Vísir - 23.03.1956, Blaðsíða 3

Vísir - 23.03.1956, Blaðsíða 3
Föstudaginn. 23. marz 1956. VlSIR 3 HoUn§ta og heilbrigði Hvað linnst yður tim heknifis- iæknfnn yðar? Fróðleg skoðanaköninnii ® IBandarík|u iiii 111. Fram Sieíir farið skoðana- könnun í Bandaríkjunum á því, ihvers toeri að krefjast af lækn- uun, og að Ihverju leyti 'þeim sé helzt ábóíavant. Bandaríska lasknafélagið greiddi í fyrra 30.000 dollara fyrir skoðanakönnun þessa, sem Chicago-fyrirtæki eitt tók að sér. Spurðir voru 4000 manns, þar af 500 læknar. Yfirleitt virðist almenningur á Bandaríkjunum helzt krefjast af læknum samúðar, þolinmæði og skilnings, fremur en öruggr- ar lækningar og undralyfja. í>að, sem menn höfðu helzt við þá að athuga var að læknirinn haldi, að hann hafi ávallt á réttu að standa, og að erfitt sé að ná í lækna, þegar mikið liggur við. Það kemur í Ijós, að 82% Bandaríkjamanna hafa hús- lækni, en til.sveita er talan enn hærri, eða 90%. Tveir þriðju hlutar þessa fólks hafði áður annan lækni en þann núverandi, en ástæðan fyrir breytingunni var yfirleitt sú, að sjúklingur eða læknir höfðu flutzt búferl- um eða læknir hafði andazt. 5% sögðu, að þeir hefði misst trúna á lækninum, en aðeins 2% töldu sig hafa fengið betri lækni. Af þeim, sem höfðu húslækni, var ekki nema 1%, sem féll hann ekki í geð. Um 5 % voru á einu máli um, að læknirinn teldi sig betri en annað fólk. 6% töldu, að læknirinn legði sig ekki nægiléga fram í þjón- ustu sinni við mannkynið. 5% álitu, að læknirinn væri of fljót ur á sér að mæla með uppskurði. 15% lýstu yfir þvít að læknir- inn væri ekki nógu hreinskil- inn um sjúkdóminn og sama hlutfallstalá taldi, að læknirinn léti sjúklingana bíða lengur en ástæða væri til. 10% sögðu, að læknirinn reyndi að verða ríkur í snatri. 19% sögðu, að erfitt væri að ná í lækninn, og loks ^sögðu 23%, að læknirinn teldi sjálfum sér trú um, að hann hefði alltaf á réttu að standa. Sjálfir töldu læknamir í skoðanakönnun þessari, að þeir hefðu ekki nógan tíma til að sinna læknisstörfum og þess vegna væri erfitt að ná í þá. Merkilegi gegnum- lýsingartæki. Nýtt gegnumlýsingartæki verðiu* tekið í notkun. innan fárra daga í Norður-Svíþjóð. Með því er ekki aðeins hægt að greina lungaberkla, heldur og sjúklegar breytingar á lungnaopunum, hjartanu, aðal- slagaeðinni (aorta) og þind- inni. Gert er ráð fyrir, að inn- an fimm ára verði búið að rannsaka alla sænsku þjóðina með þessu nýja tæki. í tæki þessu eru holspeglar af svip- aðri gerð og þeið, sem notaðir eru við myndatöku af stjörnum. Tækið er smíðað í Svíþjóð. M@rk krabbameins- Sænskt undra-megrun< arlyf nær vinsældum. Eyðir maíarlist á svipstundu. Þúsundir Svía, sem vilja leggja af eða gæta þess að fiína ekki, þamba uú undra- „kokkteil" á undan mat. „Kokkteill" þessi hefur þau áhrif, að sé hans neytt rétt á undan máltíö, snögghættir maður að vera svangur og manni finnst, að maður sé ný- búinn að borða. Það eru tveir Svíar, sem fundu upp undra- lyf þetta, læknir, sem heitir Gullev Swenning og efnafr^ð- íngur, nafni. Holger Nyström að völdin umsjón með tilraunum þessum. „Minus“ er ljósbrúnt duft, og má selja það án lyfseðils.. Menn leysa matskeið af duftinu upp í glasi af vatni, og myndast þá kremkenndur, sítrónugulur vökvi. Þegar vökvi þessi kem ur