Vísir - 21.02.1956, Page 4
VtSIR
WÉ SXR
ivíí^
DAGBLAD - ^ j;..,
Rítsíjóri: Hersteiim Fálss-on. |.
Auglýáingastjóri: Kristján Jónssoo. -í i|j;-
Skrifstofur: Zngólfsstræti.' 3. *
*fgrPiKsla? ingólfsstræíi 3. Sími 1660 (finun línur)
j Otgefandi: BLAÐAÚTGlFAN H.F. |
Lausasala 1 króna.
Félagsprentsmiðjan h.f.
Vandræði kommúnista.
Kommúnistar hér á lamii og víðar hafa vafalaust vaknað' við
vondan draum, þegar þeim bárust fyrstu fregnir um ræðu
Mikoyans, varáforsætisráðherra, þar sem hann fordæmdi Stalin
taónda. Árum og áratugum saman hafði Stalin verið óskeikull
páfi kommúnista um heim allan, og það var keppikefli peðanna
úti um heim að verða jafnvel enn „kaþólskari en páfinn“. Hvert
orð, sem Stálin mælti eða skrifaði, var talirín sannleikur, heilag-
ur, óskeikull sannleíkur, og allir kommúhistar tóku sér þau í
munn, til þess að sýna trú sína og r.eyna að sannfæra aðra. Þetta
var svo einstaklega þægilegt fyrir kommúnista. Þegar þeir voru
taúnir áð afklæðast pérsónuleika sínum, fannst þeim ósköp gott
að láta föður Stalin húgsa og tala fyrir síg, því að þá þurftu
þeir ekki annað en að japla á því, sem hann hafði sagt, og meðan
ekki var horfið af línunni, sem barst frá Kreml, gátu menn verið
óhultir um sig og sálutíjálp sína.
Þeir voru fáir, sem þorSu aft bera brigður á það, að Stalin
væri óskeikull, eða reyndu að hamla gegn því, sem umheimur-
inn kallaði einræði hans, og kommúnistar viðurkenna nú, að
hafi einmitt verið hættulegt einræði, sem gerði kommúnistum
margvíslega bölvun. Öriög þeirra, ,sem sýndu einhvern vott af
andúð gegn Stalin eða sjálfstæðri skoðun, urðu öll á einn veg.
Þeir, sem náð varð til, voru ger.ðir höfðinu styttri, og þeir voru
j'afnvel eltir í fjarlægar heimsálfur í þeim tilgangi að koma
Flótti Burgess og Macleans:
Var hann skipubgáur af „brezk-
rússneskri 5. herdeiíd"?
Walter Farr segir frá áliti
sérfræðinga.
Brezki fréttaritarinn Walter
Farr birtir grein í Daily Mail
um flótta Burgess og MacLeans
og síðar konu og barna hins síð-
arnefnda — og telur flóttann
hafa verið nákvæmlega undir-
búinn og skipulagður af „5.
herdeildinni“, sem sé enn starf-
andi.
Þetta sé niðurstaðan, sem
brezkir sérfræðingar hafi kom-
izt að, eftir nákvæma athug-
un á yfirlýsingu þeirri, sem
Burgess og MacLean afhentu
gistihúsherberginu 'í Moskvu.
í yí'irlýsingunni, sem var af-
hent er þessir tveir fyrrverandi.
starfsmemnn utanríkisráðu-
neytisins birtust í fyrsta skipti
eftir flótta -þeirra 1952, er sagt
að Burgess hafi undirbúið flótt-
ann. Sérfræðingárnir halda því
hins vegar fram, að nákvæm
athugun á öllum kringumstæð-
um tengdum flóttanum og
flótta frú MacLean 28 mánuð-
um síðar, sýndi að sömu „meist
aráhendur“ hafa verið að verki
í bæði skiptin. í báðum tilfell-
um átti burtförin sér skyndi-
lega stað. Allt var hnitmiðað
þeim í hel. Þannig fór til dæmis fyrir Trotsky, 'sem Stalin hrakti j upi3 ^ hrot úr sekundu. Og eft
úr landi, er hann var að seilast lil valda. Þeir, er voru svo
heppiiir, að þeir bjuggu ekki við túnfótinn hjá Stalin, svo að
hann náði ekki til þeirra, voru settir út af sakramentinu, og er
dæmið um Tító hinn. júgóslavneska Ijósast um örlög slíkra
kommúnista. Hann setti hagsmuni þjóðar sinnar ofar þjónkun
víð rússneska kommúnista, og hlaut fyrir fjandskap kommúnista
víðast um heim, enda ■ þótt hann hafi síðar verið beðinn fyrir-
gefningar.
