Vísir - 18.04.1956, Page 8

Vísir - 18.04.1956, Page 8
8 VÍSIR Miðvikudaginn 18. apríl 1955. HRiNGS í dag er siöasti söludapr happdrættisins DregiS á morgun aðeins úr seldum miðum. Hver íær hina glæsiiegu biíreið Mercedes Benz 220 í sumargjöi. FARFUGLAR, munið sum aríagnaðinn í Heiðarbóli í kvöld. Farið verður frá Búnaðarfélagshúsinu á Hlemmtorgi kl. 8. Félagar taki með sér félagsskírteini. (335 FERÐAFELAG Iöi.AríDS fer göngu- og skíðaíerð á Esju á sumardaginn fyrsta. Laft af stáð'kl. 9 um morg- uninn frá Austurvelli og ek- ið að Mógilsá. Gengið það- an á fjallið. —■ Farmiðar seldir við bílana. (000 iniiiir íll taieð dags írrii vara h Hfí iiatt Félagsprentsmiðjan h.f. VIKINGUE — knattspyrnudeild. Meistarar og 2. fiokkur. Fjölmennið á æfihguna í kvöld M. 6,45. {Æfinga- leikur). — Þjálfarinn.- 8EZT AÐ AUGLtSA! ViSI BEZTAÐAUGLYSAÍVÍ5I Raímótorar - Gangsetjarar fyrir riSsíraum og jaínstraum, margar stærðir fyrirliggjandíí. = HÉÐIHH ~ GOTT herbergi til leigu í vesturbænum. Innbyggðir skápar. Reglusemi og góð umgengni áskilin. —• Tilboð, merkt: ,,422,“ sendist afgr. Vísis. {331 STOFA til leigu í Hlíðun- um. Uppl. í síma 81100, (332 HERBERGI óskast strax eða 1. maí, helzt inrían Hringbrautar. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir hádegi á laugardag, merkt: „Reglu- samur — 423.“ (334 HERBERGI til leigu gegn húshjálp. Hringbraut 91, dyr til hægri eftir kl. 8 í dag. (349 LYKLAKIPPA hefir tap- , ast, Skilist á Njálsgötu 6 eða ! lögregluvarðstofuna, Fund- \ arlaun. (333 PARKERPENNI, svartur, 'fundirín. Uþpl. í síma 4003. Þorvaldur. (361 KÉMiR jRÍDRiiC^jöp^oX LAUFÁSVEGÍ 25.SÍMÍ1463 LESTLiR • STÍLAR 'TALÆFINGAR Samkomur Kristniboðshúsið Betanía, Laufásvegi 13. Almenn samkoma íkvöl’d, síðasta vetrardag kl. 8,30. — Bjarni Eyjólfsson „talar. — Allir velkomnir. -— Á sunnu- dag kl. 2: Sunnudagaskóli. Öll börn velkomin. HUSEIGENDUR! 1 her- bergi og eítíhús óskast til leigu. Tvö fullorðin í heim- ili. Góðri umgengni og reglu- se:mi heitið. — Uppl. í síma 80313. — (303 HEEBEBGI til leigu f nýju húsi í miðbænum. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð, merkt: „Góð umgengni — 424“ sendist afgr. blaðsins. . (352 LÍTIÐ kvistherbergi í vesturbænum til leigtr. — Tilboð sendist afgr. blaðsiris, merkt: „Strax 425“. ÍBÚÐ cskast, 1—2 her- bergi og eldhús. Sími 1568. (358 EINHLEYPUR, eldri mað- ur óskar eftir herbergi strax. Uppl. í síma 6322. (359 HUSEIGENDUR. Nú er tíminri :til að mála. Tek að xnér inríah- og utanhússmál- . un. Síjni 5114. Sigurður Björnsson. (244 OPNAÐI skóvinnustou á Bergssíaðastræti 33 11. þ. m. Vönduð og Ijót afgi’eiðsla — einnig' nýsmíði, Magnús B. Magni||sön,. (338 STÚLKUR vantar nú þeg- ar til aígreiðslu og eldhús- starfa. Gotí kaup. — Uppl. í sima 6305 og' 'skrifst. Röðuls. (298 UK OG KLUKKUR, — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jóm