Vísir - 18.04.1956, Síða 2

Vísir - 18.04.1956, Síða 2
 r!ii!;<; GRUNDARSIÍ- Sími .7371. VÍSIR Miðvikudaginn 18. apríi 1956. *■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■' Útvarpið í kvöld. Kl. 20.00 Fréttir. — 20.30 Dagskrá háskólastúdenta: a) Avarp. (Björn Guðmundsson stud. ökon., formaður stúdenta- ráðs). b) Þættir um lækna- fræðslu. (Jón Þ. Hallgrímsson stud. med. c) Erindi um Mensa academica. (Einar Magnússon menntaskólakennari). d)Smára kvartettinn í Reykjavík syng- ur stúdentalög. e) Úr fórum stúdenta: 1. Kristján Baldvins- so-n stud. med. les fumsamda smásögu. 2. Erlingur Gíslason stud. mag. les kvæði eftir Han'n es Pétursson stud. mag. 3. Jón M. Samsonarson sutd. mag. tal- ar. um „Elivoga“. kvæði Einars, Benediktssonar. — 22.00 Frétt- j ir og veðurfregnir. —■ 22.10 j Tónleikar: Björn R. Einarsson kynnir djassplötur. — 22.45 Ðánslög (plötur) til kl. 23.45. j 22.10 Tónleikar: Björn R. Ein- arsson kynnir djassplötur. 22.45 Útvarpið á morgun. (Sumardagurinn fyrsti): 8.00 Heilsað sumri: a) Ávarp (Vilhjálmur Þ. Gíslason út- -varpsst jóri). b) Upplestur (Lárus Pálsson leikari). c) mmá AiMENNINGS Miðvikudagur, 18. apríl, — 109. dagur ársins. Flóð er kl. 11.27. Ljósatími bifreiða og annarra ökutækja í lögsagnarumdæmi Reykja- víkur verður kl. 21.40—5.20. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Síihi 1760. —. Þá eru Apótek Austúrbæjar og Holtsapótek opin kl. 8 daglega, nema laug- ardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk þess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. SJysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuvernctarstöðinni er op- in allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama stað kl. 18 til kl. 8. -— Sími 5030. Lögregluvarðstofan hefir síma 1166. Sléikkvistöðin hefir síma 1100. Næturlæknir verður í Heilsuverndarstöðinni. Sími 5030. K. F. U. M. Biblíulestrarefni: Jóhs. 16. 16.—24. Eg mun sjá yður aftur. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl, 10—12, 13—19 og 20—22 nema laugardaga, þá frá kl. ,0—12 og 13—19. Bæjarbókasafnið. Lesstofan er opin alla virka «aga kl. Í0—12 og 13—22 néma : augardaga, þá kl. 10—12 og 3—19 og sunnudaga frá kl. ' 4—19, — Útlánadeildin er op- !in alla. virka daga • kl. 14—22, 'HX—f I ‘PI ‘eSBpjegnex Btuau Sumarlög (plötur). 9.00 Morg- unfréttir. — 9.10 Morguntóh- leikar plötur). — 11.00 Skáta- messa í Ðómkirkjunni (Prest- ur: Síra Bjarni Jónsson vígslu- biskup. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 12.00 Hádegisút- varp. 13.30 Útvarp frá útihátíð barna í Reykjavík: Sungin sumarlög og flutt sumarkvæði. 15.00 Miðdegistónleikar: Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur; Paul Pampichler stjórnar. — 15.30 Endurtekið leilcritið „Ðrauma- stúlkan" eftir Elmer Rice, í þýðingu Ásgeirs Hjartarsonar (áður flutt 24. apríl í fyrra). — Leikstjóri: Rúrik Haraldsson. 18.30 Barnatími (Stefán Jóns- son námsstjóri). 19.30 Tónleik- ar (plötur). 20.20 Sumarvaka: a) Einsöngur og samsöngur: Þuríður Pálsdóttir og Kristinn 1 Hallsson syngja; Fritz Weiss-, happel leikur undir á píanó. b) Upplestur: Þórbergur Þórðarson rithöfundur les kafla úr bók sinni: „Sálmurinn um blómið“. c) Tónleikar (plötur). d) Er- indi: Á sumardaginn fyrsta 1887 (Oscar Clausen rithöf.). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög þ. á m. leikur danshljómsveit Kristjáns Krist- jánssonar. Söngkona: Sigrún Jónsdóttir — íil kl. 1. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór frá Vestm.eyjum á laugardag til Newcastle, Grimsby og Ham- borgar. Ðettifoss kom til Vent- spils í gær; fer þaðan til Hels- ingfors. Fjallfoss fór frá Akur- eyri .í gærkvöldi til Húsavíkur, ísafjarðar og Faxaflóahafna. Goðafoss fór frá Reykjavík kl. 22 í gærkvöldi til New York. Gullfoss fór frá Hamborg í gær til K.hafnar. Lagarfoss fór frá Reyðarfirði í gær til Rvk, Reykjafoss kom til Rvk. kl. 20J í gærkvöldi. Tröllafoss fór fréj New York á mánudag til Rvk. Tungufoss fór frá Rotterdam í fyrrad. til Seyðisfjarðar, Ak- ureyrar og Rvk. Birgitte Skou fór fr.á Hamborg á föstudag til Rvk. Gudrid kom til Rvk. á mánudag frá Rotterdam. Skip S.Í.S.: Hvassáfell ér í Haugasundi; fer þaðan í dag til Rcstock. Arnarfell er í Óskars- hamn. Jökulfell fer í dag frá Vestm.eyjum til Breiðafjarðar- hafna. Dísarfell fór 14. þ. m. frá Þorlákshöfn áleiðis til Rauma. Litlafell losar á Austurlands- höfnum. Helgafell er á ísafirði. Ráðherrafundur. Utanríkisráðherra dr. Krist- inn Guðmundsson fór um sl. helgi flugleiðis til Kaupmanna- hafnar til að sitja utanríkisráð- herrafund Norðurlanda, sem þar verður haldinn 18. og 19. apríl 1956. (Frá utanríkisráðuneytinu). Sumarfagnaður verður í Góðtemplarahúsinu í Reykjavík í kvöld kl. .9 —. á j vegum stúkunnar Einingarinn- \ ar nr. 14. Verður fyrst spiluði félagsvist og verðlaun veitt. Þá syngja þær tvísöngva frúrnan Hulda Emilsdóttir og Sigríður Guðmundsdóttir. Síðan sýna: tvær ungar stúlkur Charleston-; dahs og loks' fér fram spurn- ingaþáítúr: „Já eða hei“. Ölíum er heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. i Lárétt: 1 Íþróttamann (þf.), 7 fangamark, 8 um árferði, 10 viðkvæm, 11 lækur, 14 fljót í Asíu ,17 ónefndur, 18 um lita- raft (þf.), 20 fclíðulæti. Lóðrétt: 1 Kvenvera, 2 hávaði, 3 hljóta, 4 Evrópubúa, 5 nízk, 6 þyngdareining, 9 sár, 12 þverá. Ðónár, 13 smákorn, 15 sjávargróð.ur, 16 ál>f( 19 orð- flokkur.. Lausn á krossgátu nr. Lárétl: 1 Jesúíti, 7 an, 10 afa, lí lóðs, 14 Issos, 18 góss, 20 Áslák. Lóðrétt: 1 jarlinn, 2 en, 3 ús, 4 íta, 5 tófa, 6 iða, 9 óðs, 12 ósa, 13 Sogs, 15 sól, 16 ask, 19 sá. Poplihirákkar ir Sérlcga vantíaöar tegundir. Gámmíkápur Aðeins vandaSaf, og; mjög smekldegar vorur. Fatadeildíis. Aðalstræti 2. Hangikjot, íitSkákjöt, folaldakjöt í ^násieik, svið og riúpnr. Verzfwr% Axels 4$$giva$$i«$$0nai fiarinahlíð 8, Síml 7703. Nýreykt kifti, ..kjöt- fars,- látisaltaltíliSkalílivk svið og hángikjöt. BZiW&WmMr: Bilkakjöt íiýtt ,reykt, léttreykt, og léttsaltað, svínakjöt, steikisr, kótelettur, haœborgarhryggur, hamborgarlæri, aikálfakjöt, nautakjöt, folal.dakjöt, nýtt, reyktng léttsaltað og rjépur. Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, simi 82936. FolaMakjöt í buff og gullach, hakkað fol- aldakjöt, léttsaltað fol- aldakjöt, reykt folalda- kjöt og hrossabjúgiL ffi&fgÍiiht&siS (xrettísgötu 50B, Sími 44«? Rautakjöti buff, gullach, hakk og fílet, alskálfa- steik, svtaasteilc, lifur og svið. Kjitverzionin Búrfeii SkJaJdborg vlð Skúlagötu ________Slmí 8275ft. Nýreykl dilkakjöt, nautakjöt í buff, gullach og hakk. Nesveg 33. Simi 82653. Smusi brauð Kaffísnittur Cocktail-snittur í matinn á sumardag- inn fyrsta: Uppfyllt læri, svína- kótilettur, rjúpur og hreinsuð svið. Sendum heim. Kjötiiúð Ausfurbæjar Réttnrholtsvegi 1. Sími 6682. Nýreykt dilkakjöt, svið, folaldakjöt í buff og gullach, kindabjúgu, hrossabjúgu, rjúpur, saltkjöt og gulróíur. cJiijÍáóon Hofsvallagötu 16, sími 2373 Allt í matinn á einum stað. Hangikjöt, svið og * rjúpur.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.