Vísir - 11.01.1956, Síða 1

Vísir - 11.01.1956, Síða 1
1 1 12 bls. 46. árg MiSvikudaginn 11. januar 1956. 8. tbiL 4 siðasfa ári mæidlust bér i leykjavík 365 jarðskjáEftar. smu ®§ s|o barna íil 42$ ÍSfýtfM- Friðrik Ólafsson og Ingi R. Jóhannsson í flugskýli Flugfélags- ins, þegar þeir komu heim í gærkveldi. Þeim var ákaft fagn.aS og er Friðrik með fangið fullt af blómum. Fjárframlög berast sem óðast í Friðriks-sjóð. Safnast hafa þiísnndír króita hgd sfarfsmannalsiópsiifii laér á hse. Fi-egmr frá Vínarborg greina frá furðulegum flóíta tveggja rngverskra fjölskyldiia til Austurrikis. Fólkið varð að skríða um iarðsprengjusvæði og undir íaddvírsgirðingar i kola- myrkrí, á slóðum þar sem vopn- aðir varðmenn eru stöðugt á verði. Hér vaj- um 13 manns að ræða, þar af 7 börn, sum ung. Eitt var kornbarn og gaf móðir- in þvi svefntöflur til þess að grátur þessi yrði ekki til að vekja athygli varðmanna. Varð að setja barnið í sjukrahús þeg- ar eftir komuna til Austurríkis. — Stórfurðulegt þykir að flótt- inn skuJi hafa heppnast. Uwn 300 þeiwfíE áttm stn €§■ Óv^niu-ittargir kippir fnnd- tfisá. iVrri ItSnlá* ársins. Jarðskjálftamælar voru starf komu í steinhús á nokkrum ræktir allt áríð í Reykjavík og bæjum nyrzt í Axarfirði. ' á AkurevTÍ, og síðari helming Aðfaranótt 13. marz fannst ársins var starfrækur jarð- Laugarvatni, en ekki mun hann skjálfamælir í Vík í Mýrdal. þó hafa valdið tjóni. Jarðskjálftamælarnir í Rvík Að kvöldi 14. marz fannsf mældu.um 365 jarðskjálfta, þar talsverður jarðskjálfi í Reykja- áf voru um 300, sem upptök vík og víðar suðvestanlands. áttu á ísiamdi. | Upptök hans voru um 25 km. Á Akureyri mældust alls um í suðaustur frá Reykjavík 70 járðskjálftar. Af þeim áttu 14 upptök í Vatnajöklí, nálægt GrínisVötnum, og 19 áttu upp- tök nálægt norðúrströnd lands- ins. Snörpustu hræringarnar. Mestu jarðskjálftar á árinis komu 1. apríl. Snarpastir voru Mikill skriður hefur komizt á fjársöfnunina txl Friðriks ÓI- afssonar eftir að spurðist um hinn glæsilega sigur hans í Hastingsmótinu í vikunni sem leið. Einkum eru það starfsmanna hópar einstakra fyrirtækja og stofnana, sem hafa nú síð- ustu daga hafið söfnun inn- byrðis og ýmist sent framlögin beint til Friðriks Ólafssonar eða til forstöðumanna Friðriks- sjóðs. í morgun bárust Vísi fregnir af gjöfum og framlögum í Frið- rikssjóð frá eftirtöldum starfs- mannahópum: Starfsfólk hjá Hallgrími Benediktssyni & Co., starfsfólki félagsmálaráðuneyt- isins, starfsfólki SÍS, götulög- reglumönnum, starfsfólki Raf- magnsveitunnar og starfsfólki Magnúsar Víglundssonar. Auk þessa munu sumir hafa sent fjárfúlgur beint heim til Frið- riks Ólafssonar. Hann mun hinsvegar hafa látið þá ósk! uppi að framlögin verði send til sjóðsstjórnar og telur þá lausn eðlilegri og heppilegri. Þess má geta, að sumar upp- hæðirnar, sem enn hafa borizt frá starfsmannahópum, skíptá þúsundum króna og m. a. má geta þess að frá einu mjög fá- j mennu fyrirtæki höfðu safnazt 1800 krónur. Væntir sjóðsstjórnin þess, að nú berist nægjanlegt fé í sjóð- inn, en hún telur að um 80 þús kr. þurfi á ári. ★ Dr. Michael Ramsay, kumii-. ur brezkur kenni- og menntamaður, biskup a£ Durham, hefur verið skip- aður erkibiskup a£ York, að þvi er segir f tilkynnsmgu frá nr. 10 Downing Street í morgun. — Fyrirrennari hans, dr. Ficher, andaðist fyrir nokkrum dögum, og £ór útförin fram £ gær. Fríðríkssjóðír: Héðinsmenn sendu 2265 kr. Starfsmenn í vélsmiðjunni fíéðni höfðu fjársöfnun tianda Friðriki Ólafssyni skákmeistara af tilefni hins mikla skáksigurs hans á mótinu í Hastings. Söfnuðust alls 2265 krón- ur í Héðni og voru Friðriki afhentir peningamir heima tijá honum f gærkveldi. Öll þjóðin hefur dáðst að afrekí Friðriks og' vill húm parman sýna honum þakk- Sæti sití í verki. Mutm ýmsar fleíri fjársafnanir vera á döfinni til styrktar hinum unga og bráðefniíega skák- manm. | Óvenju margir jarðskjálftar'þeir j I^yeragerði. en fundust fundust *á íslandi fyrri hluta um allt Suðvesturland frá Vík ársins 1955 og voru sumir j Mýrdal og vestur að Breiða- þeirra svo snarpir, að nokkurt firgi. j Hveragerði og víðar i tjón hlauzt af. Sennilega hafa ölfusi urðu smávegis skemmd- ekki fundis eins margir jarð- ir a húsum og vatnsleiðslum, skjálftar hér á landi nokkurt rúður brotnuðu og hlutir féllu ár þessarar aldar, I af hillum. 