Vísir - 09.02.1956, Side 1
46. árg.
Fimmtudagimi 9. febrúar 1956.
' á'
34. tbl.
jum í Grímsey.
TJénid siesnisr sesiniSega hundru^m þúsund"
'iifn króna, esi sbúarsilr mifli 70—80 ai tölu.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í gær.
Grímseyingar Ihafa ekki fariS
varhiuta af óveSrinu mikta í
vikutmi sem leiS.
Véðrið mun hafa skollið þar
á nokkuru síðar en annarsstaðar
á- landinu og veðurhæðin orðið
mest á tímabilinu frá kl. 1—3
um nóttina. Gerði þá aftaka-
veður eins og þau gerast allra
mest og vindhraðinn komst
upp í 13 stig.
í þessu fárviðri fór 25 metra
Mngur kafli af hafnargerðinni
nýju, er brotnaði frá fjöruborði
og steyptist í höfnina. Varð að
þessu tvöfalt tjón. í fyrsta lagi
það að mannvirkið brotnaði á
25 metra löngum kafla, svo
steypa verður það upp á nýjan
léik, en í öðru lagi það, að garð-
urinn féll í sjálfa *höfnina og
verður því að ná honum upp.
Gert er ráð fyrir að tjón þetta
nemi hundruðum þúsunda
króna.
Steinker sem var framan við
hinn steypta hafnargarð, stóðst
fárviðrið og skaddaðist ekkert,
Hefur þetta tjón orðið Gríms-
eyingum mjög dýrkeypt og þeim
mun fremur, sem kostnaðurinn
við hafnargerðina varð miklu
méiri en búist var við í upp-
hafi. Orsakaðist það fyrst og
fremst af miklum suðvestan-
veðrum í sumar er leið, sem
torvelduðu allar framkvæmdir
við höfnina til mikílla muna.
í sama veðrinu sökk þriggja
lesta trillubátur á höfninni í
Grímsey, en sjógangurinn hef-
ur verið svo mikill siðan, að
ekki hefur verið viðlit að ná
honum upp.
Lítinn snjó hefur fest ''i
Grímsey í vetur þrátt fyrir
harðindi norðanlands og nú er
eyjan að heita má alauð.
Veðurofsi hefur verig svo
mikill að undanförnu að enn
hefur ekki verið hægt að ieggja
rauðmaganet, en á sama tíma í
fyrra hafði aflazt talsvert af
rauðmaga á Grímseyjarmiðum.
Nokkurir Grímseyingar hafa
farið suður á vertíð í vetur.
Ný stjórnarkreppa yflrvof-
andi í Frakklandi?
liansi að kGínia fii sögnniiar
i næstu viku.
Fyrir nokkru var loðkápum og
skartgripum stolið frá kvik-
myndaleikkonunni Ginger
Kogers fyrir uni hálfa milljón
króna. En býfið fannst, og hér
sést Ginger vera að athuga,
hvort nokkuð vantar með að-
stoð Ieynilögreglumanns.
TóEf flugvétar Eelta týndrar
ffugvéiar á Græníamlshafí.
Seinast heyrðist í henni kl.
gær.
1151
Ekkert samkomu-
lag á Akranesi.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Samkomulag hefur ekki
náðzt enn og bátarnir því enn
stöðvaðir. Ekki hefur enn frétzt
um fund í dag.
Þótt samkomulag hefði náðzt
í gær, eins og menn vonuðu,
mýndu bátar ekki hafa róið í
gærkveldi, veðurs vegna. Er út-
synningsruddi og brim og sjó-
lag vont í þeirri átt.
Togararnir eru báðir á ís-
Tólf bandarískar flugvéláff
leita nú bandarískrar flugvélar,
sem týndist yfir Grænlands-
liafi laust eftir hádegi í gær.
Tvær bandarískar flugvélar
lögðu af stað vestur til Goose
Bay á Labrador um hádegi í
gær og fylgdust að, þótt nokk-
urt bil væri milli þeirra. Hafði
önnur þeirra síðast loftskeyta-
samband við Keflavík níu mín-
útum fyrir 2, en þá var hún um
185 km. fyrir vestan Reykjanes.
