Vísir - 04.01.1956, Blaðsíða 8

Vísir - 04.01.1956, Blaðsíða 8
vísm Miðvikudaginn 4. janúár 1956 irélnrhupr og glawnur í frönsku fangelsi. Fangarnir fengu iykia, bvei* að sínum klefa. í Pont-l’Éveque, smábæ í Normandí, er fangelsi, sem ekki væri í frásögur færandi, ef ærið nýstáriegt „fyrirkomulag“ þar hefði ekld vakið svo mikla at- hygli, að um væri rætt i blöðum út um allan Sieim, I>ar kom sem sé til sögunnar maður, sem fór að stjóma með nokkuð öðrsmi fiastti en tíðkast hafði, — í stuttu máii af svo miklu frjálslýndi, að taka varð í taumana. Fram til ársins 1947 . voru fangarnir þarna lokaðir inni, eins og tíðkast hefir víðast hvar, í klefum sínum, innan ram- gerra steinveggja. Ekki voru þama hugsjónaauðugir menn, flestir drykkjumenn, sem eitt- hvað höfðu brotið af sér, hænsnaþjófar og smá-,,svindl- arar“, og sumir kannske lumbr- að á eiginkonunni, og þar fram eftir götunum. En svo gerist það á einum sólheitum júlídegi, ■ að þangað kemur nýr fanga- vörður, litill og feitur og sperrt- ur eins og dúfnapabbi, Fernand Billa að nafni. Hann hafði eng- an áhuga fyrir refsingum og fræðum vun þau efni, en mjög skáldhneigður og þótti gott að dreypa á pastis, sem er drykkur er svipar til absinthe, en ekki ávið eins sterkur. Og þar sem Billa gat svalað þorstanum og hafði nóg af ljóðabókum til að lesa, mun jafnvel fangelsi hafa verið einskonar paradís í hans augum. Við fyrsta eftirlit í fangelsinu kynntist Billa René Grainville, svikara og bilaþjóf, sem sagði við hann: „Það er vegna breka minna þegar eg var ungur, að eg lenti hér. Eg er í raun og veru skáld og rithöfundur og hefi skrifað margar skáldsögur“. Billa fann þegar til andlegs skyldleika með þessum fanga og sagði: „Þér eruð á rangri hillu, .maður mlnn, eg geri yður að reilcningshaldara fangelsisins. “ Einkaritarinu. Og ekki hafði Billa venð þarna lengi, er annar fangi fór að ræða við hrnn um Baudel- aire, Proust og Henry Bern- stein, og sagði h utm álit sitt á þeim. Billa komst að þeirri niðurstöðu, að þessi maður væri líka á skakkri hiilu og gerði hann að einkaritara sínum. Og smám saman komst þarna í íangelsinu á mikil brej'ting. Þar ríkti í rauninni „eining andans í bandi friðarins". Grainville og Maungy, einka- ritarinn, voru hinir raunveru- legu stjórnendur, en Billa drakk sitt pastis og las sín ljóð. Fangarnir fengu lykla að klefum sínum og gengu út og inn að vild. Og „gestir“, sem engin skýring var gefin á, komu og fóru. Brátt fóru fangarnir að heimta allskonar kostulega rétti, sumir létu færa sér morg- unverð í rúmið — og stundum miðdegisverðinn líka. Og svo löbbuðu þeir niður í bæ undir kvöld og fengu sér apéritif á einhverrj. veitingastofunni. Einn hinna óæðri fangavarða kærði þetta fyrir Billa, en fangavörðurinn fékk þungar ávítur. „Það stendur alveg sérstak- lega á með þessa menn — þeir eru menntamenn“. Og fangarnir launuðu Billa vel. Eiitt kvöld, á heimleið í fangelsið, fundu þeir Billa dauðadrukkinn, liggjandi á gangstétt. Þeir náðu í