Vísir - 03.01.1956, Page 6

Vísir - 03.01.1956, Page 6
vísm Þriðjudaginn 3. janúar 195S undir með Hannesi Hafstein: j „Árdegið kallar, áfram liggja sporin, 'Cnn er ei vorri framtíð stakkur skorinn". ★ Fotsætisráðherra minntist á, hve mikið fslendingar, sem aðrir eiga undir því, að heimsfriðurinn lialdist. Þá ætti framtíðin að brosa við landsmönnum. ★ „Vaxandi hamingja hefur fylgt landinu okkar að undan- förnu. Við trúum á „Guð en .grýlur ei“, og væntum okkur alls góðs. En við viljum fúsir og fegnir glöggva okkur á brestunum í fari okkar svo síð- ur verði steytt á þeim steinum. ■Okkur íslendingum er t. d. holt að gera okkur grein fyrir því, að við myndum hafa vafasam- an sóma af velmegun síðustu' áratuga ef hún yrði einkum til1 þess að magna með okkur sín- . girni, græðgi, úlfúð, ábyrgðar- j leysi og alvöru-leysi, — ef sá andi yrði allsráðandi í landinu með einstaklingum og stéttum, að hver hugsaði um það fyrst og fremst að neyta af hörku og óbilgirni aðstöðu og aflsmunar til að skara eld að sinni köku, hvað sem líði kjörum annarra og heilbrigðri þróun. Við skulum einnig hafa þaðt hugfast einmitt nú, að hóf er| bezt í hverjurn hlut. Það á jafnt við um þjóðir sem ein- staklinga, að velmegun og eft- irlæti geti leitt til andvaraleys- is og spillingar. Og ekki má það 'henda okkur að snúa mikilli velmegun í mikla ógæfu. Ekk- ert um of, sögðu Grikkir. Þetta hafa hinar vitrustu þjóðir skil- ið, enda farsælast ráðist fram úr málum þeirra og mest gifta fylgt þeim þegar þær gættu þess boðorðs bezt. Þá skulum við og vera þess minnug, að það að vera góður íslendingur er ekki að hrópa húrra þegar það á við, heidur að reynast ábyrgur,. sannsýnrí og nýtur maður, hver innan .síns verkahrings. Það er hag- ur okkar allra, að enginn búi við neyð, né hljóti með réttu að vera óánægður með það, . sem hann ber úr býtum fyrir erfiði sitt. Það er hagur okkar allra, að vinnufriður haldist, og að verðgildi peninga sé sem stöðugast. Það er skylda hvers einstaklings í hverri deilu að reyna að hugsa málin bæði frá sjónarmiði sjálfs sín og þjóðar- heildarinnar, hvort heldur við deilum innbyrðis eða við aðr- ar þjóðir, '—' það er að vera . góður íslendingur. * Á því er engin hætta, að ís- lendingum gleymist, að ágrein- ingur og átök eru nauðsyn. En á vissum mörkum verða átök og barátta að skaðvænlegu sundurlyndi, að böli, sem kem- urur niður á þjóðinni í heild. Þess vegna ber okkur íslend- ingum að efla með okkur sam- hug og einingu. Þegar stjórnmálamaður talar, um nauðsyn 'á einingu, hættir andstæðingum hans við að hugsa að hann eigi við einingu um þá stefnu. sem hann sjálfur fylgir. En slíkt vakir ekki fyr- ir mér. Það sem mig langar að brýna fyrir þjóð minni við þessi áramót er nauðsyn þess, að við látum ekki eingöngu skapsmunina stjórna því, að við berjumst, heldur kenni einnig skynsemin okkur að' vinna saman. Að okkur lærist að þekkja þau augnablik í lífi þjóðarinnar þegar þjóðarsómi o g þjóðarhagur bjóða hóf, fórnarhug og samhug. Að okk- ur skiljist, að við verðum að standa .saman þeg'ar mest ríð- ur á og urn það, sem mestu varðar. Eg á eingöngu við hversu áríðandi það er, að okk- ur takist að þroska með okkur hugarfar, hjarmlag, mannvit og manngæði, s rn geri okkur að farsælli þjóð c.g vaxandi. JOLATRESFAGNAÐUR g fyrir yngstu börn félags- * fólks KFUM og K vefður haldinn í húsi j fimmtudaginn 5. ..... 