Vísir - 12.05.1956, Blaðsíða 2

Vísir - 12.05.1956, Blaðsíða 2
 vísir Laugardagirm■ 12. maí 1956 Útvarpio í dag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Qskalög sjúklinga (Ingibjörg f'örbergs). 15.30 Mið'degisút- varp. 10.30 Skákþáttur (Guð- jjáúndur Arnlaugsson). 17.00 Xónleikar (plptur). — 17.40 Bridfeþáttur (Zóphónías Pét- fjrsson). 18.00 Útvarpssaga ’barnanna: „Vormenn íslands“ eítir Óskar Aðalstein Guðjóns- son; XII. — sögulok (Baldur Páhnason). 18.30 Tómstunda- þáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). — 18.55 Tónleikar (plötur) — 20.30 Leikrit: „Fyrirmyndar eiginmaður“ eft- ir Oscar Wilde, í þýðingu Árna Guðnasonar; — 1. og 2. þáttur. Leikstjóri Lárus Pálsson, 22.00 Fréttir og' veðurfregnir. 22.10 Danslög (plötur) til kl. 24.00. mmó blaf 'A i, m s: x x i x <« s Laugardagur, .12. maí, — 133. dagur ársins. Flóð . var kl. 7,20. Ljósaíími bifreiða og annarra öKutækja & lögsagnarumdæmi Reykja- •ylkur verður kl. 22.15—4.40. Næturvörður er í Reykjavíkur apóteki. Sími 1760. — Þá eru Apótek Austurbæjar og Holtsapótek opin kl, S daglega, nenra' laug- .ardaga, þá tiT kl. 4 síðd., en auk ;Jjess er Holtsapótek opið alla sunnudaga frá kl. 1—4 síðd. YcsfiU'tuejar apótek er opið -Til kl. 8 daglega, nema á laug- Æirdögum, þá til id. 4. SlysavarSsíofa Reykjavíkur í Heilsuverná’arstöðinni er op- An allan sólarhringinn. Lækna- vörður L. R. (fyrir vitjanir) er sama stað kl. 18 til kl. 8, ■— SS'kni 5030. Lögregluvarðstofan i' hefir slma 1166. jl' Slökkvistöðin í' hefir súr.a 1100. Nætiirlækmr '•rerður í Heilsuvemdarstöðinni. Slmi 5030. K. F. U. M. Biblíuiestrarefni: 1. Pét. 4, 12—19 Líði hann sem kristinn maður. La n dshókasáfnið er opið slia virka daga frá Jkl. 10—12, 13—19 og 20—22 aiema laugprdaga, þá frá kl. 10—12 og 1-3—19. Bæjarhókasafnið. Lesstoían er opin alla virka *daga kl. 10—32 og 13—22 nema laugardaga, þá kl. 10—12 og 13—16. Úrlánadeildin er op- ín alla virka daga kl. 14—22, nnema laugardaga, þá kl. 13-19. ILokaö á sunnudögum yfir sum- armánuðina. Tækrdfoófeasafiiiið í Iðnskólairúsinu er ppið á toánudögum., Kniðvikudögum ög föstudögum 12—Í3, Útvarpið á morgun: 9.30 Fréttir og morguntón- leikar (plötur). 14.00 Guðs- þjónusta Fíladelfíusafnaðarms (í útvarpssal). Ræðumenn: Ás- mundur Eirílcsson og Haraldur Guðjónsson. Kvartett og kvennakór safnaðarins syngja. 15.15 Miðdegistónleikar: a) Lúðrasveit Hafnarfjai’ðar leik- ur; Albert Klahn stjórnar. — Síðan plötur. 16.30 Færeysk guðsþjónusta (Hljóðrituð i Þórshöfn). 17.00 Messa í Frí- kirkjunni (Prestur: Séra Þor- steinn Björnsson. Organleikaxi: Sigurður ísólfsson). 1.30 Barna- tími (Helga og Hulda Valtýs- dætur). 20.20 Tónleikar: Rúss- neski sellóleikarinn Mstislav Rostropovitsj leikur. (Hljóðrit- að í Þjóðleikhúsinu 20. sept. 1954). 20.40 Erindi: Þegar gömlu skáldin voru ung; I: Frá Bjarna Thorarensení Vil- hjálmur Þ. Gislason útvarps- stjóri). -— Erindinu fylgja inn- lendir og erlendir' tónleikar. — 21.30 Upplestur: „Skugginn“, ævintýri eftir H. C. Andei’sen (Haraldur Björnsson leikari). 