Vísir - 16.01.1956, Blaðsíða 9

Vísir - 16.01.1956, Blaðsíða 9
Mánudaemii 16.Janúar 1&56 - VÍSIH . ð Matmce Manning: (Maurice Manning er blaða- maður í Fleet Street í London og hefir kyhnt sér og ritað um kommúnisma í framkvæmd í mörgum hlutum heims, m. a. í Austur-Asíu. Hin ýmsu hlut- verk, sem honum hafa verið falin, hafa gert honum kleift að gera athuganir í ofannefndu efni,, sem hann hefir sérs'takan áhuga fyrir, en því má við bæta, að hann hefir einkum lagt sig eftir að kynna sér áhrif komm- únismans á alþýðu manna, karia og fconur). Þeir tveir húsameistarar, sem gerðu uppdrætti að nýjustu og skráutlegustu gistihúshöllinni í Moskvu — Leningradskaya — hafa verið víttir harðlega fyrir að hafa lagt ..óhóflega og órétt- lætanlega“ áherzlu á skreyt- ingu. í grem sinni ræðir Mann- ing m. a. hve mikil áherzla hafi verið lögð á glæsilegt útlit við smíði þessara gistihúsa, og jafn- framt að frágangur sé lélegur . og ÖH þjónusta, sem í té er lát- in. Loks bendir hami á, að með- an gistihús séu jafnfá í Moskvu og nú til almennra nota, sé allt það, sem sagt hafi verið um að að beina ferðamannastraumi til Ráðstjórnarríkjanna, „inn- ántóm orð“, Meðal hinna rússnesku húsa- ineistara, sem fengu þungar vítur að boði æðstu manna í nóvember 1955, voru þeir tveir menn, sem eru höfundar gisti- hallarinnar Leningradskaya. Þeir voru sviptir Stalinverð- launununy sem þeir höfðu ver- ið sæmdir, og fengu þungar vít- ur fyrir ofskreytingu. Ösjálfrátt vaknar sámúð í huga manns til þessara manna, sem allt í einu kómust að raun um, að st.efnan sem þeir höfðu . fylgt var ekki í samræmi við ,,flokkslínuna“ — og vitanlega verið alveg grunlausir um, að hafa villst af leið. En flestir þeirra, sem komið hafa til Moskvu munu sammála um, að Leningradskaya megi gagnrýna á marga vegu. Eftirfarandi lýs- ing- á ofskreytingunni, viðhafn- ár- og fordildarbragnum er úr tímaritinu Znamaya: Á hinum rriikla forsal eru gullin hlið (dvr væru ekki rétt- nefni). Hinum megin í forsaln- um getur að líta einskonar alt- ari. Hvítir veggirnir, lagðir marmaraplötum, hafa þau ann- arlegu blekkingaráhrif, að engu er likara en altarið hafi verið sett í stórfagunú sundlaug, en raunveruleikinn er aimar. „Alt- arið“ er ti'l skrejdingar við inn- gangirm að íyi'tunum. GistihaUir. Stóru gistihúsin — eða réttara sagt gistihallirnar — eru nieð viðhafnarbrag, sern ber þóttá vitni, skreytt marmara.sæti með skrautlegum flosdúkum og' hvaryetna getur að líta pálma í skrautkerum, en furðulegt er hve iriörgú er áfátt úm frágang. Alveg eins og að baki næstum allra skrauthýsa í Moskvugetur að líta húsáhverfi' að falli kom- ■iri/ éins ér þ-að í gistihöllunum, að við nánari athugun kemur í ljós lélegur frágangur og að þjónusta r í miöur góðu lagi. Enginn gæti ásakað kommún- ista fyrir, að hætta við að smíða og reka svona gisíihús. En því fer mjög fjarri, að stefnan hafi yerið sú, heldur yoru tekin til notkunar af' hinu opinbera þrjú mikil og skrautleg' gistihús frá keisaratímunum og varðveitt i stíl