Vísir - 18.04.1956, Page 12

Vísir - 18.04.1956, Page 12
Þeir, sem gerast kaupendur VÍSIS eftir 16. hvers mánaðar fá blaðið ókeypis tO mánaðamdta. — Sími 1660. Miðvikudaginn 18. apríl 1956. Léfegyr veiiidagur s gær. Eiiut a£ iélegustu ailaslöguiii vertíðaFÍnnai*. í gær var nijog íéleg veiði í öllom. vbrsíöðvum, þrátt fyrir ágætásta 'veður'. Má segja að gærdagurinn Mafi verið með lélegustu afla- ciögum í heild það sem af er yertíðinni. Akranes. Veiðiri v'ar 'treg í gær, 135% lest á 22 báta. Eöðvar var hæst- ur með 14% lest í net. Hæstir af línubátunum voru Sigurvon, Skipaskagi og Sigurfari með tæpar 8 lestir hver. Keflavík, Línubátarnir öfluðu frá 2 og upp í 8% lest, en allur þorr- inn var með 4—5 lestir. Hilm- ar var hæstur með 8% lest. — Netabátarnir voru almennt með 5—7 lestjr, en Geir goði var þæstur méð 12% ilest, miðað við óslægt. V estmann aey jar. Þar var veiði tregari en áður, var skárst 10—12 lestir á bát og komst niður í ekki neitt. Að- eins bátar sem véiða á færi áfla sæmilega, 'en veiða aðal- lega upsa. Fjögur skip voru í Vest- xnannaeyjahöfn í morgun, tog- arinn Jörundur frá Akureyri sem jandar saltfiski, Jökulfell- ið, er iestar hraðfrystan fisk og tvö erlend skip sem taka salt- íisk. - Gríndavík. Þar var aflinn með lang- minnsta móti það sem hann hefur orðið á þessum vetri. — Heildarafli 13 báta var ekki nema 52 lesthy og þar af voru því hæstu bátarnir með um það bil h.elminginn, Vörður 10, Sæborg 9 og Merkúr 6 lestir. Þeir sem minnst öfluðu fengu ekki nema 1 lest. SandgerðL' í gær fengu bátarnir frá 5 og upp í 10 lestir, almennast 5—7 lestir á bát. Víðir var hæstur með 10 lestir. Hafnarfjörður. Línubátarnir voru almennt með 3—4 lestir, en einn kom zneð röskar 10 lestir eftir tvær lagnir. Þrír netabátar komu í gær með 4—7 lestir eftir einnar nætur lögn og Fagriklettur með 14 lestir eftir 2 lagnir. í morgun komu Valþór frá Norðfirði og Fram úr útilegu. Hafði Valþór fegið 35 lestir og Fram 40 lestir eftir 6 lagnir. Reykjavík. Beztur afli línubáta frá Reykjavík var 4y2 lest, en enn- þá lakara hjá netabátunum, eða aðeins 3y2 lest hjá þeim sem bezt veiddu. -----♦------ Fulltrúaráðsfunciur S.U.S. hefst í dag. Stjórn Sambands ungra Sjálf stæðismanna efnir til fulltrúa- ráðsfundar í Reykjavík í sam- bandi við landsfund Sjálfstæð- isflokksins og hefst hann í dag kl. 2 í Sjálfstæðishúsinu. Á fundinum verða, auk sam- bandsstjórnar, fulltrúar frá fé- lögum ungra Sjálfstæðismanna um allt land. Hafa félögin þegar tilkynnt þátttöku og er hún mikil. Formaður SUS, Ásgeir Pét- ursson, setti fundinn kl. 2 í dag í Sjálfstæðishúsinu. Að því loknu verður fíutt skýrsla stjórnarinnar, gerð stjórnmála- ályktun og rædd skipulagsmál Sambandsins. f kvöld kl. 8,30 hefst fundur í Valhöll við Suðurgötu. Þar flytja fulltrúar hinna einstöku félaga innan sambandsins skýrslur frá sambandsfélögun- um. Hannibal spáir á fundi á ísafirði. Undanfarið hefur Hannibal Valdimarsson haldið fundi við Isafjarðardjúp. , Síðastl. mánudagskvöld hélt hann fund á ísafirði og fór þar hinum háðulegustu orðum um Alþýðuflokkinn og fyrrverandi vini sína og venzlamenn þar. Á ísafjarðarfundinum sagði Hannibal m. a., að foringjar Framsóknar og Alþýðuflokks- ins mundu „koma krjúpandi til sín eftir kosningar og biðja sig og flokk sinn um stuðning við myndun vinstri stjórnar.