Vísir - 29.02.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 29.02.1956, Blaðsíða 2
VÍSIli Miðvikudáginn 29. febrúar 195C 8 Cocktail-sosttur Bjorg Sigurjónsdóttir Fjafnargötu 10, sími 1898, WIENERPYLSUR ivA. KJÖTBÚÐJN BORC^: J JJ J A- ■}> - _ KJÖTBÚÐIN BpRCUÚ*) •*'*r’"* tougoveg 7$ REYMÐ ÞÆR I DAG Veðrið í morgun Útvarpið í kvöld: 20.30 Daglegt mál (Eiríkur Hreinn Finnbogason cand. jnag.). 20.35 Hæstaréttarmál (Hákon Guðmundsson hæsta- réttarritari). 20.50 Tónleikar (plötur). 21.00 „Hver er mað- 'urinn?“ — Sveinn Ásgeirsson 'hagfræðingur stjórnár þættin- -um. 22.00 Fréttir og veður- íregnir. 22.10 Passíusálmur (XXIV). — 22.20 Vökulestur (Broddi Jóhannesson). — 22.35 "Tónleikar: Björn R. Einarsson ikynnir djassplötur —■ til kl. 23.15. Hvar erú skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Tteykjavík í gær til Akraness «g aftur til Reykjavíkur. Detti- :foss fór frá Reykjavík á sunnud. til New York. Fjallfoss kom til iReylcjavíkur á sunnudag frá Patreksfirði. Goðafoss fer frá 'Hangö á föstudag til Reykja- 'víkur. Gullfoss fer frá Rvík í Vvöld til Newcastle, Hamborg Miðvi’cudagiir, 29. febr. —- 60. dagur ársins. FlóS var kl. 7.26. Ljósatími tolfreiða og annarra ökutækja i lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 18.05—7.15. Næturvörður er í Iðunnarapóteki. Sími 7911. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla aunnudaga frá kl. 1—4 síðd. Slysavarðstofa Reykjavíkur fi Heilsuverndarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er é sama stað kl. 18 til kl. 8. — Sími 5030. Lögregluvarðstofan ■i hefir síma 1166. I Slökkvistöðia ■ hefir síma 1100. í Næturlæknlr verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K.F.U.M. Biblíulestrarefni: Mark. 9. 1-^13 ummyndunin. Tæknibókasafnið f Iðnskólahúsinu er opið á imánudögum, miðvikudögum og '61—91 ‘Pt uinSopn^soj Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá Sd. 10—12. 13—19 og 20—22 alla virka daga nema laugar- daga, þá frá kl. 10—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka daga kl. 10—12 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13— 19 og sunnudaga frá kl. 14— 19. — Úílánadeildin er op- 3n alla virka daga kL 14—22, nema laugardaga, þá kJ 14—19, eunnudaga frá kl. 17—19. og Khafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til Mur- mansk. Reykjafoss fór væntan- lega frá Hamborg í gær til Ant- werpen, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fer væntanlega frá New York á mánudag til Rvk. Tungufoss fór frá Hafnarfirði í fyrradag til Rotterdam og Amsterdam. Drangajökull kom frá Hamborg í gær. Skip SÍS: Hvassafell er i Reykjavík. Arnarfell fór 22. þ. m. frá Akureyri áleiðis til New York. Jökulfell er í Murmansk. Fer þaðan á morgun. Ðísarfell er væntanlegt til Þorlákshafnar á morgun. Litlafell er í olíu- flutningum í Faxaflóa. Helga- fell er í Rouen. Ríkisskip: Hekla fór frá Rvík í gærkvöldi austur um land í hringferð. Esja er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík ikl. 21 í kvöld austur um land I til Vopn,afjarðaj-. Skjaldbreið |kom til Reykjavíkur í gær- ikvöldi að vestan og norðan. Þyrill fór frá Akureyri síðdegis í gær til Siglufjarðar. Baldur fer frá -Reykjavík á morgun til Búðardals og Hjallaness. Almenna bókafélagið, hefir bækistöð að Tjarnargötu 16, sími 82707. Þjóðleikhúsið sýnir íslandsklukkuna á föstu- dag. Uppselt er á sýninguna. -—- Maður og kona verður sýnt í kvöld, miðvikudag. Galdra-Loftur verður sýndur í Iðnó í. kvöld kl. 8. — Sýning Asgríms er opin kl. 1—10 daglega í Listasafni ríkisins í Þjóðminja- safninu. Aðsókn hefir verið mjög góð. