Vísir - 26.05.1956, Page 2
vlsm
Útvarpið í dag:
8.00—9.00 Morgunútvarp. —-
.12.00 Hádegisútvarp. — 12.50
Öskalög sjúklinga (Ingibjörg
iÞorbergs). 15.30 Miðdegisút-
•varp. 19.00 Tómstundaþáttur
ibarna og' unglinga (Jón Páls-
son). 19.30 Tónleikar (plötur).
20.30 Upplestur: „Kirkjuþjónn-
:inn“, smásaga eftir Somerset
iMaugham, í þýðingu Brynjólfs
Éveinssonar (Klemenz Jónsson
■ikari). 20.40 Einleikur á
píanó: Vladimir Horowitz leik-
ur (plötur). — 21.00 Leikrit:
,_,Gamli bærinn“ eftir Niels Th.
IMortensen, í þýðingu Ragnars
«Jóhannessonar. — Leikstjóri:
Indriði Waage. 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. — 22.10 Danslög
Útvarpið á morgun:
9.30 Fréttir og morguntón-
leikar (plötur). 11.00 Messa í
Hallgrímskirkju (Prestur: Síra
Sigurjón Þ. Árnason. Organ-
leikari: Páll Halldórsson). —
15.15 Miðdegistónleikar (plöt-
ur). 16.30 Færeysk guðsþjón-
usta (Hljóðr. í Þórshöfn). 18.30
Barnatími (Baldur Pálmason).
19.30 Tónleikar (plötur)-. 20.35
Steinn Steinarr skáld og ljóð
hans: Bókmenntakynning stúd-
endtaráðs Háskólans (hljóðrituð
á segulband í hátíðasal skólans
22. f. m.). 22.05 Danslög (plöt-
ur) til kl. 23.30.
Kvenréttindafélag íslands
heldur fund í Aðalstræti 12 n.
k. mánudag kl. 8,30. Fundar-
efni: Félagsmál.
KrofiSfjátu J28QO
Lárétt: 2 kvennafn, 6 blóm,
7 alg. skst., 9 frumefni. 10 elds-
neyti, 11 ílát, 12 tón, 14 tveir
eins, 15 á fugli, 17 yfirstétt.
Lóðrétt: 1 másandi, 2 titill, 3
stórborg, 4 aðsókn, 5 sindur, 8
fugl (þf.), 9 í reykháfum, 13 af
búpeningi, 15 norðl. félag', 16
fæddi.
Lausn á krossgátu nr. 2889.
Lárétt: 2 Górms, 6 eff, 7 il,
9 BJ, 10 nös, 11 ýla, 12 NN, 14
át, 15 haf, 17 rekka.
Lóðrétt: 1 Tvinna; 2 GE, 3
oft, 4 RF, 5 smjattar, 8 lön, 9
blá;, 13 bak, 15 HK, 16 fa.
IXGS
Laugardagur
25. maí — 144. dagur ársins.
£ F1Ó3
> var kl. 7.20.
Ljósatími
bifreiða og annarra ökutækja
B lögsagearumdæmi Reykja-
VÍkur verður kl. 23.25—3.45.
Næturvörður
t er í Ingólfs apóteki.
Sítni 1330. — Þá eru Apótek
Austurbæjar og Holtsapótek
opin kl. 8 daglega, nema laug-
sardaga, þá til kl. 4 síðd., en auk
jþess er Holtsapótek opið alla
ssunnudaga frá kl. 1—4 síðd.
Vesturbæjar apótek er opið
til kl. 8 daglega, nema á laug-
ardögum, þá til kl. 4.
Slysavarðstofa Reykjavikur
g Heilsuverndarstöðinni er op-
ftn allan sólarhringinn. Lækna-
vörður L. R. (fyrir vitjanir) er
á sama stað kl. 18 til kl. 8. —
Bími 5030.
Lögregluvarðstofan
i hefir síma 1166.
Slökkvistöðin
,f hefir síma 1100.
Næturlæknir
Verður í Heilsuverndarstöðinni.
Bími 5030.
K. F. U. M.
Biblíulestrarefni: 1. Kor. 4,
;ö—13. Heimskir sökum' Krists:
LandsbókasafnííS
er opið alla virka daga frá
'M. 10—12, 13—19 og 20—22
aema laugardaga, þá frá kl.
;.10—12 og 13—19...
