Vísir - 23.03.1956, Blaðsíða 2
z
Vf SIR
Föstudaginn 23. marz 1956.
sem er búsett erlendis, óskar eftir að taka á leigu 5 her-
bergja íbúð með öllum þægindum og húsgögnúm, frá 1. júlí
til 15. ágúst. Há leiga í boði. Gæti verið mjög hentugt fyrir
'fólk, sc-m ætlar að fara til útlanda í sumar. Góð umgengni.
ábyrgst. -— Tilboð merlct „1/7—15/8“ sendist á afgreiðslu
blaðsins strax.
Ilvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fer frá
Rotterdam á morgun til Rvk.
Dettifoss fór frá New York fyr-
ir réttri viku til Rvk. Fjallfoss
fór frá Hamborg í fyrradag til
Antwerpen, Hull og Rvk. Goða-
foss fer frá Hangö á morgun til
Rvk. Gullfoss íór frá Rvk. á
þriðjudag til Leith og K.hafnar
Lagarfoss fór frá Rvk. á þriðju-
dag til Ventspils, Gdynia og
Wismar. Reykjafoss fer frá
Rvk. í kvöld til Vestm.eyja,
Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og
þaðan til Rotterdam. Tröllafoss
kom til Rvk. fyrir viku frá
New Yófk. Tungufoss fór frá
Rvk. í gsérkvöldi til Grundar-
fjarðar. Akureyrar og þaðan til
Oslóar, Lysekil ög Gautaborgar.
Skip S.Í.S.: Hvassafell fór 20.
þ. m. frá Algier áleiðis til Pirae-
us; væntanlegt þangað á sunnu-
dag. Arnarfell er í Rvk. Jökul-
fell er væntanlegt til New York
í dag. Dísarfell er í Rotterdam.
Litlafell er í olíuflutningum í
Faxaflóa. Helgafell er í Vest-
mannaeyjum.
Útvarpið í kvöld.
KI. 20.20 Fréttir. — 20.25
Daglegt mál. (Eiríkur Hreinn
Finnbogason kand. mag.). —
20.30 Kvöldvaka bændavikunn-
ar: a) Formaður Búnaðarfélags
íslands, Þorsteinn Sigurðsson
bóndi á Vatnsleysu flytur á-
varp. b) Ólafur Stefánsson
ráðunautur fíytur ferðaþátt:
Reikað um Rómaborg. c) Bald-
ur Baldvinsson bóndi á Ófeigs-
stöðum flytur erindi: Það, sem
landið varðar. d) Norðlenzkir
íarlakórar syngja. e) Guðmund
ur Jósafatsson bóndi í Austur-
hlíð fer. með húnvetnska hús-
ganga. f) Formaður Stéttar-
sambands bænda, Sverri Gísla-
son, bóndi í Iivammi, flytur
kveðjuorð. — 20.00 Fréttir og
veðurfregnir. —* 22.10 Passíu-
sálmur XLIII). — 22.20 Þjóðtrú
vg þjóðsiðir. (Baldur Jónsson
kand. mag.). 22.35 Létt lög
(plötur) til kl. 23.15.
Drengja - skyrtur
Drengja - peysur
Drengja - sportskyrtur
Drengja - sportblússur
Ðrengja - fíærföt
Drengja - húfur •
Drengja - sokkar
Drengja - btixur '
Drengja - gallabuxur
Drengja - strigaskór
Smekklegt og vandao
úrvái.
Finnboga Guðmundssonai- frá Gerðum — Ástand og
horfur í sjávarútvegs- og efnahagsmálum—r fæstyí
flestum bókabúðum og blaðásölum. "
DagbdáSiS Vísi vantar krakka til aS bera. bla&S út á
GRÍMSSTAÐARHOLTI.
ÐagblaðiS Vísir.
Samehiaða.
Brottför m.s. Dronning Alex-
andrine, sem átti að fara i dag
frá Kaupmannahöfn, hefir verið
frestað um óákveðinn tíma
vegna verkfalls í Danmörku.
Togarar.
Af veiðum komu í morgun
Hallveig Fróðadóítir og Geir.
Fl'ugvélarnar.
Hekla- er væntanleg til Rvk.
kl. 18.30 á morgun frá Ham-
borg, K.höfn óg Osló. Flugvélin
fer áleiðis tii New York klukk-
an 20.00.
í happdrættí
í sambandi við bazar kirkju-
nefndar kvænna Dómkirkjunn-
ar í Góðíemplarahúsinu 20.
marz 1956 komu upp þessi núm-
er: 928 Ritsafn Jóns Trausta.
1040 Silfurskeið. 353 Sessuborö.
Vinninganna sé vítjað til kirkju
varðarins í Dómkirkjunni og
óskast vitjað sem fyrst.
Kirkjunefnd kvenna.
Fatadeildin.
Aðalstræti 2
Föstudagur,
23. marz, — 81. dagur ársins.
Flóð
var kl. 2.54..
Ljósafími
teifreiða og vannarra ökutækja
•í ■ ISgsagnarumdæmi Reykja-
víkur verður ,kl. 19.10—6.00.
