Vísir - 01.06.1956, Side 6

Vísir - 01.06.1956, Side 6
 * T ml't lllli.. VISIR Föstudaginn 1. juní 1956. T ít DAGBLAÐ y , Ritstjóri: Hersteinn Pálsson Auglýsingastjóri: Kristján Jónsson. Skriístofur: Ingólfssíræti 3 Aljtrciðsla: Ingólfsstræti 3. Sími 1660 (íimm línurj Ctgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H/F. ^ Lausasala 1 króna Félagsprentsmiðjan h/f fyrstí ÞjóiverjaíeikttrliHi var heldur tíl Lítil eru Allir rrienn munu eiga það sameiginlegt, að þeir vilja komast áfram, bæta hag j sinn, vinna sigra á einhverju : sviði í lífinu. Þeir einir, sem j hafa engan metnað eða j framtak, láta sér á sama standa að þessu leyti. En þótt flestir eigi nokkra framalöngun, er þeim ekki ■ , f* , . *r r* fí.| í~á K #11 * 1 > *. # i sama, með hverjum hætfi henni er svalað. Sumir líta j svo á, að tilgangurinn helgi | meðalíð, og skipti ekki máli, j hvaða aðferðum sé beitt. ; Aðalatriðið sé að ná séttu }’ marki, hvort sem til þess sé j. beitt heiðarlegum meðölum eða óheiðarlegum. Þó eru ekki allir með þessu marki j brenndir, og þeir munu jafn- vel fleiri, sem vilja heldur standa í stað og láta metorð framhjá sér fara, en að '! beita óheiðarlegum aðferð- um til að öðlast vegtyllur. Framsóknarflokkurinn og Ai- þýðuflokkurinn eru með því \ marki brenndir, áð þeim stendúr nákvæmlega á sama, hvort þeir beita heiðarlegum eða ólieiðarleg^ urn meðölum, til þess að auka áhrif sín innan þings og utan. Hingað til hefur foringjum þeirra ekki tekizt að svala metorðagirnd sinni þégar þeir hafa farið að leikreglum, og þess vegna hafa þeir nú gripið til klækja og óheiðarlegra ,<lm^falá’*t*l ^éss ‘a'S*efla völd sín — og helzt til þess að geta myndað ríkisstjórn. Almenniagur hefur fyrirlitn- ingu á þeim, sem þannig fara að. Kjósendur eru heið- arlegt fólk, sem vill að aðrir sé einnig heiðarlegir, og ekki sízt í opinberu lífi. Þess vegna munu mjög margir hugsa sig um tvisvar, áður en þeir greiða hræðslu- bandalaginu atkvæði, áður en þeir leggja blessun sína yfir óheiðarlegar baráttuað- férðir, sem eru ósamboðnar heiðvirðum mönnum, en það gera menn ef þeir kjósa full- trúa krata eða framsóknar, ■þegar gengið verður að kjörborðinu 24. þ.m. Fvamarai’ gcrðn faffittefli vift gesiina. ! Mikill mannfjöldi horföi á herji. Gekk knötturinn síðan fyrsta Ieik Berlínar-knatt- sitt á hvað, en heldur hallaði á spyrnumannanna við Fram í Framara. Þá fengu Framarar gærkveldi, en honum lauk með vítaspyrnu á Berlínarmenn og jafntefli, 3 mörkum gegn 3. skoraði Haukur Bjarnason ör- íslenzki fáninn og sá vestur- ugglega. Síðan skóra'ði König, þýzki blöktu við aðaldyr í- vinstri útherji fyrir Berlinar- þróttavallarins í hægri golunni menn, og lauk hálíleiknum með í gærkveldi en auk þess gát jaíntefh, 2 mörkum gegn 2. þar að lita nýstárlegan fáíia, síðari hálfleikur var tilþrifa- bjarndýr á hvítum og rauðum jjjjjj^ en þe heidur fjörugri, og grunni, en það munveia fáni yergur ghhi rakinri hér. Fram Berlínarborgar. arar voru óheppnir, er þeir Gestunum var vel fagnað, er fengu á sig sjálfsmark, mark- þeir hlupu inn á völlinn, klædd- vörðurinn missti knöttinn inn ir rauðum peysum með bjarnar- fy.rir. Ríkarður