þeinra. tíma og þrjú ný byggS til viðbótar. Og þar til áróðurinn gegn ofsltreyting- unni byrjað fyrir einu ári hafa yfirvöldin að staðaldri gumað af skrauti gistihallanna. Meginmunurhm. Aðalmunurinn á gistihöllun- um'í Mosku og vist þar og gisti- húsum annarra landa liggu þó ekki í framantöldu, held- ur í því að í löndum, þar sem kommúnistar eru ekki við yöld, getá gestir búið eins lengi og þeir viljá, meðan þeir óska og geta greitt fyrir gistinguna. En hinn almienni borgári í Ráð- stjórnari'íkjúnum á við mikla erfiðleika að etja, sé hann á ferðalagi því að gistihús eru ætluð flokksgæð ingum og æðstu embættismönnum framar Öðrum — og sendi- nefndum frá öðrum lönd- um. Þau eru í rauninni ekki venjuleg gistihús, heldur dval- arstöðvar þeirra, sem forrétt- inda njóta. Og allt er þetta skipulagt frá rótum. j Erlendir gestir. j Skipulagsreglurnar, að því er : útlendinga varðar, eru sérstak- lega strangar. Það kemur alls ekki til greina, að erlendur gestur geti leitað uppi lítið gistihús eða heimili þar sem þeir geta fengið leigt hei'bergi og fengið fæði, eins og í hinurri frjálsu löndum. í fyrsta lagi, með fáum undantekningum, er útlendingum ekki leyft að komá til landsins, nema hið opinbera eða stofnanir þess hafi átt hlut „Þannig mundi borgin lita út, ef farið væri að Öllu að smekk húsameistara vorra.“ — Skopblaðið Krokodil í Moskvu. | að komunni. Menn eru boðnir á vegúm hins opinbera eða op- inberra stofnána — óg njóta „opinberrar gestrisni“. Og op- inberir gestir eru þvi að sjálf- sögðu til húsa í einhverju skrautgistihúsanna í Moskvu, og sé gesturinn’ „hátt settur" vafalaust í Leningradskaýa eða Sovietskaya, eða þá National Metropole eða Savoy (öll þi'jú frá kesiáradogunum). Hið sjötta — Moskva — er vanalega ætlað mestu virðing- armönnum rússnéskum eða æðstu... gestum frá Peking og slíkum. Tilgangurinn með þessu er auðvitað sá, að mikið lof sé borið á-allt —- en þess er líka vandlega gætt, að hinir háu gestis fái ekki tækifæri til þess að leggja leið sína um ,,gullnu hliðin“ — út í skuggahverfin. Aukin samskipti. Milli Genfaxdundanna í júlí og október 1955 var eigi .lítið talað um aiikin samskipti þjóð- anna í austri og vestri. Á ágúst- fundinum í Genf og aftur í London í október sagði Anlcud- inov, forstöðumaður. Intourist, að ráðstjprnin. hefði áhuga fyrir fei'ðamaxmaskiptum. „Ver'érum' reiðubúnir að taka þegar á móti brezkum" féi;ðámöixnum“, sag'ði hanr. yið brezka blaðamenn 30. okt. sl. Þetta lætur onéitáhlega vel 1 eyrúm, en. sannleikui'inn er sá, að ef um nokkurn fei'ða- mannastraum að. ráði væri að ræða til Ráðstjói'nai'ríkjanna, væri ekki upnt áð sjá þeim fyrir 'gistihúsvist. Þar til miklu fleiri gistihús 'eru byggð þar og alger breyting orðin á frá ríkjandi ástandi er ekki unrit að taka það trúanlegt, að hugur fylgi máli, er talað er um að auka ferðamannastrauminn til Rúss- lands. Annað bindi. af,. íslenzkum dulsögnum eftir Oscar Clausen er komið út á vegunx Bókaút- gáfu Menning'arsjóðs.. Bókin er alistór, röskar 