Vísir - 11.01.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 11.01.1956, Blaðsíða 12
beir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 11. janúar 1956. VÍSIR er odýrasta blaðið og þó bað fjöl- breyttasta. — Hringið í síma 1660 og gerist áskrifendur. Bretar ætla að senda fallhlífalið tll Kýpurs. Astæðan' er ólriðariiætlan í nálæpuim' Brezka . hermálaráðuneytið tilkynnti í gærkveldi, að send- ar y'rðu tvær fallhlífahersveit- ir til Kýpur, vegna |þess hve liorfur eru ótryggar í hinum nálægu Austurlöhdiun. | Þær verða staðsettar á Kýp-' ur vegna þess, að eyin er nú höfuðvarnarstöð Breta á þess- um hjara, síðan er þeir urðu að hörfa frá Suezéiði. Hersveitirn ar verða sendar flugleiðis til eyjarinnar. " I Þessi fregn kemur í kjölfar fregna um liðssafnað Israels í grennd við lándamæri Jordaníu, sem er í bandalagi við Bret-; land, og annarra fregna, sem sýna hve ástandið er ótryggt.i Af Breta hálfu er tekið fram,! að þessi ráðstöfun hafi ekki verið gerð vegna Kýpurmáls-j ins, heldur þeim tilgangi að vernda líf og eignir Breta ef með þarf í hinum nálægu Aust-' urlöndum, og til þess að vera við því búnir að standa við skuldbindingar sínar við Jord- aníu og skuldbindingarnar samkvæmt þríveldayfirlýsing- únni, um sameiginlegar að- gerðir, ef ofbeldisárás yrði gerð í þessum hluta heims. Cæti valdið misskilningi. Fregnin um þessa liðflutn- inga er aðalfregnin í öllum brezkum blöðum í morgun og aðalefni í ritstjórnargreinum.' Er hún yfirleitt talin nauðsyn- leg og sjálfsögð og ekki talin marka neina nýja stefnu. Blað verkamannaflokksins, Dailyl Herald, óttast þó, að kommún- istar muni geta notað sér lið- flutningana í áróðursskyni, með því að halda því fram, að Bret-1 ar séu að treysta aðstöðu sína við þær samkomulagsumleianir, sem nú fara fram um Kýpur-j málið, með þessum liðflutnig-j um, en viíanlega er ekki þessu til að dreifa segir blaðið. Kýpurmálið. Horfur um lausn þess hafa verið taldar batnandi undan- gengin dægur. í gær ræddi Astralíustjórn endsirskipulögð. Menzies forsætisráðherra Ástralíu hefur endurskipulagt stjórn sína, að afstöðnum kosn- ingum, og farið að brezkri fyr- irmynd. Ráðherrar eru 22, en aðeins 12 eiga sæti.í aðalstjórn (cabin- et) í sað 20 áður, og er þetta gert til þess að unnt sé að af- greiða hin stærri mál skjótara en ella væri hægt. Nýtt ráðuneyti (verzlunar- ráðuneyti) hefur verið stofnað. Ilarding landstjóri við borgar-1 stjórann í Nikosia en hann er einn leiðtoganna, sem berst fyr-, ir, að eyin sameinist Grikklandi -— Mjög hefur dregið úr áróðri Aþenuútvarpsins. í .garð Breta .seinustu daga. ...... Jordamustjórnin ' nýja hefúr borið til báka, að brezka stjórnin háfi' i'eýnt að þvinga Jordaníu til áðildar að Bágdadbandalaginu, — hún hafi lagt áherzlu á, að 'Jordanía tæki sjálf ákvörðun í því efni, en Templer herráðsforingi hafi á sínutn tíma ræ'tt málið við stjórn landsins, vegna ýmissa ráðstafana, er gera þyrfti, ef til aðildar kæmi. Samstarf Bagdadríkja. Efnahagsnefnd