lét þetta þó ekki merkinu á brjósti og hvítum á sig' fá, helduf' brauzt Jfram buxum. Eftir blómvandarvið- eins qg skriðdreki og skoraði af höfn hófst leikurinn, en það bragðs mark, og lauk leiknum verður að segja hverja sögu þannig með 3 mörkum gegn 3. eins og hún gengur, að leikur- Annar bezti maðurinn í liði inn var heldur tilþrifalítill. — Framara var vafalaust Hauk- Beiiiiaarbúar <sýndu engar .sér- ur Bjarnason, miðframvörður, stakar listir, en þeim til afsök- sterkur leikmaður og öruggur. unar má víst segja, að þeir hafi Berlínarbúar verða að tefla ekki teflt fram sterkasta liði | fram sterkara liði en því, sem sínu í gær. Þeir léku prúðmann ! lék í gær, ef þeir eiga að hafa í lega og liðiega en heldur ekki' fullu tré við Skagamenn. meira.. Hins vegaj- stóðu Framarar sig betur en almennt hafði ver- ið búizt við, en Ríkarður Skaga maður átti mestan þátt í j frammistöðu þeirra, því að ó- j drepandi dugnaður hans og baráttuvilji setti svip sinn á leik ... I mn. Fram skoraði fyrsta markið, og gerði það Dagbjartur, mið- j jframjerji. Vakti þetta mikinn; vtjH&JU j fögnuð á áhorfendapöllum, en j sú gleði varð skammvinn,því að , brátt jafnaði Faeder, hægri inn Th. S. Uppreimaðir allar stærðlr, rauðir brún- ir, bláir, svartir. Bókstafur eða andi. Sjálfstæðisflokkurinn kærði framboð hræðslubandalags- i ins, og var það eðlilegt skref, þar sem tiígangur I bandalagsins var að auka á misræmið milli flokkanna. Kosningalögunum var breytt fyrir fjórtán árum, til þess að jafna aðstöðu flok.kanna á Alþingi, en framsókn ' hafði árum saman haft ! margfalt þingvald miðað við atkvæðafjölda flokk- anna, svo að ekki var seinna vænna að veita kjósendum í f ýmsum kjördæmum sjálf- ! sagðar réttarbætur. Frani- sókn hefur alla tíð unað \ þessari breytingu illa, ög ! hún hefur leitað færis . til að auka misréttið aftur. í>etta tókst með samningi heririár við krata, og er ekki * um það hirt, þótt lögin sé brotin með þessu. Það liggur í augum uppi, að þegar um tvennt er að ræða, annars vegar að fara eftir bókstaf laganna eða anda þeirra, þá verður að fara eftir anda þeirra, ef önnur túlkun gengur í berhögg við hann, þverbrýtur hann. Bókstafs- túlkunin gengur auk þess í berhögg við vilja alþingis, sem fram kom 1942, og er harla hlálegt, að þá- voru krata aðstandendur breyt- ingarinnar, til þess að ná réttí sínum úr höndum framsóknar, en nú ganga þeír erihdá framsóknar gegn fyrri vilja flokks síns, af því : að Iseir þora ekki að hlíta dómi kjósenda um það, hvort þeir eigi að njóta Iengra lífs. Norrænt leiklistarþing sett hér á sunnudag. MeðaS erlendra fulltrúa eru Reumert, Wfldenvey 09 Sven StopSe. Mesta nðurlægingin. Framboðum hræðslubanda- lagsins hefur verið hagað þannig, að kratar mega , hvergi bjóða fram, þar sem framsóknarmenn hafa menn ! í frambo'ði og þykjast nokk- urn veginn víssir eða næst- um því. Kratar eru reknir j út í horn, og við þá sagt: „Þið kjósið bara, þegar þar að kemur!" Ofan áþessa niðurlægingu verða þeir svo að þola það að hafa framsóknarmann í þriðja sæti á lista sínum hér í bæn- urn, og þessu kingja þeír hiklaust. Þegar á þetta er litið, undrást almenningur! og