Vísir - 18.04.1956, Page 7
Miðvikudaginn 18. apríl 1956.
VÍSIR
7
>W.
GÓLFTEPPI
Okkar vinsælu og velþekktu
HAMPGÓLFTEPP!
eru komin aftur í mörgum stærðum og
mjög fallegum iitum. — Einnig
ULLARTEPPI
og
hollenzku
GANGADREGLARNIR
í öllum breiddum og mjög fallegum litum.
GÓLFMOTTUR
GÚMMÍMOTTUR
Gjörið svo vei og skoðið
■ gðuggana
GEYSIR H.F.
Teppa- og diegladeilclin.
Vesturgötu 1.
Vanir
bifvélavirkjar
:• óskast. — Herbergi geta fylgt.
JÓN LOFTSSON H.F.
Sími 80600.
itu
hlaðnir og óhlaðnir, þrjár úrvals tegundir. Stærðir 105—
225 ampertímar. Ennfremur rafgeymasambönd og klemmur.
SMYRILL
Húsi Sameinaða gegnt Hafnarhúsinu.
■
sem auglýst var i 31., 32., og 33. tbl. Lögbirtingablaðsins
1955 á Nýlendugötu 24B, hér í bænum, eign Steingríms
Árnasonar, fer fram eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og
bæjargjaldkerans í Reykjavík á eigninni sjálfri.mánudag-
inn 23. april 1956, kl. 2 síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Frá skólagörðum Reykjavikur.
Umsóknir um nám i Skólagörðum Reykjavíkur skulu
hafa borist fyrir 5. maí n.k. til skrifstofu ræktunarráðu-
nautS, Ingólfsstræti 5 og skrifstofu fræðslufulltrúa, Hafn-
arstræti 20.: Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofun-
um og í þarnaskólum bæjarins.
.(!•>■ . iBttofr • ■ uaoazt-XMnS. %o-ö STfhd.
Sumardagurinn fyrsti 1956
Hátiðahöid „Sumargjafar64
IJtiskemmtanir
Kl. 12,45:
Skrúðgöngur barna
frá Austurbæjarbarnaskól-
anum og Melaskólanum að
Lækjartorgi.
Lúðrasveitir leika fyrir
skrúðgöngunum.
♦ ♦ ♦
Kl. 1,30:
Utiskemmtun við Lækjar-
götu:
Skrúðgöngur nema staðar.
Lúðrasveit leikur vorlög
og börnin syngja vorið í
garð. Þjóðkórinn aðstoðar.
Vordísin ekur inn á há-
tíðasvæðið og flytur vor-
ljóð.
♦ ♦ ♦
Inniskemmtanir
Kl. 1,45 í Tjarnarbíó:
Lúðrasveitin ,,iSvanur“ leik-
ur: Stjórnandi Karl O.
\ Runólfsson.
\ Barnavísur: Sigríður
Hannesdóttir.
Einleikur áharmoniku: Emil
Guðjónsson.
Skemmtiþ áttur: Klemens
Jónsson og Bessi Bjarna- !
son.
Einleikur á harmoniku: Emil
Guðjónsson.
Kvikmynd.
♦ 4- ♦
Kl. 2,30 í Austurbæjarbíó:
Leikið fjórlient á píanó:
Sigríður Einarsdóttir og
Kristín Bernhöft. Yngri
nem. Tónlistarskólans.
Leikþáttur: „Námsgreinar-
nar“ Börn úr 12 ára H,
Börn úr 12 ára H, Austur-
bæjarbarnaskólanum.
Einleibur á píanó: Guðrún
Frímannsdóttir. Yngri nem.
Tónlistarskólans.
Leikþáttur: „Einkennilegur
piltur“ Börn úr 11 ára D,
Austurbæjarbarnaskólan-
um.
Vorlög: Ólafur Magnússon
frá Mosfelli.
Leikþáttur: „Páfagaukur í
réttarsal“ Börn úr 11 ára
D, Austurbæjarbarnaskól-
anum.
íslenzka brúðuleikhúsið: Jón
E. Guðmundsson.
Bragðið: Tveir drengir úr
9 ára E. Austurbæjarbarna-
skólanum.
Leikið sexhent á píanó:
Kolbrún Sæmundsdóttir,
Sigríður Einarsdóttir og
Jónína H. Gísladóttir.
Yngri nem. Tónlistarskól-
ans.
Samtal: „Hvað ætla ég að
verða?“ tvær stúlkur úr 9
ára E. Austurbæjarbarna-
skólanum.
Vorlög: Ólafur Magnússon
frá Mosfelli.
♦ 4- ♦
Kl. 2
í Góðtempijarahúsinu:
Einleikur á píanó: Sigur-
laug Aðalsteinsdóttir. Yngri
nem, Tónlistaskólans.
Leikþáttur: „Kóngsdóttirin“
Börn úr 12 ára F, Miðbæj-
arbárnaskólánum. :
Einleikur á fiðlu: Þórunn
Haraldsdóttir, 13 ára, Sig-
ríður Einarsdóttir, 12 ára,
leikur undir á píanó. Yngri
nem. Tónlistaskólans.
Skemmtiþáttur: Klemens
Jónsson og Bessi Bjarna-
son.
