Vísir - 10.01.1956, Blaðsíða 5

Vísir - 10.01.1956, Blaðsíða 5
f»riðjudaginn 10. janúar 1956. f v 5 Skahbréf fra tfa&tingis: Jafntefli vil Kerschnoi sigur yfir Gofombek. Frásögn af 5. og 6. umferð. Rxb5, vegna 2. Hc5!). 26. a4, £4. 27. Hdi, Hxdl. 28. Dxe6+ Hxe6. 29. Hxdl, g5. 30. Hd5, h6. 31. Rd2! Kf7. 32. Rb3. Samið jafntefli. T. d. 32.....Ke7. 33- Rc5, Hg6! 34. He5+ Kf6. 35. He6+ Kf7. 36. He5). hróksendatafl, þar sem Eriðrik hafði peðið framyfir, en nú höfðu .erfiðleikarnir minnkað og Friðrik þurfti bara að telja upp að tíu öðru hverju og þá var björninn unninn. Korschnoi lék hvítu mönnun- 6 umferð. um gegn landa sínum Taimanof, Baráttan um fyrsta sætið er sem er sérfræðingur í Sikileyj- að ná hámarki, og virðist Rúss- arvörn, en Korschnoi lék alls Eftirfarandi fréttabréf barst í för með sér, að peðastaða hans jnn Korschnoi eiga mesta mögu óhræddur e4. og Taimanof svar Vísi í gær frá Inga R. Jóhanns- sprakk í loft upp, og tvístruðust leika vegna þess að Friðrik og aði með c5. Taimanof fitjaði syni, aðstoðarmanni Friðriks peðin í allar áttir, ef svo mætti ivkov eiga eftir að glíma inn- upp á nýjung í byrjuninni og Ólafssonar. Segir fyrst frá 5., að orði komast og var það sann- byrðis en sú skák verður tefld virtist eiga góða möguleika. — imnferð: | arlega raunaleg sjón, hvernig ! í síðustu umferð, og ef Friðrik Korschnoi fórnaði riddara, en „Þ. 1. janúar fengu keppend-: þau urðu svörtu mönnunum að verður ekki fyrir neinu óhappi með þvi kom hann í veg fyrir ur frí og gátu því hvílzt eftir bráð. Skákin fór í bið, en varð fyrir þá skák, má búast við hrókfærslu hjá Taimanof. Þó fjórar erfiðar skákir, en vesl- ings Darga, sem alltaf á bið- ekki tefld frekar því Fuller sá, að frekari barátta var þýðing- skákir, varð að tefla við Gol- arlaus og gafst því upp. Darga ombek og tókst að vinna eftir átti erfiðan dag, hann tefldi nokkurt þóf. Óneitanlega nokk- ur sárabót fyrir hvildartapið. í dag lék Friðrik svo d4 gegn við Persitz, sem lék e4 og kom upp afbrigði í Sikileyjarvörn þar sem hvítur lék Bfl-c4. Þvottavélar eru á hundruðum íslenzkra heimila fást hvottavéiar aðeins hjá oss. spennandi keppni. Ivkov hefur virtist ekkert afgerandi í þess- færzt mjög í aukana upp á síð- ari fórn og sömdu keppendur kastið, og má búast við honum jafntefli með því að þráleika. og Taimanof sem hættulegum Ivkov svaraði e4. hjá Darga andstæðingum fyrir' Korschnoi með e5. og kom út spánski leik- og Friðrik. Friðrik hafði hvítt urinn. Snemma í skákinni fékk og lék c4, sem Golombek svar- Darga valdað frípeð á e5. og aði með Grunfeldsvörn. Friðrik fékk öpna b. líonu og hóf sókn J. Þorfáksson & Norðmann h.f. Bankastræti 11. Skúlagötu. KoschnOi sem svaraði með f5. Darga fékk einangrað peð á Skákin var róleg framan af, d6, sem hvítur gerði að skot- Jþví báðir skipulögðu lið sitt til spæni sinum. Þjóðverjinh lenti gegn drottningarvæng brezka sóknar. En skyndilega hófst.