Vísir - 10.01.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 10.01.1956, Blaðsíða 7
rafgeymarnir og bifreiðakertin er nýjung, sem allir b-if reiðastjórar ættu að kynria sér. i TaJíir.arkaðar birgðír fyrirLiggjandi. 5 i SMYRÍLL, snvurolíw- og bilahktaverzlun \ í Húsi Sameinaða við Naustin (gegnt Hafnarhúsínu). 5 'wvwvwvwwvyw W V'>vw^wwwwvww^*,vvwi.wvv'An augun- ef þráð hugsað ef þráð. Þriðjudaginn 10. januar 1956. varaðist að heimsækja Eloise. Hún hafði ekki einu sinni sagt henni frá hinum dásamlega atburði, sem gerst hafði* í lífi henn- ar. Hún vildi ekki gera það. Hún vildi ekki sjá Eloise lengi. Ef til vill var líkt ástatt um Eloise. Hún hafði ekki gert neina tilraun til að ná sambandi við hana síðan þarna um kvöldið forðum. þú veist hafði hann svo kynlegar hugmyndir um hjónabandið.“ Hann þagnaði sem. snöggvast og hélt svo áfram: „Vitanlega tók hann ýmislegt fram viðvíkjandi mínu hjónabandi í erfða- skránni." Hún leit forvíða á hann. „Viðvíkjandi þínu hjónabandí, Cyril?“ Hann kinkaði kolli. „Já, en það skiptir sjálfsagt engu máli fyrir okkur. Hann hefur sett eitt fráleit-t skilyrði í erfðaskrána. Þú veist að hann viidi ekki láta fólk giftast of ungt. Hann sagði oft, að ungir menn séu alls ekki ráðnii- í því hvað þeir eiga að gera, fyrr en þeir séu orðnir hálfþrítugir. Og í erfðaskránni er klausa, sem segir, að ef ég giftist yngri en tuttugu og firnm ára, án sam- þykkis mannsins, sem hann hefur sett mér sem meðráðamann, þá verði ég arflaus. En meðráðamaðurinn sem hann hefur valið, veitir vafalaust samþykki sitt. Það er engin ástæða til að hann neitaði um það. Öllum hlýtur að líka vel við þig, elskan mín.“ . Hún fann frið og.sælu í faðmi hans, en eftir örstutta stund spurði hún af eintómri forvitni: „Veistu hver meðráðamaðurinn er, sem á að leggja samþykki á að við giftumst, Cyril?“ Hann hló aítur. „Já, og það finnst mér skrítnast af öllu. En það er ennþá skemmtilegra, að þetta skuli vera sá maðúrinn sem það er. Þú minntist einhvemtima á, að frænka þín væri gift John Trevell? Hamx er nefnilega orðinn meðráðamaður minn, og úr því að. þið eruð tengd, æíti að verða auðvelt að fá samþykki hans.“ Nú varð þögn. Hún sleit sig úr faðmínum á honum. „John Trevell?" stamaði hún þegar hún gat loksins komið upp orði. Hann Ieit forviða á hana. „Já, einmitt John Trevell — hef ég ekki sagt þér, að hann var einn af elztu. og beztu vinum föður míns? En. . . . hvaö gengur að þér, elskan mín? Þú ert föl eins og nár og skelfur eins og hrísla.“ Anna reyndi að. harka af sér. í fyrstu ofboðshræðslunni vissi hún ekki hvað hún átti að segja eða hugsa. Eftir á slcildist henni, að bezt hefði verið að segja allan sannleikann þegar í stað- allan sannleikann —- en það gerði hún ekki, og nú var tæki- WSlVVWWVVVWVWA'JVWJVWVWVftW.VJVWW'/rtWVVV Cyril skrifaði reglulega írá Rivierunni.. En tilraunir hans til að láta verða létt yfir bréfunum, mistókust alveg. Hún skildi að horfumar mundu vera þær, að faðir hans fengi ekki bata aítur. Sérfræðingur frá París hafði verið séttur til hans, en hann gat ekki gefið Cyril neina veruiega. von. „Ég lifi aðeins fyrir það augnablik að við fáum að sjást aftur," skrifaði hann. „Ég hugsa alltaf um þig. Bara að þú gætir verið hérna hjá mér — þá mundi allt vera öðru vísL“ Hún skrifaði honum tilbaka, löng bréf með skólatelþurithönd. Hún hnipraði sig á legubekknum og skrifaði honum við ylinn frá gasvélinni, en bjarminn frá lampanum féU á jarpt hárið á álútu höfði hennar. 