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt heldur hlutaveltu sunnudag- inn 4. marz n. k. í Listamanna- skálanum. Munum sé komið til Helgu Marteinsdóttur, Marar- götu 2, sími 5192, eða Maríu Maack, Þingholtsstræti 25, sími 4015. Ef -fólk óskar, verða gjafir til hlutaveltunnar sóttar. Gamla Bíó sýnir þessi kvöldin frábæra ensk-ítalska kvikmynd, Romeo og Júlíu, samkvæmt leikriti Shakespeares. Kvikmynd þessi þykir afburða vel leikin og hef- ur hvarvetna verið sýnd við mikla aðsókn. Á kvikmynda- húsið miklar þakkir skildar fyr- ir að hafa fengið hana til sýn- ingar hér. Kl. 5 og 7 er sýnd sakamálamynd, og sem auka- mynd ágæt fréttamynd af starf- sem Sameinuðu þjóðanna, með íslenzku tali. — 1. Athugasemd. Að gefnu tilefni skal það tek- ið fram, að þegar eg talaði við Ragnar Jóhannesson um- breyt- ingu á nafni leikrits þess, sem Leikfélag Hafnarfjarðar sýnir um þessar mundir, hafði hann ekkert við þá nafnbreytingu að athuga, fremur en aðrar breyt- ingar, sem gerðar hafa verið á þýðingu hans. — Reykjavik, 27. febrúar 1956, Karl Guð- mundsson. " Krossyátaí 2826 Lárétt: 1 fall, 6 fyrir hús, 8 íangamark, 10 tímabil, 11 at- lotin (þf.), 12 tveir eins, 13 verzlunarmál, 14 vendi, 16 draga úr. Lóðrétt: 2 hlýju, 3 leiðsögu- mennina, 4 ósamstæðir, 5 bæj- arnafn, 7 fyrir vatn, 9 t. d. á pott, 10 kindina, 14 síðastur, 15 skrök. Lausn á krossgátu irr. 2825: Lárétt: 1 goshver, 6 sjó, 7 sú, 9 álún, 11 trú,.13 ata, 14 usla, 16 in, 17 frú, 19 Askur. - Lóðrétt: 1 gestum, 2 SS, 3 hjá, 4 vola, 5 rónana 8 úrs, 10 Úti, 12 úlfs, 15 ark, 18 úu. Saga, millilandaflugvél Loftleiða h.f. er væntanleg í dag kl. 18.30 frá Hambox-g. Kaupmannahöfn og Gautaborg. Flugvélin fer kl, 20 til New York. Herra Stein H:son von Euler-Chelpin afhenti í gær (þriðudaginn 28. febr.) forseta íslands trúnaðar- bréf sitt sem ambassador Sví- þjóðar á Islandi við hátíðlega athöfn að viðstöddum útanríkis- ráðherra. Prentarakoniu-! Munið spilafundinn í kvöld í Félagsheimili H.Í.P. kl. 8,30. Dómkirkjan: Föstumessa kl. 8,30. Síra Jón Auðuns. WftWUVWV^JVVVWiiVW BEZT AÐ AUGLYSAIVÍSI Reykjavík S 4, 1. Síðumúli, logn, —2. Stykkisliólmur SV 2, 0. Galtarviti ANA 3, -j-1, Blönduós SV 1, 0. Sauðárkrók- ur NNA2, -~1. Akureyri VNV 1, -~2. Grímsey ASA 4, -f-3. Raufarhöfn SA 4, -f-2. Fagridal- ur ASA 5, -1. Dalatangi SSA 4, 1. Horn í Hornafirði S 2,1. Stór- höfði í Vestm.eyjum VSV 6, 1. Þingvellir VSV 1, -4-1. Kefla- vík SSV 4, 1. — Veðurhorfur, Faxaflói: Stinningskaldi á suð- vestan og síðan norðvestan og él í dag. Hægir og léttir til í nótt. Folaldakjöí í buff, nautakjöt í buff. Sendum heim. Kiðtbðð Austurtæjar Réttarholtsvegi 1. Simi 6682, Kjötfars^ fiskíars, pyls- ur og bjúgu. Axel Sígurgeirsson Barmahhf: K. Siml 7705» Saltkjöt, bauuir, guiróíur Kjöíbúðin Bræðraborg Bræðrarborgarstíg 16 Sími 2125. Nýreykt og saltað fol- aldakjöt, pylsur, bjúgu, kjötfars og hakkað saltkjct. Skjólakjötbúðin ji Nesveg 33. Sími 82653. Hakkað saltkjöt kjöt- fars, fiskfars og hakk- aður fiskur. ^J\jöt Cjrœnmeti Snorrabraut 58, Símar 2853 og 80253. Melhaga 2. Sími 82936. Smurt brauð tr.tc_Xix_ Folaldabuff og gull- asch, reykt folaldakjöt, léttsaltað trippakjöt og hrossajjúgu. M&jtffoM sísiS Grettisgötu 50B. Síml 4467. Daglega nýti: Kjötfars, pylsur, fejúgu og álegg. Kjötverzlunin Búrfeli Skjaidborg við Skúlagöto, Simi 82750. Alit í matinn á einum stað Hakkað saltkjöt, kjötfars, fiskfars, hakkaður fiskur Hallgrímskirkja. Laugameskirkja: Föstuguðsþjónusta í kvöld Föstugnðsþjónusta kl. 8.30 í kL 8'30° sh'a Garðar Svavars- son. kvöld. Sira Sigurjón Árnason.l Hjartkær eiginmaður minn, J. Bjarni Pétfflrs««n andaðbt 28. |wn. að heimili sínu Vesturgötu 46 A. Ingifeiörg Steíngrímsdóttir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.