár er þörf,
Einkarítarð jóiasveinsíns búinn
að svara 1200 bréfum.
iSV*' tniit'y hreS iH heisss hafa rerrd
hei tn il isíantfslans.
Eins og að undanförnu hefir fang, sendir einkaritari jóla-
1 jólasveininum borizt fjöldi sveinsins kort. Eru öll kortin
bréfa fyrir jólin frá útlöndum.' af sömu gerð. Hefir hinn ágæti
Að þessu sinni voru bréfin listamaður, Halldró Pétursson,
um 1500 að tölu, en svo mörg teiknað kortin. Á kortunum er
i þeirra voru heimilisfangslaus,1 íslenzkur sveitabær, sleði og
m. á lengd, og á að geta bviið g gkki var hægt að svara. nema hreindýr fyrir.
til 600 metra af blaðapappír ájrúmlega 1200 bréfum Er það -----
starfsstúlka í forsætis- og
600 m. af pappír
á mínúíu.
St.liólmi. — Um þessar mund
ir er verið að setja stærstu
pappírsgeirðarvél í heimi sam-
an í Karlstad.
Verður vél þessi notuð
einni af pappírsverksmiðjum
Stora Kopparsberg-félagsins,
og mun taka til starfa í apríl-
byrjun á næsta ári. Hún er 110
minútuí eða sem svarar
smál. á sólarhring. (SIP).
Sex féSög
SBS.
i
hvað var að gerast og fengu ^ vegna rnargra framkvæmda á
stöðvað bílinn, en þó ekki það svlðj landvarna og hafa nú
fljótt að forðað yrði meiðslum J útgjöld í för með sér en
á bílstjóianum. Ekki voru þau ^ éður. Áformuð er aukin flug-
talin alvarlegs eðlis, en bíl—'
stjórinn var samt fluttur til
læknis til athugunar.
Sprengjur í gamgi.
Krakkar og ungjingar eru
byrjaðir að séfa ’sig ,á áramóta-
epjrengjum, en £ara stundum
xiæsta óvarlega með sprengj-
urnar, enda sumar þeirra vafa-
laust heimatdbúnar og ekki all
ar af kunnáttu gerðar. Skulu.
unglingar varaðir við að hætta
,sér út í það að búa til sprengi-
ur sjálfir enda oft 'hlotizt slys
af.
I gærkyeldi var kæit yfir
því til lögreglunnar, að sprengja
h.a£i sprungið vest’ur á Ránar-
götu- og brotið rúðu í kjallara
. húss npkkurs.
JKéttmdalamis á hjóll.
Frá því í haust að reglugerð
véla- og herskipasmíði, og til
kjai-norkumála þarf meira fé.
og framleiðsla fjarstýrðra eld-
fiauga' verður aukin um helm-
ing. Mannafli landhers, flughers
og fiota. verður aukinn um
50.000 upp í 2.900'.000.
g- u m
kiirtelsiiia.
Þegar ffiulgagim og- Krasjev
vora-1; Nýju IDeMi, vsur yp&trsen-
um semdnnjöinunium sýhsl svo itnik-
ÉJl kurteijsi, að þeÚM Iþótti móg im.
Hvert tækifæri var notað ’af
.indverskum embættismönn um.
til þess ,að gera þeim sem hæst
un.dir höfði, og mun hærra én
vanalega, og muni þetta gert
vegna „hlutleysis-jafnvægis."
24. hing Sambands bindind-
isfélaga í skólurn var haldið í
Kennaraskólanum dagana 3. og
4. desember.
Þingið sóttu 25 fulltrúar frá
6 sambandsfélögum.
Árni Stefánsson er verið
hefur formaður sambandsins
síðastliðin 3 ái*, baðst undan
endurkosningu, og var Valgeir
Gestsson kosinn ' formaður í
hans stað og aðrir í stjórn
Jóhanna Kristjónsdóttir, Ragn-
ar Tómasson,. Jón Gunnlaugs-
son og Lilja 'Sævárs. '
Með'al helztu ályktanna
þingsinl var: 1
24. jþiiig Sámbands bihdind-
menntamálaráðuneytinu, As-
gerður Ingimarsdottir, sem er
jeinkaritari jólasveinsins í við-
jlögum og svarai* öllum bréfun-
jum.
