Vísir - 01.06.1956, Page 3
Föstudagirm 1. júrií 1956.
VÍSIR
3
I Pjérsárverum eru mestu varpstöévar i
Eteiéagæsarlmiar, sem á jörBiuiti þekkjast.
Flogíð á þjrilvængjn til Bólsiaðar.
Nú í vikunni fSaug fréttamaSur frá ¥ísi í þyriS-
vængjii austur í Þjórsárver ti! bess að heimsækja dr.
Finn Guðmundsson og félapi hans er siunda þar ýpsar
athuganir á lífshátium heiðagæsarinnar.
Undanfarna daga hefir dr.
Finnup Guðmundsson dvalið,
ásamt tveim aðstoðarmönnum
sínum og Birni Björnssyni frá
Norðfirði, hinum alþekkta
fuglaljósmyndara, inni á Ból-
stað, sem er eitt af Þjórsárver-
urn drjúgan spöl suður af
Hofsjökli.
Tilgangur dr. Finns með
þessari dvöl sinni í óbyggðum
íslands svo snemma vors er að
•fylla eyðu, sem til þessa hefir
ekki verið könnuð í lífi heiða-
•gæsarinnar.
:4 Á þessum slóðum, þaf sem
dr. Finnur dvelur ;■ nú, eru
mestu varpstöðvar heiðagæsar-
innar sem til eru í heimihum
og vitað er um. Fyrir nokkrum
árum var efnt til brezk-ísíenzks
^vísindaleiðangurs á • þessar
sömu slóðir og þá fyrst og
frem'st í þeim tilgangi, áð kánna
útbreiðslu og lífshætti heiða-
gæsarinnar'í Þjórsárverum. Af
hálfu
ur Guðmundsson fyrir leið-
angrinum, en Peter Scott fugla-
fræðingur af hálfu Breía. í
þessum leiðangri smöluðu
leiðangursfarar gæsinni
eins og sauðfé og ráku í til þess
gerðar réttir og merktu síðan,
en alls munu þeir hafa merkt
um hálft tólfta hundrað heiða-
gæsa í þessari ferð. Seinna gaf
Peter Scott út bók um þenna
leiðangur, sem nefnist „A
Thousand Geese“ og hefir þeg-
ar komið út í þrem útgáfum,
tveimur í Englandi og einni í
Bandaríkjunum.
Þegar
gæsin verpir.
En þrátt fyrir þessar rann-
sóknir og aðrar, sem gerðar
hafa verið í sambandi við lifn-
aðarháttu heiðagæsarinnar, er
þó ein eyða eftir. sem aldfei
hefir verið könnuð, en það er
tímabilið, þegar varpið stendur
Dr. Finnur er gamall kunningi
heiðagæsarinnar við Hofsjökul,
en hann hefur aldrei fengið
tækifæri til að heimsækja hana
svo snemma á sumri fyrr éíi nú.
faldlega sú, hvað hfeiðagæsin
verpir norðarlega á hnettinum
og yfirleitt í löndum eia land-
svæðum,, sem ekki ku byggð,
og því erfitt um rannsóknir.
Fyrir nokkurum árum starf-
aði hér á landi maður að nafní
Lorimer Moe, sem yfirmaður
bandarísku upplýsingaþjónust-
unnar en hann var miki'.l á-
hugamáður um allt, er laut að
fuglafræði og fór oft í rann-
sóknarleiðangra með dv. Fmni
Guðmundssyni. Barst það þá
en einu sinni í tal þeirra á
að gaman væri að gera út
leiðangur í Þjórsárver um varp.
tíma heiðagæsinnar til að kanna
lifnaðarháttu hennar á þeim
tírna og það þeim mun fr.emur
sem slíkt hefur hvergi vsrið
gert til þessa svo vitað sé,
að þetta boð sé að einhverju
eða öllu leyti komið fyrir til-
stilli Lorimer Moos, hins góða
íslandsvinar og fuglafræðings.
