Vísir - 13.02.1956, Síða 6

Vísir - 13.02.1956, Síða 6
VÍSIR Mánudaginn 13. febrúar 1956 )WUWWVlft^VMVWWWSWWVftWWWWWWVWWWWt I DAGBLAÐ Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skrifstofur: Ingólfsstræti 3. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (fimm línur) Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Móðu rmáisþált u r. Sögnin að forða er oft rang- merkir því ekki oft, þ. e. lega notuð í merkingunni að koma í veg fyrir, afstýra. Oft er sagt og ritað: Hann íorðaði slysi, lögregan forðaði vand- ræðum. Fyrirsögn í blaði: „Með skynsamlegum ráðum og hjálp nágranna tókst að forða mikluni heybruna.“ Öll þessi dæmi eru röng. Forða merkir að bjarga. Forða slysi merkir því að bjarga slysi, vandræðum að bjarga vand- ræðum. En hvorki slysum né vandræðum. er forðað (bjarg- að), heldur er þeim afstýrt, Undanfarnar vikur og mánuði hefur mikið verið rætt um' komið í veg fyrir þau. Hann hinar miklu fyrirætlanir Egypta um að reisa. risavaxa lÍOm í ve& fyrir slys, afstýrði stíflu í Níl. Verður þetta nýja mannvirki skammt frá stiflu Þv*> lögreglan afstýrði vand- þeirri við Assvan, sem Bretar reistu endur fyrir löngu og var þá ræðum, heybruna var afstýrt ein mesta framkvæmd heimsins. Og nýjan stíflan á ekki að verða minni, því að hún á að verða mesta mannvirki, sem nokkru sinni hefur verið ráðizt í, svo að pýramídarnir egypzku, 1 mennt á þessum eða þessum er um margar aldir voru mestu framkvæmdir sögunnar, verða ’ stað> að það hafi fjöimennt ó nú að dvergsmáum grjóthrúgum í samanburði við hana, og hún j staðnum. Þetta ætti að forðast. á þar að auki að bæta lífskjör egyzku þjóðarinnar til mikilla j gögnin að forða táknar hreyf- muna, þegar hún verður komin í gagnið eftir svo sem hálfan ingu iikt Qg sagnirnar koma. mannsaldur. Hjátpsemi kommúntsta. Oft er sagt, þegar rætt er / , um, að fólk hafi verið fjöl- sjaldan. Þeir, sem segja ekki ósjaldan, ætla undantekning- arlaust að segja ósjaldan, en neitunarorðið ekki kemur inn í setninguna fvrir klaufaskap. Hugmynd þeirra er að skrifa eöa tala tilþrifamikið mál, og fyrir því telja þeir of hvers- dagsíegt að nota orð eins og oft. oftlega. Þeim ætti þó að forða inægja að nota þau orð, úr því | að þeir kunna ekki með orðið ósjaldan að fara. Er rétt að segja . . . .lyfta byrðinni af þjökuðum þjóðum. Ymsum mun virðast, að ekki sé um alvarleg mistök að ræða, en þó er hér ekki allt með felldu. Byrði er- lýft þannig, að hún er tekin í fangið, þunga er lyft af jörðu, bagga er lyft af klakki. Lvfta merkir að hefja eitthvað upp. En í dæm- inu, sem nefnt var, er um að ræða byi’ði í óeiginlegri merk- Hér er bví bersýnilega í mikið ráðizt, og ekki nema eðlilegt, þótt Egyptar, fátæk þjóð, geti ekki klofið kostnaðinn án nokk- urrar aðstoðar erlendis frá. Fyrirætlanir þeirra hafa líka orðið til þess, að kapphlaup hefur orðið um að verða þeim að liði, og lauk því í síðustu viku, eins og' kunnugt er af fréttum. Það menntu ® námskeiðið (ekki á vöru Sovétríkin, sem komu kapphlaupinu af stað, er þau tóku skyndilega að veita þjóðum við austanvert Miðjarðarhaf aðstoð i ýmissi mynd, og buðu meðal annars Egyptum að hjálpa þeim um fjármagn til að hrinda hinu.mikla fyrirtæki í framkvæmd. Hafa þeir vitanlega haft það í huga, að Egyptar kynnu að endurgjalda aðstoðina með meirá en gulli einu, svo að hagnaður gæti orðið rnikill af hjálpinni. Vestrænu þjóðirnar tóku líka viðbragð, þegar Rússar fóru ' Það fytir fulloiðið fólk, og það á stúfana, og mátti lengi vel ekki í milli siá, hvor aðilinn mundi . a opinberum vettvangi, að það verða hlutskarpari, en nú eru þó úrslitin fengin. Hefur það ,^®1 e^a rlil engu betia ne crð þó ekki farið af ríkjum kommúnista til skamms tíma, að (rettara oiðasamband, og á ég þau væru sérstaklega greiðvikin, eða teldu ástæðu til að veita,Þar _ merkingaileysuna öðriun ríkjum aðstoð til einhverskonar nauðsynlegra fram- ^^ki