hjólbörur og óku honum heim. Allt tekur cncia — — hið góða eigi síður en að það illa líður hjá. Og það voru þeir, sem hlunnindanna nutu, sem urðu til þess að allt komst upp. Einn þeirra, mikið kvenna- gull, séndi svo möi-g óskoðuð ástarbréf, að grunsemd vakti. Rannsókn fór fram og nú var Billa leiddur fyrir rétt og átta af föngum hans. Er nokkaft á móti því að skoða sumarmynd að veirarlagi? Hér sést Elísabet Englandsdrottning hjálpa dótíur sinni, Önnu prinsessu, að leggja við smáhest, sem telpan á. Var myndm tek- in sL snmar í Skotlandi, þar sem fjölskylda drottnirigar eyddi sumrinu að nokkra leyti. 'Hann var sakaður um „glæp- samlega vanrækslu". Og það kom fyrir ekki, þótt verjandinn héldi því fram, að Billa væri „frumherji — forustumaður hinnar nýju betrunarstefnu, sem miðaði að því að fangarnir hefðu sem minnst samband við fangelsið“. Og Billa fangavörður var dæmdur í þriggja ára betrunar- húsvinnu í fangelsi, þar sem hin fögru orð „frelsi, jafnrétti, bræðralag“ sjást aðeins á opin- berum skjölum. Lauprneshverli íhúar þar þurfa ekki að fara lengra en í LAU&ARNESBÚDiNA Laugamesvegi 52 til að koma smáauglýs- ingu í'Vísi. Smáauglýsingar Vísts borga sig bezt. ENSKU og DÖNSKU knmi 7 illilii | LAUFÁSVEG! 25 LESTÍil R * STÍLAR • TALÆFINGAR tjöiíiSSúH SÍMI 1463 W’^JVU'oiAiVV’^AVVuWWWV ) MARGT A SAMÁ STAp mÆÍms f/7m/ÆÉ SVARTUR köttur, högni, í óskilum. — - Uppl. í síma 80587. V (11 ÞEIR, er kynnu að hafa orðið varir við gulan kött, er tapaðist í s.l. viku, liringi góðfúslega í síma 4590. {31 KNATTSPYRNU- MENN K. R. Innanhússæfingar hefjast í íþróttahúsi K. R. fimmtu- daginn 5. jan. og verða æf- ingar flokkanna sem hér segir: , Meistaraflokkur: Mánudaga kl. 10.10—11 og íimmtudaga kl. 9.20—10.- 10. Þjálfari: Gunnar Guð- mannsson. 2. flokkur: Mánudaga kl. 9.20—10.10 og fimmtudaga kl. 8.30—• 9.20. Þjálfari: Hreiðar Ár- sælsson. 3. flokkur A: Mánudaga kl. 8.30—9.20 og firnrntudaga kl. 7.40—• 8.30. 3. flokkur B: Mánudaga kl. 7.40—8.30 og fimmtudaga kl. 6.50— 7.40. Þjálfarar: Grétar Jóns- son og Þorbjörn Friðriksson. Stjóm Knattspymudeildar K.R. KYNNING. — Miðaldra ekkja óskar eftir að kynnast rosknum, heiðarlegum manni til sambúðar. Tilboð, merkt: „Heiðarlegur ' — 85“ sendist Visi. (30 FÆI TEX MENN í fæði og þjónustu. Uppl. í síma 3133, frá kl. 4—6. (19 SKOLAPILTAR! — Óska eftir skólapiltum í fæði. —■ Uppl. í síma 40-46, kl. 6—7 eða í Ingólfsstræti 16, kjall- ara. (15 cs-iUMA V EL A-viðgerðir. iijói áfgreiðsia Lauíásvegi i&. — Sími 285«. HTsimasími 82036 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum O'* klukk- um. — Jóri Sigr?