Dr. Finnur tók þessu boði
feginsamlega og í viknnni sem
leið fór hann ásamt tveim að-
stoðarmönnum, þeim Agnari
Ingólfssyni og Báldri Sigurðs-
syni, sem báðir eru nemar í
Menntaskólanum í Reykjavík,
og loks ásamt 'Birni Björnssyni
kaupmanni frá Norðfirið, sem
landsþekktur er fyrir fuglaljós-
myndir sínar, austur í Þjórsáf-
ver við sunnanverðan Hofsjök-
ul. Tvær þyrilyængjur frá
varnarliðinu fluttu þá félaga
á varpstöðvarnar fimmtu
24. þ. m.( en sjálfar
hafa þyrilvængjurnar bækistöð
á Ásólfsstöðum i Þjórsárdal og
þar er 12 manna sveit frá varn-
arliðinu til taks með mikinn
farkost. auk þyrilvængjanna og
hverskonar útbúnað annan.
Foraðsveður
hindrar flug.
Fréttamanni frá Vís.i hafði
verið gefið vilyrði fyrir því að
mega. fljóta með í annarri þyr-
ilvængjunni, einhverntíma þeg-
ar farið ýrði. austur á, Bólstað
þar sem dr. Finnur hefur bæki-
stöð sína, og var helzt gert ráð
fyrir að sú ferð yrði farin að
niprgni mánudags 28. maí s. 1.
Fréttamaðurinn kom austur á
sunnudag og var hugmyndin að
þá yrði strax farið í leiðangur
|og veður gæfi, vegna þess að
I vitað var að dr. Finnur og menn
hans myndu þrotnir að vistum.
Höfðu þeir aðeins haft nesti til
dveggja daga meðferðis eða tií
laugardagskvölds, enda var
búizt við að innan þess tíma
myndi verða hægt að fljúga
með viðbótarvistir. Svo varð þó
ekki og sunnudagurinn leið að
kveldi án þess hægt væri að
fljúga, enda þá eitt hið mesta
vonzku- og aftakaveður sem
gert hefur á vorinu. Hríðaði um
skeið í Þjórsárdal og varð jörð
alhvít um stund, en hvassviðri
að sama skapi mikið. Um nótt-
ina átti að fljúga ef lægði, en
hvassviðrið hélzt áfram og allt
fram undir miðnætti á mánu-
dagskvöld. Þá skipaði fyrirliði
þeirra varnarliðsmanna að
flogið skyldi, enda þótt veður
væri enn allhvasst, myrkur færi
í hönd og þokan grúfði sig nið-
ur um fjallabrúnir í Þjórsárdal.
Hann taldi ekki gerlegt að taka
farþega, þar eð hann yrði að
hafa vélamann með, ef eitt -
hvað kæmi fyrir en vistir yrði
Frh. á 9. síðu.
Flugvélar
standa til boða.
Fyrir nokku.ru barst d*
Finni s Guðmunds'syni tilkynn-
| ing frá utanríkisráðuneyti
I Bandaríkjanna og upplýsinga-
þjónustu þess hér á landi. að
sveit varnarliðsmanna á Kefla-
Ivíkurvelli ásamt þyrilvængjum
Þetta e William S. Harper, höfuðsmaður, sem flutti frétta- 0g öðrum tækjum stæðu honum ina ér Sóleyjarhöfði, en þar var vað til forna, mikið notað af
mann 'Vísis í Bólstað, þar sem dr. Finnur og félagar hans til boða í þessu skyni, ef hann þeim, sem fóru Sprengisandsleið milli byggða norðanlands og
liöfðust við. óskaði eftir. Má líklegt telja ]
Leiðangursmenn og flugmennirnir (með flötu húfurnar) ræð-
ast við, meðan á viðstöðu flugvélanna stendur. Bak við menn-
sunnan.
Það' br sunnudagsmorgun í
Florens. Ög kirkjan er full af
fólki eins og ail.ar ítaiskar kirkj-
ur erti á sunnudagsmorgni. En
iöfnuSúrínn er ólíkur 'söfnuSi
peim, sem er í kirkjunni hér
Skammt frá. .— Það er ,dóm-
kirkjan Santa Maria dei fiori. —
. En hér er aðallega aldrað fólk
samankomið — mest megnis,
karlmenn — allt er fólkið fá-
tæklegt og sumir tötrum klædd-
ir. Kór ldrk-junnar er dálitið
hærri en gólfið og við milligerð-
ina krýpur á kné fremur ungur
rnaður, í Ixirgaralegum klæðum.
