Vísir - 16.01.1956, Blaðsíða 12

Vísir - 16.01.1956, Blaðsíða 12
Þetr, sem gcrast kaupendur VÍSIS eftir 10. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. — Sími 1660. VtSIR er odýrasta blaðið og þó bað fjöl- Hringið í síma 1660 og breyttasta. gerist áskrifendur Mánudaginn 16. janúar 1356 Cirace og prinsinn. — Kvikmyndaleikkonan Grace Kellý og Kainier prins III. af Monaco sem nýlega birtu trúlofun sína. Viíja Færeymgar víðskiptabanda- fag v!ð V.-Þýzkaland? Daitski Mað reití Oslóarltlaði vegna afstöðn J®ess í filakksvíknrmálinu. Danska blaðið „Information“ viðskiptasamband við Þjóð- segir frá því í grein 1. þ. m., að færeyskir þjóðveldismenn vilji Ibeita sér fyrir viðskiptabanda- lagi við Vestur-Þýzkaland, er þeir losni undan Dönum. I grein hins danska blaðs segir m. a. svo: „Oft hafa færeyskir þfjóð- 'veldismenn verið að því spurð- ir, hvernig þeir hugsi sér að skipa utanríkisverzlun eyjar- skeggja eftir skilnaðinn við Dani. Meðal annars er þá bent - ■ - á, að ekki geti Færeyingar torg- að öllum þeim appelsínum, víni og kaffi, sem Spánverjar, Brazi líumenn og fleiri sendi Dönum sem greiðslu fyrir færeyskan fisk. Þessu hafa þjóðveldismenn látið ósvarað þar til nú, að þeii segjast myndu taka upp náið Deilnr HoSiands o§ Indonesn. Samkomulag náðist ekki. Samkomulagsumleitanir út af (deilumálum Indónesíu og Hol- lands eru taldar komnar í al- gert strand. Brhanuddin forsætisráðherra kann að verða að skipta um ut- anríkisráðherra vegna þess að svona fór, en utanríkisráðherra hans, Ide Anak Agung Gde, var aðalsamningamaður Indónesíu. Hann vildi gott samstarf við Holland. Stjórnarandstæðingar hafa nún notað sér það, að hann vill leggja deiluna um Nýju Guienu til hliðar, til að greiða fyrir samstarfinu, og eru það því erfiðleikar á heimavíg- stöðvum sem valda, að stjórnin er komin á hálan ís. Agung Gde fór til London frá Haag, þar sem hann ræddi við fulltrúa hollenzku stjórnarinn- ar, og var gestur brezku stjórn- arinnar í London. —; í London eru éngar líkur taldar fyrir, að brezka stjórnin verði beðin að aniðla málum í deilunni. verja. Einkum er það þjóðveldis- maðurinn Hanus vid Höga- dalsá, sem segir frá þessu í við- tali við norska blaðið „Verd- ens Gang“.“ Síðan heldur „Information“ áfram og segir frá því, að „Verdens Gang“ hafi verið hlutdrægt í Klakksvíkurdeil- unni og síðast ráðist á Dani vegna dómanna, sem upp voru við það. kveðnir, en þá telur blaðið allt of stranga. Þá segir hið danska blað, að bersýnilegt sé. að „Verdens Gang“, sem hafði fréttaritara í Þórshöfn, hafi einkum stuðzt við upplýsingar þjóðveldismanna en ekki ann- arra. Síðan er rakin grein í „V. G.“, og hún talin villandi á ýmsan hátt og upplýsingar Hanúsar vid Högadalsá, sem greinin byggist á, víða rangar. Þar seg- ir, að ekki haf i Færeyingar gét-1 að náð samningum við Rússa um síldarsölu vegna þess, að enginn viðskiptasamningur Dana og Rússa hafi verið gerð- ur. í fyrra keyptu Rússar 200.000 tunnur síldar af Fær- eyingum. Við þessu segir „In- formation“, að í ár hafi Fær- eyingar ekki veitt nema 100.000 tunnur, og þegar af beirri á- stæðu hefðu Færeyingar ekki getað staðið við sariis konar samninga við Rússa. Þess'i sild i var ölí seld öðrum .aðilum. Hanus vid Högadalsá lítur svo á, að Þjóðverjar háfi mik- , inn áhuga á að kómast inn á færeyska markaðinn, Hanus vid Iíögadalsá heitir annars Hans Vang, en tók sér hitt nafnið af þjóðernislegum