Vísir - 18.01.1956, Síða 4
VÍSIR
<4
Miðvikudaginn 18. janúar I'B-díJ
MZilgfar Stera-Mubtaríh:
Cierfiiís Krushjevs.
Þegar leiðíogar Ráðsíjómar-
ríkjanna íaka sér gífuryrði í
rnunn um nýlendusíefnu og ný-
lendukúgun hæítir þeim til að
gleyma símun eigin syndalista
fyrir og eftir bolsvíkinga-bylt-
inguna.
Þegar þeir Bulganin forsætis-
ráðherra og Krushjev, fram-
Iivæmdarstjóri Kommúnista-
flokksins rússneska, báru vest-
rænar þjóðir, einkum Breta,
þungum sökum, á ferðalagi
sínu um Indland og. Burma, var
langsamlega mestur hluti á-
heyrenda þeirra fólks, sem
hvorki er læst eða skrifandi,
og þess því vart að vænta, að
það hafi nokkra hugmynd um
-af hve mikilli harðýgi Rússar
lögðu undir sig lönd og þjóðir.
Útþenslustefna þeirra var í
reyndinni ekkert annað en
miskunarlausasta í sögunni.
Fui'ðulegt er það, að jafnvel
með vestrænum þjóðum enr
fyrri tima þættir þessarar sögu
lítt kunni með . vestrænum
þjóðum. Ef miðað er við flat-
armál þess lands, sem Rússar
þannig lögðu undir sig, er hér
urn að ræða mestu útþenslu
noltkurs ríkis fyrr og síðar, og
ekki þurfti yfir neitt úthaf að
eækja.
Þessi saga
hefst 1581,
þegar kósakkinn Yermak
Timofeyevich., sem var í þjón-
ustu himiar miklu Stroganov-
kaupsýsluættar, ruddist inn í
Siberíu, og áhlaup var gert á
Isker eða Sibir við Irtysh-ána,
höfuðborg Tatara, Khan Ku-
chum. Landsvæði það, sem
þarna var hertekið, var lagt
undir ívar grimma.
Hófust Rússar nú handa um
-að leggja undir sig Siberíu alla.
Upphaflega var tilgangui'inn
viðskiptalegs eðlis. Hin verð-
mætu loðskinn Siberíu voru
eftirsótt um alla álfuna. Þar
sém síðar risu upp borgirnar
‘Tobolsk og Om.sk voru reist
virfd en þær eru báðar við
Irtysh. Sótt var fram til árinn-
ar Ob 1604 og Yenisei 1618,
eftir allharða bardaga. Tunguz-
þjóðflokkurinn barðist í þrjú ár
til þess að varðveita frelsi sitt
og sjálfstæði.
Sókn til Baikalvatns.
Árið 1652 var sótt fram til
Baikal-vatns og Irkutsk varð
höfuðvirki í þessari sókn, , en
sótt hafði verið fram til hinna
strjálbyggðu héraða norður
með Lena-fljóti tuttugu árum
áður. Árið 1648 fór frysti báta-
leiðangurinn eftir Amur inn á
kínverskt land. Annar herleið-
angur hóf þátttöku í sókn þess-
ari ári síðar, en það var ekki
fyrr en eftir 20 ára hörð hernað- 1
arleg átök, að samningur var
gerður við Kína, sem viður-
kenndi að Rússar hefðu unnið
sér rétt til fótfestu við Kyrra-
haf, en 1687 treystu Rússar enn
aðstöðu sína með hernámi
Kamuhatka-skagans.
Hámarki náð-
Milli 1730 og 1740, er Anna
drottning var við völd, var sótt
suður á bóginn, þar sem Kaz-
aksthan er nú á dögum, í grennd
við Balkash-vatn og Aral-vatn,
og var það ekki fyrr en milli
1819 og 1853 sem Kirgísar og
aðrir hirðingaþjóðflokkar voru
sigraðir að fullu. Árin 1783 og
1784 var Krímskagi, er þá var
tryrkneskt land, lagður undir
Katrínu miklu, svo og Kuban-
hérað.
Hámark náði þessi fyrri tírna
nýlendustefna um miðbik 19.
aldai', Til kúgunar Tui'kestan
þurfti að heyja blóðuga styrj-
öld, sem stóð frá 1859 til 1865.
Rússar sigruðu þar eftir áhlaup
Cherniaevs á Tashkent 1864.
Þar næst kom röðin að Khiva
og Bukhara og féll hin mo-
hammedanska höfuðborg Sam-
arkand 1868. Rússneski. hers-
höfðinginn leyfði hermönnum
sínum að fai'a þar um ráns
hendi í fjóra daga samfleytt.
