Vísir - 01.06.1956, Page 1
bls.
12
bls.
4* árg.
Föstudaginn 1. júrií 1956.
124. tbl.
Ft
osærsiiiegii
ir \ gráikömiprfi vegna dr. Krrstíns.
Tímagarmurinn oer sig aum- jþað hefur verið að ræða að ata
lega í morgun. Einkum ér bíajS- jráðherra Sjálfstæðisflokksins
Frá og með 1. júní er stanga-
•Veiði leyfð hérlendis. I morgun
kl. 6.40 veiddist fyrsti laxinn
í Elliðaánum, og gerði það
Magnús Vigfússon, Kvisthaga
3, sem hér sést á myndinni með
veiðina. Laxinn vó 7 pund, og
veiddist í „Holunni“ sem svo
er nefnd. Tuttugu mínútum
seinna veiddi Magnús annan
lax, sem einnig yar 7 pd. að
þyngd.
Ljósni.: Kárl Magnússon.
Finnland nr. 1 —
ísland nr. 2.
Hlutfallslega lrefir ísland
meiri viðskipti við lönd í Aust-
ur-Evrópu en nokkurt annað
iand í Vestur-Evrópu að Finn
landi einu undanskildu.
Frá þessu er skýrt í grein um
viðskiþti milli Austur- og Vest-
ur-Evrópu í ritinu Czeehoslo-
vak Economic Bulletion, sem
gefið er út á ensku í Prag. Af
útflutningi íslands fara 24.7%
til landa í Austur-Evrópu og
18.3% , af innflutningi íslands
koma frá Austur-Evrópulönd-
um. Samsvarandi tölur varð-
andi Finnland eru 27% og
27.8%. Næst á eftir fslandi
kemur Tyrkland með tölurnar
16.5%Iog 9.4%.
ið viðskotaillt vegna ..persónu-
níðs“ þess, sem bláðið telur blöð
sjálfstæðismanna viðhafa um
dr. Kristin Guðmundsson utan-
ríkisráðheiira.
Blað Framsóknarmanna verð
ur að sætta sig við, að dr. Krist-
ins sé getið í blöðum, ekki síð-
ur en annarra opinberra trún-
aðarmanna þjóðarínnar, sem
ævinlega hljóta að sæta gajgn-
rýni.
Það skal hins vegar játað, að
dr. Kristinn liggur óvenju vel
við hög'gi sakir eindæma klaufa
skapar o.g manndómsleysis, er
hann hefur sýnt í embættis-
rekstri. Það slciptir svo, .engu
máli, þótt dr. Kristinn kunni
að vera hinn ljúfasti xnaður í
persónulegri umgengni.
Frammistaða dr. Kristtiisj
í varnar- og utanríkismálum
er vægast sagt hin aumleg-
asta. . Seimilega liefur dr.
Kristinn látið dánumanninn
Hermann hafa sig til þess
verks, og samkvæmt boði
Hermamis þagði harm á fundi
ráðherrafundar Atlantshafs-
bandalagsins, þegar almennt
var búizt við, að hann myndi
reyna að skýra tiltektir sín-
•ar og framsóknar í sambandi
við uppsögn á samningun-
um við Bandaríkjamenn. Sú
þögn utanríkisráðherra ís-
lendinga lieyrðist um öll Vest
uiiönd.
Tíminn ætti ekki að kvarta
undan því, að ráðizt sé persónu.
lega á dr. Kristin eða aðra
framámenn Framsóknarflokks-
ins. Tíminn hefur sannaiiega
auri, og er skemmst að minnast
hatramra en fávíslegra árása
blaðgarmsins á Bjarna Bene-
diktss. Er svo annað mál að slíkt
hnútukast gerir Bjarna Bene-
diktssyni ekkert til, hann stend-
ur jafnréttur eftir sem áður.
Vér viljum ráðleggja Tímanum
að hætta volæðiskvörtunum sín
um, reyna að verja gerðir dr.
Kristins utanríkisráðherra á
málefnagrundvelli, en leggja
niður grátkonugerfið..
Dr. Finnur og félagar hans, Baldur Sigurðsson og Agnar Ingólfs-
son, ræða vandamál heiðagæsaleiðangursins. (Sjá grein á bls. 3)
Saud kongur lætur lífláta
lidur í báti.
í nótt féll ölvaður maður í
Reykjavikurfiöfn, en varð
bjargað áður en þann biði tjón
af.
Lögrgglan var kvödd á stað-
inn og tók hún manninn ojg
hjúkraði honum eftir volkið.
Eldur í báti.
í nótt kviknaði í m.b. Reynir
M. K. 47 hér í höfninni. Bátur-
inn lá við Grandagarð og hafði
kviknað í yélarrúmi bátsins.
Eldurinn var.— þegar slökkvi-
liðið kom á vettvang — aðallega
umhverfis ljósavélina og þar
hafði einnig kviknað í einhverju
rusli,
Eldurinn var fljótt slöktur en
ekki var talið að skemmdir hafi
orðið miklar.
Umferðarmál.
í gær voru tveir menn teknir
fyrir ölvun við akstur og einn
í fyrradag. í gær var og tekinn
maður réttindalaus við akstur
Þeir höfðu samband vift Egypta.
ekki legið á liði sínu, þegar um j bifreiðar
Þriðja leiðangririum, sem Jap
anir hafa gert út til að klífa
Manaslutind í Nepal, hefur tek-
izt það.