ástæðum. -----+ ------- . . ★ Þingið í Chile ræðir tilskip- un ríkisforsetans um miss- eris umsátursástand. — Allsherjarverkfallið, sem boðað var til í gær, fór út um þúfur. HeSiisheiöio íær frá því á lauganSag. Hellishelðarvegur var ruádur á laugardaginn og héfnr verið Nota vélbyssur við veiðar. W@aMþ§‘áímw‘ í Sh<®£l<mmÆ fær síðan. Var leiðin rudd til bráðabirgða í fyrradag, en síðan endurbætt í gær. En i gærkveldi og nótt gerði dimmviðri með allmiklum skaf- renningi og versnaði færðin þá talsvert, en ekki svo að leiðin yrði ófær. I morgun lægði veðr- ið og dró úr éljunum, svo allar líkur verða til þess að hægt verði að halda leiðinni áfram opinni, enda vánna bæði plógar og ýtur að þvi að ryðja hana og betrum- bæta. Fjöldi' skíðafólks notaði tæki- færið og fór upp í Hveradali og Henglafjöll til skíðaiðkána um helgina. Færð á Keflavíkurveginum þyngdist yerulega i riótt. Var snjóplógur sendur þangað suður í morgun og allar líkur benda til þess aö hægt verði að halda leið- inni áfram opinni. Um 100 Færeyfngðr á vertíð í Eyjum i vetur* Um 50 Færeyingar era faomn ir á vertíð til Vestmannaeyja, og von er á álíka mörguim til viðbótar í mánuðmum. Vegna útgerðarstöðvumarinn- ar er annars óvenju fátt vertíð- arfólk emiþá komið til Eyja, og er dauft yiir atvinnulífinu þar um þessar mundir. Bát- arnir eru flest allir tilbúnir til róðra, og er þess aðeins beðið, að samkomulagi komizt á um rekstrargrundvöll flotans. Ffrmakeppiti Bridgef. Hafnarfjarðar. Fimmtudaginn 12, janúar var undirritaður >' Beykj.avik samningur um vlðskipti miiM Islands og Finnlands á tímabil- inu frá 1. febrúar 1956 til 31. janúar 1957. Samninginn undirritaði fyrir hönd íslands dr. Kristinn Guð- mundsson, utanríkisráðherra, og fyrir hönd Finnlands, Joel Toivola formaður finnsku samninganefndarinnar, sem dvalist hefur í Reykjavík að undanförnu. Samningnum fylgja tveir vörulistar. Helztu útflutnings- vörur á íslenzka vörulistanum eru þessar: saltsíld, gærur, þorskalýsi, skreið, síldar- og fiskimjöl, frystur fiskur og fryst síld, kindagarnir og nið- ursoðnar fiskafurðir. — Sam- kvæmt finnska listanum verða helztu útflutningsvörur frá Finnlandi til íslands, pappa og pappírsvörur, timbur, staurar, krossviður,, þilplötur, raf- magnsvélar, tunnustafur og gúmmískófatnaður. ——— ♦ .— ★ Sjö menn biðu bana í Mexí- kó um áramótin, þegar raf- magnslína, sem þeir voru að gera við, kom við háspennu. streng. Brezku Möðin rita mikið um þessar mundir um veiðiþjófa, sem leggja leið sína upp í Há- löndin skozku og skjóta þar hirti. Dýr þes.-á eru friðuð, en þó er það opinbert leyndarrriál, að bændur fara oft á veiðar og skjóta eitt og eitt dýr að vetr- arlagi, þegar þau leita nær byggðum. Fetta yfirvöldin ekki fingur út í þetta, því að bænd- urnir eru yfirieitt góðar skytt- ur, syo að þeir fella venjulega veiðidýrið með einu skoti. En það eru veiðiþjófar úr borgunum, sem vekja gremju almennings, þvi að þeir hafa jafnvel handvél- byssur að vopni, til bess að vera vissir um að fara ekki erindisteysu. Slíkar væiðar hafa ágerzt Times í London heimtar að yfirvöldin. reyni allt, sem hægt er til að hafa hendur í hári þéssara „glæpamanna", eins og blaðið kemst að orði; Veiði- garpar þessir eru oftast á bak og brott í bílum sínum, þegar menn koma á vettvang eftir að heyrzt hefur sköthríðin frá þeim, og selja þeir bráðina í veitingahúsum, sem vilja gjarnan hafá kjöt af villibráð' á borðunx