Vísir - 21.02.1956, Side 1

Vísir - 21.02.1956, Side 1
4i. írg. Þriðjudaginn 21. febrúar 1956. 44. tbic <s> Maöur hætt kominn í eldsvoða. Var bjargað á síðustu sturtdu, en var þá rænulaus orðinn. Aðfaranótt sunnudagsins varfira sér þegar hann lagðist til Afli í VestmaiiiiaeTÍum • - alcflrei meirs <*n í vetur. maður hætt kominn í eldsvoða hér í baénum og var honum bjárgað meftvitundarlausum á siftustu stundu. Um hálffimmleytið aðfara- nótt sunnudagsins kpm maður hlaupandi á slökkvistöðina og kvaðst þá hafa verið á gangi í Tryggvagötu er hann hafi orö- ið yar elds uppi á lofti í gamla Hamarshúsinu. Slökkviliðið fór þegar á vettvang og fór inn í herbergi það, þar sem eldurinn virtist eigá upptök sín. Eldur vár ekki mikill inni, en þeim mun meiri reykur. Maður, sem bjó í her- berginu, var búinn að missa meðvitund af völdum reyksins, en að öðru leyti var hann ó- skaddáðúr og eldurinn ekki bú- inn að ná til hans, enda þótt kviknað væri þegar í bekknum eða rúmi því, sem hann sváf í. Höfðu og böm mannsins, er búa í næsta herbergi, vaknað rétt áður við hósta í honum og fundu þá um leið reykjarlykt í húsinui Maðurinn var fluttur í skyndi á Slysavarðstofuna, þar sem honum var gefið súrefni. — Komst hann þá til meðvitundar og mun hafa hresst við. Rúmið eða bekkurinn, sem maðurinn svaf á brann að mestu eða öllu leyti og þiljur sviðnuðu, einkum í námunda við rúmið, en annað brann ekki. Hins vegar urðu talsverð- ax skemmdir í herberginu af völdum vatns og reyks. neskum sérfræðingum er boðið Eldsupptök munu hafa verið til Moskvu til þess að skoða frá vindlingi, er maðurinn lagðil belgina. WMWWW/UWWWVVIAWWW^WWVW/WVWtfWWVW svef’ns •í gær var slökkviliðið kvatt að: Sjafnargötu, en þar hafði b>’unaboði verið brotinn. — Þarna var um gabb að ræða og náðist í dreng, sem játaði að hafa brotið boðann. Sjö sækja um embætti póst- oq símamátastjóra. Umsóknarfrestur um emb- ætti póst- og símamálastjóra er úrrunnuin. Reyndust umsækjendur sjö talsins. Þeir eru: Einar Pálsson, forstöðumaður rekstrardeildar Landssímans, Gunnlaugur Briem yfirverkfr., Magnús Mágnússon verkfræðingur, Ottó Jörgensen umdæmisstjóri, Sig- urður Halldórssoh verkfræð- ingui’i Sigurður Þorkelsson verkfræðingur og Stefán Bjarnason verkfræðingur. Loftbelgjamálið. Tyrkneskum serfræÁ- ingum boðiA til Moskvu Ráðstjómin hefur sent tyrlc- nesku stjóminni nýja orftsend- ingu út af loftbelgjamálinu. Er því haldið fram, að sjálf- virk ljósmyndatæki liafi verið í loftbelgjum þeim, sem látnir voru svífa inn yfir Ráðstjórn- arríkin frá Tyrklandi. — Tyrk- Þaft er ekki nóg að hafa góða flugmenn, ef flugvirkjamir cru ckki einnig dugandi kunnáttumenn. I’aft er almannarómur, að íslendingar eigi úrvalsmönnum á að skipa, þar sem eru báftir 'þessir starfshópar. Myndin hér aft ofan er af tveim flugvirkjum Flugfélags íslands, mönnum, sem gera sitt til aft halda flug- samgöngum uppi, en þeirra er þó sjaldnar getið í blöftum en flugmannanna. Myndin sýnir skoftun á Douglas-flugvél eftir langan flugdag. Skoftun fer fram eftir hvem flugdug, en síðan eru meiri háttar skoftanir á lengri fresti. Vélamennirnir á myndimii heita Jón Gunnlaugsson (til vinstri) og Lárus Thorarensen. (Ljósm.: Sn. Sn.)i Dágóður afli í verstöðv- unum við Faxaflóa. Flestír bátanna tneð 7—15 lestfr. Slys á Suðurlandsbraut í gær. I jjiif/íM i't’íi ára drenytir rarö it§rir bti meUldist mihið. Klukkan r úmlega 7 í gær- kveldi varð fjögurra ára dreng- ur,. Þórarinn Ólafsson aft nafni og til heimilis að Þvottalaugar- bletti 37, fyrir bifreift á Suftur- landsbraut og meiddist mikift. Bifreiðarstjórinn telur sig ekki hafa ekið hratt er slysið varð en að öðru leyti biður rannsóknarlögreglan sjónar- votta, er séð hafa þegar slysið varð, að gefa sig fram við hana hið fyrsta. Drengurinn míssti strax með- vitund’og var fluttur í Land- spítaiann. Þar komst hann til meðvitundar eftir nokkuð á þriðju klukkustund. í morgun voru teknar af honum röntgen- myndir, þar eð óttast jvar að drengurinn myndi e. t. v. vera höfuðkúpubrotinn. En ekki er blaðinu kunnugt um það. Hins vegar leið drengnum vel eftir atvikum og var með fullri' rænu. Maður