Vísir - 09.02.1956, Qupperneq 8
SÞeir, sem gerast kaupendur VÍSIS éftir
10. hven mánaðar fá blaðið ókeypis tií
máaaðamóta. — Sími 1660.
VlSIB er ódýrasta bloðið og þó það fjöl-
breyttasta. — Hringið i síma 1660 •£,
gerist áskrifendur.
Nií býður Petur FáSkakross.
lleldtir aðra sýniiigii á 1‘eHidiiiEiii
muisuiM liráðli^a.
Pétur Hoffmami
þessum mánuði, að hafa sýningu
á týndum mnmim, sem hann
hefur fundig á öskuhaugumnn,
svipaða ''ieiri'j, sém Iiaim íiafði
hér í sumar. Meðál sýningar-
muna er Fálkaorðan
Pétur hefur nú fengið lofprð
íyrir Listamannaskálanum upp
úr miðjum þessum mánuði og
hefur sýningu þar í fimm, sex
daga.
Eins og menn muna hafði
Pétur sýningu í ágúst í sumar
og stóð hún í 18 daga. Komu á
sýninguna 3600 gestir. Á þeirri
sýningu voru silfurmunir ým-
iskonar og borðbúnaður og
fengu þar margir aftur týnda
muni, en þó varð mikið eftir af
merktum munum, sem enginn
eigandi fannst að.
Á sýningunni í þessum mán-
uði verður margt, sem Pétur
hefur fundið síðan í sumar,
silfurmunir og borðbúnaður.
Ennfremur verður þar það,
sem eftir varð á sýningunni í
sumar. ,
Einnig verður þar míkið af
tveggja turna silfri og nikkel-
silfri, sem ekki var á sýning-
unni í sumar.
Ennfremur verður þar ridd-
arakross Fálkaorðunnar, sem
Pétur fann á haugunum og
verður eigandi, sé hann lifandi,
að vitja hennar þar og tala víð
hoHar
yfírðýsingu.
Guy MoIIet heldur áfram
viðræðum sínum í Algeirsborg
við leiðtoga af ýmsum stéttum.
Hann lýsti yíir því í morgun
að hann myndi birta yfirlýsingu
um viðræðurnar og stefnu sína,
áður en hann heldur af stað
heimleiðis, sem verður nú í
vikunni.
mun
hann skila krossinum til orðu-
nefndar.
Loks verða á sýningunni
málverk af orustunni í Sels-
vör, þar sem Pétur „barðist
einn við átta og við ellefu
tvisvar“ og hafði auðvitað sig-
ur. ;
Sýning þessi ber þess vott,
að fólk er ekki ennþá hætt að j
týna silfri sjnu og bað Pétur
blaðið þess lengstra orða að
konia þeirri orðsendingu til
almennings, að hann gætti
betur muna sinna eftirleiðis en
hingað til, því að hann væri
orðinn þreyttur á að leita að
því, sem aðrir týna.
Biskupsbróðir fékk 12 /
ára fangelsi.
Bróðír biskupsins í Karina á
Kýpur hefur verið dæmdur í
12 ára fangelsi fyrir að hafa
skammbyssu í fórum sínum.
Borgarstjórinn í Famagusta
hefur farið fram á það við Hard
ing landstjóra, að sérstakur
i)i'tttur velði skipaður til að
rannsaka víg 18 ára skólapilts.
PuSíes boðar fund í
Tokíó 19. marz.
Dulles utanríkisráðherra
Bandaríkjanna efnir til fundar
hinn 19. marz n.k. með sendi-
herrum Bandaríkjanna í . 14
löndum í Austur-Asíu.
Fundurinn verður haldinn í
Tokyo, en þangað fer Dulles að
afloknum fundi Suðaustur-
Asíubandalagsins í Karachi í
næsta mánuði. Tekið ei' fram,j
að fundurinn í Tokyo sé ekki.
haldinn af neinu sérstöku til-j
efni, heldur sé hann einn þeirra
funda, sem efnt sé til við ogj
við, til að ræða ýms mál.
ætlar, í Pétur sjálfan, annars
Eden og Lloyd komnir heim.
Stjórnarfundur í London síðdegis.