-„ndscon, slíartgripaverzlun. (308 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa. BernhÖfts- bakaiþ Bergstaðastíg 14. — STÚLKA óskast í tóbaks og sælgætisverzlun (eidri en tvítug). Uppl. í síma 2130. STÚLKA óskast til að sitja hjá börnum tvisvar i mánuði. Uppl. í síma 80061. UNG, reglusom stúlka í fastri atvinnu óskar eftir 1 herbergi og eldhúsi eða 1 góðu herbergi sem næst miðbænum. Tilboð, merkt: „Rólynd — 84“ sendist blað- inu fvrir föstudagskvöld. (28 TVÖ samliggiandi her- bergi til leigu á Bergstaða- stræti 60. (26 LÍTIL íbúð, 1—2 herbergi, óskast_ helzt með sérinn- gangi. Uppl. í síma 80210. — (24 HERBERGI eða íbúð ósk- ast strax. Uppl. í síma 4873.' ______________________ (635 GOTT geymsluherbergi til leigu, ódýTt, Uppl, í síma ■ 7131. (23 RÉGLUSAMAN, laghent- an mann vantar vinnu á kvöldin og um helgar. Gæti lesið með nemendum í einka- tímum.. Tilboð sendist til blaðsins, merkt: „Reglusam- ur — 80“ fyrir fimmtudags- kvöld. (12 MIÐALORA maðiir óskast í sveit í vor, lítið að gera, mætti hafa sér bustofn. Til- boð, merkt: „Rólegt — 81“ sendist afgr. Vísis fyrir laugardag. (14 HREINGERNINGAR. — Sími 2173, Vanir og liðlegir menn. (41 STARFSSTÚLKA óskast. Uppl. á skrifstofunni Hótel Vík. (42 HREINSUM, litum o gerum við föt. — Kemik< Laugavegi 53 A. (63 STULKA, með barn a I fimmta ári, óskar eftir her-j bergi sem næst Laufásborg.! Til greina kæmi húshjálp.j Uppl. í síma 82106, eftir kl. 7. í kvöld. (13 j HERBERGI óskast sem fyrst, helzt með innbyggð- um skáp og aðgangi að sírna. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: ,,86.“ (40 TVÍBREIÐUR dívan til sölu, selst ódýrt. Reykjavík- urveg 25t Skerjafirði (kjall- ara). _____________(29 STÓR, grár Pedigree barnavagn til sölu, selst ó- dýrt. Sími 5663. (27 HJÓN óska eftir tveimi herbergjum og eldhúsi fyrir j 1. eða 14. riiaí. Barnagæzla kemur til gi-eina. — Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt:j „Reglusemi — 83“ fyrirj helgi. (20 ’ l—2ja HERBERGJA íbúð óskast. Þrennt fullorðið. — | Tilboðum sé skilað á afgr. I Vísis fyrir n. k, föstudag, merkt: „íbúð — 1956 — 82“. (16 TIL SÖLU lítil 3ja her- bergja íbúð á hitaveitusvæð- inu. UppL í síma. 7448. (33 STÚLKA óskar eftir her- bergi. Uppl. í síma 6910 eftir | klukkari 3. (35■ ---------------------------, UNGUR, einhleypur skrif- j stofumaður óskar eftir her'- bergi. Uppl, í síma 81852, milli k-1. 5—7. • (34 UNG óg' siðprúð stúlka óskar eftir herbergi með sérinngangi. Til gi-eina kem- m; húshjálp eða að sitja yfir böi-rium. Uppl. í sírna 82983 MIÐSTÖÐVARKETILL. Til sölu 2,5 ferm. sjálftreks ketill með hitaspíi-al. Sími _82778. (18 TIL SÖLU tvísettur klæða skápm. Lágt verð. — Sími 2991, klukkan 7—8 í kvöld. MUNDLOC saumavél með zig-zag fæti til sölu. Uppl. í síma 81852 frá kl. 3—5. (37 KERRUVAGN, nýlegur, og svefnherbergishús'gögn til sölu. Sími 62Ú7. (38 TÆKIFÆRISG JAFIR: Málverk, Ijósmyndir, mvnda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum upp vegg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. KAUPUM, seljum — gamla, nýja — sjaldséða muni. — Fornsalan, Hverfis- götu 16. (395 kl. 3—8. (39, KAUPUM hreinar tuskur. Baldursgötu 30. (163 SÍMI: 3562. Fornváraltmin C!'Sn> vel með farin karl- mannaföt, itvarpstæki, saumavélar, góifteppj' o. m. ÍL Fornverzlunin, Gr-ettis- götu 31 ■ (133

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.