Khiva biðu sömu örlög 1873 og
fyrr pemskt landsvæði við
Kaspiahaf lögðu Rússar undir
sig 1881 til 1885, eftir að rúss-i
neskt lið hafði gert áhlaup. á
virkið Goek Teppe nálægt
Merv.
I austurvegi
höfðu Rússar hrifsað frá Kína
hið víðlenda Amur-hérað og
strandsvæði mikil, og varð
Kína að afsala sér þeim yfir-
ráðum með Aigum-samningn-
um 1858, en 1875 lögðu Rússar
unair sig Sakhaiin, en það átti
Isinn þátt í, að styrjöllin railli
Japana og Rússar braust út
1905.
Þessum miklu landvinning-
um Rússa í miklum hluta Asíu
hafa Rússar lýst sem menn-
ingarlegri sókn gegn fáeinum
hirðingjaþjóðflokkum, og
bolsvíkingar^ eftir að þeir náðu
völdurn þykjast líka hafa verið
að gegna menningarlegu hlut-
verki í útþenslu sinni. Tannu-
Tuva- og Mongoliu-lýðveldin,
hafa vérið sneidd af Kína, en
eru aðeins að nafninu til sjálf-
stæð. Og þegar Rússar fóru inn
í Austur-Turkstan voru þeir
auðvitað að „hjálpa“ valdhöf-
unum í Peking.
„Sjálfstæð lýðveldi“.
En hvað verður uppi á ten-
ingnum, ef samanburður er
gerður á hinum „sjálfstæðu
Iýðveldum“, þar sein íbúarnir
eru ekki rússneskir^ við sam-
veldislöndin brezku og fyrr-
verandi brezkar nýlendur, sem
fengu sjálfsákvörðunarrétt sinn
að fullu viðurkenndan, Fimm
„lýðveldi" voru blátt áfram upp
rætt, þurrkuð út af landabréf-
inu, skömmu eftir síðari heims-
styrjöldina, lýðveldi Volgu-
Þjóðverja, Kalmyk, Kar-
arhayev, Chehen-Ingush og
Krím-lýðveldin. Mikill fjöldi
íbúanna var fluttur burt. í
september 1941 var búið að
flytja nauðungarflutningi 600.-
000 Volgu-Þjóðverja til Mið-
Siberíu. Þeir voru afkomendur
27.000 þýzkra landnema, sem
Katrín mikla hafði lokkað til
þess að nema land við Volgu
milli 1764 og 1767, og jafnan
hÖfðu ■ reynst tryggir og nýtir
rússneskir þegnar.
Þessar hörkulegu aðfarir áttu
sér stað samkvæmt tilskipun-
um frá Kreml og lýsa, ef vel
er að gáð, hinni „rússnesku ný-
; lendustefnu" í framkvæmd, og
| Framh. á 11. síðu.
41 skip bættist við fiski
skipastólinn 1955.
Æ'y* asm saentssjs 2272 rúsasi&stss*.
Vísir hefir fengið eftirlar-
andi lista iijá Skipaskoðunar-
stjéra ýfir skip, smíðuð innan-
lands og erlendis, sem skráð eru
á árinu 1955 og enfremur skip,
sem keypt eru notuð erlendis
frá og skráð á árinu 1955.
Er nér um samtals 41 skip að
ræða, samt. 2.2 72 smál. Tekið
skal fram, að listinn nær allt
til áramóta, og er því ekki al-
veg í samræmi við nýútkomna
skipaskrá, því að frá henni var
gengið sl. haust. — Á listanum
er smíðastaður og ár, smálestir
brúttó og nafn eignada í sviga
á eftir hverju skipsheiti og ein-
kennisstöfum skipsins.
Kyndill TFIC (Waterhuisen,
Hollandi 1955, 778. H.f. Shell
á íslandi).
Magni TFOD (Rvk. 1955, 184.
Reykjavíkurhöfn, Rvk.).
Álftin IS 55 (ísafjörður 1955,
61. Guðmundur Halldórsson o.
fl., Bolungarvík).
Arnfirðingur RE 212. (Hol-
land 1955, 61. Hermann Krist-
jánsson o. fl., Rvk.).
Auður djúpúðga DA 1.
(Hafnarfjörður 1955, 10. Lár-
us Magnússon o. fl. (Salthólma-
vík).
Byr NK 77. (ísafjörður 1955,
107. Haraldur Hjálmarsson,
Neskaupstað).
Elsa RE 299. (Hafnarfjörður
1955, 10. Júlíus Árnason o. fl.,
Rvk.).