Bagdadríkj- anna fimm kom saman til fund- ar í gær og sátu hann fimm full- trúar frá hverju landi og 2 áheyrnarfulltrúar frá Banda- ríkjunum. Ráðgert er samstarf á ýmsum sviðum, m. a. um að koma upp stofnun til þjálfun- ai- á starfsliði þeirra við frið- samlega hagnýtingu kjarnorku. Bæjarbruni vestanlands. Á mánudagskvöldið bránn til kaldra kola bærinn á Kleifar- vöilum í Miklaholtshrepþi. Engu var bjargað af innan- stokksmunum. i Norðan rok var og skafbylur, j þegar eldurinn kom upp, en það var um klukkan 8 á máhu- dagskvöld, og brann bærinn á rúmum hálftíma. Eldurinn mun hafa kviknað í þaki húss- ins, en þetta var járnklætt timburhús. Fólk frá næstu bæj-1 um dreif að þegar fréttist um! brunann, en ekki var við neitt. ráðið. Heimilisfólkið á Kleifar- völlum voru 8 manns, Gísli Guðmundsson bóndi og Sigur- borg Þorgilsdóttir kona hans, dóttir þeirra hjóna og tengda- sonur, þrjú börn þeirra og loks aldraður maður, bróðir Gísla. Innanstokksmunir voru allir óvátryggðir og húsið sjálft mjög lágt vátryggt. Hefur fólk- ið á Kleifarvöllum því orðið fyrir miklu tjóni, og stendur nú uppi húsnæðislaust um hávet- urinn. Fyrst í stað hefur það lcomið sér fyrir á næstu bæjum, Svarfhóli og Borg. % Leiðangursskipið brezka, sem lagði af stað til suður- skautsmeginlandsins fyrir 6 vikum, til vísindalegra rannsókna, er nú frosið inni á Wéddeklsjó. — Sir Ed- mund Hillary fór um borð í skipið í Montevideo, 3 I Stofnun leiklistar- ! skóía á Akureyii Akureyri í gær. — Rá.ðgert hefur verið að stofn- aður verði á næstunni leiklist- arskóli á Akureyri. Stjórn Leikfélags AJvureyrar hefur um skeið haft fyrir- ætlanir um stofnun leiklistar- skóla á prjónunum, en ekki 1 orðið af framkvæmdum tU. þessa. En nú í vetur hefur Leikfélagið, ásamt verkalýðs- félögunum á Akureyri, ákveðið að gangast fyrir stofnun elíks skóla á næstunni. Kennari skólans hefur verio i ráðínn Jónas Jóiiasson verzl- f unarstjóri og er gért ráð fyrir farTIrámTa kvoldm uidum verði skipt í tvo aldursflokiía. ■ Framhald af 1 síðu litlar jarðhræringar áttu upptök í Mýrdalsjökli, og varð þeirra einkum vart 25. júní, daginn sem jökulhlaup tók brúna á Múlakvísl. Myndin er tekin við búgarð einn hjá Ascot í Berkshire á Eng- landi. Bertram Mills-sirkusinn ætlar að hafa þar vetursetu, | og pólskur „stultu“-meistari, Henry Lawandowsky, hefur spennt á sig tíu metra langa fætur, sem hann iætur einn af bíium sirkussins aka á milli, en dvergurinn Biliy Merchant stjórnar umferðinni. ■W^WVWVWW^'-WUVW’WWVWWWWWWWWVWVWWWWWWVrt^rt/ Friðrik fær beiðursgjöf frá Reykjavíkurbæ vt& heimkoinuna. MarganeiiBii fagnaði liosiuns á flugvellinum m gærkvöldi. Friðrik Óiafsson skákmeistari ltom heim frá London með Sól- faxa í gærkvöldi og var Jiiomim fagnað af margmenni á flug- veliinum. Formaður Skáksambands ís- lands, Elís Ó. Guðmundsson, á- varpaði Friðrik, bauð hann vel- kominn og þakkaði honum af- rek hans í Hastings. Því næst flutti borgarstjórinn, Gunnar Thoroddsen, Friðriki ávarp, og færði honum