Sir Anthony Eden forsætis-
ráðherra Bretlands og utanrík-
isráðherra hans Selwyn Lloyd
komu til London árdegis í dag|
frá Kanada, að afloknum við-
ræðum þar, og verður stjó’rnar-
fundur haldinn síðdegis.
Á fundi þessum verður for-
sætisráðherrann .1 forsæti og:
gerir ráðherrum sínum fullaj
grein fyrir viðræðunum í Wash
ington og Ottawa.
Það er alkunnugt orðið, að
höfuðmál þar var hversu varð-
veita megi friðinn í ísrael og;
Arabalöndum, og hófu fulltrúar
Breta og Bandaríkjamanna við"
ræður í Washington í gær, til|
þess að ræða samstöðu og sam-
starf þríveldanna þar, ef frið-
urinn yrði rofinn.
Eisenhower forseti sagði íi
byrjun viðræðnanna, að Banda;
ríkin myndu gera allt sem í
þeirra valdi stæði til þess að;
girða fyrir, að til ófriðar kæmij
þar éystra, og væru jafnan fúsl
til þess að vinna að því eftir
megni, að aukinn skilningur
yrði ríkjandi milli þjóðanna þarj
Eisenhower forseti lýsti einn
ig yfir því í gær, að hann hefði
enn til athugunar hið síðara
bréf Bulganins forsætisráðherra
Ráðst j órnarr íkj anna.
Flóttamannavandamálið.
í brezkum blöðum í morgun
er allmikið rætt um hinn nýja j
viðræðufund í Washington og
kemur þar fram, að mikil þörf
sé, að þríveldin reyni að koma
því til leiðar, að flóttamanna-
vandamálið leysist hið fyrsta,
og hvetja til þess, að aukið fé
vetrði veitt flóttamönnum til
hjálpar.
Akureyrartog-
ar vei&a í salt.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Togarinn Jörundur kom af
veiðum til Akureyrar í fyrra-
morgun með nckkuð á annað
hundrað lestir a£ fiski, sem fer
í skreið.
Jörundur fer aftur út í dag
og veiðir þá í salt. Er gert ráð
fyrir að hann fari a. m. k. tvær
slíkar ferðii’ og jafnvel fleiri.
Tilraunir með síldveiði mun
hann ekki gera fyrst um sinn,
enda hvergi síld að finna eins
og sakir standa.
Allir togarar Togarafélags
Akureyringa eru nú á veiðum
og veiða í salt. Togarinn Norð-
lendingur veiðir í ís.
Eitt af því, sem gestum á Kjarnorkusýningunni í Listamanna-
skálanum verður starsýnt á, er Geiger-teljarinn — geislamælir-
inn — sem sést neðst á myndinni. Þegar geislavirki steinninn
kemur næst teljaranum, sýnir hann þegar í stað geislaverkan-
irnar frá grjótinu.
FargjöM Eiækka á flestellum
sérleyfisleiDum bifreiSa.
Hafa þo ekki Eiækkað á leiðunum suður meö
sjó eöa milli Hafnarfjaröar og Reykjavíkur.
Fargjöld hafa nú hækkað á
flestum sérleyfisleiðum bif-
reiða og nemur hækkunin frá
6.5% og allt upp í 33.7%. Kom
hækkun þessi til framkvæmda
7. þ. m.
Einu sérleyffsleiðimaT sem
ekki fékkst hækkun á voru
leiðirnar suður með sjó og leið-
in á milli Reykjavíkur og Hafn-
arfjarðar, en verðið á hvern
sætiskílómetra á þeim leiðum
er 27.1 og 30.4 aurar. Helzt
það verð óbreytt enn um sinn.
Enn fremur hefur ekki farið
fram nein hækkun á þeim leið-
um þar sem verð á hvern sæt-
iskm. nemur 61.5 aururo eða
þar yfir.
Verðflokkarnir voru áður 16
um 20% á virkum dögum, en
á sunnudögum og öðrum helgi-
dögum kemur þar að auki 10%
álag....
Biðgjöldin, sem áður voru 40 j
krónur á hverja klukkustund á
virkiim dögum og 50 krónur á
helgidögum hækka um 100%.
Enn hverfa menn
í V.-Berlín.
