Vísir - 18.01.1956, Blaðsíða 10
10
vtsm
MiSvikudaginn 18. janúar 195ð
26
Hw4u afíur
til fflíhf
E FTI R
JENNIFER AMES
Það er fásinna að verða lengur hérna á skrifstofunni, hugsaði
hún með sér. Úngfrú Tomkins skilur að minnsta kosti að eitt-
hvað er í ólagi. Og hvemig gæti ég verið hér áfram og séð
Cyril dags daglega, eftir að hann er orðinn svona breyttur?
Hún var komin fram að dyrunum, þegar henni datt í hug, að
hún mætti ekki fara án þess að einhver fengi að vita, að hún
væri ekki væntanlega aftur. Það var ekki hægt að taka saman
dótið og labba þegjandi á burt af skrifstofu, sem maður starfar
í, án þess að einhver viti hvað maður hefur afráðið. Vitanlega
lá næst að itlkynna Cyril þetta — en gat hún hætt á að tala við
hann í annað sinn? Þetta samtal þyrfti vitanlega ekki að verða .
langt. Hún þurfti ekki að segja annað en að hún ætlaði að fara.
Það væri ekki nema augnabliks verk — að vísu yrði það sárt
sugnablik — en svo væri allt afstaðið. Allt afstaðið — um aldur
og æfi.
Hún dró djúpt andann, reigði höfuðið og lyfti hökunni og
reyndi að setja í sig þráa. í sömu andránni féll sólargeisli á
jarþt hárið, svo að raupðleiti gljáinn á því kom fram. Hún drap
á ryrnar og fór inn í skrifstofuna hans. Hann hafði ekki heýrt
að hún barði, svo að hún kom alveg á óvart. Hann sat eins og
líkneski við skrifborðið, með höfuðið á krosslögðum höndunum.
Ef til vill hefði hún átt að fyllast meðaumkvun með honum, en
hún var of ung og of sárt móðguð til þess að geta vorkennt hon-
um eins og á stóð.
„Herra Redwood,“ sagði hún. „Ég segi upp starfinu mínu. Ég
vil helzt fara héðan undir eins í dag.“
„Já,“ sagði hann. „Það er kannske bezt —: líklega eina leiðin.“
Hún sneri frá honum og bjóst til að fara út, en þá spratt
hánn upp og fór í veginn fyrir hana. Hann rétti út aðra hönd-
ina og greip í öxlina á henni.
„Anna, Anna!“ sagði hann hásum rómi. „Hvers vegna vildir
þú ekki neita þessu? Hvers vegna viltu ekki sverja að það sé
lygi?“
„Til hvers hefði það verið, Cyril, úr því að þú trúðir því
sém hann sagði?“ svaraði hún með erfiðismunum.
„Ég veit ekki hverju ég átti að trúa,“ sagði hann lamaður.
„Þetta er svona, Anna — hvers vegna ætti ég að efast um
það sem John Trevell segir? Hvers vegna ætti hann að fara
að ljúga á þig upp úr þurru? Hvað ætti honum að gagna. til
þéss? Mér er ekki hægt að trúa að hann hafi logið. Enda sagði
hann að þú hefðir meðgengið þetta fyrir sér. Gerðir þú þetta,
Anna?“ spurði hann, og röddin brast.
„Já, ég meðgekk það fyrir honum, Cyril,“. svaraði hún. „Og
eins og ég sagði áðan er engu við þetta að bæta. Viltu gera svo
vel að lofa mér að fara?“
„En mér finnst þetta einhvernveginn svo óvirkilegt,“ muldraði
hann lágt. „Hvers vegna neitaðir þú ekki? Ég vonaðist til að
þú mundir gera það. Ég bjóst við að þú mundir sverja að þ.að
væri ósatt. En þegar þú gerðir það ekki fóf ég að efast. .. . Én
mér finnst ómögulegt að mér hafi getað skjátlast svona um
þig. Þetta hringsnýst allt fyrir r.iér — ég veit ekki hverju ég:á
að trúa.“
Hann sleppti takinu á öxlinni á henni og færði sig frá henni.
