Vísir - 16.01.1956, Blaðsíða 4

Vísir - 16.01.1956, Blaðsíða 4
 vlsm Mánudagimv ^6. janúar 1956 Naumast mun með nokkrum skynsamlegum rökum unt að •neiía því, að Fjármálatíðlndi :séu merkasta og mikilvægasta tímaritið, sem nú kemur út hér á landi. Með þessu munu að vísu sumir segja að ekki sé 'éeinlínis mikið sagt. Hitt kann að þykja furðulegra, að máské <sr það líka hið læsilegasta þeirra allra, en svo mun þó 'gi-eindum og dálítið hugsandi mönnum réynast. Er samt rnargt skemmtilegra en fjármál í hinni þrengri merkingu. Hér er orðið haft í svo rúmri merk- ingu að raunar má segja að flest mannlegt geti undir það heyrt. Var ef til vill skaði að ritinu skyldi ekki vera valið eitthvert það heiti, er meír tal- -iði til ahnennings, því höfuð- atriði er það, að ná til sem flestra lesenda. Þó er nafnið í raun og veru ágætt, og vitan- lega hárétt. Og hér er það sannað, sem að vísu var vitan- legt, að ekkert er það efni, sem ekki megi gera læsilegt, ef fróður maður og ritfær fjallar um það. Þetta höfðu líka okkar fremstu blaðamenn sýnt: Björn • Jónsson, Jón Ólafsson, Þórhall- ur Bjarnason, og að vísu fleiri. Það er skortur blaðamennsku- hæfileika, sem nú í seinni tíð gerir timarit okkar bæði léleg og leiðinleg. Þetta kann að bykja óþarft að segja, en svo er ■ ekki; það á að segjast Það er Landsbankinn, sem er íorleggjari Fjármálatíðinda, en ritstjóri er Jóhannes Nordal, ungur maður, sagður skarpgáf- aður, og hefur hlotið menntun sína í hagfræði í þeim skóla, er á sínu sviði er frægur um víða veröld. Það er líka sannast að segja um Fjármálatíðindi að þau eru bæði forfeggjara og a-itstjóra til sæmdar. Ritið er •augljóslega gefið út í þeim beina tiigangi, að mennta þjóð- ina, kenna henni að ganga þá braut, sem til velfarnaðar ligg- ur. Og í þau tvö ár, sem það •er búið að vera til, hefur það gegnt þessu hlutverk með prýði. Ef árangurslaust er unnið, þá •er sökin hjá okkur almennum Jesendum. Lokahefti annars árgangs Tcom út milli jóla og nýárs. í forustugreininni, sem nefnist ,,Um áramót“, er litið til beggja híiða áf sjónárhóli tímamót- anna og svo viturlegá á mál- unum tekið að greinin væri þess verð, að öll blöð endur- prentuðu hana, svo að hún kæmist inn á hvert heimili. — Þess er ekki að dyljast að við stöndum nú á hættulegufh vegamótum eftir þau plapaspor, er við stigum á árinu 1955 og enn mætti að nokrru bæta fyrir. Önnur afbragðsgrein í þessu hefti nefnist „Orkulind fram- tiðarinnar" og er eftir Magnús Magnússon og ritstjórann. Vit- anlega fjallar hún um atóm- orkuna — sefn aldrei átti að kallast kjarnórka, enda þótt því miðlungi heppilega orði verði fráleitt útrýmt héðan af. Hér hefur höfundunum tekist að sýna hve alþýðlega rita má um eríið vísindaefni. Mun margur skilja betur eftir en áður, hvað atómorkan er. Gjarna mætti önnur grein fylgja um ástæð- urnar fyrir því, að lítil líkindi eru til þess, að unt verði að nota þess orku til þess að knýja bíla eða flugför. Raunar ætti hver maður að geta dregið þá ályktun af lýsingu ofnsins. — Eggi er ég frá þvi, að ástæða hefði verið að skýra orð eins og „megawattsstund“ og „ísótóp" vegna almúgamanna, sem ekki hafa orðabækur eða aðrar fræðilegar handbækur að leita til. Ótækt er að nota