Flest bréfin eru frá Englandi,
Skotlandi og' írlandi. Örfá eru
frá Ástralíu og' brezku nýlend-
unum í Afríku.
Flest bréfin eru á þá lund,
að spurt er um landið, hvort
ekki sé kalt hér. Þá er og jóla-
sveininum tjáð, að búið sé að
hreinsa skorsteininn, svo að
hann komist niður. Ennfremur
muni einhver hressing vera á
borðshorni hanaa honum, ef
hann skyldi vera svangui*.
Öllum þeim,. sem skrifa jóla-
sveinirium og senda heimilis-
isfélaga í skólum' heitir enh 4 j
ísíénzkt skólafóik, að sækja > 1 Itefðm veta-ar-
fram til aukins heilbíigðis og ' Málpinoi í Keykjavík borizt
þroska og vinna að því a'f al- |31’8®® krómiuLr.í pwagum.
efii, að eiturnautnLim,'víni* ogitöIuv# af ía*agjöfaam.
tób-aki veirði útrýmt úr’iandinú.
48 daga verkfall gegit
vinnuafköstum.
Lokið er 48 daga vei'kfalli
7500 verkamanna Rolls Royce-
verksmiðjanna í Glasgow.
Verkfallið var gert vegna of
mikilla afkasta eins verka-
mannsins, sem var að auki ekki
meðlimur verkalýðsfélagsins,
sem í hlut átti. Var þess krafizt,
að maðurinn væri rekinn, af því
að afköst hans sýndu lítinn á-
huga annarra starfsmanna.
Verksmiðjustjórnin neitaði og
hófst þá verkfallið, sem lauk
með því, að verkamenn treyst-
ust ekki til að halda kröfu sinni
til streitu.
Heitir þingið á kennarástéttina,
að yeita bindindismálunum
fyllsta stuðning, bæði með
þeinni fræðstu. og með því að
stu'ðía að heiibrigð'u' féiagslífi
nemenda.
Þiptgið flýtur . fcæðslumála-
stjórninni þakkir fyrir velvild,.
qg stu.ðning við sambahdið.
irit mvf /Fanymirt
nwmélm
jáfam Norðrl laefinur gef
ið út mjög faUega mymdialbófc alr
Verkumm Rlka'rðar Jéffiissomair
m.nyimdhijggvarar ©g er þeíía tvi-
waælalarast eim a£ foeæt gerðim
Ibókram sem komfijð tiafa á tnark-
aðimm fyrir jólim.
f bókinni eru myndir af fjöl-
mörgum smíðisgriptím Rík-
arðar og höggmyndum frá ýms-
um tímum starfsævi hans og
hér gefur því að iíta flest það
bezta sem listamaðurinn hefur
gert, enda þótt þetta sé ekki
nema örlítið brot heildaraf-
kasta hans. Myndum bókarinn-
ar er skipt í tvo meginkafía,
annars vegar.tréskurðarmynd-
ir, hins vegar mannamyndir. —
tPf^f. R(ikarður Bech, skirifar
inngangsorð á íslenzku, ensku
Og dönsku, en Jónas Jónsson
íjrrrum ráðherra eftirmála.
wima
Að- ytra frágangi er bófcift.
óvenju góð, myndaprentun
fallegri en. við höfum átt að
venjast hér uppi. á íslandi, en
bókin er prentuð í Prentverki
Odds Björnssonar h.f. a Akur-
eyri.
Próf. Ríkarður Bech segir
um nafna sinn að hann sé
merkilegur brautryðjandi í
sögu íslenzkrai* nútíðarlistar,
ekki sízt fyrir það, að hann hafi
hafið hinn forna íslenzka
myndskurð til nýs vegs og
virðingar á rammþjóðlegum
grundvelli.