“ Fundinn á ísafirði sóttu menn úr ýmsum flokkum fyrir for- vitni sakir, og tóku margir þar til máls, en aðeins einn mælti með stefnu Hannibals. Var það auðvi’að kommúnisti. Stórfengleg hátíðahöld á morgun. Bamadagsblaði&, Sólskln og merki seld á götunum, efnt til 16 skemmtana. ÁkveÓII framboB í V.-ÍsafjarÓarsýslu. Fyrir nokkru síðan skoruðu trúnaðarmenn Sjálfstæðis- flokksins í Vestur-ísafjarðar- sýslu einróma á Þorvald Garðar Kristjánsson að bjóða sig fram fyrir sjálfstæðisflokkinn í sýsl- unni við alþingiskosningarnar í sumar. Hefur Þorvaldur Garðar orð- ið við þessari áskorun. Hefur hann tvisvar áður verið í fram- boði fyrir Sjálfstæðisflokkinn í þessu kjördæmi og fer fylgi hans vaxandi. Pétur Á. Jónsson látinn. Pétur Á. Jcnsson óperusöngv- ari andaðist hér í bænum s.l. laugardag, 71 árs gamall. Pétur bar hróður íslands víða um lönd með sönglist sinni, en lengstum var hann í Þýzka- landi, og dáður þar að verð- leikum. Þessa mæta listamanns verður nánar getið hér í blað- inu síðar. -----4----- Verkamenn ókyrrast í lepprtkjunum. Fregnir frá Vínarborg herma, að talsverðrar ókyrrðar gæti meðal verkamanna í þrem rúss- neskum leppríkjum, einkanlega í námuhéruðum, og hafi þar verið háð verkföll. Lönd þau, sem hér er um að ræða eru Pólland, Tékkósló- vakía og Ungverjaland. Kröfur um aukin vinnuafköst, slæm vinnuskilyrði, lágt kaup og þvingunarframlög í flokkssjóði valda aðallega óánægju verka- manna. Telpan enn ræeiulaus. Telpan Iitla, sem lenti í bif- reiðaárekstrinnm á mótum Löngulilíðar og Mikj'ubrautar s.l. fimmtudagsmorgun er enn ekki komin til fullrar meðvit- undar. Hefur telpan nú legið nær viku meðvitundarlaus, en að því er lögreglan tjáði Vísi í morgun virðist heldur vera að brá af henni, enda þótt hún sé enn ekki komin til fullrar með- vitundar. PrentviIIa varð hér í blaðinu í gær í grein um Kennaratalið. Stóð, að prentsmiðjan Edda annaðist út- gáfuna, en átti að vera prent- smiðjan OddL Orðsending frá Húsmæðrafélaginu. Síðasta saumanámskeið Húsmæðrafélagsins byrjar mánudaginn 23. þ. m. Uplýs- ingar í símum 5236 og 2585. Hvert einasta íslenzkt heim- ili vínlaust. Umdæmisstúkan. Barnavinafélagið Sumargjöf efnir til hátíðahalda á sumar- daginn fyrsta, eins og undan- farin ár. Þann dag verða haldnar 16 skemmtanir i 11 húsum. — Þá verður merkjasala á götunum og auk þess verður Barnadags- blaðið og . Sólskin selt á göt- unum. Að þessu sinni hefur séra Emil Björnsson séð um útgáfu Sólskins, og flytur það nær eingöngu efni eftir íslenzka höfunda. Eru það sögur, ævin- týri, ljóð og þættir. Þetta er 27. árgangur Sólskins. Kápu- myndina hefur Benedikt Gunnarsson teiknað, en aðrar myndir þau Halldór Pétursson og Barbara Árnason. Efni Sólskins er m.a.: Barna- sálmur eftir sr. Friðrik Frið- riksson, Ljósvíkingurinn, eftir H. K. Laxness, Vor, kvæði eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson, Sann- leikuririn er sagna beztur, saga eftir Ragnheiði Jónsdóttur, Litli smalinn og Siglingin, kvæði eftir Loft Guðmundsson, Að Vegamótum, kafli úr ó- prentaðri