erlend heiti sem enda á -um án þess að laga þau til eftir lögmálum íslenzLrar tungu; öll nafnorð þurfa að geta tekið með sér við- skeytta greininn, en það geta slík orð ekki. 1 stað þess að segja úraníum, plútóníum og þóríum, er einstætt að segja úran(ið), plútón(ið), þórí(ið). Það er furðulegt að við skulum en baglast með „alúminíum11 meir en sextíu árum eftir að Valdimar Ásmundsson bjó til hið ágæta orð almín. Menn eru fljótari að grípa á lofti vit- leysur útvarpsins og blaðanna. Ekki fæ eg betur séð en að greinarhöfundar leggi í orðið „nýtni“ sömu merkingu og „hagnýting“; ættu þó allir að vita hvað nýtni merkir og að vera nýtinn. Hvorki þekki eg iðnvoðir né rafvoðir og á því erfitt með að skilja að orðin ið svona óskiljanleg — já, það lá við að þau væri yfirnáttúr leg — þá hefði Marius en ekki Agúst setið hér í klefanum þessa skelfilegu nótt og beðið böðulsins, sem átti að koma er tíagaði. Marius hafði verið 18 ára árið 1940 og þá höfðu ítalir, sem álitu að nú væri allt hættu- laust, haldið yfir frönsku landa- mærin heldur hugdeigir. Þeir áttu að vera hluti af hernáms- liðinu. Sigurganga þeirra var mjög áþekk hinni frægu sig- urför Mussolínis til Rómar. Munurinn var þó sá að einræð- isherrann sat óhultur í járn- brautarvagni en hinir áttu að taka á sig hættuna. Marius hafði þá, eins og margir aðrir vmgir Frakkar, orðið sárreiður er hann horfði á þessa reigsandi sigurvegara. ■Síðar, þegar Þjóðverjar komu varð hann jafnvel ekki eins gramur. Hvað sem annars mátti um Þjóðverja segja, höfðu þeir barizt duglega sjálfir. Þeir höfðu sjálfir hætt lífi sínu og voru auðsjáanlega til þess bún- ir að mæta hvaða fjandmanni, sem í ljós kæmi. Þá hafði Marius smeygt sér inn í andspyrnuhreyfinguna og það áður en farið var að kalla það andspyrnu. Haim hélt upp í hæðirnar, sem liggja bak við Miðjarðarhafsströnd Frakk- lands. Hann hvarf heldur ekki niður á hið frjósama láglendi þegar . Bandamannaherirnir frelsuðu Suður-Frakkland árið 1944. Afrek hans á þessum 4 árum voru ekki á þann veg, að þau vörpuðu á hann neinum sérstökum frægðarljóma. En þau. eru áríðandi fyr.ir þessa sögu, því að þau sýna, að hoít- um þótti það dálítið erfitt að. taka aftur upp' fábreytt Irfernr): ^iðnvæðing*1 og „rafvæðing“ geti verið rétt mál, en um „hervæðingu" er öðru máli að gegna; „hrauzk ór herváðum'1, segir Eyvindur. Fúrðulegt er að sjá þessa höfunda segja að „tæpir tveir þriðju“ orkunnar fari forgörðum, rétt eins og slíkt væri óveruleg sóun; nær, eða nálega, tveir þriðju er vita- skuld það sem þeir eiga við. En þetta er eitt þeirra mállýta sem nú vaða uppi. Mun það upp runnið í útvarpinu. Þá er grein, að sjálfsögðu merkileg, eftir Per Jacobsson (ekki mætti hann nefnast svo ef hann væri íslendingur!) hinn sænska, sem ætla má að allir lésendur kannist við. Hún hefir verið þýdd á þökkalegt íslenzkt mál. Það hefir gert Magnús Jónsson, líklega fyrr- um prestakennari. Enginn ef- ast um að hann sé mikill guðs vinur, en svo er fyrir að þakka að eins og Jón biskup Arason er hann veraldarmaður um leið og getur 'skrifað um fleira en sáluhjálp. Grein þessi á erindi til hvers borgara þjóðfélagsins, en gag'nslaust að ætl'a sér að endursegja hana í fám orðum. Þýðarinn