22.05 Danslög (plötur) til kl. 1. Hvar eru skipin? Eimskip: Brúarfoss fór fx’á Reykjavík kl. 22 í gærkvöld vestur og norður um land til London og Rostock. Dettifoss er í Helsingíors. fer þaðan til Reykjavíkur. Fjallfoss kom til Hamborgar fyrir viku frá Bremen. Goðafoss fór frá New York í gær til Reykjavíkur. Gullfoss fer frá Kaupmanna- höfn í dag til Leith og Reykja- víkur. Lagarfoss fór frá Vent- spils í fyrradag til Antwei’pen, Hull og Reykjavíkur. Reykja- foss fer væntanlega frá Kópa- skeri í dag til Hamborgar. Tröllafoss fór íTá Reykjavík á þriðjudag til New York. Tungu- foss fer frá Lysekil á mánudng til Gtauborgar, Kotka og Ilam- ina. Helga Böge lestar i Rotter- dab í dag til Reykjavíkur. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 22 í kvöld austur um land í hrngferð. Esja er væntanleg til Reykjavíkur í dag að austan úr hringferð. Iierðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjald breið er á Húnaflóa á leið til Akureyrar. Þyrill er í Hafnar- firði, fer frá Reykjavík í dag til Hafnai’fjarðar. Skaftfelling- ur fer frá Reykjavík á þrið.iu- daginn til Vestmannaeyja. Skip SÍS: Hvassafell fór frá Reykjavík 10. þ. m. til Rostock og' Gautaborg. Arnarfell losar sement á I-Iúnaflóahöfnum. Jökulfell losar á Austfjarða- höfnum. Dísarfell fór frá Keykjavík 8. þ. m. til Rauma. Litlafell losar olíu á Austfjarða- höfnum. Hfilgafell fer í dag frá Óskarshö.fn til Rostock. Etly Daníelsén losar á Raufarhöfn. Galgarben losar á Vestfjai'ða- höi'num. Ríkisskip: Hekla er væntan- leg til Rvk. árdegis í dag að vestan úrhringferð. Esja fór frá Akui’eyri kl. 19 í gærkvöldi á austui'leið. Herðubreið er á Austfjörðum á norSurleið. Skjaldbreið fer frá Rvk. í dag vestur um Land til Akureyr-ar. Þyrill er á leið frá ÞýzkalandL til Rvk. Skaftfellingur fór. frá Rvk, í gærkvöldi ti| Vestm.eyja. Krus.syúiit 28fSÍ Lárétt: 2 höruxxd, 6 tímabils, 7 iiggja á hálsi, 9 deild, 10 tog- aði, 11 „það sem átti að sanna“ (skst.) 12 tveir eins, 14 fanga- mai'k, 15 sonur, 17 skýr. Lóðrétt: 1 konungskenning (þf.), 2 fornafn, 3 í fjárhúsi, 4 einkennisstafir, 5 landafundar- mann (nafn), 8 púki, 9 skagi, 13 djörfung, 15 skst. bindindis- félags, 16 fangamai’k. Lausn á krossgátu nr. 28S0: Lárétt: 2 bréfs, 6 ból, 7 nf, 9 Fe, 10 næg, 11 mat, 12 ið', 14 tt, 15 sér, 17 gulls. Lóðrétt: 1 menning, 2 bb, 3 Róm, 4 él, 5 slettir, 8 fæð, 9 fat, 13 mél, 15 sl, 16 RS. Messur á morgun: Dómkirkjan: Messa k). 11. Sira Óskar J. Þorláksson. Síð- degisguðsþjónusta kl. 5. Síra Jón Auðuns. Ncsprestakall: Messa í kap- ellu Háskólans kl. 11 árdegis. Síra Jón Thorarensen. Kaþólska kii-kjan: Hámessa og prédikun kl. 10 ái’degis. — Lágmessa kl. 8,30 árdegis. — xMla virka daga er lágmessa kl. 8 ái’degis. Sparisjóður Kópavogs er opin daglega kl. 5-—7 nema laugai'daga kl. 1 lú—314. Starfsmannafélag vegagerðarmanna heldur skemmtifund í Tjarn- arcafé, uppi, laugai'daginn 12. þ. m. kl. 8.30. Blik, ársrit gagníræðaskólans í Vestmannaeyjum, er nýkomið út. Efni: Hugvekja, flutt í gagn- fi'æðaskólanum, eftir Þ. Þ. V. Kii'kjurnar i