sögu eftir Stefán Jónsson, Ný Rauðhettusaga, eftir Halldóru B. Björnsson, Barn sótt til himna, eftir ævin- týri þýtt af Þorst. Ö. Stephen- sen o. m. fl. í ritnefnd Barnadagsblaðsins, sem Sumargjöf gefur einnig út, eru Arngrímur Kristjánsson, Páll S. Pálsson og Valborg Sig- urðardóttir. Eftir þess er sem hér segir: Gömul minning, eftir Stein- grím Steinþórsson, féiagsmála- ráðherra, Uppeldisskóli Sum- argjafar, eftir frú Valborgu Sigurðardóttur, skólastjóra, Dálítil ferðasaga, eftir A. K. mikilli gagnrýni í blöðum jafti- aðarmanna. Tekjuskattur helzt óbreyttur, 8 sh. 6 p. á stpd, en helzta ný- mælið er vaxtalaus ríkisskulda- bréf, sem veita eigendum tæki- færi til þátttöku í happdrætti um skattfrjálsar upphæðir, allt að 1000 stpd. — Niðurstöðutöl- ur eru 4.755 millj. stpd. Til landvarna fara 1500 millj. eða svipað og áður og til heilbrigð- ismála 500 millj.. Útgjöld rík- isins eru lækkuð um 100 millj. en framlög til skóla og kennslu Það verðúr hverjum list, sern. hann leikur, , eftir Arngrím. Kristjánsson, Fáeinar myndir eftir Laufeyju Vilhj álmsdóttur, Skotsilfur skólabarna o. m. fí. Á sumardaginn fyrsta verða, eins og áður er sagt, 16 skemmtanir í 11 húsum, en auk þess verða útiskemmtanir. Inniskemmtanirnar verða eins og sjá má af auglýsingu hér í blaðinu á eftirfarándi húsum: í Tjarnarbíó, í Austurbæjar- bíó, í Góðtemplarahúsinu, i Tripólibíó, í Iðnó og í Háloga- landi. — Kvikmyndasýningar verða [ Nýja Bíó, í Gamla Bíó, í' Hafnarbíó, í Austurbæjarbíó og' í Stjörnubíó, Dansskemmtanir verða í Breiðfirðingabúð, Al- þýðuhúsinu og Þórscafé. Barnadagsblaðið Sólskin og merki fást á eftirtöldum stöð'- um: Listamannaskálanum, Skúr I. við Útvegsbanka, Skúr II. vio Lækjargötu, Grænuborg, Bar- ónsborg, Steinahlíð, Brákar- borg, Drafnarborg, Laufásborg, Vesturborg og í anddyri á Melaskólans. Aðgöngumiðar að dag- skemmtunum Barnadagsins eru seldir í Listamannaskálanum i dag kl. 5—7. Það sem óselt kann að verðga þá, verður selt á sama stað kl. 10—12 f.h. 4 morgun. ------------ Þjóðleikhússtjóri, Guðlaugur Rósinkranz bauð" vistfólkinu á Ellihimilinu Grund að sjá sjónleikinn Mann. og konu í Þjóðleikhúsinu í gæx. 130 vistmenn sáu sýninguna og hafa þeir beðið blaðið að færa Þjóðleikhússtjóra kærar þakk'r fyrir ágæta skemmtun. ur sagði ráðherrann m. a.: • „Við getum ekki haldið á- fram að flytja inn mikið meira en útflutningnum nemur, En enginn þarf að vera í vafa um, að við sigrumst á erfiðleikun- um, rólega, og með því ao leggja dálítið meira að okkur.“ Ráðherrann' sagði, að Bretar hefðu búið við velmegun á und- angengnum árum, sem nálega eins dæmi væri. Lagði hann. mikla áherzlu á, að menn gættu sparnaðar, og legðu sparifé á vöxtu eftir getu. Fjárlagafrtmivarpi MatMiKans mísjafnlega tekið. IVSarkið er: Æukinn úfflMtnistgur — minni fjárfesting og meiri sparifiársöfnun. McMiIIan flutti fjárlagaræð- una í gær. Henni er misjafnlega tekið í blöðum, vel í íhaldsfolöð- mála hækka um svipað. Fjöl- skyldubætur hækka. Miðað er að auknum útflutn- um, kuldalega en þó ekki illa í ingi, minni fjárfestingu og blöðum frjálslyndra og með minni innanlandsneyzlu. Sjálf-

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.