hefir, eins og fleiri, verig í vandræðuni með þá miklu barnfóstru, sem nú hefir tekið við okkur öllum: „the welfaj-e state“.. Hefir hann flutt þetta ókarað yfir í íslenzk una, en gætir þess þó vandlega að loka það ávallt inni í gæsa- löppum, til þess áð sýna, að ekki eigi það þar heima. Vonandi ílendis það þar ekki, því að broslega lætur það í eyrum; það minnir miklu meir á éilífa velférð en tímaniega, b. e. sálu- hjálpina, sem Magnús gafst upp á að færa okkur. En hér verður að finna viðunandi ísl. heiti. Kunnugt er mér um að eínn af skjalaþýðurunum hefir til bráðabirgða nefnt þetta „þegn- gæzluríki", sem að atkvæða- fjölda er nákvæmlega jafn- langt ,,velferðarríki“ og felur í sér ná'kvænilega sömu hugsun og hið upprunalega enska heiti. Og það verða rnenn að hafa hugfast, að þegar þeir þýða, er það hugsunin sem þeir eiga að flytja af einni tungu á aðra, og orðmyndir eða skyldleika orða mega þeir ekki láta leiða sig afvega. En það gera þeir, éinmitt svo fjarska oft. Gott væri e.f ein- hver gæti fundið svo stutt fiskimannsins, er hann hafði staðið í hættum og smábardög- um skæruhernaðarins og reynt glímuskjálitann er þeim fýlgir. Sumarnótt eina árið 1945, var hann staddur á báti sínum nokkrar mílur fyrir utan Ler- inseyjar — en þær skýla Cann- es fyrir opnu hafinu. Var þá kallað til hans utan úr myrkr- inu og augnabliki síðai’ éða svo kom hann óljóst auga á vél- skútu, sem gnæfði upp í nánd. Marius var einn og vopnlaus en á þilfari hins skipsins sá hann sex menn og tveir af þeim báru handvélbyssur til alls búnar. „Hvað get eg gert fyrir ykk- ur?“ spurði Marius hvergi hræddur. „Það hefir orðið vélbilun hjá okkur,- og' við viljum ekki láta finna okkuriiér inni yið-sti’önd- ina.þegar.dagar,“ -sagði fpringi. hinna en hann: hét- Ágúst B<»ra- heitt sem enskan liefir, en það er aðeins þrjú atkvæði. Þyrfti að takast bétur en fimm þúsund. kréna „gripdeildar“-þýðingin. Tímarit þetta er svo miklu ódýrara en nokkurt annað að alls enginn samanbuxður er mögulegur. Það er 232 síður í stóru fjórblöðungsbroti(crown) og kosíar einar 25 krónur. ísa- foldarprentsmiðja hefir af- greiðslu þess. En hvers vegna er eg, einn hinna alménnu og naínlausu lesenda að gera mér það ómak, alveg ótilkvaddur, að skrifa um það? Það geri eg af því, að 'eg tel það svo merkilegt og að það hafi svo mikllsverðu hlut- verki að gegna, að bæði mér og öðrum, er kynnzt hafa því, beri til þess þegnleg skylda að vekja á því athygli. Við höfum aðeins einu sirrni áður eignast það tímarit^ er nokkuð væri líkt þessu, en það var Lögfræð- ingur (annað óheppilegt heiti), hið skammlífa en stórmerka tímarit Páls Briems. Það rit kostar nú stórfé, ef einvhers staðar skýtur upp eintaki, sem sjaldan ber við. Fjármálatíðindi ættu að kom ast í hendur allra ábyrgra manna á íslandi. Reykvíkiugur. fíimst á hafsbotm við Spán. Er talin vera um 2000 ára Ævaforn hafnarborg, senni- lega ineira en 2900 ára gömul, hefur fundizt á sjávarbotni rétt hjá hafnarborginni Tarragona á Spáni. ÝirLsar sag'nir eru til um borg þesá, að þvl er segir í frétt um um þetta, og var það því ekki hrein tilviljun, að borgin fannst. Var það hópur Eng- lendinga, er hafa sér til skemmt unar að kafa án köfunarbún- ings, sem fundu borgina, er þeir stunduðu íþrótt sína hjá Tarra- gona. Sést greinilega móta fyrir bólvirkjum fyrir skip þarna á hafsbotni, enda þótt mikil leðja Fór ekki erindís- leysn til Genf. IVang PÍKg-nam sendiherra brosti í kampinn að Genfarráð- stefmmni siðari lokinni, segir í fregnum frá Peking. Hann yaiy- þar að yísu ekki þátttakandi, en hann notaðij tækifærið meðan hann dvaldist þar sem fulítrúi þjóðar sinnar í viðréeðuni við B.