Vísir - 03.01.1956, Síða 8

Vísir - 03.01.1956, Síða 8
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blatlð ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VÍSIR er ódýrasta biaðið og þó það fjölU breyttasta. — Hringið í síma 1660 *g j gerist áskrifendur. Þriðjudaginn 3. janúar 1956 Tilraunastarfsemi á Hvamteyri verlur æ víltækari. I*ar er miðslöð vt'rkfVrapróíuniisr. gerðar jarðvegs- og áímrðarrasiif sóknir o.íl. Á frétíafundi með blaða- mönnum laust fyrir áramót skýrði Guðm. Jónsson skóla- stjóri á Hvanneyri frá tilrauna síarfsemi á Hvanneyri, sem hefur verið aultin mjög mikið, og er allvíðtæk orðin. Hér er m. a. um að ræða til- raunir með notkun tilbúins á- burðar og vekur sérstaka at- hygli, að á Hvanneyri hefur gefist vel að bera tilbúinn á- burð á starengi. Jókst heyfeng- urinn um 16 hestburði á hekt- ara (úr 22 í 38) við notkun til- búna áburðarins, og er þetta því athyglisverðara sem yfir- leitt mun ekki vera trú á notk- jm tilbúins áburðar á engjajörð- Þá er byrjað á því að gera til- raunir með að bera á svo mikið af fosfóráburði, að nægi til margra ára, 5—6 og jafnvel upp í 10 ár. Hefur þetta gefist vel erlendis, en reynsla fæst að sjálfsögðu ekki af þessu hér fyrr en eftir nokkurn tíma. Enn- fremur eru gerðar svonefndar rammatilraunir. í hverjum ramma er sérstök jarðvegsteg- und, venjuleg mold, mýramold, sandur o. s. frv. Samskonar á- burður er borinn í rammana. Með þessu fást mikilvægar uppl. um hvert magn og af hvaða áburðartegund hver jarð- vegstegund hefur mesta þörf fyrir. Miðstöð verkfæra- prófunar. Á Hvanneyri má segja, að sé miðstöð verkfæraprófunar Verkfæranefndar ríkisins. — Eitt þeirra tækja, sem reynd hafa* verið með ágætum ár- angri er. tætari, svo að sl. vor kom vart herfi í jörð á Hvann- eyri“. Frá þessum tilraunum verður sagt síðar. Á Hvanneyri eru nú 51 nemandi og 10 í framhaldsdeild, sem hefir starfað í 10 ár þegar þeir sem nú eru við nám í henni, ljúka prófi. Þeir sem út- skrifast úr henni verða margir ráðunautar. Margir þeirra hafa farið utan til sérnáms. Meðal þeirra er Magnús Óskarsson, sem hefur umsjón með gras- garði, sem komið hefur verið upp á Hvanneyri, en bænda- efnum er nauðsynlegt að læra að þekkja sem flest íslenzk grös og jurtir. Magnús nam tilrauna- fræði í Danmörku. Skólabúið. Kýr eru nú 75, þar af 54 fullmjólkandi, og var meðal nyt þeirra 3486 kg. með 3.97% fitu og „er það gott fyrir jafn- margar kýr“, sagði G. J. Nyt- hæsta kýrin mjólkaði 5050 kg. með 4.21% fitumagni. 350 visftmenn á Grund. Samkvæmt yfirliti, sem Elli- og hjúkrunarheimilið Grund hefur sent blaðinu voru vist- menn í lok síðastliðins árs 350 og hafði fjölgað um 48 á árinu. Af vistmönnum í árslok voru 249 konur en karlar 101, en nánara segir um þetta í yfir- litinu: Komnir (á árinu) 117 konur og 79 karlar, samtals 196. Farnir: 47 konur, 32 karlar, samtals 79. Dánir: Konur 51 og 18 karlar, samtals 69. —• Af þeim 48, sem bættust við á árinu voru 20 konur og 28 karlar. — Árið 1955 voru fæð- isdagar vistmanna: Konur 86843, karlar: 33902 eða samtals 120745. Meðaltal vistmanna 238 konur 93 karlar, samtals 331 á dag. Kosningar semt í Jórdaníu. M/öjry íiuliiesati brteshri