Vísir


Vísir - 29.02.1956, Qupperneq 3

Vísir - 29.02.1956, Qupperneq 3
Miðvikiidagimi 29. febrúar 1956 'VÍSIR 9oUn§ta og heilbrigði Héimurinn hefur fengið nýfa, vaxandi farsótt við að sfríða. LGingnakrabtH i körfum vei enikiö I hmm förnSum, þsr sesi skýrsiusöfnuie er fulikomnust. í 15 löndum, þar sem heil- ibrigðiskýrslur eru fullkomn- astar, f jöígaði stöðugt krabba- meini í lungum meðal karla, árin 1949—1952 ('52 er sein- asta árið, sem skýrslur ná yfir). Hefur Heilbrigðistofnun Sam- eimuðu þjóðanna nýbirt skýrsl- ur uni þetta. ywwvwwwvwi/vwwuvws Rafeindir notaðar við dauðhreinsun. Ein af lyf javerksmiðjum Bándaríkjanna, Upjohn í Kala- mazoo í Michiganfylki, dauð- breinsar nú ýmsa framleiðslu sína með rafeitidum. Er ekki vitað til þess, að nokkurt annað fyrirtæki af þessu agi beiti slíkum sótt- iireinsunaraðferðum, en raf- eindirnar drepa sýkla, sem kunna að leynast í lyfjunum. Tekur það aðeine brot úr sek- úndu að dauðhreinsa mikið magn lyfja, en áður var það gert með upphitun, sem tók oft langan tírna. Efni& Seltar til krabbavefja. Bandarískuir . vísindamenn Iiafa fundið efni, sem safnast einkum saman í krabbavefj- Verður efni þetta, sem heitir hemato-porphyrin, nú notað við leit að krabbavefjum, því að . eðli þess er þannig, að það liar sýkta yefi oldrauða. Ilefur þáð komið einu sinni fyrir, að krabbaæxli sást „]ýsa“ gegn- um hör.und sjúklings, svo að . auðvelt var að finna það, Fannst . efni, dökkfjólublátt duft, við rannsóknir við Johns Hopkins háskólann í Baltimore. I í 15 löndum urðu dauðsföll á hver 100.00 af vöidum lungna krabba sem hér segir (í sviga %-aukning frá 1949): England og Wales 61.4 (31), Danmörk 24.8 (49), Skotland 56.3 (36), Finnland 38.7 (30), Frakkland 28.2 (30), írland 22.2 (47), Ítalía 16.4 (47), Nor-; egur 11.9 (32), Holland 30.3 (24), Sviss 33.5 (28), Kanada 19 (16), Japan 4.9 (68, Ástra- líá 28.8 (25), Nýja Sjáland 3.5 (46, Bandaríkin 26.1 (21). .. Hjá konum bar miklu minna'1 á- auknihgu lungnakrabba, 'en' þó. stefndi í sömu átt hjá þehn.'l Yfirhagfræðingur stofnunár- innar, dr. Marcelino Pascua, kvaðst hafa gert sér vonir um, að skýrslurnár leiddu í ljós hagfræðilegar sannanir fyrir orsökunum, og margir munu' hafa óskað hins. sama til þess j að íá úrskurð um lungnakrabba: og reykingar, en skýrslurnar1 sanna ekkert örugglega, vegna þess að í hinum ýmsu löndum eru sjúkdómslýsingar svo breytilegar og skýrslugerð. — Hann gat því ekld fullyrt meira en það, að um raunverulega aukningu væri að ræða, og ekki eingöngu vegna nákvæmari ■skoðana, til dæmis engin :.á- stæða til að ætla að læknar skoðuðu karla betur en konur, — og vegna þess að krabbi í óðrum hlutum brjóstholsins eykst ekki teljandi í þeim ald- ursflokki karla, sem hefur mesta aukningu á lungna-r krabba. Um það verður ekki deilt, að lungnakrabbi í körlum hefm' ínjög aukist í 45 ára aldursflokkinum og b&r yfir. Sfeurliækiar reyna fhjartavéf. / New York Times er sagt frá tiíraunum með nýja vél, sem ætluð er til að starfa sem hjarta og lungu sjúkl- inga meðan á hjartaupp- skurði stendur. Tilraunirnar fara fram í rannsóknarstof- um ColumbiaJháskólans. Þegar hefur vélin verið prófuð á skepnum 50 sinn- um, en í rannsóknarflokkn- um eru tveir læknar, svæfari (anesthetist) og hjúkrunar- kona. — Eftir um það bil mánuð verður vélin reynd við uppskurð á barnshjarta, sem var vanskapað við fæðingu, en þangað til verður vélin reynd