Fjalar VE 333. (Ráá, Svíþjóð,
49. Helgi Benediktsson, Vest-
mannaeyjum).
Freyja VE 260. Frederiks-
sund, Danmörku 1954, 51. Ágúst
Matthíasson o. fl. Vestmanna-
eyjum).
Frosti VE 363. (Djupvik, Sví-
þjóo, 1954, 54. Helgi Benedikts-
son, Vestmannaeyjum).
Guðfinnur RE 32. Akranes
1955, 61. Samvínnufél, Guð-
finnur, Keflavík).
Guðrún SU 94. (Fáskrúðs-
fjörður 1955, 9. Garðax- Krist-
jánsson o. fl., Fáskrúðsfirði).
Gullfaxi NK 6. (Frederiks-
sund, Danmörku, 66. Gullfaxi
h.f., Norðfirði).
Helgi Flóvenísson TH 77.
(Gilleleje, Danmörku 1955, 47.
H.f. Svanur, Húsavík).
Gunnlaugur Friðfinsson EA
16. (Dalvík 1955, 5. Sigtýr Sig-
urðsson, Dalvík).
Ingólfur SF 53. (Fáskrúðs-
fjörður 1955, 39. RafnkeR Þor-
leifsson, Hafnarfirði).
Kap VE 272. (Strandby, Dan-
mörkú 52}. Kap h.f. Vestmarma-
eyjmn).
Maí TH 194. (Akureyri 1955,.
8. Þorgrímur Sigurðsson o. fh,
Húsavík).
Nonni NE 69. (ísafjörður
1955, 17. Ólafur M. Jónsson,.
Rej'kjavík).
Ófeigur EA 17. (Akureyri
1955, 6. Sæmundur Benedikts-
son, Árskógssandi.
Ófeigur III VE 325. (Holiaird
1954, 66. Þorsteinn Sigurðsson
o. fl., Vestmannaej’-jum).
Smári SU 99. (Alcureyri 1055f
8, Garðar Þorgrímsson, Breið-
dalsvíkj.
Stefán Árnason SU 85- (Fre-
derikssund, Danm. 1955 67.
Arni Stefánsson, Fáslirúðsfirði).
Svanur ÍS 570. (ísafjörður
1955, 5. Bjarni Friðri'ksson,
Suðureyri).
Sæbjörg EA 72. (Akureyri
1955, 9. Kjartan Valdimarsson
o. fl., Hauganesi).
Sæborg GK 86. (Esbj.erg,
Danm. 1954, 49. Guðjón Gísla-
son o. fl., Grindavík).
Sæljón RE 317. Esbjerg,
Danm. 1955} 62. Gunnar Guð-
mundsson, Reykjavík).
Ver AK 97. (Djupvik, Svíþj.
1955, 58. Haraldur Böðvai'sson
& Co., Akranesi).
Vilborg KE 51. (ísafjörður
1955, 47. Albert Bjarnason,
Keflavík).
Freyja ÍS 40Í. (ísafjörður
1954, 38. Fiskiðjan Freyja h.f.,
Suðureyri).
Leó TH 231. (Akureyri 1855,
8. Sigurður Jónsson o. fl. Þórs-
höfn).
Bryngeir VE 232. (Hafnar-
fjörður 1955, 10. Torfi Bryn-
geirsson o. f 1., Vestmannaeyj-
um).
Framh. á 10. síðu.
^AVoVVWUV»aAVJ,/UV^VV^VWV^AVWVy*^i.V,o"^,nBVjyV)sV^pBV1.V>.VV’AVV\iVýr^-"A/VAV^V»(^VVWA(W)iVVV>.nAVÉ“WVN/,^B"^W,iAVU
nú þarna tækífæri tíl að sýna,
hvernig vindlingasmyglai'ar
geta steytt á skeri; fengið refs-
ingu fyrir að svíkja undan
skatti margar milljónir, tapað
húseign sinni, er þeir geta ekki
innt af hendi greiðslur; sem þeir
hafa skuldbundið sig til að
greiða. Svo hefðí þá farið fyrir
Llaríusi. En svo fór alls ekki
fyrir honum. Ekkert gerðist í
þá áttina.
Þegar lauk árinu 1947 hafði
hann ekki aðeins greitt allar
skuldir er á húsi hans hvíldu,
heldur var hann og farinn að"
semja um nýtt hús, sem átti að
vera 7 íbúoir. En þar sem hann
gat ekki gert fullnægjandi grein
fýrir auði sínum, gekk harnx í
nafnlaust félag, sem takmark-
aði þær löglegu kvaðir, sem á
hann mátti leggja; það Jeyndi
og nafni eiganda irmán um höfíi'
annarra leppa.