Einleikur á píanó: Ólafur
Már Ásgeirsson 10 ára C,
Langholtsbarnaskólanum.
Kvikmynd.
♦ 4- ♦
Kl. 4
í Góðtemplarahúsinu:
Þjóðdansar: Þjóðdansafélag
Reykjavíkur, Sigríður Val-
geirsdóttir stjórnar.
Einleikur á píanó: Þóra
Stína Johansen 7 ára.
Upplestur: Guðbjörg Sig-
urðardóttir.
„Já og Nei“: Börn úr 11 ára
Austurbæj arbar naskólan-
um.
Einleikur á fiðlu: Guðný
Guðmundsdóttir 7 ára,
María Guðmundsdóttir 11
ára leikur undir á píanó.
Tveir látbragðsleikir.
Töfrabrögð, spilagaldrar o.
fl. Eiríkur Eiríksson.
Leikið fjórhent á píanó,
Lárus og Ólafur Ólafs-
synir, 9 ára C og 10 ára B,
Miðbæjarbarnaskólanum.
Kvikmynd.
♦ 4- ♦
Kl. 3 í Tripólíbíó:
Einleikur á harmoniku: Emil
Guðjónsson.
Skemmtiþátíur: Klemens
Jónsson og Bessi Bjarna-
son.
Barnavísur: Sigríður Hann-
esdóttir.
Töfrabrögð, spilagaldrar o.
fl. Eiríkur Eiríksson.
Kvikmynd.
♦ 4- ♦
Kl. 3 í Iðnó:
Starfstúlknafélagið „Fóstra“
og nemendur Uppeldisskóla
Sumargjafar sjá um
skemmtunina.
Brúðuleikhúsið.
Hringdansar.
Sagan af Bangsa.
Þula.
„Rythme“.
Sagan af „Ping“.
Leikþáttur.
Söngur
Börn frá barnaheimilum
„Sumargjafar" skemmta.
Skemmtunin er einkum
ætluð yngri börnum.
♦ 4- ♦
Kl. 3 í Hálogalandi:
Leikið á munnhörpu og gít-
ar: Torfi Baldursson.
Léikfimissýning drengja:
Hannes Ingibergsson
stjórnar.
„Akrobatik“-sýning.
Körfuknattleikur: Sýning-
arleikur, Nemendur Gagn-
fræðaskóla Austurbæjar.
Leikið á munnhörpu og gít-
ar: Torfi Baldursson.
Glímusýning drengja: Lárus
Salomonsson stjórnar.
♦ 4- ♦ ’
Bivikmyndasýningar
Kl. 3 og 5 í Nýja Bíó.
Kl. 5 og 9 í Hafnarbíó.
KH. 5 og 9 í Austur-
bæjarbíó.
Kl. 9 í StjörnuMó,
Aðgöngumiðar í húsunum á
venjulegum tífria. Venju-
legt verð.
♦ 4- ♦
Dreifing og sala:
Barnadagsblaðið „Sumar-
dagurinn fyrsti“, Sólskin
og merki fást á eftirtöld-
um stöðum:
Listamannaskálanum, Skúr
I. við Útvegsbanka. Skúr II.
við Lækjargötu, Grænu-
borg, Barónsborg, Steina-
hlíð, Brákarborg, Drafnar-
borg, Laufásborg, Vestur-
borg og í anddyri Mela-
skólans.
Barnadagsblaðið verður af-
greitt til sölubarna frá kl. 9
f.h. miðvikudaginn síðasta
í vetri á framanrituðum
stöðum. Það kostar 5 kr.
„Sólskin“ verður afgreitt á
framanrituðum stöðum frá
kl. 1 e.h. síðasta vetrardag
og frá kl. 9 fyrsta sumar-
dag. „Sólskin“ kostar kr.
15,00.
Merki verða einnig afgreidd
á sömu sölustöðvum frá kl.
1—6 síðasta vetrardag og
frá kl. 9 f.h. fyrsta sumar-
dag, merkin kosta kr. 5,00.
Ath.: merki má ekki selja
fyrr en fyrsta sumardag. —
SÖlulaun fju-ir alia sölu er
10%.
Skemmtanir:
Aðgöngumiðar að cag-
skemmtunum sumardagsins
fyrsta verða seldir í Lista-
mannaskálanum kl. 5—7
síðasta vetrardag. Það sem
óselt kann að verða þá,
verður selt á sama stað kl.
10—12 f.h. fyrsta sumar-
dag. Aðgöngumiðar að
kvikmyndasýningununi á
venjulegum tíma á vériju-
legu verði.
♦ 4- ♦
Dansskemmtanir
verða í þessum húsum:
Breiðfirðmgabúffi
Alþýðuhúsin u
Þórscafé
Aðgöngumiðar í húsunum á
venjulegum tíma, verð kr.
35,00.
♦ 4 ♦ ■
Foreldrar: Athugið að láta
börn ykkar vera hlýlega
klædd i skrúðgöngunni, ef
kalt er í veðri.
♦ 4- ♦
Mætið stundvíslega ki. 12,30
við Austurbæjarbarnaskól-
ann og Melaskólann, þar
sem. skrúðgöngur eiga að
Kl. 5 cg 9 í Gamla Bíó. hefjast.