Fyrsta tilkynningin um, að
ekki mundi allt með felldu um
ferðir flugvélarinnar, kom frá
hinni flugvélinni. Höfðu þær
báðar flogið inn í óveðursský,
þar sem ísing myndaðist á
vængjum þeirra, en aðeins
önnur komst upp úr skýinu og
sá þá ekkert til hinnar. Var þá
tilkynnt um hvarfið.
Eins og þegar er sagt leita nú
12 flugvélar hinnar týndu vél-
ar, og eru tvær leitarflugvél-
anna komnar alla leið frá
Prestwick til aðstoðar. Hin
týnda flugvél var með tveirn
hreyflum, af svonefndri B126-
gerð, og voru þrír menn í henni.
I fyrrmótt var bílnum . R
139 stolið frá Sogavegi 99 hér
í foæmim.
Bílsins var saknað í gær-
morgun og var lögreglunni þá
strax tilkynnt hvarf hans.
Fyrir hádegið í gær fanst
bíllinn aftur ekki langt frá 'tJt um gluggann
Guy Mollet, aðalritari jafn-
aðavmannaflokksins franska,
sem er nýorðinn forsætisráðh.
í Frakklandi — hinn 22. í röð-
inni síoan efíir lieimsstyrjöld-
ina — var spurður að því fyr-
ir nokkru, hversu lengi stjórn
hans mundi verða við völd.
Hann svaraði: ,,Þrjá mánuði, ef
til vill þrjá og hálfan — eða
til eilífðár.“
Þess þarf vart að geta, að
fyrirspyrjendurnir, fréttamenn,
telja sennilegast, að fyrsta til-
gátan muni reynast næst því,
sem reyndin verður. Þar sem
Mollet hafði 94 þingmenn úr
eigin flokki að baki sér„ en
MendesfFrance að eins 40 rót-
tæka þingmenn með sér, var
Mollet sá leiðtogi Lýðveldis-
fylkingarinnar, sem Coty forseti
leitaði til um stjórnarmyndun.
Mollet gerði sér í upphafi von
um, að njóta beins eða óbeins
stuðnings MRP-flokksins, sem
telur sig eiga Mendes-France
grátt að gjalda frá fyrri tíð, er
hann varð banamaður hugmynd
arinnar um Evrópu-her, en
Mollet var einnig stuðnings-
rnáður hennar, og af þessum
sökum mun Mollet alls ekki
hafa viljað fallast á, að Mend-
es-France yrði utanríkisráð-
herra. Hins vegar éru þeir Moll
et og Mendes-France sammála
um, að mesta vandamál Frakk-
lands sé nú Alsírmálið, og sætti
M.-Fr. sig því við, að vera vara-
forsætisráðherra, án umráða
yfir sérstakri stjórnardeild.
þeim stað er hann hafði verið
tekirin, eða á mótum Miklu-
brautar og Tunguvegar.
Skemmda á bílnum er ekki
getið.
inn um dyrnar.
Þegar franska þingið kemur
saman í næstu viku verður
framtið stjórnar Mollet í enn
meiri óvissu en ella, vegna ó-
WAVUVWUVUWiWWUWftWftWVVWW j-JS.1
Vegna aiikiis skákáhuga hafa 3ja ára birgðir
af naiitsfliB seizf hér á skömenu témahili.
Er aaaí sro knsniií. tið tmawsai (<pfl «*ru ufáumieg hér.
Samkvæmt upplýsiragum, | göfugu og þroskandi íþrótt hef-
íiskveiðum. Akureyin var inni sem Vísir hefir aflað sér, nninu ir aukizt svo mikið sem reynd
manntöfl nú með öllu ófáanleg j ber vitni, og dvíni hann ekki,
hér í bænum og vafalaust víðar j ætti það að' koma í ljós m. a. í
á landinu, vegna iiins aukraa á- | því, er fram líða stundir, að
huga fyrir taflíþróttinni, eftir j þeir afburða hæfileikar til tafl-
hina glæsilegu frammistöðu mennsku, sem leynast kunna
Friðriks Ólafssonar á Hastings- hjá ungu kynslóðinni, komi í
í vikunni með 217 smálestir, fór
út í fyrrakvöld, en Bjarni Ól-
afsson er væntanlegur fyrir
helgi.
