Vísir - 24.03.1956, Síða 7
sn-siM
[//? **n 1«/^-. '4’ihK
[| .C9px.rtsr,:Bdg«tálce'Óiirro»«n>8,Xoc.—mfl'.Bcff.W.&att.O*
I Ðístt. fjy'öntted -Fetxtxuss öyriclíöáte,. ö»c.;
Tafzán féfck 'sér fei’tá át dádyrintí.
gem hánn' haíði' fellt sér til níátár.
Ail't í ’éimf barst &o : vituái- háns
inannaþéfiir, óg hánn ‘fóF aS svljísssl:
lön,. - . .'
’íísmi toa : þar áí5 ;-sem urrand:
“Hýárrar "voni ■ áð " i-á'ðsfet á ‘ tvo hvíta
mcnh.
’.. liSU'gar.dagirr.- :A. marz 39.56.
VSSIK
emia
hálsbrotnað. Allt, sem kynni að dynja yfir þetta fólk þannig,
að það fyndi til þess, myndi gleðja mig.''
„Talaðu ekki svona!“ sagði ég og hörfaði imdan, „Þetta. . .-.
þetta er hræðilegt, Kaia frænka. Þú sagðir, að ég ætti að
gléyma. Hvers vegna getur þú þáð ekki? Þarftu að halda áfram
að kynda haíurseldinn til allrar fjölskyldunnar af bví að þú
álítur, að Treyarnion gamli hafi farið illa með móður mína og
föður?“
„Það’er ekki aðeins gamli maðurinn. Þeir eru af sama sauða-
húsínu. . . . allir Treyarnionarnir. Pabbi' þinn, Lewis og
. Márii...." Það var næstum-því ofsalegur bjarmi í augum henn-
ar. „Þú veizt, hvað þeir voru kallaðir í þorpihu? Svörtu
Treyarnion-arnir. Svart hár, svört augu og. svört hjörtu, —
þétta voru menn vanir að segja um þá. Og það vill svo til, að
þeffa er satt. Ég gæti sagt margar sögur til þess að sanna það,
alveg án tillits til þess, sem þeir hafa gert okkur."
„Talaðu. ekki svona!" sagði ég aftur, en í sál minni börðust
meðáumkun og skélfing. „Til hvers. að brjóta heilann um. for-
tíðina?"
„Þú ert líklega sú rétta til þess að jbþyrja um það! Ég hefi
geri allt sem í mínu valdi stendúr til þess að bjarga þér undan
skugga þeirra, en ennþá vofir hann yfir þér. Hcíur þú ekki
játað það fyrir skemmstu?"
„Það er allt annað. Ég hefi ekki kvalizt af hatri, Kafa frænka.
Ég hefi aldrei hatað neinn af Treyarnionsfólkinu, ekki. einu
sinni pabba. Það er ást.. .. ást Marks.... sem 'ég heíi ekki
getað gleýmt," sagði ég hægt. „Það er eins og ég geti ekki
fundið frið eða hamingju, eftir að hafa.fundið hvað það var að^
elska Mark og vera elskuð af honum."
„Þú líkist móður þinni —- og þú hlýtur trúlega sömu örlög,"
'sagði' húá þungbúin. „Heldur vildi ég sjá þig dauða en að sjá
þig á valdi' éinhvers Treyarnion-anna. Hvers k'onar líf féll
inoður þinni í skáut? Eða fyrri kona Lewis? Það, sem þessir
ménn kálla ást er eitthvað grimmílegt, eyðiléggjándi. Þú ættir
að vita það, Munaði ekki minnstu, að þú týndir lífi?"
„Það, sem eyðilagði mig.... þá, sem ég raunveruleg'a er, var
að ég missti Mark,“ sagði ég þunglega..
„Og þú getur ekki einu sinni hatað hamr? Þú ert ekki ósvikin
Cormvall-kona."
„Ég er ékki neitt," sagði ég hreimlausri röddu.
Ég tók við blaðinu og fór út ur herberginu. Ég skalf. Máske
var hún ekki aumkunarverð, þrátt fyrir allt. Hún gat þó ao
minnsta kosti-borið ofsaléga tilfittningar í brjósti, þó að þær
væru neifcvæðar, meng'aöár hatrí. Ég fanni ekfci til neins —
þar sem hjarta mitt átti að vera, var kalt tóm.