Með ræðu sinni hefur Mikoyan sannað það, sem kommún-
istar hafa hvarvetna borið á móti — að í riki kommúnista ríkti
tkkert annað en einræði, og engan veginn lýðræðisskipulag, eins
og kommúnistar hér og víðar hafa haldið fram. Má þá einnig
gera ráð fyrir, að ýmislegt fleira, sem kommúnistar hafa sífellt
mótmælt, sé einnig satt — nefnilega að þrælahald tíðkist i
Sovétríkjunum í dag eins og það tíðkaðist víða um heim endur
fyrir löngu, og að Stalin hafi í rauninni ekki verið annað en
bófi, sem hafði bófa sér við hlið í öllum stjórnarathöfnum. Beria
cg margir fleiri samstarfsmenn hans eru nú stimplaðir glæþa-
menn af versta tagi, þóít þeir hafi ekkert gert annað en að hlýða
einræðisherranum. Er þá rökrétt, að sá er gaf þeim fyrirskip-
anirnar, hafi einmitt verið glæpamannaforingi, og er vissulega
'£ott, að arftakar Stalins skuli nú viðurkenna. þetta. En það er
mikil spurning, hvort þeir eru hótinu betri, því að þeir hafa
3ært fræðin af Stalín og þykjast sennilega vera honum fremri
,að öllu leyti, úr því að þeir treysta sér til að fordæma hann.
Götuhreiitsuft endurbætt.
TT'yrir nokkru var tvelm af starfsmöimum bæjarins, borgar-
•*- lækni og bæjarverkfræðingi, falið að athuga, hvaða breyt-
jngar mætti ..gera á gatnahreinsuninni í bænum, svo að hún
svaraði betur kröfum tímans, en litlar breytingar hafa orðið á
Jienni um allmörg ár. Hafa bæjarstarfsmenn þessir nú skilað
áliti í þessu efni, og bæjarstjórnin samþykkt, að farið skuli
eftir tillögum þeirra.
Eitt af því, sem stungið er upp á að gera, er að afla stór-
'virkrar.sópunarvélár _t.il að hreinsá malbikaðar götur bæjarins,
cg áuk þess verðí féngnar, ismærri vélar tií áð lireihsa gang-
stéttir. Hefur Vísir nokkru sinni drepið á það undanfarið, að
nauðsynlegt væri að fá vélar til þessarrar vinnu, hætta að nota
eingöngu gömlu verkfærint sóp og skóflu, og er gott til þess
að. vita, að .ætluriin er að færa þéssa hreinlætisþjónustu í ný-
tízku horf. Þá er einnig ætlunin að auka ráðstafanir til að
draga úr göturyki, ©g_ er það yíssulega nauðsynlegt, því áð
svo mikill hluti. bæjárins verður ah búa við malbofnár götur.
.Virðast þessar ráðstafarur yfirleht miða í .réíta áítj og er það
fagnaðarefni, að meira skúli verða unnið í þessu éfnii'framvegis
en hingáð til. Og Vænlsnlega vérðuífsyo jafnt framhald.á
jendurbótunum'.' . .. ..
jir hvort tveggja burtförina var
símskeyti sent við svipaðar að-
stæður. Ætlað er, að brezkir og
rússneskir erindrekar („agent-
ar") hafi í bæði skiptin verið
að verki. Skömmu áður en
Burgess hvarf vék hann að
„flóttakerfinu" (evacuation
net). Ætlað er að mikið rúss-
neskt fjármagn renni enn til
flóttakerfisins — að líkindum
með milligöngu rússneska sendi
ráðsins í London.