Maríus og Marise voru nú
farin að líta á tilviljúóarkymii
sín af Ágúst Baralotto, sem eitt-
hvað mesta happ er fyrir þau
hafði komið á ævinni.
Sumarið 1948 tók fyrst að
braka í tengslunum þeirra á
milli. Maríus var þá orðinn svo
vanur að handleika hina stóru
vindlingakassa, að hann hefði
því nær getað fundið hvort einn
pakka vantaði í kassann. Nótt
eina var þungur sjór er köss-
unum var skipað yfir í hát hans.
Einn af þeim var svo þung'ur,
að hami hratt Maríusi útbyrðis.
Var myrkrið svo niikið og sjór
svo ókyrr, að það var með
mestu herkjum, að Maríus náði
að komast aftur upp í bátinn.
„Það voru ekki vindlingar í
einum af kössunum,“ sagði
Maríus reiðilega við Ágúst, er
hann hitti hann aftur degi síð-
as'. „Hvað var í honum?“
..öpurðu en'gra spurninga
Marius lítli, þá verður engu að.
þér Iogið,“ sagði Ágúst og brosti
nöpru og gleðisnauðu.þrosi.
„Næsti kassi; sem er of þung-
ur- fer útbyTðis,“ sagði Maríus
ákveðinn í máli. „Þú skalt ekki
láta þér detta í hug að leika á
mig. Samningur okkar er um,
vindlinga. Þú stendur við samn-;
inginn og þá mun eg standa við
mín loforð. En mér geðjast ekki
að kössum, sem merktir eru
„vindlingar", en eru þrefalt
þyngri en þeir.“
„Hvað gengur eiginlega að
þér,“ sagði Ágúst sefandi rödau.
„Þungir kassar eru miklu ábata
vænlegri en léttir. Fyrir vinn-
una í fyrri nótt færðu 100 þús-
und frönkum meira en venju-
lega. Láttu bara þinn gamla
vin Ágúst sjá um kaupsýsluna.
Hann getur borið áhyggjurnar
og fæst ekki um þótt kassar séu
of þungir.“
„Ágúst,“ sagði Maríus og
stakk á sig 100 þúsund frönk-
um aukreitis, „mér geðjast ekki
að pukri og leyndarinálum.
Enga fleiri of þunga kassa! Þú
skilur það?“
Ágúst vildi ekki fara. að deila
við Maríus. Hinn ungi fiskimað-
ur var ekki aðeins áreiðanlegur,
og það var dýrmætt, en piltur-
inn var líka rnjög heppinn og
það var enn betra. Mest um
vert var þó það, að hann var
heiðaiiegur, eftir þeim skiln-
ingi, sem þeir lögðu í það orð.
Þegar kassar höfðu brotnað,
vai' þeim skilað á land án þess
að innihaldið hefðu verið snert.
Ef hann sagðist skyldi gera eitt-
hvað, stóð hann við það.
í stað þess að karpa um þetta
við Maríus fór Ágúst að finna
Marise. Hann treysti því, að
hún elskaði svo skildingana, að
hún gæti talað um fyrir bónda
sínuni. Marise elskaði skildinga,
en hún elskaði Maríus meira.
„Það er gagnslaus tímaeyðsla,
að tala við mig, hr. Bralottó,“
sagði hún fastmælt. ,,Ef Marí-
usi geðjast ekki að .of þungum
kössum, þá geðjast mér ekki að
þeim heldru'. Maríus h&fir á
réttu að standa. Sá maður, sem
smyglai' kössum, sem hann veit
eklti hvað hafa inni að hal-da,
er flón.“
Ekki þarf að taka það fram,.
að Marise sagði Maríusi srax
frá þessu samtali og hann varð
ofsareiður. Honum geðjuðust
ekki svona krókaleiðir né að
því, að einhver væri að eggja
konu hans á að þvinga hann til
samkomulags.
„Þetta skaltu hafa! Það á að
sýna þér, að mér geðjast ekki
að fólki, sem kemur inn á heim-
ili mitt til þess að telja konu
mína á að bregðast mér!“ sagði
Maríus næsta sinn'er hann hitti.
Ágúst og um leið skvetti hann
úr vínglasi framan í Ágúsi og'
kleip hann heiftarlega í néfið..
Upp frá þessu 61 Ágúst í
hjarta sínu svartasta. hatur til
Maríusar, þó að hann sýndi það
í engu. „Maríus, vinur minn,“
sagði hann, er hann hafði þui'k-
að framan úr sér vínið,. „Eg .skil
ekkert í því, hvernig mér gat
dottið í hug að gera þetta. Fyr-
Frh.