a hundi, sem hefur álíka brjóstvídd og barnið, en hjarta skepnunnar 'ér svipað að stærð og byggingu. Margar vélar hafa verið fundnar upp áður í ofan- nefndum tiigangi, en flestar eru dýrar, óáreiðanlegar og erfiðar í notkuh. Ný alferð vil heibskurli. a «?) heiiassBi shorti ií-i&S mmo&mm m mpjpshmrvM »p söffunmL í f regn frá Jóhannesar- \ið fjT'iriestra um aðferð síná borg segir, að þrir læknar i W 1 t\vatersraiiclháskóla og frá Suður-Afríku hafi fundið sýnt tæknilega kvikmynd, Hvað sem líður aeiiunm um krabbaniein og reykingar er víst, að í heiminum er hér við nýja vaxandi farsótt (epide- mic) að. stríða. Stutt fíirawnhalfissaffm; Týndur sauður snýr afti skyldi Oliphant heita og vgrð drengurinn að rogast með nafni upp frá því. „Það er líklega heldur skárra en Godolphin,“ sagði Lucy Willaston, móðir barnsins, sem var heimspekilega sinnuð. Lucy var dóttir landeiganda; jörð hans lá að landeign Willa- stonklausturs og voru landa- merkin sameiginleg. Ekki gat Lucy búist við því að neitt annað yrði sameiginlegt. Styrjöld gaus upp aftur árið 1939. Höfðu þá engar fregnir lengí borist af Georg Willaston og bróðursonur hans Oliphant hafði aldrei heyrt hans getið. Sannleikurinn var sá, að nafn Georgs hafði varla verið néfnt í Willastonklaustri um það bil tuttugu og níu ár, nema þessi fáu skipti sem fregnir bárust af honum. Og þá var hans að eins minnzt í hvíslingum. Árið 1939 ætluðu skattarnir alveg að yfirbuga Archibald Willaston —- hann var nú nærri fimmtugur og heldur öunglynd- ur maður. Honum var ekki icfrgarstjórif boóar fund unt hmgnakrabba. Bæjarstjómin £ London hef- ur boðið til fundar Iækna og heilsufræðinga til þess að ræða um krabbameiii í lungum. Formaður heilbrigðisnefndar bæjarstjórnarinnar kvað svo að örði á fundi, er þetta var á- kveðið, að á því væri lítill vafi, að skýrslur um fjölgun dauðs- falla af völdum lungnakrabba sýndu, bornar saman við skýrsl ur er sýna hve tóbaksnotkun hef-ur aukizt, að þar væru tengsl í milli. Dauðsföllum af völdum lungnakrabba hefur fjölga'ð um hélming á tíu árum, segir énn- fremur í Lundúnablöðum, er skýra frá ákvörðuninni um of- annefndan fund. grunlaust um að allir fjármála- 1 kvillar veraldar væri blátt á- j fram upphugsaðir af skaðvæn- ' legri forsjón, með það áform í huga að þjarma að honum, Archibald WiUaston. Og 1945 þegar jafnaðarmenn komust til valda, var hann handviss um það. Nokkrum dögum fyrir jól, árið 1945 kom Archibald ofan til morgunverðar. Hann var skjálfandi af kulda og var þó í tveim peysurn og yfirfrakka. Eldhúsið var hlýjasti staður í húsinu og var því morgun- verðar ávallt neytt þar yfir vetrarmánuðina. „Þekkirðu nokkurn frá stað sem kallaður er Santa Eulalia?“ spurði Lucy létt í máli. „Það upp nýja aðferð, sem afstýrir þeirri hættu, að hcdlanum berist ekki nægi bíðð, er heilauppskurður er gerðu-r, Aðferðin er í þvi fólgin, að leiða rafstraum til hjarta- taugarínnar, til þess að slátt- ur þessi verði mjög jafn og hægur. Læknar þeir, sem hér um ræðir er P. Marchant, J. C. Allen og P. Knocker, sem er kona. Þeir hafa halcl- PIHur eða stúlka. Þrir israclskir rísindamcnn telja sig hafa fundið örugga að- . ferð til að ganga úr skugga um, jhvort barm, sem kona gengur með, er sveinbarn eða meybarn. | Aðferð þeirra byggist á þeirri staðreynd, er sönnuð hefir verið af kanadiskum vísindamönnum, að efni sem kallað er „kjmferð- is-chromatiank“ finnst aðeins í