efnU* huysUðstoð fwiííf). Stjórnin í Jordaniu hefur til-1 kynnt, að þingkosningar fari fram í landinu hinn 15. apríl n- k. — Fréttaritarar segja, að þrátt fyrir, að bráðabirgðastjórnin hafi boðað kosningadag, geti vel svo farið að kosningum verði enn frestað. Segja þeir, að margir forystumenn séu þeirrar skoðunar, að affarasæl- ast yrði, að kosningar færu ekki fram fyrr en alger kyrrð væri kominn á út af aðildinni að Bagdadsáttmálanum, svo. að menn gætu hugsað og tekið af- stöðu í því máli æsingalaust. Aðstoð Breta. Brezka stjórnin hefur lofað allmjög aukinni efnahagslegri aðstoð við Jordaniu, við fram- kvæmd fimm ára umbótaáætl- unar eða 2 Vz millj. stpd. láni, og 1.1 millj. beinu framlagi vegna fjárlaga Jordaniu. Tekið er fram; að þetta sé ekki boðið vegna tilboða Egyptalands, Sýr- lands og Saudi-Arabíu um efnahagsaðstoð við Jordaniu, heldur vegna bandalags Bret- lands og Jordaniu, en frá styrj- aldarlokum hafa Bretar stutt Jordaniu með 75 millj. stpd., — og er þá ekki meðtalinn kostnaður við Arabahersveit- ina þar í landi, en Bretar hafa tekið á sínar herðar kostnað af henni; og nemur hann 9 millj. stpd. — Foringjalið hennar er brezkt. Friðrik í öðru sæti. í gær var tefld fimmta uni- ferð skákmótsins í Hasting. Fóru leikar þannig, að Friðrik Ólafsson gerði jafntefli við Kortsnoj. Standa þá leikar þannig, að Kortsnoj er í fyrsta sæti, Frið- rik í öðru, en ívkoff í þriðja. Hefur Kortsnoj 4 vinninga, Friðrik 2Vz, ívkoff 3, Ðarga ‘IVz og biðskák, Tajmanoff 214, Penrose 2, Correl 114 og biðskák, Fuller 1 og 2 biðskák- ir, Persitz 1 og biðskák og Golombek 1 vinning. í dag teflir Friðrik við Gol- ombek, Kortsnoj við Tajman- off, ívkoff við Darga, Correl við Persitz og Penrose við Fuller. Brenna á gamlárskvöld. Áramótafagnaóur á skíðum. Hópur skíðafólks hélt ára- mótafagnað sinn með því að stunda skíðaíþróttir við Skíða- skálann í Hveradölum. Alls munu 70—80 manns hafa gist í Skíðaskálanum um ára- mótin. Flest eða allt þetta fólk selflutti Guðmundur Jónasson, fyrst á bílum upp að Lögbergi en í snjóbíl þaðan. Síðasti hóp- urinn fór um hálfátta leytið á gamlárskvöld héðan úr bæn- um; en kom upp í skíðasála um hálf ellefuleytið. Gengu þessir f lutningar að óskum þrátt fyrir hríðarveðrið áður um daginn og nakkra ófærð. Á nýársdag stunduðu merin skíðaíþróttina af kappi, fengu fegursta veður þar efra, þurrt og bjart og skíðasnjór bæði nægur og góður. Þess er vænst að leiðin upp = á Hellisheiði verði bráðlega' rudd og að þá verði efnt til skíðaferða þangað af hálfu skíðafélaganna. Róleg áramót í Reykjavik. Lögreglan hafði þó æríð að starfa, ekki sízt vegna umferðartruflana á gamlársdag. Gamlárskvöldið var með að ýmsir gerðu sér leik að þvl allra rólegasta móti hér í Rví'k að gabba hana. En annars bar Föndur — og leik- skóli í Kópavogi. í ráði er að koma á fót leik- og föndurskóla fyrir böm í Kópavogi ef nægileg þátttaka fæst. Það eru nokkurir foreldrar í Kópavogi sem hafa tekið sig saman um að koma stofnun þessari á laggirnar og' hefur þegar fengizt húsnæði vestan Hafnarfjarðarvegar. Stúlka; sem útskrifást hefur úr fóstruskóla Surríargjafar mun veita skólanum forstöðu. Ætlunin er að skólinn taki till starfa 