Listasafn Einars Jónssonar
i er opið á sunnudögum. og
i miðvikudögum frá kl. 1.30—
3.30. —
Bæjarbókasafnið.
Lesstofan er opin alla virka
öaga kl. 10—12 og 13—22 nema
iaugardaga, þá kl. 10—12 og
13—16. Útlánadeildin er op-
ftn alia virka daga kl. 14—22,
mema laugardaga, þá kl. 13-19.
iáokað á sunnudögum yfir sum-
©rmánuðina.
Tækhibókasafnið
í Iðnskólaliúsinu er opið á
tfnánudögum, œiðvikudögum
€>g fðstadögoía kL TS—tf.
Heiðmerkurferð.
Ferðafélag Islands efnir til
ferðar í Heiðmörk kl. 2 e. h. í
dag og verður farið frá Austur-
velli, en í Heiðmörk verða gróð
ursettár plöntur eftir því sem
tími vinnst til. Ferðin er ó-
keypis. Félagsmenn og aðrir
velunnarar F. f. eru vinsaml.
beðnir að fjölmenna.
Messur á morgun:
Dómkirkjan: Messa kl. 11. —
Síra Jón Auðuns. (Mæðradag-
urinn).
Nesprestakall: Messa kl. 11
árdegis í kapellu Háskólans. ■—■
Síra Jón Thorarensen.
Leiðrétting.
Mistök hafa átt sér stað við
umbrot á viðtalsgreininni, sem
birt var i gær á 3. síðu, „S.l. ár
var merkisár í sögu Vífilsstaða-
hælis og berklamálanna“. Fyrir
neðan það,. sém sett var tví-
dálka, átti að koma: Tíðinda-
maður frá Vísi (sbr. 3. dállcj,
og þar næst_ sbr. undirfyrir-
sagnir: Hagstætt ár, Er verst
lét o. s. frv., Aðsókn á þessu ári,
Ekki tímabært o. s. frv-., Nýj-
ungar í lyfjalækningum, þá 6
línur úr 1. dálki, þá Nýjungar í
skurðlækningum, Aðsókn að hæl
inu misjöfn; og þar á eftir frá
1 3. línu a. n. í 4. dálki. Brengl
það, sem hér átti sér stað, var
' sem betur fer ekki nema í
nokkrum hluta upplagsins. —
Blaðið biður velvirðingar á
þessum leiðum mistökum, bæði
hinn mæta yfirlækni, sem rætt
var við, og lesendur. .. .
Saga,
miliilandaflugyél; Loftleiða h.f.
er væntanleg í dag kl. 9 frá
New York. Flugvélin fer kl.
10.30 áleiðis til Gautaborgar og
Hamborgar. Einnig er Hekla
væirtanleg-kl. 19.00 í dag frá
Stavangri og Oslo. Flugvélin
fer ’ kl. 20.30 í kvöld til New
York. 1 ‘
i ■ ! I 3 tl : , , • '■
Hjónaband.
í dag verða gefin sanaan í
hjónaband af síra Emil Björns--
syni ungfrú Guðna R. Guðna-
dóttir og Egill Jónsson bifreið-
arstjóri. Heimili ungu hjónanna
er á Framnesvegi 13.
í Söluturninum
við Arnarhói fást nú blöðin
Vesturland, gefið út. á Isafirði,
íslendinguiy Akureyri, Siglfirð-
ingúr, Sigluíifði, Fylkir, Vest-
marinaeyjufn • og Hamar, Hafn-
arfirði.
Vorþing
Umdæmisstúkunnar nr. 1 hefst
í dag kl. 2 e. h. í Templarahús-
inu, Fríkirkjuvegi 11.
Barnaheimilið Vorboöinn.
Þeir, sem óska að koma börn-
um á sumarheimilið í Rauðhól-
um í sumar sæki um fyrir þau
laugardaginn 26. og sunnudag-
inn 27. maí kl. 2—6 e. h. í skrif-
stofu Verkamannafélagsins
Framsóknar í Alþýðuhúsinu. —
Tekin verða börn á aldrinum
4—7 ára.
Árnesingafélagið.
Aðalfundur Árnesingafélags-
ins verður í kvöld í Tjarnar-
café kl. 8,30 síðd. Að loknum
aðalfundarstörfum verður spil-
uð félagsvist.
Hvar eru skipin?