200 síður og flytur.n . u-gt duls.agna, meðal annars er x;r helmingjr lesmáísin's sagnir af dularfull- um atburðum : m hent hafa bókáhöfund sjálfan fyrr og síð- ar. Kveðst höfundur hafa spurnir af þvi að ýmsir frænda sinna og forfeðra hafi verið gæddir dulrænum hæfileikum, þ. á. meðal móðir hans og móð- ursystkini öll. Virðist þessi gáfa þannig ganga í arf. En hvað sem því líður er þó víst að Oscar Clausen er mik- ilvirkastur allra núlifandi þjóðsagnasafnara á íslandi og fjöldi bóka um þau efni komið út eftir hann. Það er gott til þess að vita að enn skuli vera hlúð að þjóð- sagnafræði og að þeir atburðir skuli vera skráðir, sem enn ske meðal þjóðar vorrar og virðast mannlegum skilningi ofvaxnir. Hinu ber ekki . að neita að di-augum og tröllum hefur stór- lega farið aftur í seinni tið og af því leiðir syo að spinni tíma þjóðsögur eru yfirleitt bragð- I daufaiú heldur en á þeim tím- um þegar draugar geiigu nieð hausinn 'undir hendinni og drápu merm. Allt um það er skerfur Osc- ars Clausens til íslenzkra þjóð- sagnafræða þakkaryerður og óskandi að hann megi eriix seixda frá sér margar bækur um þau efni. Þ. J. Sterkfr Frá fréttaritara Vísis. — Oslo í nóvembei-. Maður nokkur í Hoff (Hofi) í Solör í S.-Noregi, hefir grætt 200 kr. á að ganga átta kílómetra á göt- um og- þjóðvegi á sokkaleist- unum. Þegar göngunni var lokið, sá ekki á, að gengið fxefði verið á sokfeunum. Gangan var farin í auglýs- ingaskyni fyrir sokkaverk- smiðju, er framleitt haíði sokkana. Á Gert er ráð fyrir, að heild- arframlciðsla Bandaríkj- anna á næsta áx*i verði 400 milljarðar doilara virði. Ævintýr H. C. Andersen ♦ 4. „HANS KLAUF Og nú kom Hans klaufi og reið beint inn í salinn, á geithafnnum sínum. ,,Þetta er meiri bless- aður hitinn,“ sagði hann. „Það er af því, að við steikjum kjúklinga í dag,“ sagði kóngsdóttir. „Það var fyrirtak,“ sagði Hans klaufi, „þá get eg kannske fengið kráku steikta?“ „Það er velkomið,“ sagði kóngsdóttir,“ en haf- ið þér nokkuð ílát til að steikja hana í, því að við höfum hvorki potta éða pönnur?“ „ílátið hefi eg,“ sagði Hans klaufi og setti krák- una í tréskóinn. „Þetta er nóg í heila máltíð,“ sagði kóngsdóttir, „en hvar láum við ídýfu.“ „Hana hef eg í vasanum, og það svo riflega, að ekki gerir riéitt til, þótt eitthvað farí til spillis.“ „Þettalíkar mér,“ sagði kóngsdóttir,' „þú kannt að koma fyrir þig orði, og þig vil eg fá fyrir eiginmann, en veiztu, að allt, sem við tölum kemur í bæjarblað- ínu á mórgun. Þarna við gluggana sérðu skrifar- ana cg bæjarráðsmanninn gamla.“ „Þá er bezt, að þeir fái það sem þeir bafa til unnið, og tók lúkufylli af leðju og síetti framan i þá.“ „Þetta var vel af sér vikið,“ sagði kóngsdóttir, „þetta hefði eg ekki getað gert, en þú skalt sjá, að eg kemst upp á það.“ Og svo varð Hans klaufi konungur og sat í hásæti með drottninguna sér við hlið, en sagan er tekin beint úr blaði bæjarráðs- mannsins — en það er nú ekki allt af sem allra áreið- :ast.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.