Sigmundsson skartgripaverzlun. (308 S A UM A VE LA VIÐGERÐIR. Fijót afgreiðsia. — Sylgja, Laufásvegi 19. Sími 2656. Heimasími 82935. (000 SVAMPHÚSGÖGN. Breyt- um sfcoppuðum húsgögnum i svamphúsgögn, Húsgagna- verksraiðjan Bergþórugötu 11. Sími 81830. (272 TIL SÖLU ottoman með innbyggðum rúmfataskáp og Garrad plötuspilari og út- varp. Sími 7373, eftir kl. 6 í síma 82598. (363 VEL MEÐ FARINN „ITKEN“ barnavagn til sölu á Leifsgötu 9, II. hæð. (354 KAUPUM eir og kopar. — Járnsteypan h.f., Ánanaustum. Sími 6570. GÓÐUR barnavagn til sölu. Uppl. í síma 7424. (336 TIL SÖLU: Nokkur þús- und fet af notuðu móta- timbri er til sölu. Uppl. verða gefnar á Laugavegi 27, II. hæð til vinstri og Skjólbraut 11, Kópavogi, eftir kl. 19. (337 VANDAÐ skrifborð . og tvísettur klæðaskápur til sölu. Lágt verð. Sími 2773. (256 FATAVIÐGERÐIR, bletta- hrelnsrín, gmfupressun. Vest- ■urgata .48, — Simar: 5187, 4923. (491 STÚLKA éskast til eld- hússtarfa. Uppl. á- staðnum. .VeitingahúsÍS Laugavegi 28. (355 STI'LKA óskast á fá- mexmt heimili í 1—2 mánuði. Uppl. í síma 7152. (357 GÓÐIR trékassar, stórir, seljast méð. gjafveyði í "dag og næstu ■ daga. Verksrniðjan Föriixf ■Súð’urígötu' 10. (360 GOTT kvfnhjól, lítið not- að, tii sölú. —• Uppl. í síma .2529 og 1249, (356 ' GAMALT OG NÝTT: Kvenkápur, drengjaföt og karlmaonaföt, o, fl. . Tæki- færi1sv..rð. ..Vésturgötu 48. — (379 öIMI 3562, Fornverzlunin Grettisgötu. Kaupum hús- gögn , vel með farin karl- mannaföl, og útvarpstæki. enníremur gólftéppi o. m fi. Fornverzlunin, Grettis- götu 3.1. (13f N ÖT A DIR s k á t a b ú ninga r: , Kvenskáta, drengjaskáta, Ljósálfa og Ylfinga búrííng'- ar teknir í Skát'abúðinni, Snorrábraut. (295 MOTORHJÓL (skelii- naðra) til sölu í góðu ás.ig- komulagi. Selst af sérstök- um ástæðum. —• Uppl. á Hverfisgötu 49III. milli kl. 7—8. (339 VIL KAUPA skátakjól á 13 ára telpu. — Sími Ó0108. __________________ (340 NOTAÐ píanó til sölu. — Uppl. í síma 4964. (341 TRILLUBÁTUR til sölu, Er 4 tonn með 16 hestafla Gray-vél. Ódýr. Up.pl. Njáls- götu 20, eftir kl, 6, (342 SVEFNSÓFI og djúpur stóll til sölu á Hjallavegi 7. ____________________(348 AMERÍSKT hjónarúm til sölu. Sími 4295. (350 BARNAKERRA, þýzk, til sölu í Barmahlíð 3. — Sími 6888,— (351 NÝLEGUR, grár Silver Cross barnavagn til sölu. — Uppl. í síma 81858, Grettis- götu 42, milli kl. 2—6. (353 TÆKIFÆRISGJAFIR: Málverk, ljósmyndir, mynda rammar. Innrömmum mynd- ir, málverk og saumaðar myndir. — Setjum wp vcgg- teppi. Ásbrú. Sími 82108, Grettisgötu 54. ÐÍVANAR, flestar stærð- | ir, fyr.Aiggjandi. Húsgagna- bólstrunin, Miðstræti 5. Sím! 5581. (313 ÓDÝ.R blóm, ódýr egg. — Blómabúðin, Laugavegi 83. (125 EIMDU og flokksmiða er hafin og stendnr yfir fi! L mií, — Viðskiptamenn haþpdrættisins eru vinsamlega beðnir að endurnýja sem fyrst. 'Tm'Íi Mi€,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.