'k Bandaríkjastjórn er talin
hafa ákveðið að veita Vest-
ur-Þýzkalandi aðstoð til að
koma upp herskipaflota.
Fyrsta skrefið er að lána
Bonnstjórninni 4 tundur-
spilla. Bonnstjórnin bað um
tólf.
mótinu.
Fór þá eftirspurnin þegar að
aukast og ekki mun einvígis-
keppnin milli Friðriks og Bents
Larsens hafa dregið úr henni,
nema síður sé. Má það vera
gleðiefni, að áhugi fyrir þessari
ljós innan tíðar, en fjölda ung-
menna mun iðkun hennar verða
til aukins þroska og ánægju.
Það mun ekki sízt vera með-
al ungra pilta og jafnvel
drengja innan fermingaraldurs,
sem hins aukna tafláhuga hefir
orðið svo mjög vart í seinni
tíð.
Að því er Vísir Siefir frétt
frá áreiðajilegum heimildum
mumi hafa selzt á undan-
gengiumi vikum manntafls-
foirgðir, sem við venjulegar
kringumsfæður inundu hafa
selzt á þremur árum.
En þótt manntöfl séu nú ó-
fáanleg, sem að ofan segir,
munu áhugamenn sem mann-
töfl skortir, ekki þurfa að bíða
lengi, því að nýjar birgðir eru
á leiðinni til landsins, og vænt-
anlegar br^ðlega.
eirðanna sem urðu við komu
hans til Alsír, og að hann „lét
undan síga fyrir ofbeldinu þar.“
Hinn nýskipaði Alsírmálaráð*
herra hans Catroux varð sem
kunnugt er að biðjast lausnar.
í Alsír hefur. Mollet rætt við
leiðtoga undangengna 2—3.
daga í sumarhöllinni, sem er.
umgirt brynvörðum bifreiðum,
en fresta varð veizluhöldum af
ótta við nýjar óeirðir. Annars
er Mollet vanur ýmsu. Hann
er mikill andkommúnisti. Eitt
sinn fór hann á kómmúnista-
fund til þess að andmæla þeim.
Honura var hent út um glugg-
ann. Hann kom jafnharðan inn
aftur — um dyrnar. jj
Þótt Mollet hafi verið jafn<
aðarmaður hálfa ævi sína eða
um aldarfjórðungs skeið er
hann ándvígur ffekari þjóðnýf
ingu iðnaðar eins og sakir
standa.
Að margra ætlan er það nú
vafasamt, að stjórn Mollet verðí
við völd nema 3 vikur — hvað
þá, að hún lafi 3—314 mánuð
eða — „til eilífðar“. Það eru að
minnsta kosti sterkar líkur fyr-
ir, að til stjórnarkreppu kunni
að koma i Frakklandi þegar í
næstu viku. i
Hún stendur á
smum.
Affiak.ii.ar boð» um nám
vi& Hafnarháskóla.
Biökkustúlkunni Lucy, se£Sl
meínað hefur verið að stunda
nám við Alafoamaháskólaiii'i,
hefur veriS boðið að stundv.
nám við llafnarháskóla. en húfi.
kveðst ekki geta þegið þetta
góða fooð.
Það er félag, sem hefur
menningar- og mannúðarmál á
stefnuskrá sinni, sem stendur
að boðinu, en Lucy kveðst ekki
geta þegið það, því að henni
beri að berjast fyrir rétti sín-
um og kynþáttar síns.
» Oiiie*
Verðfoólga hefur aukizt stór-
kostlega i Chíle uradanfarið,
enda heíur ókyrð verið mikil í
atvínnulífíiut.
Ríkisbankinn hefur tilkynnt,
að framfærslukostnaður í land-
inu hafi hækkað um 93,1 af
hundraði — næstum tvöfaldazt
— frá ársbyrjun 1955 frani
undir miðjan janúar þ. á. J