að gjöf 10 þúsund krónur, er bæjarráð hafði sam- þykkt að veita honum úr bæj- arsjóði í viðurkenningarskyni fyrir skákafrek hans. Að lokum þakkaði Friðrik Ólafsson mót- tökurnar með nokkrum orðum, og minntist sérstaklega félaga síns, Inga R. Jóhannssonar, sem var aðstoðarmaður hans í Hastings. Friðriki barst mikill fjöldi fagurra blóma, og undanfarna daga hafa kveðjur streymt heim til foreldra hans. Þá minntist Húsmæðraskólirtn í Reykjavík heimkomu Friðriks á sérstæðan og skemmtilegan hátt, sendi heim til hans mikla og veglega rjómatertu, og var skreyting hennar þannig, að tertan leit út sem skákborð, og á hana rað- að „skákmönnum“. Leikendaskipti í „Deiglunni44. Þjóðleikhúsið sýnir í deigl- unni eftir Arthur Miller í kvöld í síðasta sinni. Hefur leikritið þá vcrið sýnt þrettán sinnum. Frú Inga Þórðardóttir. sem lék hlutverk frú Putnam, ligg- ur veik í sjúkrahúsi, en við hlutverki hennar tók Anna Guðmundsdóttir leikkona, með mjög litlum fyrirvará. Lék hún það síðastliðið sunnudagskvöld og leikur það aftur í kvöld. Veður hamlar flugi. Lítið hefur verið flogið inn- anlands frá því um helgi, en á sunnudaginn var mikið um flug, bæði norður, vestur og á suðurströndinni. Á sunnudaginn var flogið til Akureyrar, Vestfjarða, Vest- mannaeyja, Fagurhólsmýrar og Hornafjarðar. Á mánudaginn voru flug- skilyrðin orðin óhagstæð og var þá ekki flogið annað en til Akureyrar. í gær var óveður og hvass- viðri um allt land og ekkert flogið. í morgun fór veður batnandi, en þó enn dimmt norðanlands og óvíst um flug- ferðir. Mest jón á Filippseyjum. Erlendis voru jarðskjáíftair með minna móti á árinu, enéa þótt nokkrum sinnum yrði mik» ið tjón af þeirra völdum. Mest tjón varð á Filippseyj- um 31. marz og fórust þar á fimmta hundrað manns. f Volos-héraði á Grikklandi gengu miklir jarðskjálftar 19, og 21. apríh 8 menn fórust í jarðskjálftum þessum, um 150 særðust og um 2500 byggingar hrundu til grunna. f Pakistan varð jarðskjálfti 7 manns að bana 18. febrúar, 10 fórust í Costa Rica 16. ágúst„ og um 20 í Egyptalandi 12. september. Samkvæmt mælingum koira mesti jarðskjálfti ársins 27. febrúar, en upptök hans voru sunnarlega í Kyrrahafinu. Neest mestur var jarðskjálfti sá, sem mestu tjóni olli á Filippseyjum 31. marz. (Frá Veðurstofunni). Útsvör Akyreyristga áætðul 12.3 uili. kr« Akureyri í gær. Fjárhagsáætlun Akureyrar- bæjar hefur nýlega verið lög® fram og eru niðurstöðutöiui? hennar nokkuð á 16 millj. kr. éða nánar tiitekið 15.393.500 kr. Er þetta hæsta áætlun, sem gerð hefur verið í sögu Akur- eyrarkaupstaðar. Útsvör eru áætluð 12,3 milij. kr. fasteignaskattur 1,3 millj. kr. og tekjur af fasteignum 560 þús. kr. Stærstu liðir gjaldamegin eru til vega og byggingamála 2,2 millj. kr., lýðtrygging og lýð- hjálp 2 miílj. kr., til mennta- mála 1,3 millj. kr., stjórn kaup- staðarins 1 millj. kr., ýms út- gjöld 1 millj. kr. og framlag til Framkvæmdasjóðs, sem er nýr niður, 1 millj. kr.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.