fyrir gesti sína. Nýlega náði skozka lög- reglan tveim mönnum, sem voru með tvo hirtr i bíl sínum. Var annar hjörturinn dauður Einvíglð — Framh. at I. síðu. verið háð, og býzt hann við að svo verði enn í vetur, en lands- mótið verður háð í aprilmánuði, en um sama leyti mun hann vera að tefla á stúdentaskákmóti í Uppsölum. Einvígið verður háð í mötu- neyti sjómannaskólans, og hefur þar verið komið fyrir upphækk uðum palli til vinstri í salnum, þar sem skákmennimir sitja að skákum sínum, en á veggnum er stórt skákborð, þar sem skákin verður sýnd jafnóðum og leikið er, og ennfremur verða skák- borð víðar í salnum. Reynist aðsókn svo mikil að áhorfendur komist ekki í salinn verða skák- irnar ennfremur sýkrðar á gangi á annarri hæð. 1 gær var kastað hlutkesti um fyrstu skákina, og héfur Lgrsen hvítt. Tvær fyrstu skákirnar verða á þriðjudags og miðviku- dagskvöld, en á fimmtudag verða tefldar biðskákir. Síðan verður þriðja sltákin á föstudag, og 4 á mánudag, en biðskákir, ef um þær verður að ræða, jafnan tefld- ar kvöldið eftir. Hefjast skák- irnar á hverju kvöldi kl. .30 og standa til 12,30. Alls verða ein- vígisskákimar 8, en síðan fram- léngt ef báðir verða þá jafnir. Á meðan á einvíginu stendur mun strætisvagninn á leið 9 aka hjá Sjómannáskólanum til að auðvelda fólki að komast að skák staðnum. af átta skotsárum, en hinn var enn lifandi, þótt hann væri mikið særður. Hefur þetta mál vakið mikla gremju í Bretlandi, og þess krafist. að reísingai' fyrir slík afbrot verði þyngd til muna. Sveit Ingvars Helgasonar efst Önnur umferS fór fram í gær í sveitakeppni Bridgefé- Iags Reykjavíkur í . meistara- flokki. f hermi vann Hilmar Guð~ mundsson Hall Símonarson, Brynjólfur Stefánsson vann Vig dísí Guðjónsdóttur, Ingvar Helgason vann Róbert Sig- mundsson, Gunngeir Péturssor. vann Ingólf Isebarn, Svehm Helgason vann Hörð Þórðar- son en Vilhjálmur Sigurðsson og Einar B. GuSmundsson gerðú jafntefli. Er svo komið eftir þessár tvær umferðir að eina sveitin sem unnið hefir sigur í báðum: umferðurium, er sv.eit Ingvars Helgasonar og hefur hún þvi ein 4 sig. En þrjár sveitir, þ. e. sveitir Vilhjálms Sigurðssonar, Einars B. Guðmundssonar og Sveins Helgasonar hafa þrjti stig hver. Þriðja umferð verður spiluð n.k. sunnudag. Vegir iiifærir í Eyjafirði. I nótt var skafrenningur bæði> & Akureyri og Eyjafirði og skóf í braufcir, sem búið var að moka- fyrir helgi. Var víða orðið þungfært bæði á Alcureyri og þó einkum víðsvog ar í héraðinu. Áttu mjólkurbílar í erfiðleikum með að komastleiU ar sinnar í morgun. Jafnvel á Aukureyri var bifreiðum ekki fært nema um aðalgötur. Flugvöllurinn hefur verið op- inn undanfarna daga og hefur mikið verið flogið, enda lítið um aðrar samgöngur. Meðal ann- ars hafa flugvélarnar flutt mik- ið af mjólkurafurðum, aðallega skyri og rjóma. í hríðarveðrinu í vikunni sem. leið ætlaði póstbáturinn héðan frá Akureyri til Sauðárkróks til þess að sækja farþega, sem kom- ið höfðu þangað að sunnan á bíí. En báturinn varð að halda kyrru fyrir dögum saman á Siglufirði sökum veðurofsa og hríðarveð- urs. í Norður-Þingeyjarsýslu eru komnir miklar fannir og allar leiðir að teppast þar. 1 nótt var 13 stiga frost á Ak- ureyri, en fór ört minnkandi I morgun. 1 gær var hér 9 stiga frost. ★ Um 4000 verkföll voru geri® í Bandaríkjunum á sl. áris og tóku þátt í þeim 2,750,00® verkamenn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.