í slæmu tímahraki og tapaði 3 . heimsveldisins. En þar var við opnaðist og drottningarkaup flutti hann síðan kónginn yfir virtist það vega upp á móti' bersýnilega að hefja kóngssókn, veikleikanum i peðastöðú hans | en persitz tóks.t að „blokkera“ drottningarvæng. D. Hnan peðastöouna á kóngsvæng, og mannskæð orusta á miðborðinu, sem virtist vera Rússanum til nokkurs ágóða. Friðrik hafði éytt állmiklum tíma í byrjun- :tna og hugðist Korschnoi not- færa sér það, en þegar öldurnar lægði á miðborðinu, var staða Priðriks ívið betri, en sam't ekki peðum, en að vísu var það á kostnað hvítun stöðunnar, en engu að síður átti Persitz að geta unnið, ef hann tefldi ná- kvæmt. Persitz, sem sýnilega var of öruggur með sigurinn, gaf færi á sér, sem Darga fylgdi fast naegilega góð til þess, að takast eftir og varð Persitz að gefa mætti að vinna skákina^ og . hrók til að forða máti. í 51. leik hafði Darga yfirstígið tímaekl- una öðru sinni og gafst Persitz því upp. Þjóðverjinn Darga hefir nú skotið sér upp á yfir- borðið og hefir 4 vinninga úr 5 skákum. Ef til vill hefir hann verið nokkuð heppinn í tveimur af þessum löngu biðskákum, en hið óbilanndi baráttuþrek hans og þolinmseði hefir borið ríku- legan ávöxt eins óg vinningarn- ir benda til. Röðin eftir 5 um- ferjðir: Koschnói og Darga 4; vinninga, Friðrik 3%, Ivkov 3, Taiman'of og Corral 2V2, Pen- rose 2, Fuller 2+, Golombek og Persitz 1. sömdu keppendur jafntefli. Það er ekki á hverju skákmóti, sem rnönnum tekst að skora 75% gegn Rússunum. En þetta hef- •<ur Friðrik gert á þessu móti og er það vafalaust merki þess, að hann sé í þann veginn að komast í tölu stórmeistai-a. Ivkov, sem tapaði fyrir Korschnoi, tókst nú að sigra Taimanof í stuttri skák, þar sem Taimanof féll í gildru í ibyrjuninni. Taimanof, sem hafði svart, lék Sikileyjarvörn og fékk færi á að ná öðrum biskupi hvíts og skaffa honum •tvípeð á e-línunni. En þetta hefði Taimanof átt að hugleiða betur, því ólíklegt má það ■virðast, að Júgoslafinn gæfi færi á þessu nema eitthvað byggi undir því. Taimanof tókst ekki að koma mönnum sínum á framfæri, fyrr en hann fór í drottningarkaup. En peð varð hann að láta fylgja með, svo hvítum þætti jafnt keypt, Eftir þetta lágu allar leiðir til Róms fyrir Ivkovy sem gerði út um skákina með laglegri hróksfórn. Hjá Englendingun um Golombek og Penrose komst ekkert að nema það sem enskt var, því Penrose svaraði c4 með é5, og nefnist það enski leikur- inn. Golorrtbek fékk góða stöðu út úr byrjuninni, en þegár hann átti að vinna rúm fýrir menn sína með því að hefja peða- framrás á drottningarvæng, þá gerði hann nokkra tilgangslausa 'lexki, sem gáfu Penrose frum- .Ikveeðið og tókst honum að vinna áður en 4 tímar voru liðnir og iosrxaði haim því við biðskák í jþetta sinn. Corral hefur nú sótt í sig veðrið og unnið tvær skák- ir í röð. í þessari umferð átti hann að etja við Fuller, sém er sterkur á flóknum stöðum; en skortir raunhæft stöðúrhat. Fuller hafði hvítt ög lék e4, eins og hann er vanur, en Spán- verjinn;svaraði eins og eðlilegt