15. janúar fundust jarð- Loks fannst jarðskjálfti á skjálftar viða um Suðvestur- Norðurlandi aðfaranótt 19. mai. land og voru þeir snarpastir í yestast fanst hann í Skagafirði Grindavík. 200 kippir á 3 vikum. Aðfaranótt 18. janúar fannst snarpur jarðskjálfti á Suður- landsundirlendi, einkum néðanverða Þjórsá. en austast í Vopnafirði. Jarð- skjláfti þessi var hvergi mjög snarpur, enda voru upptök hans á hafsbotni nálægt Grímsey. Margar fleiri jarðhræringaf fundust hér á landi á árinu, era við allar voru þær litlar. Eins og jafnan áður, mæld» Snemma morguns 27. febrúar ist fjöldi jarðhræringa, sem aug hófust miklir jarðskjálftar í ljóslega áttu upptök á íslandi, Axarfirði og héldu þeir áfram en fundust þó hvergi. Margir um þriggja vikna skeið og er þeirra áttu upptök í óbyggðum talið, að á þeim tíma hafi fund-' landsins. T. d. mældust um 2Q ist um 200 jarðhræringar. •—1 jaiðskjálftar, sem áttu upptök Snörpustu kippirnir fundust í vestanverðum Vatnajökli, ná- Happdrætti SÍBS: Háifa miiSfénin fér tll Eyja. Wim m ÍBS ffgmii t°m SMMiS. í gær var dregið í fyrsta flokki vöruhappdrættis S.Í.B.S. Komu tveir hæstu vinning- arnir upp í umboðum úti á landi, 500 þús. kr. vinningur- inn í Vestmannaeyjum og 25 þús. kr. vinningurinn í Borgar- nesi. Hér fer á eftir vinningaskrá- in yfir hæstu vinningana: Kr. 500.000.00 nr. 26887 Kr. 25.000.00 nr. 19371 Kr. 10.000.00 nr. 40375, 43209 . Kr. 5.000.00 nr. 25501 Kr. 2.000.00 nr. 10704, 13494, 14951, 15677 17960 20691,26184,40849,41838 42408, 45252 Kr. 1.000.00 nr. 3546, 12501, 21001, 22692 (Birt án ábyrgðar). Myndvefnaðarsýming frú Víg dísar Kristjánsdóttur, s«m sagt var ítarlega frá hér í blaðinu s.L föstudag, hefur verið fram- lengd. Sýningin er, eins og kunn- ug er, i glugga Málarans, og lýkur henni í kvöld. vestur fyrir Eyjafjörð og uust-, lægt Grímsvönum. Nokkrar ur í Vopnafjörð. Sprungur Framh. á 12. síðu. %/efrarsf®rmar valda t|éni vesftait Riafs. Bátnandi ástand á Bretlandseyjum. ★ Mesta kjarnorkustöð Bret- lands til raforkuframleiðslu verður opnuð af drottning- unni á þessu ári. Þar fæst rafmagn handa 20.000 íbúa bæ, sem verður veitt imi í landskerfið. Vetrarstormar hafa gert mik- inn usla á Floridaskaga og vald ið þar uppskeruíjóni, sem nem- ur milljónum dollara, og í Nova Scotia, austasta fylki Kanada, hafa yfir 700 fjölskyldur orðið að flý ja heimili sín vegna vatna- vaxta, í Evrópu er vetrarrikí á meg- inlandinu allt suður til Mið- jarðarhafs, nema á Pyrenea- skaga, en á Bretlandseyjum hef ur brugðið til þíðviðris í sunn- anverðu landinu og færist það norður á bóginn. Samgöngu- truflanir eru enn miklar eftir fannkomuna og stormana, sem gerðu mikinn usla á austur- ströndinni. Margir bæir eru enm rafmagnslausir og hafa sumir verið án rafmagns í þrjá sól- arhringa, enda gífurleg eftir- spurn eftir eldsneyti til ljósa8 einkum steinolíu. Þó má segja- að víða sé ástandið hraðbatn- andi, enda gripið til víðtækra varúðarráðstafana til þess að ráða bót á því. — Helikopt- erfiugvélar koma að miklurn. notum til að koma birgðum tiB einangraðra þorpa og býla. Jiúðhræringar. Jarðhræringa varð vart S fimm greifadæmum á Englandi i gær.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.