WWVWWVVWWWdWU^WWWUWVWVWWWU'WWUVW
Svo stóð hann um stund með kreppta hnefana, og æðarnar í
handarbakinu þrútnuðu.
„Bara að ég gæti fengið að tala við þennan Lockhart undir
fjögur augu, þá skyldi ég fá hann til að segja mér sannleikann,“
sagði hann reiður. „Mig langar tíl að hitta hann — já, ég skal
hitta hann. Ég ætla að spyrja hann í einrúmi hvort þetta sé
satt. Vitanlega neitar hann því. Það mundu allir gera í hans
sporum, en ég skal sjá á honum hvort hann segir satt eða ekki.
Ég skal sjá það á augunusn á honum. Og ef það er satt — ef
allt það sem John Trevell sagði mér er satt — skal ég kirkja
þennan flagara í greipunum. Ég krefst að fá að vita hvers
vegna hann giftist þér ekki, Anna. Og ef þú vilt þá skal ég
þröngva honum til að giftast þér... . Ég sver að ég.. ..“
Hann æddi fram og aftur um gólfið og talaði hátt, en eldur
brann úr augum hans. Hann var hamslaus af reiði.
„Þú ætlar að þvinga mig til að giftast manni, sem mér þykir
ekki vænt um, af því . . . . af því að þú hélzt að. .. . “
Hún var svo æst að röddin brást henni.
„Þú skilur mig ekki,“ stundi hann. „Menn eiga að giftast
stúlkunni, undir slíkum kringumstæðum. Þegar það er heiðar-
leg stúlka, eins og þú, Anna.“
Það kom hæðnisglott á rjóðar varir hennar.
„Þakka þér fyrir að þú sagðir heiðarleg, Cyril! En gerðu það
fyrir mig að tala ekki við Dirk Lockhart! Mér þætti bezt að
þú gerðir það ekki.“
Hann snerist á hæli að henni og leit tortryggnislega á hana.
„Jæja, svo að þú vilt reyna að hlífa elskhuganum þínum! En
Á kvöldvökunni
Skoti nokkur keypti happ-
drættismiða af góðgerðafélagi
og sá eftir þeirri eyðslusemi,
þegar er hann hafði greitt mið-
ann. Nokkru síðar kom einn af
forstöðumönnum góðgerðafé-
lagsins til hans og sagði:
„Eg óslca yður til hamingju.
Þér hafið unnið í happdrættinu
200 þúsund pund, lífrentu. Og
fallegan hund!“
„Þakka yður kærlega fyrir,16
sagði Skotinn. „Gott var nú að
fá peningana, en hvernig fer
þetta með hundinn, hver borg-
ar hundaskattinn eg eða góð-
gerðafélagið?“
•
Ungur Ameríkumaður kom
til sóknarprests síns, i kyrrlátri
sveit, og tjáði honum, að hann
þyrfti að fara til New York og
dveljast þar um skeið. Spurði
ég tala nú við hann samt. Ég ætla mér að gera út um þetta mál hann prestinn hvort- hann áliti
við hann. Ég skal sannfæra hann um, að honum skal ekki hald- hann ®æti 11 heiðarlegu
og kristilegu lífi í stórborginni,
og hafa aðeins tuttugu dollara
í eyðslueyri á viku.
„Kæri vinur,“ svaraði pfest-
urinn og lagði hönd sína á öxl
unga mannsins. Eg fuílvissa
yður um, að það er það einasta,
sem þér getið með eina 20 doll-
ara á viku“.
ast upp að tæla saklausar stúlkur eins og þig og hlaupa svo frá
öllu.“
Ef til vill hafði hann hugsað sér að segja ýmislegt fleira. Éf
til viíl hafði Anna hugsað sér að halda samtalinu áfram líka,
en í þessum svifum kom Jaekson inn með ýms áríðandi skjöl.
Cyril tókst að stilla sig og Anna notaði tækifærið til að fara út.