er með c5- Fuller för 'út í váfa- . sa»nan peðayinning- í miðtaíl- ■ áiu, sem.hafði þæ»* afleiðingár- ramman reip að draga og varð Friðrik lítið ágengt. Eftir óná- kvæman leik frá Friðriks hendi fóru fram, en við kaupin kom Darga hrók upp á 7. reitarlínu hjá Ivkov og hugðist þjarma á drottningarvænginn og brauzt í gegn á h. línunni og mátti Spánverjinn gefast upp eftir tókst Golombek að hefja gagn- | að honum, en Ivkov hafði séð rúma 9 klst. baráttu. Penrose árás á dröttningarvæng og vai'ð lengra og bauð hrókakaup sem Friðrik að hörfa með nokkra Darga ekki þáði, heldur lék meim yfir á kóngsvænginn og hrók sínum beint í gildru er undirbúa sóknaraðgerðir á nýj- um vígstöðvum. Golombek hugðist láta kné fylgja kviði á drottningar- vængnum pg lék riddara niður á c3, en Friðrik-gerði sér lítið fýrir og drap .hann með hrók. Þetta hafði sá enski ekki tekið með í reikninginn, og varð að snúa liði sínu til varnar. Frið- rik kom riddara niður á d6. og reyndist hann svörtum svo Hvítt:. Friðrik Ölafsson. Svart: V. Korschnoi U.S.S-R. Holienzk vörn. 1. d4, í5. 2. g3, Rf7. 3. Bg2, e6. 4. Rf3, BE7. 5. 0-0, 0-0. 6. c4, d6. 7. Rc3, De8. 8. Hel, Rc4. (Bronstien* lék í 8! . . Dg6 á móti Dr. M. Euwe í Ziirich 54', og Eeuwe svaraði með 9- é4, fxe4. 10. Rxe4, Rxe 4. 11. Hxe4, e5! Ekki Dxé4 vegna ,12. Rh4 og vinnur) 9. Dc2, Dg6, 10. Be3, Rxc3, II. Dxc3, Rc6! (Nýr leik- ui'. Venjulega heíir riddaraxx- ætlað það hlutverlc, að styðja framrás e þeðsins). 12. b4. (Eðilegur leikur, en ef til vill ekki- sá beztí, Til gi'eiria kom 12. dð,- Bf6. 13. Db3, Rd8. 14. .dxe6, Rxe6. 45 C5, og hvítuhx hefir tekizt að opna línurnar sér í hag). 12. . . Bf6. 13. b5, Rd8. 14. c5, Rf7. 15. cxd6, cxd;6. 16. Rd2. (Hvítur verður að fyir- irbyggja þann möguleika, áð biskupinn á g2 lokist inni), 16. .. e5. 17. dxeð; dxe5. 18 Bd5, e4. 19. Bd4, Bxd4. 20. Dxd4, Be6! (Leikur, sem snýr taflinu við. ;Éf 21. Bxþ7, þá 21. Had8 og síðan Rg5 ásamt f4, sem yrði hvítum um megn vegna þess hve. menn hans standa illa). 21. Bxe6, Dxe6. 22. Hecl! Bezt). 22. .. Had8. 23. Dc4,- Hd5. (Friðrik áleit að Dg6 •Vjðsri betri leikui'). 24. Rfl, Rd6< •25. Db3, He8. (Ekkj .25. . Júgóslavinn hafði búið honum og tapaði skákinni litlu síðar. Corral beitti Sámisárásinni gegn Nimzoindverja og ætlaði og Fuller tefldu flókna skák og erfiða og sömdu jafntefli, þegar þeím fannst umhugsunartíminn orðinn of naumur. — Röðin: Korschnoi, Friðrik 4%, Ivkov og Darga 4, Taimanof3 óg aðr- ir minna. W*WWWUWWWWUWWW%IWWWUWVWWWJWAMSfl/V^M Markver&ar tilvitnanir um þungur 1. skauti, að h’ann fórn- „Hin hægfara lömun, sem aði hrók fyrir hann til að af- fylgir í kjölfar áfengisneyzl- stýra. yfirvofandi máthótunum. unnar, spillir siðferði voru, Þegar ■ skákin fór í bið hafði leggur heimili vor í rústir og Friðiúk peð framyfir, ■ en Frið- snýr. hugum manna frá khkj- rik varð að tefla mjög ná- unni“, segir vakningáprédikar- kvæmt,-.ef honum átti að tak- inn mikli Billy Graham. „Maður ast að vinha skákina. Eftir með fuUu viti hefur enga af- rúma 40 leiki var komið upp sökún fyrir drykkjuskap. Stiiásöluverð í Rvík i þ. m. Hæsta og lægsta sniásöluverð ýmissa vörutegunda í nokkr- um smásöluverzlunum í Reykjavík reyndist vera þann. 1. þ.m. sem hér segir: Vegið, Lægst hæst meðalv. kr. kr. kr. Rúg'mjöl pr. kg. .............. 