Vestmannaeyjum, eftir síra Jes H. Gíslason. Þátt- ur nemenda. Manntal í Vest- mannaeyjum 1703—1955. Göm- ul skjöl. Jón í Gvendarhúsi o. m. fl. Hjúskapur. Þann 5. maí voi'u gefin sam- an í hjónaband af síra Jóni Thorarensen ungfrú Stefanía Gunnlaug Karlsdóttir og Ólafur Jón Ólafsson, skrifstofumaður. Heimili ungú bruðhjónanna er á Hávallagötu 17. Hekla, millilandaflugvél Loftleiða h.f., er væntanleg kl. 19 í kvöld frá Stavanger og Oslo. Flugvélin fer kl. 20.30 áleiðis til New York. Út af auglýsingti stjdrnar Baxidalags . íslenzki'a listámahna um frestun veiziu- halds Pen-klúbbsiris, meðal annax-s vegna hugsanlegi'ar sameiningar rithöfundafélag- anna, vill stjórn Rithöfundafé- lags íslands taka fram efti - fai'andi: Stjórn Rithöfundafé- lags íslands er þessi klúbh- stofmm algerlega óviðkomandi í núverandi mynd, og .mótmælir því, að sameining félagcuina, þótt til kæmi, sé á nokkurn hátt tengd né bundln tilveni hans og veizlu. __— Stjórn Rlthöfxuxda- félags fslands, , : KJÖT í ccUophan- umbúoum. /t itsiu rsiarmt i Svímasteik, kóteleítur, vínarschnitsel, boíf, guilacb, folaldabuff, gufladb og hakk, hangikjöt, kinda- og aliskonar áiegg og saiöt. ék tjrt&tiineti Snorrabraut 56, sími 2853 — 80253. Melhaga 2, sími 82936. FoIaWakJöt í buíf og guiach, hakkað fol- aldakjöt, iéttsaiíaá fol- aldakjöt, reykt folaida- kjöt og hrossafcjúgu. lívyhhúsift Grettisgöl-u 5ÖB. Sirni 44*7 öngkáifakjöt, folaida- kjÖt í buff, gullach, salfaÖ folaldakjöt, hreinsuð svið og rófur. Sendum heim. Kjötbúð Austortiæla? Réttarholtsvegi 2. Sími 8682. Dilkakjöt iéttsaltaÖ og nýreykt, naatakjöt í buff, guiiach og hakkaá, folaldakjöt, svínakjöt, svið, gulrófur í dósum og epiamauk í giösum. ÍIASKJÓJ.) 3 • SlMJ I2Í4S Hólmgarði 34, sími 81995. Færafiskur heiil og flakaður, nýr sólkoli og nýskotinn svartfugi. m Ðiikakjöt, hangikjöt, rjúpur, sviÖ, nautakjöt i buff, guliach ©g hakk, svið og rjúpur. Verzlun 4xels Sigurgeirsso nai Barmahlíð 8. Simi 7709- Hangikjöt, svið, lifur hrossakjöt, huff og hakkað. ^Kjst & Kkib Urt H*ai Baldarsgöta *g iÞórsgöhr. Súni 3828. Til helgarinnar Folaldabuff, guilacli, hangikjöt, svið, ný- reykt bjúgu og létt- saltað foialdakjöt. KJOMMiÚmX GRUNDARSTÍG 2, Simi 7371. Sími 1240. Glæný rauðspretta. Fiúfmlm Hverfisgötu 123. Sími 1456. Nýreykt hangikjöt, nautakjöt í baff, gidlacli, hakk og fílet, afíkálfa- steik, svírtasteik, liíur og svið. KjGtverzltiflin Búrfeii SkjaJábirg viS Skúlegöta. Sfml 8Í758. Nýreykt Iambaiæri, dilkasvið, rjúpur, salt- kjöt, folaldakjöt í buff og guilach, reykt trippa- kjöt, svínasteik og svina- kóteiettur. KJjaíti Ký Ésíon Hofsvallaguta .16, sími 23 714 Forseti íslands verður fjarverandi í noldcra daga og tekur ekki á móti gest- um á Bessasíöðum á armæli sínu 13. maí. (Frá skrifstofu forseta íslands). Dr, D. U, Stiltker, afhenti í gær (íöstudaginii 11. mai 1958) forseta íslaiKÍs trún- aðarbréf sitt sem ambassador Hollands á fslandi við hátíðlega áthöfn að viðstöddum utanrík- isráðherra. 3EZT AB AUGLYSÁ í VIS5

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.