kvensellum en ekki karlsellum, ísraelsmennimir sögðu sem svo^ að h*gt mundi að ganga úr skugga unr með athugun á I vökva þeim, sem er í fvlgjunni, j hvert væri kyn fósturs. Til þess ! að ná sýnishorni áf vökva þess- um, ráku þeir mjög fíngerða , holnál gegnum legliálsinn og upp í legið. Reyndu þeir þetta tuttugu sinnum og varð spá þeirra æv- inlega rétt. Frani að þessu hafa þeir aðeins reynt aðferð þessa rétt fyrir barnsburð, en telja að hún muni nothæf eftir 12. viku meðgöngutímans. sem tekin var við heilaupp- skurð. Dr. W. E. Dndenvood pró- fessor í slíurðlækning-um við háskólann segir, að aðferðin,' sé svo eínfökl, að séihver læknir hefði g'etað fundið hana upp, en svona hafi. það oft verið með mestu uppgötv- anir á sviði vísindanna. Pró- fessorinn sag-ði, að blóðrásin til heilans mætti undir eng- um kringumstæðum stöðvast nerna í mesta lagi tvær mín- útur við heilauppskurði, vegna hættunnar á, að véfir, ■eyðilegðust. — Með himii nýju aðferð, sagði hann enn« fremur, er hægt að f'ranis kvæma skurðaðgerðir sésg taka langan tíma, án þess óttast þurfi að heilinn ekki nóg blóð. Þetta sé en§ um erfiðleikum bunclið, sem hjartað sé rá-forkuknúifi og slái með aigerum iá^4 markshraða, en eftir upjj* skurðinn sé straumurinn i'ug' áhaldinu tekinn af og hjarfc* að: byi-ji að slá eðlilegá (normalt) aftur. J í móðurkvili. Það þykir mi sannað, að ekki sé lengur vissa fyrir því, að jbarn geti ekki fengið mænusótt í móðurkviði. Fyrir fjórum og hálfum mán- uði ól hjúkruriarkona ein í Madison í Bandaríkjunum, ísraelsmennirnir halda því Patricia Benson, sveinbarn. fram, að engin hætta stafi af Kona þessi liafði fengið mænu- aðferð sinni. Margir aðrir lækn- j veiki, meðan hún gekk með ar telja þó, að slíkar tilraunii’j barnið, og lamaðist lítið eitt, en sé hættulegar, bæði fyrir barn sonur hennar var lamaður á báð og móður. Að minnsta kosti erj úm fótum og öðrúm handlegg ekki hægt að gera annáð en við fæðinguna. Nú herma bíða til fæðingarinnar til að sjá, fregnir, að litla bamið sé mjög hvort prófið hefir veitt ’rétt að styrkjast og er það von svar. 1 1 manna, að þð nái fullum bata. vw.*.,w.,b-.-.WAVJVviwv’W’wwwvwvnwwvv* stendur Venezuela á frímerk- i inu .... „Nei!“ svai’aði'Archibald, fá- orður eins og faðir hans. Hann opnaði Times, leit á fjármála- síðuna en ekki virtist mikla huggun þar að finna. „Bréfið er með þínu nafni og heimilisfangi, Archie. Ætlarðu ekki að opna það?“ „Nei!“ svaraði hann ósveigj- anlegur. „Ef þú ætlar ekki að opna það, þá geri eg það,“ sagði Lucy, tök hníf, sem var útataður í smjöri og' skar upp umslagið. „Eg held nú samt, Archie,“ sagði Lucy eftir andartak, „að þú ættir að lesa þetta. Undir stendur: Alúðarkveðjur frá bróður þínum — Georg.“ „Hann er ekki alúðlegui’- Allt annað en það. Síðast þegar eg sá hann, sló hann mig svo að eg hafði glóðarauga á báðum. Hvað vill hann?“. „Hann vill fá að koma hingað og vera hér.“ „Jæja þá. . Hann getur það ekki. Við viljum alls ekki hafa hann hér. Hann er líklega.í fel- um fyrir lögreglunni. Georg hefur aldrei h'aft neitt vit á peningagildi — hann hnupláði 2 milljónum þarna einhvers- staðar í Mið-Ameríku og eg býst ^ við að hann sé nú búinn að sóa jöllum peningunum — ætlast svo líklega til að eg sjái fyrir honum. En það ætla eg ekki að gera.“ „Vertu nú ekki fljótfær, Archie. Lestu hvað’ liann skrif- ar.“

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.