ofan í maga manns, breytist hann í hlaup og fyllir út mag- ann þar til mönnum finnst þeir vera vel saddir, þó að menn hafa ekki bragðað mat. Hlaup þetta er ámóta lengi í maganum og venjulegur matur og meltist á sama hátt. Hinsvegar er „Mínus“ ekki. talið einhlítt við megrun, en mjög gott, ef um leið er gætt þess að neyta ekki sykurs, fitu, brauðs, kartaflna og hafra- mjöls. Hinsvegar ættu þeir, sem megra sig, að borða kjöt, fisk, grænmeti og ávexti. Birzt hefur skýrsla um „Mín- us“ í sænska læknablaðinu, og höfðu læknar ekkert við það að athuga. Farið var að selja „Mínus“ almenningi í desem- ber s.l., og engar fregnir hafa borizt um óþægilegar eða al- varlegar afleiðingar af notkun þess. Eftir nákvæmar rannsóknir tókst þeim að finna upp efni þetta, sem gefið hefur mjög góða raun. Nefna þeir efnið „Minus“, og er hafin sala í því í Svíþjóð, og hefur verksmiðj- an naumast undan eftirspurn- inni. Gera menn sér vonir um, Göngustafur er hið nyt- samíegasta áhald. Mann tetti að nota weira en ýfert er. Á skurðlæknafundi, sem ný- 3ega var haldinn í Nevv York, að unnt verði að fara að flytja lýsti sérfræðingur í fótamein- það út þegar í þessum mánuði. Tekið er frám, að „Minus“ hafi verið reynt á sjúklingum í sjúkrahúsi í Stokkhólmi í 1(4 ár áður en það var selt í búð- um, og höfðu heilbrigðisyfir- um, Walter P. Blount^ yfir því, að tímabært væri að hefja á- róður fyrir notkun göngustnfs. Blount þessi sagði m. a., að mjög hefði dregið úr notkun þessa ágæta áhalds síðan um Vísindamenn við læknaskól- ann í Jefferson í Bandaríkjun- um, telja sig hafa fundið efni í lifrinni, sem eykur vöxt krabba meinssellna. Vísindamönnum þessum, sem eru þrír talsins, hafði áður tek- izt að koma í veg fyrir krabba- méinstegund í rottum. Þeir segja, að enn hafi ekki tekizt að einangra hið fundna efni, én jafnskjótt og það hafi tekizt, megi e. t. v. stöðva verkanir þess og þar með hægja á vexti krabbameins-sellnanna. aldamótin, en þá voru þa<|, einkum spjátrungar, sem not-» uðu staf. Sannleikurin?! væri sá* að göngustafur væri til mafgrft hluta nytsamlegur. 1 Blount sagði, að' það værlý stundum raunalegt að sjá ak- feitar konur vagga áfram, en efi á það væri minnsþ að rétt værl fyrir þær að ganga við staf, brygðust þær hinar reiðustu við. Það væid miklu betra fyrir slíkt fólk að ganga við staf, og álls ekki hiægilegt, eins og það’ héldi. Ef feitt fólk notaði' göngustaf, gæti það þengið; meira og þar með fengið holla og nauðsynlega hreyfingu. Þá | bénti Blount á, að margir sjúk- j lingar þurfi staf og til eru ýms- j ir mjaðmasjúkdómar, þar sém! j eina lækningín er að ganga við staf. En erfitt. er að fá sjúk- i linga til þess að fara eftir því. Dr. Blount benti á, að nú væri iðulega hafinn áróður fvr- ir aílskonar hlutunx, og væri sannarlega tímabært, að göngustafurinn kæmist til vegs Síér sjást rússneskir visindainenn, sem voru á ferð í Bsnda- off virðingar. Ætti að hefja á- ríkjunum, horfa á dr. Jonas Salk bólusetja skóladreng lömunar- róður og upplýsingaherferð veikibólunefni í Pittsburgh. j-vegna göhgustarfsins. I. „Ma" tuttugu og fimm ára „lotu“, og Fred var í Lansing, fylkis- fangelsi Kansas, fyrir iimbrot. Kata Barker heimsótti þá alla og sneri sér til yfirmannanna með náðunarbeiðni. Hver mað- ur, sem