Brezki hershöfðinginn í Ber-
lín hefur snúið sér til Rússa
og óskað upplýsinga út af hvarfi
Bierlacks nokkurs, flóttamanns
frá A.-Þ., sem búsettur var í
Vesíur-Berlín.
Hann livarf nýlega og er það
talsins, en með breytingum er 1 hald manna, að honum hafi
nú hafa verið gerðar er þeim
fækkað niður í sex. Lægstu verð
flokkarnir 27,1 og 30.4 aurar
á sætiskílómetra haldazt ó-
breyttir. En verðflokkarnir 32.9
aurar, 36.6 aurar, 38.4 aurar
og 40.5 aurar færast allir í einn
og sama verðflokk með 44 aura
á hvern sætiskílómetra.
Þá færast flokkarnir 44.5 aur
ar, 45 aurar, 45.6 aurar, 48.6
aurar, 50 aurar og 50.7 aurar í
Rárður efstur í
bridgekeppninni.
Fimmtu umferð er nú Iokið í
meistaraflokkskeppni í bridge
bjá Tafl- og bridgeklúbbnum.
í fimmtu umferð vann Stein-
ar Leif, Hjalti vann Tryggva,
Ingólfur Ólafsson vann Aðal-
stein, Bárður vann Einar og
Jón vann Ingólf Böðvarsson.
Standa þá leikar þannig, að
Bárður er hæstur með 9 stig,
Hjalti og Ingólfur Ólafsson eru
næstir með 8 stig og þar næst
Jón með 7 stig.
Sjötta umferð verður spiluð
í kvöld í Sjómannaskólanum
og þá hefst tvímenningskeppni
um leið.
Einmenningskeppni er nú lok
ið og vann Sigríður Jónsdóttir
með 205 stigum.
Dulles sagði í gær, að Banda
ríkin myndu íhuga að selja
ísrael vopn til þess að jafn-
vægi um herstyrk héldist í
löndunum þar eystra, en ó-
víst væri að þetta kæmi í
veg fyrir ofbeldisárásrr og
styrjöld.
verið gefin deyfilyf og þar næst
smyglað austur fyrir tjald.
Tilraunir kommúnista til
mánnrána í Vestur-Berlín eru
nú aftur að verða tíðari en ver-
ið hefur um skeið.
Störf lÖnráðs absllega vari-
andí réttlndi og kærumál.
Stgórnin heffur verið endujrhosin.
Gísli Jónsson bifreiðasmiður
varaformaður, Valdimar Leon-
hardsson bifvélavirki ritari,
Gísli Ólafsson bakari gjaldkeri,
og Þorsteinn B. Jónsson málari
vararitari. — í varastjórn voru
kosnir: Þórólfur Beck húsgagna
Iðnráð Reykjavíkur hélt að-
alfund sunnud. 29. janúar s.l. í
Baðstofu iðnaðarmanna.
Formaður og ritari fluttu
einn verðflokk, 54 aura á hvern skýrslu stjórnarinnar um störf-
sætiskílómetra. ; J:ih síðasta kjörtímabil, sem
Verðflokkarnir 60.6 aurar, j reyndust all umfangsmikil. —
61,4 aurar og 61.5 aurar færast j Stjórnin hélt 51 bókaðan fundjsmiður, Óskar Hallgrímsson raf
í einn verðflokk, 61.5 aura á á límabilinu og skrifaði 220;virki, Guðmundur Halldórsson
sætiskm. j bréf til ýmissa aðila. Störf iðn-
Hæsti verðflokkurinn, 63,5 ráðsstjórnar beindust aðallega
aurar helzt óbreyttur. En sá | að l éttinda og kærúmálum varð
kafli nær til nokkurra leiðar- j andi iðnað. Stjórnin var öll
kafla á fjallvegum austan- og ondurkosin. en hana skipa eft-
vestanlands.
Þá hækkar hópferðataxtinn
irtaldir menn: Guðmundur Hall
prentari, og Þorsteinn Daníels-
son skipasmiður.
Endurskoðendur voru kosn-
ir: Guðmundur B. Hersir og
Þorsteinn Daníelsson skipa-
smiður, til vara Hallvarður Guð
dór’sson húsasmiður formaður,' laugsson.