ósjaldan. I báðum þessun. kvæmda. Hefur það verið sönnu nær, að kommúnistar hafi dæmum koma fyrir tvö neit- sýnt tómlæti gagnvart öðrum þjóðum og lífinn áhuga hafti51"^' sem vinna hvoit á ingu þess orðs. þ. e. erfiðleika fara. Enginn segir, að fólk hafi eða slíkt. Slíkri byrði er létt, komið á staðnum, heldur kom- j en eigi lyft, eða að minnsta ið á staðinn. Á sama hátt á að kosti virðist viðkunnanlegra segja, að fólk hafi fjölmennt á að taka svo til orða. Sögnin að staðinn. Unglingarnir fjöl-1 létta rherkir bæði að g'era eitt- námskeiðinu), voru fjölmenn- ir á námskeiðinu. Stundum kemur fyrir, að börn segi eitthvað þessu líkt: Ég skal ekki aldrei leika mér við hann framar. Brosir fólk, er það heyrir slíkt. Þó kemur hvað léttara og hefja eitthvað. Erfiðleikabyu'ðin er gerð létt- :ari, henni er létt, en ekki lyft ítipþ: Þannig' hefði að minnsta kosti verið til orða tekið á ís- landi áður um slíkar byrðar, og væri betur, að' svo yrði á- fram, hitt væri að hverfa frá hinu fagra til hiris verra. Sumir segja, að fólk lyfti sér upp, aðrir að það létti sér upp, þegar það varpar frá sér hversdagsleikanum, skemmtir sér. Upprunalega er að nota sögnina að létta hér, enda fer hún merking'ai'lega betur í þessu sambandi. Hitt er þó fyrir framförum hjá þeim, þar til þeir fengu skyndilega ágæta hugmynd á síðasta ári, og framkvæmdu hana þegar — að selja Arabaríkjum vopn. I»ar kom hinn raunverulegi hjálparvilji kommúnistaríkjanna í ljós. Kommúnistar tóku að sér hlutverk vopnasmiðanna og morðtólasalanna, sem þeir hafa lýst hvað mestri fyrirlitningu á. og þeir hafa verið iðnir í því hlutverki. Tilgangur getur vitaskuld aðeins verið einn — að vopnin verði notuð, látin tala, hrinda af stað styrjöld. Og svo standa kommúnistar upp á al- þjóðafundum og lýsa því með hjartnæmum orðum, hversu mikið þeir leggja á sig við að draga úr viðsjám í heiminum. þeir beri klæði á vopnin og vinni einlægt friðarstarf með öllum þjóðum. i föst málvenja víða. móti öðru. Ekki aldrei hlýtur að merkja stundum. Osjaldan merkir oft. Ekki ósjaldan WW«VVWVVWVWSWWVWi1AWWWVWV.n kflAWWíVW M^ini «í iasfiit r í í/«í/: Jón Gissurarson, skólasijóri' Aukning bátaflotans. Jón Gissurarson, skólastjóri Gagnfræðaskólans Við Lindar- götu, er fimmtíu ára í dag. Starf kommúnista hlýtur að vera ákaflega mikils virði fyrir ! J6n er fæddur að Drangshlíð þá, sem leitast við að vinna að friði í alheimsmálum. Er því Undir Eyjafjöllum, sonur Gu'ð- undarlegt, að merni af því tagi skuli ekki vera taldir verðugir jfinnu ísleifsdóttur Ijósmóður þess að hljóta friðarverðlaun Nóbels ár eftir ár. En þeir fá þá 0g Gissurs Jónssonar bónda og friðaryerðlaun Stalins í staðinn, og virðist það mjög vel við- hreppstjóra þar. Jón gekk í eigandi. Menntaskólann í Reykjavík og útskrifaðist þaðan vorið 1929, en síðan stundaði hann háskóla nám í Þýzkalandi. Að námi líoknu lagði Jón Fjölmargir nýir véíbátar hafa bætzt í skipastól landsmanna slun<f a kennslustörf hér heima að undanförnu og hefur þar ýmist verið um innflutta °6 varö skólastjóri Gagnfræða báta að ræða eða báta, sem smíðaðir hafa verið hér á landi. J-Skólans við Lindargötu, er Hefur bátunum fjölgað svo ört að undanförnu, að varla hefur ilann var stofnaður, en áður liðið nokkur vika, án þess að sagt væri frá því, að bátur hefði Þaiði hann veiið yfiikennaii líomið i hina eða þessa verstöðina, og væri þar um nýjan farkost vl® Gagnfræðaskóla Reykja- að ræða, er mundi framvegis draga björg í bú fyrir landsmenn. Y’íkur (Ingimarsskólann) °S máliuu 1 Yestur-Pýzkaiandi, F'iiio-i.i 1 't , , .., i * |kennt í fleiii skólum. Jón ei en tii þegs hefur hann fengið Fjolgun batanna er gleéilegt takn þess, að menn hafa ekki kvæntur Onnu Þórðardóttur, _tvrk frá mPnntamálaráð>mevt- giatað trunni a utveginn, þótt hami eigi við ýmsa erfiðleika að ættaðri úr Hafnarfirði ■ ' - p n " , . , " n. , , veram*-Þess, að menn hafi tru a þvi, j