ekkert hefði þekkt haha, heföi ímyrídað sér að hún væri alveg buguð af sorg yfir þeim ógöngum sem hinir elsku- legu drengir hennar hefðu lent í. En á sama tíma hélt hún Her- manni í felum fyrir lögregl- unni. ' Þegar Hermann áleit að ör- uggt væri að fara úr felustaðn- um, leið ekki á löngu þangað til hann komst aftur í klandur. Hann gékk í félag við .slunginn glæpamann, Ray Terrill að nafni, er rændi banka í stórum stíl með því að „bakka“ vöru- bíl upp að glugga á húsinu, taka peningaskápinn út á bíl- inn (hann var dreginn út með vindu) og opna hann síðan í næði einhversstaðar á fjarlæg- um stað. Þpgar þeir félagar voru áð gera eina tilraun af þessu tagi í Missouri, náðust þeir, en báðum tókst að sleppa. Hermánn særðist á flóttanum. Svo, nótt eina eftir rán á götu í Newton, Kansas, er lög- regluþjónar vildu haía tal af fólki í grunsamlegum bíl, var skotið á þá, og lézt einn þeirra af sárum sínum. Lögreglan skaut á móti, en seinna fannst lík Hermanns á auðu svæði utan við Wichita í Kansas; Lík- legt er, að hann hafi dáið af sárum í þessari viðureign, en samkvæmt dánarskýrslum er dauði hans talinn sjálfsmorð. Þanng endaði ævi elzta sonar „Ma“ Barker. Freddie kemur nú aftúr fram á sjónarsviðið. Eftir að liann hafði losnað úr Lansing-fang- elsi, gekk hann í félag við for- hertan glæpamann, Alvin Karpis að nafni (er seinna sór þess eið að ráða J. Edgar Hoover, foringja bandarísku leynilögreglunnai;, af dögum) og félagarnir fóru í felur hjá „Ma“ Barker, sem nú hafði sezt að í Thayer í Missouri. Skömmu eftir þetta var framið innbrot í verzlunarhús éitt í West Plains í Missouri. Sýslu- maður einn á þessum slóðum, sá bifreið, sem lögreglan var; að leita að. Þegar hann nálgað-; ist bílinn til að hafa tal af þeim, sem í hpnum voru, sáust blossar af byssuskotum og veslings lögrégluforingmn féll til jarðar særður til bana. Lög- reglumenn gerðu strax innrás á heimi „Ma“ Barker og fundu merki urn skyndilegan flótta. „Ma“ Barker, Dunlop (maður, sem hún bjó þá með), Freddie Barker og Karpis höfðu öll flúið. Lögregluskýrslur sýna að þau höfðu flúið til St. Paul í Minnesota. Þar, tóku þau íbúð á leigu við South Roberts stræti. Þarna varð brátt samkomustað- ur fjölda alræmdra stórglæpa- manna, eins og t. d. Dillingers, George Zeiglers, Charles Har- mons og Franks Nash. Fyrrver- andi tukthúslimir, barnaræn- ingjar, morðingjar og banka- ræningjar — allar tegundir stórglæpamanna áttu skjól og athvarí undir þaki hinnar „gestrisnu” Kate Bárké'r. En hú«i tók vél fyrir snúð sinn! F.f lögreglán gerðist of- xxærgöngul, þá var skipt um íbúð og flutt í snatri. Og' Freddie og Karpis og aðrir méðlimir þessa stóra ; „heimilis" voru ekki aðgerða- lau.sir á rneðan; þeir rændu — 1 og nxyrtu ósjaldan — vítt og breitt unx öll norður- og mið- vesturfylkí Bandaríkjanna. I j „Ma“ Baker hafði nú vaxið og þróazt í að verða nokkurs kon- ; ar glæpavitneskjumiðstöð. Hún hafði tekið upp þaö hátterni, 1 að hehnsækja borgir á undan | ,.gestum“ sínum til þess að at- huga staðhætti. Ef aðstæður j virtust heppilegar, leigði hún eitthvert hús á staðnum og safn- ; aði þar liði sínu svo lítið bar á. Hún kóm líka i bankana, tií að finna þá stáði, sem veikástir Frh. á 9. s.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.