Ég fó'r itítt í hérbérgi miít. Kaía frænka hafði sett raímagns-
arininn í sámband og látið hitáflösku í rúm mitt. Það var iiota-
legur hiti í herberginu.... en ég nötraði, rneira að segja eftir
að’ ég var kö'min úpp í og hafði fæturna við hitaflöskuna. Ég
opiraði velþekkt dagblaðið, rétt eins og ég byggist við því, að
það myndi stökkvá upp- og bíta mig á barkann. Ég vissi ekki,
hverju é'g bjést við í því. Ég-þ'orði ekki-að hugsa. Hrædd leit
ég, yfir dálkana.
Svo hvarf óítinn smám saraan fyrir vónbrigðatilfinningu.
Kata ffænka hafði haft á rétiu að stánda, þegar hún sagði, að
í blaðinu væfi' ekkert, sem mér þætti matur í.'Þar voru irnvan-
héraðsfréttir, sem sögðu mér ekki neitt. Ég þekkti ekki nöfn
þeirra, sem þar komu við sögu. Ég hafði aldrei átt neina sanna
vini í þorpinu, pabbi hafði séð fyrir því. Ég mundi tæpast eftir
því fólld, sem ég þekkti í sjón. Sex ár voru langur tími. Máske
hafoi bruðúrin, sem blasti við mér af einni blaðsíðunni verið
með mér í barnaskólanum. Máske hafði hún verið barn að
aldri þegar ég vann í gróðrarstöðinní hjá pabba og stalst út í
skóg að hitta Mark.
Ég fletti blaðinu til þess að losna við brosandi, hrifið andlit
brúðarinnar. Aftur varð ég gripin ofsakenndri hræðslu. Mér
fannst ég vera í eins konar tómi. Ég gat ekki snúið aftur. For-
tíðin vár dauð. Hin unga stúlka, sem éinu sinni var, var dauð.
Ég gat ekki haldið áfram, af því að ég átti ekki í nein hús að
venda. Ég gat ekki gifst Richard eða neinum öðrum. Ég gat
ekki vænzt eðlilegs lífs sem eiginkona. og móðir. Ég átti ekkert
að gefa neinum karlmanni. Eiginlega var ég ekki á lífi. Ég var
vesæll skuggi, sem leið áfram án marks og miðs um endalausa
daga, gráa og tómlega.
Þar til í kvöld liafði ég sætt mig við að láta réka á reiðanum.
Ég hafoi ekki nennt að hugsa um framtíðina. Ég hafði ekki
þorað að hugsa um fortíðina. Ég hafði látið hverjum degi nægja
sína þjáning. Nú var eins og ég hefði numið staðar við hnefa-
högg. Máske var það rétt, sem Richar.d sagði, að ef ég hitti
Mark aftur, myndi ég ’brosa að því, hvernig ég hefði getað
vafið hversdagslegan æskumann hugsjónaljóma.
Nú, jæja. Hvers vegna ekki? Ef ég gæti ekki haldið áfram
án þess að hverfa til baka, því ætti'ég þá ekki að fara til St.
Cyr?
En. . . . ég;gat ekkí labbað mig umsvifalaust inn í „Kastaiann"
og spurt eftir Mark. Ekki eftir öll þessi ár. Ekkí eflir þessa
miskumnarlausu þögn af hans hálfu. Ég átti minn hluta af
Treyarnion-stoitinu.
Gat ég farið til þarpsms sem sumargestur?
E£ ég væri varkár, voru litlar lílcúr til þess, að menn myndu
þekkja mig. aftur. Hvaða svipur var með mér núna og van-
ræktri telpunni ineð upplitao, slétt hárið og feitt, freknctt and-'
litið? Jafnvel Mark myndi ekki þekkja mig aftur nema mér
yrði einhver skyssa á. Ég varð æ æstari. Ég gæti farið þangað
aftur, — ég gæti hitt hann og talað við hann. . . . en um leið
væri hin eiginlega ég ósýnilég. Hvers vegna hafði mér ekki
hugkvæmzt þetta fyrr?