Daiiy Mail birtir tvö sýnis-
horn af rithönd Guy Burgess,
annað frá tímannum fyrir
flóttann, en hitt af rithönd
hans, eins og hann skrifaði
nafn sitt undir Moskvuyfir-
lýsinguna. Að 'áliti rithandar-
sérfræðings hefur rithönd hans
tekið talsverðum breytingum,
og er það og auðsjáanlegt hverj
um lesanda af sýnishornunum.
Sidney Weiland, fréttaritari
Reuters í Moskvu, segir að það
hafi verið annarlegur blær á
því, er þeir félagar birtust her-
bergi nr. 101 í National gisti-
inu í Moskvu. Allt var um garð
gehgið á 5 mínútum áður en
brezsku fréttaritararnir tveir
gátu áttað sig fyllilega á hvað
var að gerast — og Burgess og
MacLean hurfu út í þokuna, er
grúfði yfir Moskvu, áður en
þeim gæfist tími til að lesa yf-
irlýsinguna, hvað: þá að bera
fram fyrirspurnir, en allt hafi
verið „sviðsett" nákvæmlega
til að sjá þá „holdi klædda“.
Bendir hann á, að þegar kjarn-
orkusérfræðingurinn dr. Bruno
Pontecorvo, sem hafði brezk
þegnréttindi, birtist í Moskvu
í marz s.I. fimm árum eftir, að
hanh hvarf, hafi yfirlý.sing
hans vefið birt í blaðinu
Pravda, og' fjórum dögum síðar
hafi hann átt tal við fréttamenn-
Aðalmunuriim var sá, að dr.
Bruno Pontecorvo var frjáls að
því að svara fyrirspurnum
fréttamanna.
Yfirlýsing þeirra Burgess og
MacLean var birt í öllum blöð-
um Moskvu án umsagnar. Með-
al erlendra sendimanna í
Moskvu var sú skoðun talin
ríkjandi, að ákvörðunin um, að
þeir félagar skyidu koma fram
í dagsljósið, hafi verið tekin
á æðstu stöðum, — að líkind-
um af aðalritara Kommúnista-
flokksins, Krusjev,( sem fyrir
skömmu sagði við brezka þing-
manninn Harold Wilson, að
hann vissi ekkert um hvar þeir
Væru niðurkomnir).
Aðalspurningin, sem ekki
hefur fengizt svar við, segir
Sidney Weiland, er: Hvað hafa
þeir nú fyrir stafni?
Ferðabók Orfofs
kom út í gær.
Áætiaiar 12 hópferölr
til úrttanda í sumar og
30 mrtanlaruisferiir.
Oriof h.f. hcfur nú ákveðið
að gefa út „Ferðabók 1956“ og
kom hún út í gær.
Eru í henni nákvæmar skýrsl
ur um fyrirhuguð ferðalög á
vegum Orlofs á sumri komanda.
Af tilefni þessa bauð Orlof,
framkvæmdastjóri þess og eig -•
endur, blaðamönnum til viðtals
í Naustinu s.L laugardag og
rabbaði við þá um fyrirkomu-
lag og fyrirætlanir félagsins.
Eru fyrirhugaðar 12 hóp-
ferðir til útlanda á næstkom-
andi sumri og 30 ferðir innan-
lands í samstarfi við Guðmund
Jónasson, sem öllum er kunnur
sem ferðagarpur. Auk þess mun
Orlof skipuleggja hópferðir
einstaklinga.
Framkvæmdastjóri félagsins,
Ásbjörn Magnússon, skýrði ná-
kvæmlega frá ferðaáætlun
hVerrar fyrirhugaðrar utan-
landsferðar, sem farnar verða
i vor og sumar. Þá skýrði hann
einnig frá því, að fyrirhugað
væri afborganakerfi, til að auð-
velda fólki þáttttöku í ferðun-
um, þannig að menn greiði
mánaðarlega inn á ferðakostn-
aðinn. Ef greiðslu er ekki að
fullu lokið, þegar ferðin hefst,
mun Orlof lána það, sem eftir
stendui-, sem síðan verður
greítt með mánaðarlegum af-
borgunum, unz skuldin er að
fullu greidd, og {er nákvæmar
frá þessu skýrt í ferðabókinni,
sem verður látin ferðamönnum
ókeypis í té.