314 e. h. — Aðgöngumiðar' /• verða seldir í húsi félaganna1 n. k. mánudag .og þriðjudag kl. 44í>— 6V2. STARFSMAÐUR hjá þýzka sendiráðinu óskar eft- ir herbergi með húsgögnum og aðgangi að baði nálægt Túngötunni frá byrjun jan- úar. Uppl. í síma 82535/36. félaganna , ENSKU og DÖNSKU jan. kl.| „ jöinSiúU LAUFÁSVEG! 25 . SÍM! I46J LESTUR’ STÍLAR -TALÆFiNGAR EIN STOFA og eldhús til leigu- Tilboð óskast sent blaðinu, merkt: „88—77“. STOFA til leigu strax ; 1. hæð. Tilboð, merkt: „Hiía veita — 78.“ (63: í. R. Innanhússmót. Keppt verður í stangarstokki í Í.R.-húsinu kl. 8.15 annað kvöld. — Stjórnin. (6 Þegar þarf að brýna fyrir þjóðunum þáð, sem mestu skiptir, verður það oft bezt gert með því að minna á það, sem vitrustu skáldin hafa við þær sagt. Eg ætla að biðja þjcS mína að taka með mér inn í nýja árið þessa eggjan Matthí- asar Joehumssonar: NÝTÍZKU samkvæmis- kjóll til sölu á Bragagötu 27. Til sýnis eftir kl. 7 síðdegis. ____ (631 STÚLKA óskar eftir her- bei’gi í Hlíðunum. Tilboð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Siðprúð — 79,“ fyrir föstu- dagskvöld. (636 KAUPUM gamlar bækur og tímarit. Bókabúðin, Ing'- ólfsstræti 7. Sími 80062. (634 HERBERGI eða íbúð ósk- ast strax. Uppl. í síma 4873. (635 GOTT herbergi, með sér- inngangi og síma, til leigu á Sundlaugavegi 28. uppi. TAPAZT hefir kvenarm- bandsúr. sennilega í Voga- strætisvagninum. Vinsam- lega hringið í síma 81607 Fylgi þjóðir frjálsu merki, fylgist þær að einu verki, gengur allt svo greitt. Sýnum nú að sögu þjóðin, sú er orkti hreystiljóðin ennþá hafi hetjumóðinn, hug og táp, sem leggst á eitt, eitt, verum allir eitt eitt. Eg ætla að biðja þjóð mína að glæða með sér samhug. og einingu um sóma og hag Is- lands. Ef við lærum betur að vinna saman, þrátt fyrir allt, sem á milli ber, þá höfum við gert það, sem í okkar valdi stendur til þess að verða að gæfusamri þjóð. Eg óska hryggum huggunar og sjúkum heilsu. Eg bið .sjo.- ■mönnunum á hafinu og lands- lýðnum í byggð og borg, ís- lendingum öllum og g'ervallri mannkind blessunar Guðs. Gleðilegt ár. LITIÐ rimlarúm, með dýnu, fyrir ungbarn, til sölu á Grettisgötu 54 B (bakhús- ið). Verð 150 kr. (5 KVEN armbandsúr, með gylltri keðju, tapaðist á gamlársdag frá Bjai’narstíg að Rauðarárstíg. Finnandi vinsaml. hringi í síma 5325. Fundarlaun. (632 SEGULBANDSTÆKI oí barnakerra til sölu á Reyni mel 46, kjallara. (1< STÓR eyrnaiokkur fund- inn í gær á Furumel. Uppl. í símum 4848 og 80665. (637 KAUPI frímerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson. Grettisgötu 39. LYKLAR hafa tapast á gamlársdag í brekkunni við Sjómannaheimilið. Skilvís- finnandi geri aðvart í síma 2635. — (642 DVALARHEIIVIILI aldr- aðia sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá: Happdrættj D.A.S.. Austurstræti 1. Sxnii 7757. Veiðarfæraverzl. Verð- andi Sími 3786. Sjómannafél Keykjavíkur. Sími 1915. Jónasi Bergmann. Háteigs- Vegi 52. Sími 4784. Tóbaksr búðinni Boston. Laugavegi 8, Sími 3383. Bókaverzl. Fróði, Leifsgötu 4. Verzl. Lauga- teigur Laugateigi 24. Símj 81666. Ólafi Jóhannssyni, Sogbletti 15. Sírni 3096. Nes- búðinni, Nesvegi 39. Guðna. andréssyni, gullsm., Lauga- vegi 50. Sími 3769. — í Hafnarfirði: Bókaverzlun V Long. Sími 9238. 07? KVENÚR tapaðist á nýárs- dagskvöld í Sjálfstæðishús- inu eða á leið vestur í bæ. Finnandi vinsamlega til- kynni í síma 2616. (9 STULKA óskast á veit- ingastofu. Uppl- í síma 1224. (621 STÚLKA óskast í mötu neyti F. R, í Kamp Knox. — Uppl. á staðnum. (62’ er dásamlegí á liendurnar. Þær verða silkimjúkar og hvítar. FÖT tekin til viðgerðar og pressunar. Guðrún Rydels- borg, Klapparstíg 27. (628 SAMUÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fæst hjá slysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 4897,— (364 HREINSUM, iitum og gerum við föt. — Kemiko, Lau'gavegi 53 A. (630 RÖSK, ábyggileg stúlka, 22—30 ára óskast strax í 5 veitingastofu. Vaktaskipti. — Uppl. í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar í dag. (638 HUSGAGNASKALINN, Njálsgötu 112. Kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira. Sími 81570. (43 SVAMPDIVANAR fyrir- liggjandi í öllum stærðum. — Húsgagnaverksniiðjan, Berg'þórugötu 11. — Sími 81830,— (473 tilkynnir hér með, að írá 1. janúar {>es3a árs, hefar k hún tekið að sér vörumóttöku og afgreiðslu fyrir !; eftirtalda aðila, er áður höfou afgreiðslu hjá ;! '! Frímanni Frímannssyni, Hafnarhúsinu. !; Þórð Þcrðarso Pétur og VaSdimar, Akureyri. Birgi Runólfsson, SiglufirSi. Kristján Hansen, Sauðárkróki. Gísla Kárason, Stykkishólmi. Þórð Pálsson, GrundarfirSi. Vörumóttaka verður fyrst um sinn í ingólfsstrœti 11. ÞVOTTAHUSIÐ, Lang- holtsvegi 176, tekur á móti blautþvotti og frágangs- þvotti. Sími 81460. (0Ó0 STÚLKA, vön þvottahús- vipnu, óskast- Uppl. í síma 3650. — Ó639 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. Símj 2926. — (269 ranesi RÁÐSKONA óskast, tveir í heimili. Uppl. í síma 80396. (641 KAUPUM, seljum — gamla, nýja — sjaldséða muni. — Fornsalan, Hverfis- götu 16. (395 STÚLKA óskast til starfa í Iðnó. Upp'l. á staðnum. (643 RÖSK kona óskast til að siá um eldri mann gegn hús- plássi. Uppl. Befgþórugötu 61, kjallaranum. (3 KAUPUM hreinar tuskur Baldursgötu 30. (163 SIMI: 3562. Fornverzlunin gögn, vel með farin karl- mannaföt ötvarpstæki, saytnavélar, gólfteppi o. m. fl., vEpmverzIunin, •G|,ettis- STÚLKU vantar til af- greiðslu á Röðulsbar á barn- um, Austurstræti 4. Uppl, í skrifstofu EÖðuls. og í síma 6305. — (8 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. (4 HERBERGI til leigu á Miklubraut 74, II. hæð.. (644 ÍBÚÐ óskast. — 2 —3. her- bergja íbúð óskast. Uppl. í síma 81149. (646 REGLUSÖM stúll :a óskar eftir herbergi. Upp'l, i síma 81521 eítir kl. 6. (7 i

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.