Tindur þessi er 26.658 fet á
'hæð, og var þriðji hæsti tindur
í heimi, sem , mönnum hafði
■ekki tekizt að klífa. í leiðangri
séu uriglingair giuntir til beroinkaupa.
Öldiingadeild Bamdaríkja- j öðrum unglingum upp á að
þings hefur sair.fbykki laga- notá eiturlyfin, en afleiðing'in
frumvarp, sem herðir aimjög öll títt su, að unglingarnir leiðast
refsiákvæði við ólöglegri sölu út á glæpabrautir. — Mikill
Brezk blöð skýra frá því, að
Saud konungur í Arabaíu hafi
látið handtaka, dæma og skjóta
átta foringja úr hernum.
Voru f^ringjar þessir leið-
togar samtaka liðsforingja, sem
höfðu mjög náið samstarf við
egypzka aðila, og Saud konung-
ur grunaði um, að mundu ætla
að steypa honum af stóli' líkt
°g egypzkir foringjar steyptu
Farúk konungi á sínum tíma.
Saud konungur er sagður
hafa illan bifur á Nasser, þóttj
einvaldurinn egypzki láti vel
að honum. Telur konungur, aði
Nasser vilji helzt hafa fjár-
hagslegt gagn af honum, því að-
olían veitir honum miklar
tekjur, sem Nasser vill að not-i
aðar verði að nokkrum hluta til
sameiginlegra þarfa Araba- j
ríkjanna, meðal annars til að
afla þeim vopna, svo og til að
nota í áróðri gegn Bretum og
öðrum þjóðum.
Saudi vill hinsvegar ekki láta
nota sig, án þess að ráða ein-
hverju um athafnir sínar sjálf-
ur. Hann vérður að veria stór-
fé á hverju ári til að múta höfð-
ingjum ýmissa kynþátta í af-
skekktum héruðum lands hans,
svo að þeir geri ekki herhlaup
á aðra landsmenn, og varð
kostnaður við þetta 2,6 millj.
sterlingspvmd á síðasta ári.
Saud er nú sagður ekki eins
blíður á manninn við sendi-
menn Egypta, síðan hann frétti,
að Nasser ætlaði að fara bak
við hann.
eiturlyfja.
Er þar b. a. ákvæði um, að
dæma meg'i til lífláts inenn,
sem :sannásf- Kefiir á, að þeir
hafi ginnjfc börn og ungíinga til
aö néyta liéroiris.
Frumvarpið var afgreitt íii
fulltrúadeildarinnar. — Eitur-
lyfjamáiið hefur verið injög á
dag'skrá lengi í Bandaríkjunum,
og í seinni tíð hefur einkum
verið rætt um hve erfitt sé að
koma lögum yfir þá, sem standa
hluti afbrotamanna í Banda-
ríkjunum neytir eiturlyfja.
Fyrsta |ýzka flug-
vélin efiir stríð.
Focke-Wulf-verksmiðjurnar
í Bremen hafa afhent fyrstu
íiugvélina, sem þær hafa srnið-
að eftir stríð.
Þjóðverjum hafa verið bann-
aðar flugvélasmíðar til skamms
að baki eiturlyfjasölum, er tíma, og þessi fyrsta flugvél,
Japana voru 12 menn, sem beita þeim aðferðum að tæla sem afhent var var fjögurra
-höfðu 400 burðarkarla. Tveir
.leiðangrar hafa áður orðið frá
■•að hverfa á Manaslu.
unglinga til eiíurlyfjanotkunar, manna sportflugvél. Síðar munu
í því skyni að gera þá að vilja- stærri flugvélar verða smíðað-
lausum verkfæmm sínum, koma ar. — .
Prentaraverkfalii
afstýrt.
Prentaraverkfallinu varð af-
stýrt nieð því að samningar tók-
ust við atvinnurekendur i gær.
en annars hefði verkfallíð haf -
izt á iniðnætti í nótt sem ieið.
Samið var um 3% grunn-
kaupshækkun, en auk þess fá
prentarar frí 66 laugardaga að
hálfu til viðbótar þeim, sem
þeir höfðu fyrir. Jáfnframt var
samið við bókbindara á sama
hátt. Þá var samð við prent-
myndasmiði um styttingu á
vinnutíma þeirra, er nemur 4
stundum á viku frá 1. janúar til
1. maí.
Óhætt að
taka í nefið.
Eins og fregnir bera me'ð
sér, taka íslendingar mikið í
nefið, og þykir það þjóðleg-
ur sigur. En neftóbaksnotk-
un er algeng víðar, og fyrir
nokkru var spurt um það í
brezka þinginu, hvort rann-
sókn á skaðsemi tóbaks hefði
leitt nokkuð í ljós um skað-
semi neftóbaksnotkiuiar.
Var svarað, að rannsókn
hefði einmitt farið fram á
bes.su, og benti ekkert til
þess, að neftóbaksnotkun
leiði til dæmis til lungna-
krabba.
i r
ftélkisiusssií?£s tómiflir,
fáóSnefl'B’as* fá eBtki kaaip.
Marokko hefur fengið sjálf-
stæði, en það er ekki meira
„í kassanum“ en svo, að ekki
hefur verið unnt að greiða
helztu ráðherrum kaun.
Fregnir hafa borizt frá Rabat
um, að Marokkóstjói’n mundi
fara fram á efnahagsaðstoð frá
Bandaríkjunum, og samtímis
óska eftir greiðslum fyrir að
leyfa Bandaríkjamönnum á-
fram herstöðvar, sem þeir hafa
komið sér þar upp. ./