Ríkarður Jónsson er hinn
ókrýndi konungur allra mynd-
listarmanna hér á landi og í
þessari nýju þók gefur að líta
úrval af mörgúm fegurstu
smíðisgripum og listaverkum
hans.
lamessa
• A undangengnum árum hefir
farið fram jóLaguðsþjónusta á
ensku í Hallgrímskirkj.u. Hefir
það • verið þakksamlega; þegið
af brezku fólki hér og mörgum
öðrum, sem ensku mæla, að
þessi góði siður hefir verið upp
tekinn.
Að þessu sinni verður jóla-
guðsþjór.ustan kl. 8 annað kvöld)
('22. des.) í Hallgrímskirkju.
Síra Jakob Jónsson prédikar.
Af þessari upphæð söfnuðu
skátarnír um .65 þús.und. krón-
um er þeir fóru um bæinn, en-
h.Ltt he'fur 'fólk komið með á
skrifsto-fíina. Verðtír tekið á
móti f ramlöguin til vetrar-
hjálparinnar fram á aðfanga-
d.ag, . en skrifstofan ■ er opin
daglega frá kl. 10—12 f.h. og
klv 22—S s.d.
Þegar .hefur. verið úthiutað
matvælum og fatnaði tií nálega.
700 . f j ö tskyldna. o.g. einstaklinga,
sem leitað hafa aðstoðar vetr-
arhjálparinnar, og hefur fram
að þessu verið hægt að greiða
úr fyrir öllum þeim. sem leitað
hafa tiL vetrarhjálparinnar. —
I fyrra bárust beiðnir frá 864
fjölskyldum og einstaklingum
og var þá öLLum gerð einhver
úrlausn.
Frá. fréttajritara. Vnsis.
Osló 12. des.
Memra áætla, að Ihægt sé að
vinma 10—12 mMjönir lesía af
og kolum í Kóngsflóa á S-valbarða.
j Hafa námasérfræðingar athug-
að námurnár I súiíiár, svo og um-
hverfi,: þéirra, og verður starf-
■rækslú. námarma hagað framveg-
is 1 samræmi við þéssar niður-
stöð.ur.
S-..
m
Vetrarveðmijr var á Englandi I
gær og var urn alhniklar sam-
göngutafir að ræða.
Víða, einkum í norðurhéruð-
unum, varð að taka snjóplóga
í notkun, en annars staðar olli
ísing á vegum miklum erfið-
leikum og umferðarslys júkust.
Járnbrautarlestum seinkaði og
flugferðir um Lundúnaflug-
stöðina lágu niðri vegna þoku.
inai
• Útvarpið í' Hsrael hefur skýrt
ffrá því, að £ heffindarárásinjai á
sýrlenzkar stöðvar ffyrir rúmri
viku, haffi náðsfc skjöl, sem
sanni aö Sýrlemdimgar hafi á-
fformað, að hermema hluta af
Israel.
Skjöl þessi verða lögð fyrir
Öryggisráð Sameinuðu þjóð-
anna.
Ennfremur var skýrt frá því,
að sannanir væru fengnar fyrir
því, að yfirherstjórn Sýrlarids
hefði fyrirskipað skotárásir á
israelska fiskimetm.-
TrfpóMMó ■ heffir ffemgið Wing-
að ffyrsfcu ffréítamymdima a£ af~
hemdimgu Nóbelsverðlaimamma,
sem fraim fórna í Stokfchóllmi. í
þessum mámuði.
Myndin var sýnd í fyrsta
sinni í gær og verður'sýnd sem
aukamynd fram að jólum. Sýn-
ing hennar tekur rúman stund-
arfjórðung. — Kvikmyndin er
ágæt og gefur ágæta hugmynd
um allt, sem fram för, og mun
ekki sízt vekja athygli sá kafl-
inn, er Halldóri Kiljan Laxness
voru afhent b-ókmenntaver ð -
launin.
18 farast i
flugslysi.
Flugslys varð i morgum £
Bandarikjunum og fórust 13
manns.
Það var Constellation-flug-
vél, sem fórst nokkru eftir að
hún fór frá Miami. í henni
voru 13 farþegar og fimm.
manna áhöfn.