Vísir - 09.04.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 09.04.1956, Blaðsíða 7
Mánudaginn 9. apríl 1956 VtSIR % Myíidariegur revíukabarett íj ! 1 Eiits og alkunna er, koma góðir gestír og tignir til Reykjavíkur á morgun, Frikrik IX. Danakonungur og Ingiríður drottning og föruneyti þeirra. Nú endurgjalda þau heimsókn forseta íslands, faerra Ásgeirs Ásgeirssonar og forsetafrúar Dóru Þórhallsdóttur fil Danmerkur vorið 1954. Mynditi að ofan var tekin af kon- ungshjónunum og forsetahjónunum við það tækifæri. 'jóiviljinn játar loksins En ráðamenn eystra eru keilagir eftir sem áður. Mánuði eftir að fulltrúar „ís- lenzkra" kommúnista komu 'faeim af flokksþinginu í Moskvu hefur „línan“ loks verið birt í Þjóðviljanum. Á laugardaginn birti blaðið forustugr.ein, sem heitir „Rétt- arglæpir“ og er þar loks skrifað um það, sem verið hefur á flestra vitorði um langt skeið, og er raunar ekki annað en það, sem haldið hefur verið fram í lýðræðislöndunum um langt árabil. í grein þessari segir m. a. svo: „Ráðamenn í þessum lönd- nm játa þannig, að þar hafi verið framin hin herfilegustu glæpaverk, sem hljóta að vekja viðbjóð og reiði heið- þeginn af öllum almenningi, og 'v/erða spor í rétta átt til viðreisn- ar trúarlífi höfuðborgarinnar, og þegar fram liða stundir og fólk faefur athugað þessi mál gaum- gæfilega, þá mun minni flut.n- Ingur fermingarbarna millum sókna eiga sér ;stað heldur en íra.m til þessa." u Æfti að vera frjálst. Heppiiegt er sjálísagt og yfir- leitt rétt að fólk snúi- sér til prests sóknarinnar, sem það er I En þó finnst mér og mörguni öðrum sjálfsagt að mönnum ætti að vera það frjálst að 'sækja prest út fyrir sóknina, ef menn óskuðu þess. í þessu efni sem öðni er frjálsræðið heppilegast. Tilfærslur eru í bæ eins og Rvik svo mikiar á milli sókna, að það gerði lítið til með tilliti til bók- faaldsins yfir sóknarbörnin, 'dáð- fr.þcirra og gcrðir. — kr. ariegs fólks um heim allan. Það þarf ekki að taha fram, að slík verk eru . fullkom- inni andstöðu við sósíalis- iwann, hugsjónir hans um manngildi og siðgæði, og eng ir menn kveða npp þyngri dóma yfir þehn verkum en sósíalistar.“ Þrátt fyrir þessa fullyrðingu Þjóðviljans munu menn geta leitað með logandi ljósi í þessu málgagni „sósíalista“ að því, að það hafi kveðio upp „þyngri dóma“ yfir þessu en aðrir menn. Þjóðviljinn hefur einmitt talið allt gott og blessað, sem gert hefur verið í þessum efn- um í rikjum sósíalismans, og ! talio þessa „réttarglæpi" nauð- synlega til að tfyggja aðstöðu sósíalismans. „Það eru ráðamenn í Sovét- ríkjunum og alþýðuríkjun- um, sem játa sjálfir að fram- in hafi verið réttarmorð, og ei það alger nýjung í heim- imim; yfir slík verk hefur verið hilmað til hiiis ýtrasta. ®g það hefur eínnig yerið hægt eystra einnig. Það ber að meta og virða slíka við- iirkenníngu, svo þungbær sein hún hlýtur að hafa ver- ið.“ Og vitanlega ætlar Þjóðvilj- inn að „nieta og virða“ þetta með þvi að standa við hlið rétt- armorðingjanna eins og ekkert sé, því að allir ráðamenn, sem lífi héldu, eiga vitanlega sök á, hvernig að var farið, með því að haísst ekki áð til að bjarga þeim, sem ofsóttir voru. „Hláturinn lengir Iífið“ nefnisí revíu-kabarett sá, sem slenzkir tónar gangast fyrir að þessu sinni. Húsfylli var í Austurbæjar- bíói á föstudagskvöld, er tíð- indamaður Vísis var þar, og undirtektir áheyrenda ágætar. A efnisskránni er 21 atriði, sem hefjast og enda á Gesti Þorgrímssyni sem kyrini, en hann virðist einkar vel fallinn til þess hlutverks, sviðsvanur, söngmaður góður, aldrei leið- inlegur. Hér verða ekki rakin einstök atriði. Á slíkum revíukabarett- um er ungu fólki gefinn kostur á að koma fram sem dægurlaga- söngvarar, og er slíkt eðlilegt og oft gaman, Að þessu sinni kornu fram fjórir nýliðar, Ell- ert Halldórsson, Steinunn Hanna Hróbjartsdóttir, Sigur- dór Sigurdórsson og Ingi Jó- hannsdóttir. Framsögn þeirra var ekki nægilega skýr, en þetta lagast væntanlega með meiri æfingu. Af hír.um eldri og reýndari skemmtikröftum var að sjálf- sögðu meira bragð. Baldur Hólmgeirsson er ágætur skop- leikari og hefir