Líklega af því, að ekkert hafði hvatt mig til þess. Ég hafði
ekki talið’, að ég myndi þola að sjá hann aftur. Ég". hafði talið
mér írú um, að það.xnyndi verða mér óumræSiteg lcvöl. Nú
datt mér í hug,. að ef Rkhayd. hefði á réttu .að standa, myndi
það. ekki saka. mig neitt. Ég myttdi ekki finna til neins sér-
staks.. Ég myndí horfa á Mark — og hann myndi vera eíns og
hver annar framandi máðúr í mínum augum. Ég myndi fá að
vita, að- fortíðin væri dauð og að ég væri laus við það, sem
Kata frænka. kallaði „skugga Tre3i'arnion-anna“,
Ég opnaði blaðið aftur. Þa'ð var aðeins komið fram í maí,
svo að það var-: eim alltof snemmt fyrir sumargesti, en
máske gæti ég fu.ndið auglýsingu um húsnæði í grennd við' St.
Cyr. Ég. leitaði á dálkinum um „Fæði og húsnæði", en öll
heimiiisföng. voru fjarri þörpinu. Þá rakst ég allt í einu á
riafn í dálkinuni „Vinna“. Nafnið var „Laíðj. Felicity Treyar-
nion“. Ég fann hvernig geðshræringin læsti sig um mig alla.
Lafði Felicty Treyarnion? Það' hlaut að vera stjúpa Marks.
Léwis hafðí kvænzt lafði Felicity Kilnean áður en ár var liðið
frá andláti fyrri konu hans.
Ég lös stutta auglýsinguna, sem hún hafði sett í blaðið:
„Láus staða. Vel menntaður og. geðprúður ritari, fús.:. jil þess
að. aðstcða við heimiiisstörf. Vefour að vera ung og aðlaðandi.
Skrifleg umsókn sendist lafði Felicity Treyarnion, „Kastalan-
um“, St. Cyr...."
Ég I&s’hana aftur og aftur. Gæti ég,... þyrði ég að sækja
urn stöðuha?
Þó að ég gerÖi það, var .engan veginh tryggt, að lafði Tfey-
arnitín myndi sinna umsókn minni. Jafnframt fannst mér-það
JT'
A
Beztu konur geta verið ó-
gætnar og svo var um kennslu-
konuna! Hún sagði í kennslu-
stundinni við pörupiltinri
Kristófer, „að hann gæti ekk.
látið það um sig spyrjast, að
hann kynni ekki utan að nöfnin.
á biskupunum íslenzku. Þegar
eg var í skóla var það svo, að ■
við kunnum öll nöfnin í röð og
gátum þulið þau upp.“
„Já, þá!!“ sagði Krístófer og
sendi henni eitraða augnagotu
„Það hafa svo margir bæzt við
síðan!"
★
Mamma var búin að segja.
drengnum sínum að kver mað-
ur ætti sér verndarengil, sem,
gætti hans ávallt og sæi um a'ð
ekkert yrði að. Skömmu síðar
er drengurinn úti að leika sér,
dettur þá og meiðir sig í hnénu^
svo að springur fyrir og blæðifi
úr. Drengurinn rak upp öskuh
og stóð upp, áttaði sið síðan,
leit um öxl og sagði argur?
„Gaztu ekki gætt riiín betur,,
klaufinn þinn!“
Kona var í heimsókn hjú
vinkonu sinni og sátu þær og
húsbóndinn með þeim. yfir.
kaffibollum og vindLingum að
loknum miðdegisverði. „Hef-
urðu hejn’t um ósamkomulagið
milli hans Jóns og hemiar Sig-
ríðar?" sagði aðkomukonan.
„Það gengur fjöllunum hærra
að þau ætli að skilja."
„Já,“ sagði husfreyjan. „Það
er nú meira sem á gengur út a£
því. Állir eru að tala um það..
Fólk skiptir sér bókstaflega £
tvo andvíga hópa út úr þvi,
Annar með og hinn móti.“
Þá sagði húsbóndinn með
hægð:
„Skyldi þó ckki vera til ein-
hver sérvitringur, sem ekkS
hnýsist í annarra mál og lætur
sig þa'ð engu skipta?"
★
Þau voru búin að vera gift I
eitt ár og á fyrsta brúðkaupsaf-
mælinu sagði bóndinn ungi:
„Það er þó mikill munur á þvi
að vera trúlofaður eða giftur,
Finnst þér það ekki, ljúfan?"
„Jú, reyndar," sagði unga
konan og gretti sig dálítið. „En.
bó er það svipað. Meðan maðui'
er trúlofaður bíður maður eftir
því fram á nótt a'ð pilturinr.
fari. En þegar komið er í hjóna-
bandið bíður maður eftir þvl
frarn á nótt, að hann komi.“
VW.VAW VV‘AV»V^.W,W^.W,.Sf.JVSA,WAVVV-.'V‘S
204®