8. KAP. Þremur vikum eftir að Cyrjl fór suð'or, bárust skriístofunni þær fréttir einn morguninn, að faðir hans værí dáinn. Anna haíði aldrei séð hann, en hana sveið í hjarta af meðaumkun með Cy.ril. Hún sendi hon.um símskeyti til að. tjá honum sam- hryggð sína. Hann símaði til baka, og sagðist koma heim e'ftir. viku. Málaflutningsmaður fjölskyldunnar fór suður. Samkvæmt eigin ósk átti .að jarða Redwod gamla þai*. Stundum flaug henni í hug hvort .Cyril hefði sagt föður sínum frá trúlofunmni áður en hann dó, en í rauninni skifti engu mála hvort heldur var. Cyril kom heim einn daginn um hádegisbilið. Hann henni að óvönun, þar sem .hún sat við borðið sitt í skrífstof- unni. Hann hafði orðið útitekinn þar syðra, en haxxn hafði líka lagt mikið af. Hún leit upp og hrópaði með gleðitár x' um: „Cyril! Ertu loksins kominn, elskan mín!“ Þau voru ein í skrifstofunni. Hann faðmaðí hana að sér : „Ég vildi ekki láta þig vita fyrirfram hvenær ég kæmi, þvi að mér fánnst meira gaman að koma þér á óvart. Ég hef: þig svo óumræðilega, Anna! Ég hef aldrei fyrr getað mér, að maður gæti þráð nokkra manneskju eins og ég hef þig, Anna!“ „Ög ég hef þráð þig lika, Cyril," hvíslaði hún. „En nú skulum við ekki hugsa meira um bað.“ sagði hann lágt og laut niður að henni til að kyssa hana. „Nú skiljum við aldrei framar... . við giftumst bráðlega. .. . mjog bráðlega. . .. undir eins og hægt er.“ „Sagðir þú föður þínum frá. . . . frá okkur, Cyril?“ hvíslaði hún. Hann hristi höfuðið. „Mér vannst aldrei tækjfæri til þess. Faðir minn var svo þungt haldinn, oftast nær ekki með fulla rænu — og eins og ianvjvmvafjvwv/wvíW, rUVVVVVVVVVWVVVVWWVVUWWWV^VMVVWIAAIV w V,V.VJ,/AV.W.V.V.TOWWJVWV%VWAVy Auglýsing Athvgli söiuskattskyldra aðila i Reykjavík skal vakin á því, að frestur til að skila framtali til skattstofunnar urn söluskatt iý'rir fyrsta fjórðung 1956 rennur út 15. þ.m. Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skattinum fjTÍr ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstofunnar og afhenda henni afrit af framtali. Reykjavílc, 9. janúar 1956. Skattstiónnn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Á kvöidvökunni Þekktur franskur málári og: kvennagull lagðist inn á sjúkra hús og gekk undir uppskurð. „Nú verðið þér að gæta yðai’ og komast ekki í neina geðs- hræring'u, sem orsakað geti: taugatruflun," sagði læknirinn. „Þess vegna held eg að heppi- legast væri að hjúkrunarkonan, sem stundar yður væri ekltií undir fimmtugt." „Kemur það ekki út á eitt, að þær verði tvær 25 ára?‘e sagði málarinn. • ' Maður nokkur hafði unnið við sama fyrirtækið í fjölmörg ár, en lét nú af störfum fyrir aldurssakir. En forstjórinrs kvaddi hann og þakkaði hdnum. langa þjónustu, sagði hann vin- gjanlega, eins og hann vor- kenndi honum þessi umskipti: „Segið mér nú, Hannes mirm.. Hvað gerið þér nú i fyrramálið, þegar þér vaknið og þurfið ekki að mæta í vinnunni —» hvernig farið þér að því að eyða deginum?“ „Það get eg sagt yður, herra forstjóri. Eins og að venju geng eg út á viðkomustað strætis- vagnsins og bíð þar eftir vagn- inum mínum, en þegar hami. kemur læt eg hann aka fram hjá, fer svo yfir götuna, og upp í næsta vagn sem ekur í gagn- stæða átt, og í honum sit eg svo langt sem hann ekur. — Þetta hefur verið draumur minn í mörg ár!“ C & &uwm$!u A fundi Alþjóðasambands höfundarétt- ar í Berlín var Jón Leifs nýlega kjörinn ævilangt í alþjóðaraö' félagsins, er stofnað var á fund- inum sem deild í stjórninni. Hann hefir tekið boðinu. iVWJU'JVJCVJVCV.VWJCW • Skothurða- skrár Slcethurða- járit {yrirliggjandi. L ÞorSáksson & HcrBmanii h.f. í Bankastræti 11. I VWVVVW^VUWVVWVVVW /MJ Um leið og Wabulumenn heiðruðu Bolo, sagði foringi þeirra, Don Evans rólega: — Hváð um flugvélina? ■ — Ég skal fylgja j"ður til stöðvar hvits roenns, ságði Tarzan ólundar- lega. ■—Tíún -'faer ekkert íæri á að sleppa. ' — Ég.vildi, að þér vilduð dveljast .hér sem gestur' minrx, Bwana, sagði Bolo. ' — Það skal ég gera einhvern tíma seinna, vinUr minn, sagði Tarz- .ati. — Ég. á langa ferð fyrir höndum..

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.