Vísir - 23.12.1955, Blaðsíða 12
12
VÍSIR
Föstudaginn 23. desember 1955
gott og farscelt komandi ár.
Jón Símonarson h.f.
Bræðraborgarstíg 16,
Sigurður Guðmundsson, danskennari
óskar nemendum sínum gleðilegra jóla, góðs og
farsœls nýárs.
og farsœlt komandi ár!
Flugfélag’ Islands h.f.
H.f. Ölgerðin Egill Skallagrímsson,
Hressingarskálinn.
Café Höll.
Hamar h.f.
Kristján Siggeii-sson h.f.
og farsœlt nýtt ár!
Verzlun Sigfúsar Guðfinnsscnar.
Nönnugötu 5,
Verzlun Aldan,
Öldugötu 29,
Bifreiðastöð Reykjavíkur.
50.000 wsstpkir
í 100 légtdum.
Vísinda- og menningarstofn-
un Sameinuðu þjóðanna (UN-
ESCO) hefur gefið úí bók um
námsstyrkjaveitingar um víða
veröld.
Eru í bók þessari skráðir um
50,000 námsstyrkir í 100 lönd-
um. Svo að segja allar náms-
greinar, sem kenndar eru við
háskóla eru nefndar í bókinni,
sem nefnist á ensku „Study
abroad“.
Árið 1954 sóttu 125,000 stúd-
entar nám utan heimalands
síns. Flestir eru erlendir stúd-
entar í Bandarikjunum, eða
alls 33.833. í Frakklandi eru
9.329 erlendir stúdentar og
8,619 i Bretlandi. í Asíu eru
flestir erlendir stúdentar við
nám í Japan, 3,768.
Rúmlega 24cú! stúdenta er
nám stunda erlendis nema
tungumál og bókmenntir, 17,7 %
læknisfraeði, 15,1% eru við
tækninám, 14,7 stunda_félags-
fræðinám og 11,9% náttúru-
fræði.
Bandaríkin veita flesta náms
styrki allra þjóða eða samtals
17.356, þarnæst er Frakkland
með 5.491. Egyptaland er þriðja
í röðinni með 3,588 námsstyrki.
(SÞ).
Úrsmiðir halda
aðalfund.
Aðalfundur Félags úrsmiða
var haldinn 25. okt. s. 1.
Gjörðar voru nokkrar
breytingar á lögum félagsins.
Aðalbreytingarnar voru varð-
andi félagsréttindi. Samkvæmt
eldri lögum félagsins, gátu þeir
einir orðið félagar, sem rétt-
indi höfðu sem úrsmiðir og
ráku sjálfstæða atvinnu. Þessi
grein félagslaganna breyttist
þannig: Félagsmaður getur
hver sá orðið, sem lögum sam-
kvæmt hefur öðlazt full rétt-
indi sem úrsmiður og starf-
rækir, eða hefur iðnina að
aðalstarfi.
Stjórn félagsins skipa nú
eftirtaldir menn: Formaður
Magnús E. Baldvinsson, gjald-
keri, Guðlaugur Gíslason, rit-
ari, Ólafur Tryggvason. Vara-
stjórn: Form. Hjörtur Bjöms-
son, gjaldk. Magnús Sigurjóns-
son, ritari Sigurður Tómasson.
Helena Eyjólfsdóttir. b) Barna-
kór Laugarnesskólans í Reykja-
vík syngur; Ingólfur Guðbrands
son stjómar (plötur). c) Jóla-
minning eftir Guðmund L.
Friðfinnsson. — 18.25 Veður-
fregnir. — 18.30 Tónleikar
(plötur). — 19.45. Auglýsingar.
— 20.00 Fréttir, — 20.15 Leik-
rit: „Skálholt“, eftir Guðmund
Kamban. Leikstjóri: Lárus
Pálsson. Leikendur. Herdís
Þorvadlsdóttir. Þorsteinn Ö.
Stephensen, Róbert Arnfinns-
son, Arndís Bjömsdóttir, Har-
aldur Björnsson, Brynjólfur
Jóhannesson, Gestur Pálsson,
Ingibjörg Steinsdóttir, Jón Að-
ils, Þóra Borg. Edda Kvaran,
Nína Sveinsdóttir, Bryndís Pét-
ursdóttir, Hólmfríður Pálsdóttir
og Lárus Pálsson. Kynnir:
Andrés Björnsson. — 22.15
Fréttir og veðurfregnir. — 22.20
Danslög, þ. á .m. leikur dans-
hljómsveit Svavars Gests. —
02.00 Dagsarárlok.