Jón er maður fáskiptinn um með fjölskvldu sinni. so aiJabrogo niuni batna, or fra líður og gildi friðunarlinunnar ■ annarra hagi, on einarður í í kemur betui í Ijós. Afli, er þegar farinn að glæðast á grunn- ; skoðunum og hinn færasti mað j Skólabræð^r, starfsfélagar miðum vegna þeirrar sjálfsögðu ráðstöfunar og enginn vafi er á ur J. sínu starfi. Hann er er- 'og aðrir vinh' senda Jóni hlýj- því, að það ei aðeins byrjunin. Aflatregða ætti þá ekki að þurfa lendis um þessar mundir, því ar kveðjur á þessum afmælis- að standa útveginum iyrir þrifum, og er það undirstöðuatriði, að hann hefir fengið eins árs 'jdegi hans, en heimilisfang að fiskur sé í sjónum. Hinu ættum við svo að geta ráðið sjálfir frí frá störfum, til þess að hans er Eberhardstrasse 58, £, 5 mestu, hvort afiinn nægir til þess að framfieyta þjóðinni. kynna sér nýjurigar í skóla- Rottenburg, Neckar. Það fer að líða aS þvi aS dreg ið verður í happdrætti lieimil- auna, einhvcrju glæsilegasta happdrætti, sein efnt liefar ver- ið til liér á landi. Iíappdrætti heimilanna, sem er á végnni Landsmálafélagsins yarðar, hef- ur að ypnum vakið mikla eftir- tekt og eftirvæntingu, því þat' eru glæsil'egir munir fáanlégir, ef heppnin er með, cr samt bezt að segja. Vinningarnir eru alls konar liúsmiinir í fyrsta flokks lieimili, dagstofusett, borð stofullúsgögn, eldhústæki öll, og auk þess í einum drætti eitt full- komnasta heimilisþvottahús, sem til mun véra. Allt eru þetta rauii ir gagnlegir í bezta lagi og ein- mitt þeir munir, sem alltaf hljóta að koma sér yel að eignasl, einkum þegar von cr til að éign- ast þá fyrir aðeins andvirði <eins happdrættfsmiða.. Skoðið munina. Öllum gefst kostur á því að sjá og kyrina sér þessa eigulegu vinninga liappdrættisins, þvi þeir eru og verða áfrani til sýnis í sýningarglugguin Morgunblaðs hússins í Aðalstræti 6. Þar hefur iika verið margt um manninn undanfarið, því þótt málefnið sé gott og niikill áhugi manna að stuðla að starfi og velgengni Varðar með framlögum síinum, vilja menn líka gjarnan skoða þá fallegu muni, sem heppnin ef til vill veitir manni, þegar dregið verður í liinu glæsilega happdrætti. Það væri sannarlega ekki aníalégt að verða fyrir heppninni og fá einn þessara vinninga. Einn vinningurinn er t. d. fullkomin borðstpfuhúsgögn með góífteppi, svo glæsiieg að alls staðar niyndu sóma sér, og eins niá segja um svefnhertíergis liúsgögnin og stofuhúsgögnin. Einstakt hljóðfaeri. ög svo er einn vinningurinn útvarpsgrammófónn af allra beztu og fullkomnustu gerð, scm vai-t mun eiga sinn lika hér á landi. í þessu tæki, sem er mik- il prýði í hverri stofu, er sam- einað fyrsta flokks útvarpstæki, grammófónn og segulbandstæki. Það er .sannarloga eitthvað 'fyrir þá, seni hljómlistinni unna. Allt eru þetta niunir, seni alla láng- ai' til þess að eignast og keppa að koma sér upp með tíð og tíma, að minnsta kosti í ein- liverrí mynd, þótt mörgum tak- ist ekki að eignast jal’n dýr og fiillkomin tæki, En i þessu happdrætti er öllum gefinn kost- ur á því að eignast munina, ef þeir ern forsjálir og tryggja sér miða í tíma. Ujipselt. Það þyrfti því erigan að furða, þótt vænta megi þess að bráð- lega verði skýrt frá því að all- ir miðar sé uppseldir í happ- drættinu, en verði svo ekki, jafn- vel jiótt aðeins cinn miði verði eftir óseldur, verður hann ekki með, þegar dráttur fer fram. Því er iiefnilegá héitið, og vérður éfnt, að aðeins verði dregið'uin þessa glæsilégu vinninga úr mið- um, sem raunverrilegá liafa verið seldir. Fylgzt er nieð frá degi tii (iags livað ióselt er af miðum, og þau niiiner, scm seld erri, skrif- uð niður, allt til þess að auka á öryggið fyrir yiðskiptavinina. Eins og sagt var i upphafi fer óðum að slyttast sá timi, þangað til drcgið verður, og æltu menu nú ekki að láta uridir höfuð leggj ast að tryggja sér 'iriiðá. — 'ki’.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.