dettur aftur yfir sig Aðfaranótt sunnudagsins féll ölvaður maður aftur yfir sig úr stiga í húsi einu hér í bænum og lenti með höfuðið á stein- gólfi. Var óttast að hann mvndi hafa meiðzt illa, enda hljóp upp kúla eftir höggið og var því lögreglu gert að'vart og sjúkrabíll fenginn. En maður- inn var þá búinn að jafná sig og taldi sig ekki kenna heáhs meins né sársauka. Þótti því ekki ástæða til þess að. ílytja hann til læknls. Afli báta við Faxaflóa og í Grindavíkursjó er allgóður og áþekkur því sem hann hefur verift undanfarift. Sjóveður var hvarvetna á- kjósanlegt í gær og líktist mest blíðuveðri á vori. í dag er veð- ur óbreytt og allir bátar á sjó. mtmmmmtmtmrnmmmmm. Akranes. Aflinn var hokkurru betri í gær heldur en. dagana næstu á undan og jafnaði sig upp með 7 % lest á bát. Heildaraflinn sem barst á land í gær var 150 lestir af 20 bátum. Hæstur var Fram með tæpar 11 lestir og Aðalbjörg með 10% lest. Reykjavík. Aflinn hjá Reykjavíkurbát- um var nokkuru tregari en á; sunnudaginn eða frá 5 og upp í 9 lestir á bát. Svo virðist sem þeir bátar er beita kolkrabba, áfli vfirleitt mun betur en hin- ir. Tveir útilegubátar komu í nótt, Rifsnesið með um 40 og Helg'a m'eð ura 50 lestir. Keflavík. Flestir Keflavikurbátanna voru með 8—12 lesta afla, en sá hæsti. Sæhrímnir með 13 lest-ir. Sandgerði. Sandgerðisbátar voru með 8 —15 lestir í gær. Víðir var með mestan afla. Hafnarfjörður. í gær voru hæstu bátar með 7 lestir og á laugardag og sunnu dag voru þeir almennt með 4 —7 lestir á bát, en einstöku komust þó yfir 10 lestir. Með mestan afla voru þá Stjarnan og FiskaklettUr. Grindavík. í gær lönduðu 18 bátar 155 lestum. Vörður var með mest- an aíla, 17.8 lestir. Von fékk 16.6 lestir og Þorbiörn 15.8 lest ir. Hinir fengu minna. 30 menn drepnir i Tíu menn féllu af Uði Frakkn í gær í Alsír og 20 uppreistar- menn. Var bardaginn háðui- í norð- ’væsturhhita landsins, en einnig var barist í Constantinehéraði austan tií. í -landinii..:.. -cí Aðkomumenn eru nú 1500-2000 og er það hámark. Uixld cr í Iiv«*i*ri skonsu í liirnuiH. Frá fréttaritara Vísis. j Vesim.eyjum í morgun. I Vestmannaeyjum er nú »«• gætis veður og geysimibið at-* hafnalíf. Aldrei hefur veriíí kominn meiri afli á land í Vest-4 mannaeyjum á þessum tíma vertíðar en mú og aldrei verifti fleira aftkomufólk á vertíð þWB en nú. j Afli hefur og aldrei nýtzt' þar betur en nú. Gizkað er á* 'iiö um 1500—2000 aðkomu-* menn séu nú starfandi að veið-» um í Vestmannaeyjum og erut' þeir hvaðánæfa af landinu, en þó einkum af 'Nor'ður- og Aust-> uflandi, þar sem svo snjóþungt er, að menn hafa litla sem engar. vinnu heima hjá sér. Auk þesíj eru þar 150' Færevingar. 1 Mjög takmarkað húsrúin et* fyrír þettá aðkomúfólk í Vest- mannaeyjum, en segja má aS, hver skonsa sé notuð. Um 20 manns v'inha við hvern bát bæði til sjós og lands og eru bátárnir áttatíu fyrii*, utan þrjátíu trillur. Lifrarsamlág Vestmanna- eyja hefur aldrei verið búiS að taka á móti eins miklu magni á þessum tíma vertíðar og nú,» en vertíðin hófst að þessu sinni seinni hluta janúar og siendur hún til 11. maí, en þá er loka- dagurinn, eins og kunnugt eiu betri skilyrði til að landa í Vestmannaeyjum en nú. Er þa<S vegna hinna nýju hafnarmann virkja, sem gerð hafa verið s.L tvö ár. Er nu hægt að landa I Vestmannaeyjum helmingi meiri fiski í einu, en hægt var fyrir tveimur árum. Ýmsar nýjar fiskiðnaöarvé’- ar hafa verið keyptar til Vest- mannaeyja og var sagt £r& einni þeirra, fiskflökunarvél- inni, hér í blaðinu í gær, ea hún sparar 26 manns. Þó er nóg að gera fyrir mannshöndina í Vestmannaeyjum, eins og sést á því, hversu margir aðkomu- menn eru í Vestniannaeyjum, nú, og hefur meira að segja orðið að ráða f jölda manris frá Færeyjum. Upp úr. næstu mána'ðamót-- um verður gerð tilraun til að veiða þorsk með herpinót í Vestmannaeyjum. Hafa sumai* næturnar verið fengnar þang- að fyrir atbeina fiskifélagsins* en sumar hafa einstaklingar rað ist í að láta búa til. ! Fer siík veiSi fram á grunn- sæyi Og verða tilramiirnar geríi ar, ef siUS . gengur eins pg v-mjuiega . j.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.