2.25 2.50 2,41 Hveiti pr. kg 2.60 2.95 2.78 jHáframjöI þr.-kg.' 3.30 4.00 3.78 Hrísgrjón pr. kg. 4.80 6.25 ' 5,90 .Ságóghjoh pr. kg 5.00 5.85 5.32 Hrísmjöl pr. kg 2.95 6.20 4.95 Kf rtöfiumjöl pr. kg. . 4.65 4.35 4,76 Baunir pr. kg. . .. 4.50 6.70 5.35 Té 1/8 Ibs. ds 3.40 5.00 4.48 Kakaö 1/2 Ibs. pk 8.30 10.25 9.72 Suðusúkkulaði pr. kg. 58.00 64.00 63.54 Mölasýkúr pr. kg. • ....... 4.35 4.60 4.36 • Strásýkúr pr. kg. 2.80 3.50 3.44 jPúoursykur pr. kg. . . ........ 3.30 4.50 3.62 . Kandís "'pr. kg. 5.75 5.75 Rúsínur þr. kg. , ... •.. . .... . 12.00' 14.40 13.02 jSvéskjúr 70/80 kg. 15.00 19.00 16.14 Sítrónur þr. kg. ■ 14.40 14.40 ‘ 14.40 Þvottaéfni, útl. pr. pk 4.85 4.85 4.85 . Þvottáeíní, innl. pr. pk. ...... 2.85 3.30 3.19 Eftirfarandi hefir Vísi borizt j Margt kristið fólk hefur frá áfengisvarnaráði: ! verið of tómlátt um þetta mikla og hræðilega böl, Á neikvæðan hátt hefur það haldið að sér höndum og sagf: „Það leitar éngin' drykkjuhneigð á mig“, og úm leið hefst það ekkert að til þess að „leita á drykkju- meim hafa pft látið sig engu skipta þessi mál, en ýmis fé- lagssamtök, svo serti nafnlausii* drvkkjumenn („Alcoholics Anonymous") hafa sprottið upp til þess að tákast það hlutverk á hendur, sem kii-kjunni hefur frá upphafi borið að sinna. Biblían er ekki afskiptalaus um nein þau öfl, sem eitra mannlegar sálir. Hún greiðir högg, og þau þung, gegn öllum vélabrögðum djöfulsins. Fyrsta árið eftir afnám áfengisbanns- ins 1934, var áfengisneyzla Ameríkumanna að meðaltali 32 lítrar á hvert mannsbarn af bjór, léttum vínum og sterkum. Árið 1954, tuttugu árum eftir afnám bannsins, hafði áfengis- neyzlan aukist upp í 72 lítra á mann." Áfengisneyzlan vegur beint að hjartarótum amérískra hug- sjóna, fær óvihum vorum hið bitrasta áróðursvópn í héndur. Hún er fánýt sóun á fé, tíma og starfsorku, Og nagar sundur meginstoðir heimilis og fjöl- skyldulífs.“ Á eítirtöldum vörum: er, sama verð, í öll\im.,yerzlun.um;:; Kaffi brennt og malað.... . ..................pr. kg. 40,00. Kaffibætir ...................................— o—? 18,00 Mismunur sá er fram kemur á hæsta og lægstá smásöluverði getur m. a, skapast vegna tegundamismunar og mísmunandi innkaupa. ;; +;..; •■■''■■. ■ e ■••'.' .■ ■. ''l, Skrifstofan.«nm_^5ki géí.a ■ upplýsingar. uni nöfH' eitistákra '+ess' hnéigist til misnþtkunar -veralana í-santbandi- við frámgngresKcdar-áthtiganir,. Iþjá'mörgum.;‘Meguiregla:véiýu Þar sem áfehgi verður svo auðveldlega rtiisnótað, samfé- laginu til tjóns, verður það ekki sett í annan vöruflokk en sprengiefni, og það-hefur þann. deyfilyfja, að notkun

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.