Vísir - 09.02.1956, Síða 2
VÍSIH
Fimmtudaginn. 9. febrúar 1956,
Kr assgátu 2009
BÆJAR
Daglega nýtt.
Kjötfars, pylsur og
bjúgu.
Kjötverzlunin Búrfell
Skjaldborg við Skálagötu.
Simi 82750.
arheftið 1956, er nýkomið út.
20.30 Efni: fslenzkar sjómælingar og
varz- sjókortagerð. Skipastóll 1955.
20.50 Ráðstafanir vegna vandamála
Jóns- útgerðarinnar. Fiskaflinn 1955.
kýrir Fréttir frá Noregi, Bandaríkj-
ir. — unum, Danmörku, Bretlandi og
I. — fleiri löndum.
ingar
1 „ Æskulýðsfél. Laugarnessóknar.
réttir Fundur í kvöld kl. 8.30 í
’assíu samkomusal kirkjunnar. Fjöl-
ittúr- úreytt fundarefni. síra Garðar
g>or_ Svavarsson.
22.35 Baldur Möller,
ötur) stjórnarráðsfulltrúi, hefir
verið skipaður deildarstjóri í
íkur dómsmálaráðuneytinu. Enn-
gi^ j fremur Ásgeir Pétursson í
menntamálaráðuneytinu og
mda- Kristján Thorlacíus i fjármála-
q.j*_ ráðuneytinu.
* Vz kg. stykkjum
Lárétt: 1 Kvennafn, 6 slanga,
7 félag, 9 ókyrrð, 11 hátíð, 13
klettabúa, 14 rýður, 16 frum-
efni, 17 sigraður, 19 einskonar
verzlun.
Lóðrétt: 1 Áburðurinn, 2
fangamark, 3 ... drykkir, 4
finna leið, 5 notað í sveitum
(ákv.), 8 sett úr skorðum, 10
hlýju, 12 draga afl úr, 15 far-
vegur, 18 fangamark-
Lausn á krossgátu nr. 2808.
Lárétt: 1 Merking, 6 bón, 7
SH, 9 knár, 11 tug, 13 arð, 14
ugla, 16 fa, 17 úfs, 19 umlar.
Lóðrétt: 1 Mistur, 2 RB, 3
kók, 4 inna, 5 Garðar, 8 hug, 10
arf, 12 Glúm, 15 afl. 18 SA.
KJÖTBVfÐIK
BOBG
Laugavegi 78.
Smurt brauð
Kaffísnittur
Cocktail-snittur
Aflt í matinn
á einum stað
Fiskfars,
kjötfars,
pyísur »g
bjógu.
Björg Sigurjónsdóttir
jafnargötu 10, sími 1898.
Foialdabuff og gull-
asch, reykt felaldakjöt,
léttsaltaS tríppakjöt og
Sendiherra frans,
i hr. Fazlollah Nabil, afhenti
t í gær (miðvikud. 8. febrúar)
forsta íslands trúnaðarbréf sitt
við hátíðlega athöfn á Bessa-
stöðum, aS viðstöddum utan-
' ríkisráðherra.
Uvar eru skipin?.
i Eimskip: Brúarfóss for fxá
í Hýll á mánudag til Rvk. Detti-
! foss fer frá Rotterdam í dag til
[ Rvk. Fjallfoss er í Rotíerdam.
[ Goðáfoss fór frá Sauðárkróki á
föstudag til Vehtspils og Hangö.
Gullfoss fór frá Rvk. kl. 20.00 í
gær 'til Leith og K.hainar. Lag-
arfoss hefiír væntanlega íarið'
frá Néw York í íyrradag til
Rvk. Reykjafoss fór ;frá Rvk. -í
gærmorgun tii Akraness, Kefla
1 víkur, Haínarfajrðar, Akureyr-
ar, Seyðisfjarðar, Norðfjariðar,
Djúpavogs og þaðan til Rotter-
dam cg Ham'bofgar. S’elioss kcm
[ til Ghérit síðdegis í 'gær. Trölla-1
: foss fór frá Rvk. á mánudag til
; Néw York. Tungufoss fór íra
Rotterdam í gær tíi íslánds.
Skip S.Í.S.: Hvassafeíl 'fór
væntanlega í gærkvöldi frá
Amsterdam áleiðis til Rvk.
Arnarfell fór 3. þ. m. frá New
York áleiðis tU Rvk. JökulfeU
kemur til Boulogne í dag. Dís-
| arfell kemur til Pireaus í dag.
Litlafell er í olíuílutningum á
Faxaflóa. Helgafell er í Þor-
lákshöfn.
Ríkisskip: Hekla fer frá Rvk.
kl. 13 í dág austur um land í
Hringíerð. Esja fer frá Rvk. á
laugardaginn ves-tur um land I
hringferð. Herðubreið fer frá,
Rvk. á laugardaginn austur um|
'iand til Bakkafjarðar. Skjaid-1
breið er á Húnaflóa á leið til
Akureyrár. Þyríll fér vtentan-
lega frá Rvk. í kvöld áleiðis til
Noregs. Skaftfellíngur lá í Rvk.:
í gær vegna veðurs.
Flragvélamai’.
Edda var væntanleg til Rvk.
kl. 07.00 í morgun frá New
Y&rk. Flugvélin fer úleiðis til;
Gauta'borgar, K.hafnar og Ham-
borgar kl. 08.00.