Eimskip: Brúarfoss fór frá
Reyðarfirði á þriðjudag til
London og Rostock. Dettifoss
kom til Reykjavíkur fyrir 8
dögum frá Helsingfors. Fjallfoss
kom til Reykjavíkur fyrir 8
dögum frá Leith. Goðafoss fer
frá Reykjavík á miðvikudag' til
vestur_ og norðurlandsins.
Gullfoss fór frá Leith í gær til
Kaupmannahafnar. Lag'arfoss
kom til Reykjavíkur á mið-
vikudag frá Hull. Reykjafoss
fór frá Antwerpen í fyrradag til
Rotterdam og Reykjavíkur.
Tröllafoss fer frá New York á
mánudag til Reykjavíkur.
Tungufoss fór frá Hamina i
gær til Austfjarða. Helga Bög'e
kom til Reykjavíkur á mið-
vikudag' frá Rotterdam. Hebe
er væntanleg frá Gautaborg í
dag. Canopus lestar í Hamborg
um mánaðamótin til Reykja-
víkur. Trollnes lestar í Rotter-
dam um aðra helgi til Reykja-
víkur.
Skip SÍS: Hvassafell er í
Keflavík. Arnarfell fer í dag
frá Halmstad til Leningrad.
Jökulfell fór frá Akranesi 23.
þ. m. áleiðis til Leningrad. Dís-
arfell fór 25. þ. m. frá Rauma
áleiðis til Austfjarða. Litlafeíl
losar á Norðurlandshöfnum.
Helgafell er í ;Kotka. Karin
Cords er á Flateyri. Cornelia
B I lestar í Rauma.
Ríkisskip: Hekla er í Reykja-
vík. Esja er á Austfjörðum á
norðurleið. Herðubreið fer frá
Reykjavík á mörgun austur um
land til Þórshafnar. Skjald-
breið fer frá Reykjavík kl. 18 í
kvöld vestur um land til Akur-
eyrar. Þyrill er í Hamborg.
Skaftfellingur fór frá Revkja-
vík í gærkvöldi til Vestmanna-
■eýja. . ,!
Laugardaginn 26. maí 1956,’
i celiopnan-
mfibúSum.
Æ hsém rsírteii
Greítlsgoia HB. 4487.
FolaSdakjöf í Ibúíf og
liafekaS fol-
'IlffsaltaS fol-
öt. reykt folalda-
kföt og krossakjúfiL
Naðtakjöt í Wf, gidl-
ack og kakk, fölalda-
kjöt í biilf og giiSacb,
hainborgarhrygfur og
Séítsaltaá dalkakjöt.
Nesveg 33. Sinvi 82653.
Folaldabufí og giillach,
nýtt hvalkjÖt, svið,
bjúgu, og léttsaltað
KJHÞTBfJÐIN
Grundarstíff 2, Símí 7371.
Ký sííárljíða
og raiiðspretta.
Fískrerzluii
Hverfisgötu 123. Sími 1456.
Úihleyttur saltfiskur,
skata, nýr færaíiskur
heill og ílakaöur, smá-
lúða, rauöspreíta og
reyktur raulmagi.
og útsolur hennar.
Nýreykt hangikjöt,
nautakjöi í buff, gulÍach,
hakk og filet, alikálfa-
steik, svínasteik, liíur
og svið.
Skjaldborg viS SkúlagStB.
Stevl -827-50.
HakkaÖ nautakjöt,
hakkað saltkjöt,
folaldakjöt, saltað
og nýít, nýtt hval-
kjöt.
Sendum heim.
Réttarholtsvegi 1. Sími 6682.
Folaldakjöt í huff og
gullach, reykt og saltaÖ
trippakjöt, svínakótel-
ettur, hamflettar rjúp-
ur, svið, hangikjot og
saltkjöt.
^JJja Iti oCijÚiáon
Hofsvallagbíu 16. simi 2373
Sm ai rb ra ihI
Höfrnn byrjað sölu á
kaffi og smuráu btauði.
Ennfremur seljum við
nýsmurt brauð í pökk-
um.
Austm'Græti.
Best
■ T /" •
sss
r í.ú!?:■;■
Vnjum taka á ieigu þurrt (rakalaust) og rúmgott (ca.
100 fermfcr) húsnæði til geymslu á þrentp'appírsrúllum. —
Þarf helzt að vera þannig, að hægt sé að aka vöi'úbil inn í
það. —
D a g li 1 aðið
W I.SI-R
Sími i;668.