1. febrúar n. k. svo fremi sem nægjanleg þátttaka fæst, og er hann einkum ætlaður börnum á aldrinum 5—6 ára. Það eru vinsamleg tilmæli til þeirra foreldra, sem koma vilja bömum sínum í skólann að gefa sig fram í síma 2834, 6117 eða 82652 fyrir n. k. fimmtudagskvöld. og <$lvun með lang minnsta móti, sem um getur um margra ára skeið. Að vísu hafði lögreglan ærn- um störfum að.sinna á gaml- ársdag, ekki sízt vegna ófærð- arínnar er myndaðist af völd- um hríðarinnar. Bilar og fólk var þá unnvörpum teppt og meira að segja sátu lögreglu- bílar fastir nokkum hluta dags ins. Linnti ekki símahringing- um fólks sem þurfti á aðstoð 'a|ð haldat all,an síðarli híluta dags og fékk lögreglan þá að- stoð fjallabíla og annarra sterkra farartækja, sem greiddi g<|tu fólks og bifreiða eftjr föngum, m. a. veitti Guðmund ur Jónasson lögreglunni mikla og góða aðstoð. En um átta- leytið á gamlárskvöld var kom in uppstytta og hláka og greidd ist þá úr mestu samgönguerf- iðleikunum. Á sjálft gamlárskvöld hafði lögreglan að vísu talsvert að gera, m. a. vegna þess að kviknað hafði í rusli á nokkur- um stöðum og líka vegna þess Róleg áramót hjá slökkviiiðinu. Óvenjurólegt var hjá slökkvi Iiðinu am áramótin. Á gamlárskvöld var liðið að- eins kvatt útt tvisvar sinnum, en í hvorugt skipti var um að ræða eld, heldur höfðu aðeins verið brotnir brunaboðar. Á nýársdag fór slökkviliðið að Laugaveg 45, en þar neistaði út með rafmagnstöflu, en skemmdir urðu engar. Þá var það og einnig kvatt .að Lang- holtsvegi 45, en þar sem ekki um neinn eld að ræða. Loks var slökkviliðið í gær kvatt að bifreiðaskemmum Norðurleiða og Landleiða á Grímsstaðar- holti, þeim sömu og fyrir ára- mótin. Var nú eldur milli laga í þaki bragganna, en var fljót- lega slökktur og skemmdir urðu litlar. lítið á óknyttum unglinga og ölvun var með minnsta móti. Mátti segja að tómlegt væri í fangageymslu lögreglunnar miðað við það sem verið hef- ur flest úndanfarin áramót. Slys. Kvöldið fyrir gamlárskvöldt meiddust nokkrir drengir hér í bænum vegna þess að þeir sprengdu rakettur í höndum sér. Einkum meiddist einn drengur illa og varð að taka framan af fingrum hans. Á gamlársdag meiddist einn dreng ur af sömu ástæðu. í fyrrinótt slasaðist maður í verksmiðju Glersteypunnar, Matthías Steingrímsson að nafni. Skarst hann illa á hand- legg af glerbrotum. 0r. Ijörn Björnsson itagfraeðmgnr Eátrnn. Dr. Bjöm L. Björnsson hag- fræðingwr Reykjavíkur lézt £ nótt. Dr. Björn hafði verið heilsu- veill um nokkurt skeið og var magablæðing banamein hans. Dr. Björn L. Björnsson var aðeins rúmlega fimmtugur að aldri, fæddur 22. nóv. 1903 að Núpdalstungu í Miðfirði. Að stúdentsprófi loknu las dr. Björn hagfræði við þýzka há- skóla og lauk doktorsprófi 1932_, Hann hefur verið hag- fræðingur Reykjavíkurbæjar frá því er það embætti var stofnað og síðan gegnt ýmsum. mikilvægum trúnaðarstörfum í þágu bæjarins m. a. verið for- maður Niðurjöfnunarnefndar um langt skeið. Undirforingi í nazista- stormsveit á styrjaldartím- anum hefir verið dæmdur í 10 óra fangelsi fyrir morð á brezkum herlækni. Dómur- inn var upp kveðinn í vest- ur-þýzkum rétti.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.