Meinleg villa
var í grein Eggerts Stefánssón-
ar í gær. Þár stóð á einum stað:
„Hetjur Afríku eru engar til“,
en á að vera: „Hetjur isfrcíia
eru engar til, aSeins hetjur
sjálfsafneitunar og þjáningar".
StjörKJibíó
sýnír „Safc>mé“,. amgrí&ka,
'■sö.gulega •Mórmynd i [Mtiifn, sem
mikhi var tM kpStað og roMqð,
þyicir tií koma. ýralssa hluía j
vegna. Er frá þám tírnzb I
er Jóhannes skírari boðaði
komu Krists, og er efnið öilum
kunnugt. Þarna er mikið um
fjöldasýningar og mikið skraut,
en höfuðgiídi myndariimar
verður þó ágætuf leikur sumra
leíkaranna, ehda eru þeir i
fremstu röð, svo sem Stewart
Granger og Sir Charles Laugh-
ton. — Rita Hayworth leikur
Salome og er þar ekiti um til-
þrifamikinn leik að ræða. — I.
Veðrið í morgum
Hiti um land allt. Reykja\úk
■S 5, 3. Síðumuli SV 4, 3. Stykk-
ishólmur SV 6, 2. Galtarviii SV.
10, 2. Blönduós SSV 3, 4. Sáuð-
árkrókur SV 8, 4. Ákureyri SA
3, 6. Grímsey V 2, 4. Grfins-'
staðir á Fjollum SV _5, 2. Rauf-
arhöfri S "1, 3. Fágridaiur SSV
5, 10. Dalátárigi SSV 4,' IÖ.
Horn í Hornafirði SV 4, 4.
Stykkishólmur SV 6, 5. Þ.ing-
vellir SSV 2, S.'Keflavilcurflug-
VöHur S 4, 3.
Veðurhorfur, Faxaiflöí: Síið-..
vestan eða 'surinan stmriirigs
kaldi eða .skúrir í dag, en géngur
í vaxaridi súSáustanátt í riótt,
sennilfeg'a -hváss suöaustan ö'g
rigning í iyrrámáiið. •
IHSfiitisblað
almennings
Físldars, bakkao-íir físk-
Hir oy saMsknr.
JCfat & Ji&Lur
Hentl Baldursgötv
Þórsgötu. Sími 3828.
HARBFISKIM, borðað- {
ar rneS g®Sa
rppw,.
smjon,
Axel Sigurgeirsson
Barmahlíð 8. SímJ 7709.
Banauaraír Ic®mulr,
Farsóítír í Reykja’Hk,
vikuna 22.—28. júanúar 1956,,
samkvæmt skýrslum Í9 (19)
starfandi lækna: Kvér'kabólga
45 (40). KvefSÖtt 111 '(99).
Iðrakvef 10 (8). Inflöériza 1
(1). Hvotsótt 4 (6). Kvéf-
lungnabólga 4 (9). Taksótt 2
(0). Hlaupabóla 1 (5). (Frá
skrifstoíu "borgarMkriis).
Eéttarfeoltsvegí 1. Sími 6682.
1'jamarM®
sýnir þéssi kvöldín kvikmynd,
sem margir haía gaman af og
auk þess hefur talsvert fróð-
leiksgildi, en hún gerist í Aust-
ur-AfríkuIöndum Breta, og
nefnist Vestan Zansibar, og ér
tekin aust-ur þar. Veitir myndin
góða húgmynd um fendslag,
dýralif, samskiþti -innfæddra
innbyrðis og hinna innfæddu og
Breta, sem þarna rúða, en suk
þess fjallar hún um ólögleg
fíiadráp og bardaga, og er að
öllu samánlögðu yel þess VerS.
að sjá. Kvikmyndin er bre2Ílt,
frú Rank. Sýnd ér: fréttawr'md
frá Gaumont, og er óííkt
skeMáritiíégra aðrfáigóðar frétta
m'yndir á undan áðalrnvnd, .én
.rtýumleiðar;;; ýazsxnynctór og
j sQngyEtínyridÖ1, fxxn ■■ Varfe .
I Ijegftegar Msv -r-,I.-il;:-..;
Grundarstíg 2. Simi 7371.
I
Everfisgötu 123. Sími 1456.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
daga kl. 10—12 og 13—22 nema
laugardaga, þá kl 10—12 og
13— 19 og sunnudaga frá kl.
14— 19. —• Útlánadeildin er op-
in alla virka daga kl. 14—22,
áema iaugardaga, þá kJ 14—19,
•urinudaga irá kL 17—18,
Tæknibókasafnið
í Iðnskólahúsinu e<r ópið á
mánudögnra, miðvikudögura og
i'östúdögum M. 16—49. .
veriðui' haldið eftir fcröfu Toílstjórans 1 Reýkjavlk í húsa-
kynnum Máimsteypu'nnar h.f. I Þverholti 15 hér í bænum.
föistudaginn 10. þ.m. kl. 2 eli. Selt ver&3.r m. a. skriffoorð,
peningaskápur, rexmi'bekkui', borvélar, shpivélar, skrúf-
Btýkki og ea. 5 toxrn af al:uminikm.
Greiðsla fari fram við hamársáso^g.