NæturYÖrSur
er í Reykjayíkur apóteki. Símí
1760. — Þá eru Apótek
lAusturbæjar o-g Holtsapétek
cpin kl. 8 daglega, nema laug-
.iiedaga þá til kL 4 sífid!., en auk
fes» er Holtsapótek opið alla
‘i'tmiiudaga frá kl. 1—í sífid.
Slysavarðstofa Reykjavfkur
Í--Heilsuvera<3arstöðinnj er op-
,ta allan sólarhringmn. Lækna-
rörður L. R. (fyrir vitjanir) er
i£ sama staö kl. 18 til kl 8. —
lEími 5030.
Gamla Bíó
sýnir nú kvikmyndina „Níst-
andi ótti“. Myndin er bandarísk
og efnið taugaæsandi, eins og
nafnið bendir til. Er hún ó-
vanalega vel gerð, miðað við
myndir af þessari tegund yfir-
leitt, hnitmiðuð og speiinandi,
og er það afbragðsleikur sem
Joan Crawford sýnir í þessari
mynd. Jack Palance, sem leik-
ur á móti henni, er vel valinn
til síns skuggahiuíverks, og,
leikur vel. Kvikmyndin er frá'
RKO, gerð af Joseph Kauf-
man. — 1.
Fatadeild. SÍS-Austurstræfi (uppi)
hefur alian útbúnað í skíðaferðina um
páskana:
Ullarnærföt
Sportskymíur
Heklu-ullarsokkar
Drengjapeysur
Skiðapeysur
Kujdphúfur
Grilonhosur
Ullarteppi
Skíðaskór
Skíðabuxur
ross
Sveitarsfjórnarmál,
3.-4. hefti yfirstandandi ár-
er nýkomið út. Efni: Fundar-
gerð fulltrúafundar kaupstaða
á Vestur-, Norður- og Austur-
landi 1955. Klemens Jónsson
oddviti, minning eftir Jónas
Guðmundsson. Athyglisverður
dómur í útsvarsmáli. Uppskera
án akra. Fréttir frá Rómar-
þinginu 1955, eftir Jónas Guð-
mundsson o. m. fl.
kefir iáma 1166.
Slökkvistö'ði*
fcefir tíma 1100.
.SiS' A o .»»í. lii' .ví ræ t i
Nspturlæfenlr
trerfiur í Heilsuverndarstöðinni.
Blmi .5030.
K.F.U.M.
Bibliuleslrarefni: Mark. ,14,
26—31. Upprisu heitið.
Tæknibckasaftúð
i! Iðnskclahúsinu er cpið - á
laiánudögum, miðvikudögum og
tföstudögum kl. 16—19.
Landsbókasafnifi
«r opið alla virka daga frá
m. 10—12 13—19 og 20—22
ella virka daga nema laugar-
*iaga, þá frá kl. 10—12 og
ÍM&SSa
-sSiSðiiitö
nm, mooir okKar og tengciain
a I*. Ci 12 d m u uftdl.síl oflf; ír
Vínneyzlan.
Skapar hrörmm sálar
Hkama.
Umdæmisstúkan
Lárétt: 1 T'æpast, 6 eftir frost,
8 einkennisstafir,, 10 ,högg, 11
róttæk breyting, 12 fangamark,
13 forfaðir, 14 á fæti, 16 hesís-
nafn.
Lóðrétt:,2 Fangamark, 3 við-
ina, 4 tveir eins, 5 notað í sveit-
um, 7 á, 9 fannkomu, 10 liðug,
14 félag, 15 ósamstæðir.
Lausn á krossgátu nr. 2844.
Lárétt: 1 Gerla, 6 gor, 8 TK,
10 öl, 11 hóstinn, 12 af, 13 da,
14 gný, 16 gagga, .
Lóðrétt: 2 Eg, 3 rostung, 4
141, .5 uthaf, 7 áinar, 9 kóf, 14
GA, 15 ýg. j
1. maxz.
loítlr, Raimveig- Lá.rastótir,
lascn, Ragnbiídur Lárasclótór,
Lárasdóttir og Helgi Þórannsson.
Yeðrið í morgun:
Reykjavík SSA 1, 4. Síðu-
múli NA 4, 3. Stykkishólmur
logn, 1. Galtarviti A 3, 3;
Blönduós SA 1, 0. Sauðárkrók-
ur logn, 0. A.kureyri NNV 1, 2,
Grimsey ASA 3, 3. Grímsstaðir
á Fjöllum ANA 3, 2. Raufar-
höfn ASA' 3, 2. Dalatangi NA
1, 3. Horn í Hornafirði A 7, 3.
Stórhöfði í Vestmannaeyjum A
6, 5, Þingvellir logn, 3. Kefla-
víkurflugyöllur 3, 4. — Veður-
horfur, Faxaflói: Austan kaldL
Skýjað en vífiast úrkomulaust.
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
tf aga kl. 10—12 og 13—22 nema
laugardaga, þá kl. 10—12 og
13— 19 og sunnudaga frá kl.
14- r-19. — Útlánadeildín er op-
Ja alla virka daga kL. 14—22.
<jaema laugardaga, þá kl 14—19,
4mnnudagi 2rá kl, 17—10,
mmaitns mm$ og loöur okkar
fflelga Mn^nixssonar
Oddrún Sigtirðaróóttir og böm.
|| j Wmm .
r j [ j
. • ■
fsr 1 1 Hjí