Hún hugsaði aðeins um að komast burt. Komast .burt fyrir fullt
og allt, frá því sem gat minnt hana á unga manninn sem hún
elskaði, og sem hún hélt núna að hún hataði meir en nokkurn
annan mann á jörðinni.
Úti í ganginum rakst hún á ungfrú Tomkins, sem virtist for-
viða. „Hvað...... hváð í ósköpunum.........?“ byrjaði ungfrú
Tomkins.
„Ég er hætt að vinna," stamaði Anna. „hætt fyrir fullt og allt.
Verið þér sælar, ungfrú Tomkins.“
Mikil ósköp og skelfing,.. ...“ byrjaði Tomkins, en Anna var
komin niður í stiga áður en hún vissi af.
Anna fór ekki heim. Það var ekkert, sem lokkaði hana þangað.
Hún gat ekki hugsað sér að sitja ein heima í herberginu sínu,
eins og henni var innanbrjósts núna. Hún ráfaði um göturnar í
City án þess að vita hvert hún fór, og hún hirti ekki um hvert
hún fór. Það var éins óg henni létti við að hreyfa sig og hafa
eitthvað fyrir stafni. Hún óskaði að hún mætti hlaupa — hlaupa
þangað til hún dytti á götuna steinuppgefin. Hún fór yfir
þverar götur án þess að sinna umferðinni. Vörubílstjórarnir
snarstönsuðu og sendu henni tóninn. Einkabílarnir öskruðu ems
og Ijón og sveigðu undan.
„Andskotans stelpuvæflan! hrópaði einn. „Er hún að reyna
að láta drepa sig?“ %
Anna fór að hlæja. Bara að hún gæti fengið að deyja. Þá væri
forsjónin miskunnsöm við hana!
Hún gekk í marga klukkutíma náföl í andliti, með starandi
augu og reyndi að telja sér trú um, að það væri gott að þetta
skyldi vera afstaðið. Gott! Gott! Hún óskaði þess innilega, að Merkur GK 96. ((Assens,
hann tryði einhverju ennþá verra um hana en hann gerði. Henni Danm). 1949, 53.. Jón GMáson
fannst það óbærileg tilhugsun, ef hann kæmist einhverntíma að 0 fi^ Gfindavík).
því sanna í málinu. Þorsteimi SÍ 100. (Bogense,
En svo datt henni allt í einu annað í hug. ; Danm., 1944, 53'. (Sveinn Þor-
Hún nam staðar á miðri götunni.
Hugsum okkm’ að hann léti verða af því að fara til Dirks
Lockharts. Lockhart mundi líklega verða svo forviða, að hann leleje, Danm., 1955 31. Breið-
kæmi upp um sig. Hann mundi mótmæla og segja, að hann firðingur h.f., Hellissandi).
Framh. af 4. síðu.
Faxi GK 129. (Hafnarfjörður
1954, 5. Magnús Björnsson,
Hafnarfirði).
Guðmundm- SH 91. (Endur-
býggður 1955, 15. Ingi Krist-
jánsson o. fl., Stykkishólmi).
Gammurinn VE 57. (Gille-
leje, Danm., 1944, 46. Hrað-
frystistöð' Vestm.eyja).
Friðrik Sigurðsson ÁS 7.
(Struer, Danm., 1945, 36.
Iíafnarnes h.f., Þorlákshöfn).
Kristbjörg (ex Elkana) VE
70. (Bogense, Danm., 1944, 40.
Rútur Snorrason o. fl., Vest-
mannaeyjum).
Þorgeir GK 22. (Nordby P.
Danm., 1946, -39. Hraðfrystihús
Þorkötlustaða h.f., Grindavík).
steinsson ö. fl., Siglufirði).
Breiðfirðingur SH 101. (Gil-
£ ÆafiMtggká
t mim
1992
— Þessu mun ég aldrei gléyma,
sagði Henri, þegar Tarzan var búinn
að yfirbuga hann,
Allt í einu heyrðist Evan hrópa:
- Báturinn er að koma!
Því næst kvaddi Evans og fór um
borð með fanga sinn.
En þá birtist allt í einu ný pevsíwa
á sviðihu. ■