Vísir - 26.05.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 26.05.1956, Blaðsíða 1
I»ung eru spor mannsins á miðri myndinni. Hér er verið að leiða Túnis-búann Tahar el Boukhari til gálgans, en hann var sekur fundinn um spellvirki og ógnarstarfsemi. Tveir vopnaðir liermenn gæta hans. Loftleiðir með 4 Sky- master-válar í förum. Góður hagur félagsins sl. ár. fli afnofa. li<eiðangiii*saneiiii verða 15 eða 16 ineð tíu fararíæki. Loftleiðir hyggjast enn færa út kvíarnar, en hagur félagsins er góður og bjartsýni einkennir starfsemi félagsins. Þetta kom greinilega fram á aðalfundi félagsins, sem hald- inn var í gær. Velta félagsins nam í fyrra 43 millj. króna og hefur aldrei verið meiri. Eins og sakir standa, á fé- lagið tvær flugvélar (Skymast- er), Heklu og Sögu, og hefur þá þriðju, Eddu, á leigu. Nú hyggst félagið enn auka starf- semi sína, því að í sumar tekur það fjórðu vélina á leigu, sem verður á áætlunarleiðum félags ins um mesta annatímann. Sú fíugvél mun hefja áætlunarflug í júlí n.k. Stjórn Loftleiða h.f. var end- Suðurskautsför Scotts sýnd 2svar. Kvikmyndin „Suðurför Scott’s” verður sýnd í Tjarnar- Mó kl. 2 e.h. í dag fyrir boðs- gesti og aftur á morgun kl. 1 ©g er þá öllum heimill aðgang- iur. Kvikmynd þessi er sýnd á vegum Brezka sendiráðsins. Hún er fróðleg og þykir hafa tekist með afburðum vel. Er hér um einstætt tækifæri að ræða til að sjá stórmerka mynd. Hún er í technicolour-litum og. sýningártími 1 % klst. . Á sýningunni í dag eru menn beðnir að sýna boðskort sín við innganginn. urkjörin, én hana skipa: Krist- ján Guðlaugsson, hrl., formað- ur, Sigurður Helgason forstj., varaform., Alfreð Elíasson for- stjóri. Kristinn Olsen yfirflug- stjóri og Ólafur Bjarnason skrif stofustjóri. í varastjórn eru þeir Sveinn Benediktsson forstj. og Einar Árnason. — Vísir mun segja nánar frá aðalíundi Loft- leiða síðar. Franskir varaliðar gera nppsteyí. Til uppbota meðal franskra varaliðsmaniia á leið til Alsír kom enn í gær. Slík uppþot hafa verið tíð upp á síðkastið. j Frakkar felldu 40 uppreistar- menn í gær í bardögum austur af Algeirsborg. j í húsrannsókn, þar sem talið var að uppreistarmenn hefðu leynilega höfuðstöð, fannst mik ið af skjölum, vopnum o. fl. — 17 menn voru handteknir. ---—,----- Rainier óánægður með myndir. Lögfræðíngur Rainiers Mo- naco-fursta í París héfir farið í mál við ýmis kvikmyndadreif- ingarfélög. Hefir furstinn krafizt þess_ að félögin innkalli og hætti að sýna ! litmyndir frá brúðkaupi hans, | þar sem leyfi var ekki fengið j frá honum til að sýna þser. kosnmgaskrsfstofa S jáff stæðísf lokkslns. KOSNINGASKRIFSTOFUR Sjálfstæðisfiokksins í Reykja- vík eru: I SJÁLFSTÆÐISHÚSINU, sími 7100 . Skrifstofan er op- in frá kl. 9—7 daglega. ! VONARSTÆTI i, III. hæð (V.R.) Þar eru gefnar allar upplýs- ingar varðandi utankjörstaða- aíkvæoagreiðslu og kjörskrá. Skrifstofan er opin kl. 10—10 dagiega. Símar 81860 og 7574. VALHÖLL, félagsheimil Sjálfstæðismanna við Suðurgötu. Þar er skrifstofa fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykja- vík og Heimdallar. Skrifstof- urnar eru opnar frá kl. 9—7 daglega. Símar: 7103 — 81192. í dag eftir hádegið verður niikill leiðangur gerðui; út aust- ur á Vatnajökul að nokkuru leyti til vísindastarfa en að ein- hverju leyti þó í skemmtiferð- arskýni. í leiðangrinum verða alls sennilega 15-—16 manns með 6 —7 bifreiðar auk þriggja snjó- bíla. Það er ferðanefnd Jökulrann- sóknafélags íslands, sem stend- ur fyrir leiðangrinum, en nefnd ina skipa þeir Árni Kjartans- son, Guðmundur Jónasson og Jón Eyjólfsson. Fararstjórar verði þeir Guð- mundur Jónsson og dr. Sigurð- ur Þórarinsson, en Sigurður fer til þess að