Vísir - 12.05.1956, Blaðsíða 7

Vísir - 12.05.1956, Blaðsíða 7
X.augardaginn 12. maí 1956 VlSIB Framh. af 5. síðu. Carlo svaf ekkert næstu nótt. Svo mjög fékk þessi frásögn á hann og daginn effir, þegar hann gekk út í ávaxtagai'ðinn, skalf hann af hryllingi og hann hafði ekki einu sinni lvst á epii. Það var' ekki íyrr en hann hitti aftur vin sinn. Guido að nafni, að hann tók aftur hluta af gleði sinni. Þeir höfðu þó tæplega heilsast er Carlo gat ekki iengur setið á sér og hóf upp frásögn sína af hinum voða- lega atburði. Guido hlustaði rólega á, en að síðustu gat hann ekki lengur setið á sér og sagði: „Svo að gamli hlunkurinn hefir þá ætl- að að gera gys að þér líka?“ ,,Hvað áttu við?“ sagði Carlo. ,,Þú efast þó ekki um sann- leiksgildi frásagnai-innar.“ „Carlo,“ sagði Geiido. „í þess- ari sögu er ekkert sannleiks- korn. Hann segir hverjum ein- asta gesti, .sem hefir áhuga á ávöxtum, svona sögu.“ „Og hver í andsk. er þá til- gangurinn?“ „Það er ósköp einfalt að út- skýra það. Undanfarin ár hefir gistihúsið ekki gengið svo vel hjá Rossi gamla. Mönnum lík- aði ekki við vöru hans og hann varð fyrir mikilli samkeppni og gróði hans fór mínnkandi með hverju ári. Þá hugsaði hann upp þetta auglýsingabragð og segir það hvei-jum, sem kemur hing- að, og hyggst þannig fá fleiri pantanir frá öllum landshlutum en hann hefir nokkru sinni fengið.“ „Eg skil nú samt enn ekki fyllilega tilganginn með þessu gríni.“ „Það er mjög einfalt. Fólkið, sem býr hér, fer heim til sín aftur, en næst þegar það kaupir. epli, þá biður það um epli af ökrunum hanns Rossi. Sagan berst, og fleiri og fleiri biðja um epli frá Rossi. Allir vonast til þess að verða hinn hamingju- sami- sem kaupir eplið með nál- inni.“ „Qg í raun og’ veru.....er það hið eina, sem nokkur mað- ur getur fundið, er hann sker eitt af eplunum h.ans Rossi í sundur, lítill, feitur onnur.“ „Mamma mia,“ hrópaði Carlo og greip fyrir munninn á sér. Eymalokkar Nýjasta tízka af „sumar- lokkum", mikið úrval ný- komið. Péísíi’ Péíursson Hafnarstræti 7, L-augavegi 38. líeoiísiyiliók Fyrir nokkrum árum koni út „Gítarh3jómar“, leiðbeiningar í gítarleik fyrir byrjendur með skýringarmyndum. Seldist kennslubók þessi vel og hefur verið ófáanleg um skeið, en nú er hún komin í annarri útgáfu, og verður vafa- laust vel tekið af þeim mikla fjölda, sem áhuga hefur fyrir gítarleik, því að gítarinn er til- valið hljóðfæri á ferðalögum. Útgefendur eru Skajti Ólafs- son og Helgi Bjarnason, seni hafa einnig tekið leiðbeining- arnar saman. Heftið er prentað í Félagsprentsmiðjunni, og er vinna öll vel og snvrtilega af hendi leyst. Morðmgiim fer í gasklefa. í Denver í Bandaríkjunum hefur 23ja ára gamall maður verið dæmdur til lífláts fyrir morð. Maður þessi hafði tekið út líftryggingar fyrir móður sína, og setti síðan tímasprengju í flugvél, sem hún ferðaðist með, en allir í flugvélinni — 44 manns — biðu bana. Sjónvarp- að var frá réttarhöldunum, og gert ráð fyrir, að réttarhöldin mundu standa 8 vikur, en þeim lauk á þrem vikum. Maðurinn verður tekinn af lífi í gasklefa. Piöntusaia byrjuð. Sjáiá sýnishom í Málaraglugganum. Laugavegi og við Miklatorg. -ffehd^ Khúsm^irimW' 8EZT AÐ AOGLTSA í VISI Bill til sölu Til sölu 3 tonna Chevrolet vörubifreið, kr. 15,000,00. Til sýnis Hólmgarði 39 kl. 1—5 í dag. Sími 80249. — vinna oits- konar slórf - en þo6 þorf skki oi> skoþo þsr neill. Nivcc bælirúrpvi. Skrifstofuiofl og innivero gerir húð y6ar fölcs cg þúrro. Nivec bælirúrfrvi. Slæml vebur gerir húb ybcr hrjúfa og slökko Járnklæðum og gerum við hús. Bikum og snjókremum og önnumst margskonar ákvæðisvinnu. Sími 6718. NIVEA bæfir úr því Tvær Sniökennsla Kenni að taka mál og sníða allan dömu og barna- fátnað. Síðasta námskeið vorsins hefst 14. maí. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesvegi 62. Sími 80730. til sölu, önnur við Sólvalla- götu og hin við Njálsgötu. Uppl. í síma 4964. Renault 4ra manna model 1946 í góðu lagi til sölu. Uppl. í dag frá kl. 6—9 að Bjarnarstíg 9. Tm II vila su iinu na verður efnt til ferðar í Vatnaskóg fyrir pilta á fermingaraldri og eldri. —- Lagt verður af stað kl. 2 á laugardag. Þátttaka til- kynnist á skrifstofu KFUM, sími 3437, í síðasta lagi á f immtudagskvöld. Skógarmenn KFUM, Matsveiim vanur veizlumat óskast í Tjaniarkafli frá 1. júní n.k. Argangui* ’55 - Mi Hef kaupanda að Pontiac, Plymouth eða Chevrolet ’55—’56. Stílasalan Hverfisgötu 34. — Sími 80338. Höfum á boðstólum nokkra uppgerða skipd - mótora í F®rd, Dodge og Chevroletbifreiðar. Sveiiiii Edikson li.f. Laugavegi 105. — Sími 82950. Kvenpresturinn leiddi hann eftir ótal göngum, þangað til bau komu að tréhurð. — Þarna eruð þér óhtiltur, sagði hún. — £g hef eina lykiHnn, sem tií- er. Tarzan* sá inn í skuggalegt her- bergi. Það var öþefúr þar inni, — Þarna eru leyfarnar af fórnardýruthi okkar, .sagði hún.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.