Eigendur Orlofs h.r, eru
Oddur Jónasson forstjóri, Björn
Jóhannsson forstjóri, .Pétur
Pétursson, skrifstofustjöri, Öh-
undur Ásgeirsson, fulltrúi, og
Ásjbjörn Magnússon, ,.frám-
kvæmdastjóri Orlofs h.f.
Orlof h.f. er fyrsta alþjóða
ferðáskrifstofan á íslandi. Þar
geta allir fengið þær upplýs-
Þriðj.udaginn 21. íebrúar. 1956.
Almenningi i'innst það orðið al
varlegt umhugsunarefni, hve bæj
arbrunar eru orðnir tíðir hér á
landi, með öllu þvi tjóni, sem
eldsvoðum fylgir. Þótt ekki sé
minnzt á, þégar svo Körmulega
tekst til, að fóik ferst í brunum,
eins og raun varð á i síðasta elds-
voðanum á sunnudaginn norður
á Sléttu, þá er eignatjónið ávallt
gífurlegt. Eðlilegt er að sjaldn-
ast er hægt að koma að neinum
slökkvitækjum, því fæstir munu
bæirnir vera, þar sem til eru
handslökkvitæki, þótt þau ættu
að vera til á hverjum bæ. Bæirn-
ir eru oft afskekktir og slökkvi-
lið með tæki sín frá næstu þorp-
um eru lengi á leiðinni, énda
undantekning að not verði að
þeim.
Ótryggðir iimanstokksmunir.
Það er allt of algengt, að eign-
ir fólks eru ótryggðar gegn elds-
voða, svo sem innanstokksmunh-
og jafnvel búpemngur lágt
tryggður. Mönnum finnst það
orðið athugunarefni, livort ekki
beri að skylda menn til þess,
að hafa eigur sínar trýggðar, því
ekki fer lijá því, að bíði fjöl-
skyldur, hvort sem er í sveit eða
bæ, gífurlegt eignatjón vegna
eldsvoða, þá þarf það á hjálp að
halda, og yfirleitt mun það vera
svo, að það fær fyrirgrciðslu
annaðhvort frá opiiiberum að-
ilum, eða þá að fjársöfnun fer
fram til þess að styrkja það i
neyðinni. Það er auðvitað ekki
nema sjálfsagt að hlaupa imdir
bagga með fólki, er hefur orð-
ið l'yrir slíku tjóni, en þjóð-
fclagslega væri það að öllu leyti
heppilegra að munir manna
væru í eðlilegri tryggingu.
Athugun fari fram.
Hvernig væri það, að reynt
væri að láta fara fram athugun
á því, hve mífcíll hluti lands-
manna, einkum til sveita hefðu
innanstokksmuni sína ótryggða,
og hve mikil brögð væru að því
að menn létu eignir sinar vera
sama og ótryggðar, eða hefðu
aðeins ónóga, gamla tryggingu,
er hvergi nægði til að bæta tjón,
ef það bæri að höndum? Þá ætti
að vera einfalt að fylgjast með
slíku og gerlegt væri, eins og
skipulag er orðíð hér á landi
gott i flestu að hvetja menn, helzt
persónulega hvern og einn, tií
þess að hafa eigur sínar tryggð-
ar, en heppilegast væri þó að
löggjöf væri til um þetta, og
sjálfsagt að setja. Fólk á ekki að
fá lengur að ráða því hvernig
það setur eigur sinar í liættu,
því vitað er að eíns og nú er
yfirleitt komið málum manna,
stendur enginn einn og sér, jáfn
vel þótt liann vilji það.
Hefur lítil áhrif.
Tryggingafélögín verða furðu
lítið vör við það, að fólk hrökkyi
við og tryggi, þótt hús nágrann-
ans brénni, og er þá sýnilegt, að
eitthvað róttækara verður til
brágðs að .taka'tíl þéss að dreifa
áliættunni. — kr.
ingar um ferðalög, sém þeir
þarfhast, með því einu að lyfta
símatólinu.