athuga snjóalög á Vatnajökli frá síðasfa vetri. j Leiðangri þessum hefur verið fengið það hlutverk í hendur að setja upp landmælingamerki á ýmsum stöðum á jöklinurrt, svo sem á Þórðarhyrnu, Hvanna dalshnúk, Kverkafjöllum og Grenlý sém er hæsti tindur á austanverðirm jöklinum. Verður þessum landmælingamerkjuxn komið upp í sambandi við þrí- hyrninga-mælingamar, sem byrjað var á í fyrra. En auk þess sem merki verða sett á ýmsar gnýpur og tinda jökuls- ins, verður þeim komið upp á nokkrum nærliggjandi fjalla- toppum, svo sem Tungnafells- jökli, Trölladyngju, Snæfelli og víðar. Gert er ráð fyrir að leiðang- urinn verði um hálfan mánuð í ferðinni, en þó fer það nokk- úð eftir veðri og hversu vel það gengur að koma landmælinga- merkjunum upp. Ferðast verður um jökulinn í þremur snjóbílum, snjóbíl far- arstjórans, Guðmundar Jónas- sonar, bíl Jöklarannsóknafé- lagsins og bíl, sem nokkrh* einstaklingar eiga og verða þeír fíestir með í ferðinni. Snjóbílarnir verða fluttir á stórum flutningabílum inn fyrir Tungnaá, að svokölluðum Ljósa fjöllum, sem liggja 10—15 km. fyrir neðan Tungnárbotna. Þar verður ekki komizt lengra á venjulegum bílum og verða þeir skiidir þar eftir en farið á snjó- bílunum úr því. Aðalbækistöð- in, áður en farið er upp á jök- ulinn og eins eftir að niður af nonuin er komið, verður í Jök- ulheimum, húsi Jöklarannsókna félagsins í Tungnárbotnum. Á jöklinum sjálfum verður gist í tjöldum. Formaðiir Jöklarannsóknafé- lagsins, Jón Eyþórsson veður- fræðingur, fer með leiðangrin- Urii1 upp í Tungnárbotná, en kemur til baka aftur fýrri hluta næstu viku. íslendingunt bolið VIII. alþjóðaíþróttamót dauf- dtimbra verður lialdið í Róm 25,30. ágúst 1957. Þrjátíu þjóðir hafa þégai* tilkynnt þátttöku. Keppt verð- ur í: Frjálsum íþróttum, sundi, tennis, hjólreiðum, borðtennis og skotfimi. íselndingum mua Iiafa verið boðin þátttaka. • Ekki minnkar móðursýkin, Tvsninn vonast eflir doSiurum fil sinna manna. Heilsufar Tímamanna er harla bágt þessa dagana, og fer versnandi. Er lítill vandi að geta sér til um það, hvernig bað verður. er kosningadagurinn rennur upp, ef framhaldið verður eins og byrjunin. í gær segir Tíniinn til dæinis frá forustu- grein blaðs í Bandaríkjunum, og hefst greinin þannig, að sögn Tímans: „Það er ekkert að á íslandi, sem amerískir doll- arar geta ekki iæknað. Ástæðan fyrir erfiðleikun- um er vel kunn. Sjúkdómseinkeimin eru augljós, áhrifarík og óþægileg. En aukin fjárhagsaðstoð, sem Iátin væri í íé án tafar, er bezta leiðin til að endurvekja ánægjuleg samskipii íslands og Bandaríkjanna. . . .“ Tíminn hefði ekki átt að vera koma upp um það, hversu vel þetta ónafngreinda blað þekkir leiðina að hjarta fram- sóknarforingjanna. Sýnilega hefur hinn ameriski greinar- höfundur einhvern pata af því, hversu vel l'ranisóknarmenn hafa komið ár sinni fyrir borð við íramkvæmdir i'yrir varnarliðið, úr því að hann telur, að hægt sé að snúa fram- sóknarflokknum með því að sletta í hann dálitlu af doll- urum. Varla barf að kaupa „íhaldið44 — eins og innræii þess er. Er þá einnig skiljanleg síðasta setningin í klausu Tímans um þetta, en þar ségk: „Þótt naumast sé ástæða til að taka þessi skrii mjög hátíðlega, vekja þau samt spuruingu um, hvort Sjáifstæðisflokkurinn eigi í fórum sinuni leynivopn, sem slöngvað verði fram á réttu augna- bliki í næsta mánuði.“ Tíminn er bersýnilega logandi hræddur við, að „íhaldið“ geti komið' í veg fyrir dollaraslettu í framsóknardalliim, En ,ýhaldið“ þarf ekkert leynivopn gegn framsókn i— hún hefur dæmt sig sjálf í augum þjóðarinnar með ábyrgðar- leysi sínu. Það mun:sjást þ. 25. júní. i l i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.