ándríkjafull- trúa, til þess.að hafa tal af sem flestra þjóða mönnum. Árang urinn: Nýir viðskiptasámning- ar við Ítalíu, Frakkiand og Jap an. Fyrsti árangúrlnn af þessu er sá, að ítalir auka að miklum mun, viðskípti ’ sín við hi'ð komúnistiska Kína. lottó, var franskur borgari af ítölskum ætium. „Dragðu okk- ur út á sjó og við skulum sjá það við þig.“ „Eg skal draga ykkur inn í höfn fyrir alls ekki neitt,“ sagði Maríus hress í máli. „En gerið svo vel að seg'ja vinum yðar þarna, að vera ekki að miða á mig byssunum. Það fer um mig þegar eg sé það.“ „Nei, við eig'um ekkert er- indi inn í höfnina —; ekki sem stendur.“ Þegar aðkomumenn höfðu fyllt. benzíngeymi hans. setti hann stefnuna til hafs og þegar dagui' rann yar landið horfið úr. augsýn. Finimtán mínútum síðar kom samskonar skúta: í Ijósmál, hafði hún íengið orð- sendingu, . sem snarkaði eftir öldúm Ijósvakans og kom þarna á'stefnumót.-Yfir i haria var nú Sett'úiv.-: flutningur. úr skútu s! Þaö vof u .. amerískir hafi að sjálfsúgðu sezt yfir öll verksummerki á þeim tírna, sem liðinn er síðan landspildan sökk í sæ. Þaf fundust einnig 13 súl- u, sem gnæfðu uþp úr leðjunni, og ménjar eftir ýmisleg önnur mannvirki. Spænska stjórnin hafði veitt Engléndingunum styrk til áð kafa á þéssum slóðum, því að henni lék hugur á, að leitað væri að hinni horfnu borg, sem sagt er frá í fomum sögum, ,og hyggst hún láta fram fara nán ari rannsóknir á staðnum. Menn gera ráð fyrir, að borgin hafi verið reist um 200 árum fyrir Krists burð. Sv® bregðast Þau stórmerkilegu tíði.ndi gerðust í mánuðinum sem leið, að prenívilla kom fyrir í Lund- linablaðinu ,,Times“. Það þykir jafnóliklegt, að slíkt gerist hjá þessu gamla og virðulega blaði og að ekki sé sagt amen við guðsþjónustur. Dönsk blöð hafa vakið athygli á þessu fyrirbæri, og greina frá því, að hinn 27. ágúst s.L hafi á bls. 5 í ,,Times“, fjórða dálki, þretíándu línu, staðið „ofen“ í stað „often"........... Heimur versnandi fer, ségir hið dánska blað, sem flytur þessa frétt. vindlingar, nokkrar milljónir að tölu. „Nú höfum við engu að leyna,“ sagði Ágúst Baralottó, „og nú geturðu' dregið okkur í höfn. Við vorum á skemmti- siglingu. Það varð vélbilun hjá okkui' og þú bjargaðír okkur. Ef veðrið væri ekki svona kyrrt hefðir þú kannske fengið heið- urspening. En jafnskjótt og við erum komnir inn til Cannes skaltu fá hjá mér 50 þúsund franka.“ „Hefði eg átt að ákveða ó- ómarkslaunin,“ sagði Maríus og hló, „hefði þau aðins oröið fimmti hluti af þssari upphæðú „Eg greiði þér 10 þúsund fyr- ir að draga okkur. En 40 þús- und færðu fyrir að haída munni,“ sagði Ágúst. „Eg er enginn stjórnarspæj - ari,“ sagði Maríus. með fyrirlitn ingu. ,,Það þarf ekki að múta - ; Frh.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.