Hann er grafkyrr og niðursokk-
inn í, bæn. Messunni er að verða
lókið. Presturinn fer frá altar-
inu og gengur gegnum kirkjuna.
Nú eru bornar inn 4 gífurlega
stórar þvottakörfur fulláit af
brauði. Presturimi blessar brauð
ið. Þá rís hinn uhg-i maöur a
fætur og gengur upp þr.epi’i inn
í krókinn pg i söniu svipan hef-
ur hópur gamalmenna safnazí
umhverfis hann. Hih hátíolega
kirkiuathöfn fær nú á sig ann-
an blæ. Hinn ungí maður heilsar
öldungunum, hann tekur í hönd-
ina á sumum, klappar á öxl öðr-,
um.
Samábyrgð
kristinna manha.
Hann ávarpar hvern mann
og brosir. Svo beinir hann máii
sínu til safnaðarins þó að öld-
. ungarnir stantíi í hnapp um-
íiveríis hann. Er þetta prédikun?
Ekki i venjiuegum skilniirgi. Það
ér ekki. þresiur, sem talar, bann
stendur elcki- í prédik.unarstóii
en í hópi annarra manna. Ræða
iians.er að mestu ;.leyti eintal, en
í'.ann ávarpar fólkið í einlægn;
og með alúð og fylgir máli sínu'
eftir með viðeigandi hreyfingum,
talar \*ið hvern af öörum, vekur
atliygli þeirra, spyr þá eða gerir
að gamni sínu og áhevrendurn-
ir kinka kolli eða hrista höfuð-
ið neitandi. Þeir hlægja lágt og
hjartanlega þegar hann segir
eitthvað skemmtilegt eða hittir
mark. Mál hans er einfalt og
auðskilið. Hann er að útskýra
texta sunnudagsins og' ritning-
argreinar næstu viku i anda
fagnaðarboðskapsins. Hann legg-
ur áherzlu á að fagnaðarboð-
skapurinn hafi ævarandi gildi og
að allir. kristnir menn beri á-
byrgð; og . eigi að starfa samar
í bæn og. fórn. Stundum l’.æltji
nann að tála og biour söfnuðinn
að lesa með sér bæn. Hann minn-
ir 'óg- áhéyrendur .sína á1 mikla
,atbuifi3i,!'áem gérast’ í heimnium
drépur á ýmis b’æjármál og bið
ur söfnuð sinn að biðja fyrir
friði í heiminum, fyrir réttlæt!
og kristilegra hugarfari stjórn-
málamanna.
20 ára
hjálparstarf.
Það er borgarstjóri bæjarins,
„il sindaco", Giorgiola Pira pröf-
essor, sem heldur þessa einkenni
legu ræðu. Og sjálfur hefur
hann gengizt fyrir því að halda
þessa „fátækramessu". Hún hef-
ur verið haldin í 20 ár og á
hverjum sunnudegi hefur la
Pira talað við söfnuðinn i kirkj-
unni og útbýtt brauði — nema á
síðustu árum fasismans, þá
neyddist la Pira til þess að fara
huldu höfðj, þvi að hann var yf-
irlýstur fjandmaður stjórnarinn-
ar. En „fátækramessan" var
samt sem áður haldin þá og 1500
manns íengu ókeypis brauð og
súpu, jafnvel á styrjaldarárun-
um, þegar matvæli voru strengi-
lega skömmtuð. Dag nokkurn.
komu lögreglumenn í kirkjuna
og átti þá að hefjast handa gegn'
því fólki, sem skjalaði sér út
mat þarna, án skömmtunarseðla.
Og þarna stóðu lögreglumenn-
irnir andspænis manni, sem var
háttsettur starfsmaður borgar-
innar (la Pira hafði árum sam-
j an verið prófessor í Rómarrétti
ivið háskólann í Flórens). Þeir