spyr: Hvers vegna var framsóknarflokkurinn ekki ■ iátinn hafa tvö fyrstu sætinj hér með krata í því þriðja? ( Hefðu vesalingarnir ekki látið sér það’ nægja? Sjötta Norræna leiklistar- þingið verður sett hér næst- komandi sunnudag og er það fyrsta leiklistarþingið, sem hald ið er hér. Verndari þess er for- setinn, lierra Ásgeir Ásgeirsson. Áður hafa slík leiklistar- þing verið haldin í höfuðborg- um hinna Norðurlandanria Os- ló, Kaupmannahöfn,: Helsirig- fors og Stokkhólmi. Norrænt leiklistarþrng er háð þriðja hvert ár. I framkvæmdanefnd þings- ins eru Guðlaugur Rósinkranz, Valur Gíslason og Þorsteinn Ö. Stephensen. Gert éí’ ráðiifýí'Ir 'að þfrigið verði sett í Þjóðleikhúsinu kl. 3 á sunnudag. Menntamálaráð-, herra, Bjarni Benediktsson, setur þingið með ávarpi, Þjóð-. leikhÚBS.tjóri, Guðiaugur Rós- inkrans, býður gesti velkomna, en síðan verða íiuttar kveðjur frá Norðurlöndunum. Áður en setning fer fram, verður flutt- ur hátíðarforleikur, eftir Pál ísólfsson. Á mánudag byrja fundahöld- in. Þá flytur Steingrírnur Þor- steinsson fyrirlestur um ís- lenzka leikritun og íslenzka Okkar vinsælu og vel- tekktu HAMP6ÓLFIEPP1 eru komin aftur í fjölda fallegra Kta og mörgum stærðum. Einnlg ULLARTEPPI margar stærðir. TEPPAFÍLT TEPPAMOTTUR Og GAN6ADRE6LAR fjölda tegundir 6ÓLFM0TTUR alls konar. SUMARBÚSTAÐS- Gleymið ekki okkar faliegu, níSsterku og ódýru COCOSgéff’-teppum Sérstaklega lentug í sumarbústaði. Geysir h.f. Teppa- og dregliadeildin Vesturgötu 1. leiklist. Á dagskrá þingsins verða eftjrfarandi mál til um- ræðu: Á hvern hátt verður bezt stuðlað að þjóðlegum leik- ritum, gagnkvæm skipti leik- stjóra, leiksýningar fyrir hörn og unglinga á Norðurlöndum, sjónvarpið og Teiklistin, gagn- kvæmar, riorrænar leikheim- sóknir, viðhorf Unesco til list- anna, cinkum leiMistáririnar, leikarar í lausameimsku og gagnkvæmar heimsóknir gagn rýnenda. Danir senda. á þingið sex full- trúa, Finnar þrjá, Norðmenn sextán, og Svíar fjóra,, Frá ís- iMridi úériðá' 'þl’éttán'' fulltrúar auk tveggja áheyrnarfulltrúa. í heiðursnefnd þingsins eru Bjarni Benedíktsson mennta- málaráðherra, dr. Kristinn Guðm.undsson u tanríkisráð- herra, Jörundur Brynjólfsson forseíi sameinaðs þings, Gunn- ar Thoroddsen borgarsctjóri og Halldór Kiljan .Laxness rithöf- undur. Meðal erlendra fuiltrúa á þinginu eru: Poul Reumert frá Danmörku, ITerman Wilden- way frá Noregi og Sven Stolpe frá Svíþjóð. ít um matvæli. „Um matvæli I“, nefnist bæklingui', sem út er kominn á vegum Neytendasamtakanna, en þau hyggjast nú hefja útgáfu á bæklingum um matvæli . Ritið er hið fróðlegasta, en það fjallar Um Sölu og dréifing á fiski, stimplun og. meðhöndl- un kjots, afgreiðslu óinnpakk- aðra matvæla, innpökkun mat- væla og vítamínbætta mjólk, o. fl. Þá má nefna grein um fjör- efnin í fæðunni, en allur er bæklingurinn hinn læsilegasti og Neytendasamtökunum til sóma. í matvælanefnd samtakanna eiga sæti Jóhann Jakobsson efnaverkfræðingur,- Kristjana Steingrímsdóttir húsmæðra- kennari, Arinbjörn Kolbeinsson lælcnir og Þorlákur alldórsson mjólkuriðnfræðingur. MARGT A SAMA STAfc

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.