góða rödd^ c-nda sýnist hann líklegur til langlífis á kabarettsviðinu, og Sigríður litla Hannesdóttir var ofi kát- leg. Skafti Ólafsson hefir meiri „rytma“ en rödd, en stendur sig mjög vel, er ófeiminn og eðlilegur á sviði. Alfred Clau- sen er öruggur söngvari, Baldur og Konni voru óvenju skemmti- legir, Elísa Valdimarsdóttir söng erlent dægurlag^ alls ekki illa, en erfitt að greina orðin hjá henni. Karl Sigurðsson leikari kom fram í ýmsu gerfi og var ágætur. Ingibjörg Þorbergs var, eins og hennar var von og vísa, tónvís og smekkleg, lék auk þess af myndugleik á blásturshljóð- færi. í dansflokki ísl. tóna eru bráðlaglegar og ánægjulega vaxnar stúlkur, og öll var sýn- ingin vel úr garði gerð. Helzt mætti finna að henni, að hún er of löng, en umfram allt ætti hún að hefjast stundvíslega. Hljómsveit Moraveks lék með, og Moravek söng og lék auk þess með í öðrum atriðum. Ketill Jensson söng nokkur lög við á- gætar undirtektir, en undir- leikinn annaðist Weisshappel ágætlega. — ThS. Vilja ekki samfylkja. Leiðtogar jafnaðarmanna á Bretlandi og meginlandinu; iVstanverðu hafa hafnað til-1 raælum kommúnísta um sam- fylkingu og birt tilkynningu um þessa ákvörðun sína. Hafa kommúnistar að undan förnu samkvæmt fyrirmælum frá Moskvu reynt að viðra sig enn meira en áður upp við jafn aðarmenn og róttæka flokica, og er það þáttur í núverandi baráttu kommúnista, og verði markinu náð þótt undir ann- arra merki sé er tilganginum náð. — í tilkynningunni segir, að socialisminn (jafnaðarst'efn- an) eigi ekkert sameiginlegt með kommúnisma. Þar sem kommúnisminn hafi náð undir- tökum hafi allt sem áunnist hafi undir merki jafnaðarmennsk- j unnar verið brotið í rúst. Þar i | sem kommúnisminn hafi sigr- j að, ríki einræði, skoðanakúgun | og þrælkun. Þá er því haldið j fram, að þótt Stalin sé nú af- ! neitað, breyti það í rauninni engu um stefnu og mark komm únista. Landsf lokkaglí-man: Ármann J. Lárusson sigurvegari í þyngsta flokkí. .ífjfíf sit/it wf'ffeti'ítt' rtprtt ttjiir i£isBitt ps( ti re f/n tijw em nt. Lándsflokkaglíman 1956 var háð að Hálogalaiidi í gær, en þetta er sú 9. í röðinni. Sigurs'egari í þyngsta flokki var Ái'mann J. Lárusson, en hánn vár einnig sigurvegari í þessum flokki í fyrra. Hlaut hann 6 vinninga og felldi alla keppinauta .sína. Næstur að vinnmgum í þyngsta flokki var Rúnar Guð- mundsson með 5 vinninga og þriðji Gunnar Ólafsson með 4 vinninga. Alls voru þátttakendur i þessum flokki 7 að tölu. I 2. flokki voru þátttakendur 5. Þar var efstur Trausti Ólafs- son með 3 vinninga og næstur Hafsteinn Steindórsson með 2 vinninga. Einn glímumannaí Gisli Guðmundsson, fór úr liði á hendi og varð að hætta glímunni. I 3. flokki voru þátttakendur 4 og varð Þórir Sigurðsson (16 ára) hlutskarpastur með 3 vinn- inga og næstur Bragi Guðnason með 2 vinninga. í drengjaflokki varð Greipur Sigurðsson sigurvegari með 2 virininga, en keppendúr voru í þeim flokki aðeins þrír. Þess skal getið að sigurvegar- 'arnir I öllufn flokkum nema þyngsta flokki voru frá Ung- mennafélagi Biskupstungna og voru tveir þeirra, Þórir og Greip- ur synir Sigurðar Greipssonar fyrrum glímukóngs í Haukadal. Siguryegarinn í þyngsta fL, Ármann J. Lárusson, er úr Ung- mennafélagi Reýkjavíkur, scon- ur Lárusar Salómonssoriar fýrr- um glímukóngs. -----«----- ★ Pravdá scgir í morgim, að „spillt öfl“ reyni að nota sér ,,Stalínsbaráttuna“ tíl að rægja kommúnistaflokkinn og stefnu hans. Menn séu að vísu frjálsir að því að láta í ljós skoðanir sínar, en það verði að vera innan þeirra takmarka, að ekki sé unnið gegn flokknmn og stefnu hans. Ameriskir Okkar vinsælu og þekktu amerísku morgunkjólar eru nú komnir aftur í skraut- legu úrvali. — Ný snið. — Nýir litir. — 9» GEYSBR h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. 99 f ermmgargjafa: Raksett Svefnpokar Tjöld Bakpokar Ferðaprímusar Spprtfatnaður, ':! állskonár. GEYSIR h.f. Fatadeildin. Aðalstræti 2. MAÓNTTS THORLACÍUS hæsíaréttarlögmaður. Vtaiflutningsskrifstofa ABalstræti 9. — Sími 1875 í ----------------------------

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.