Vísir - 01.06.1956, Page 7

Vísir - 01.06.1956, Page 7
Föstudaginn 1. júní 1950. vísœ -iSL. Loflegir dómar um Karert , Nýlega liafði Karen Agnete ur einnig auga fyrir sólinni og Þorarinsson málverkasýningu fánum prýddum skipum á í Kaupmannahöfn, ásamt höfninni, sem einnig má sjá á áönsku listakonunni Gertrud sýningunni.11 Boberg. ! „Berlingske Tidende“ segir | m. a. á þessa leið: „íslenzki Karen Agnete fær hrna lof- ... „ . . . . ö . i malarmn Karen Agnete Þorar- sámlegústu dóma 1 donskunr . . . . ••?■■■■ mssson er gripm romantik 1 hm blóðum. M. a. segir „Dagens, , .. . , . . , f ’’ , , i um glæsilegu landslagsmvnd- Nvheder“ ura synmgu Karen- „ ,, . .J - , J T, ! um „Skugganum og „Hrafna- ar: „Islenzka listakonan Karen Ágnete Þórarinsson sýnir þarna rnörk verk, sem' maður skoðar af lifandi áhuga. Mynd hennar,. ,(Altandören“ virðist hið ytra vera í ætt við skoðanir danskra’ málara á svipuðum viðfangs- éfnum (Grönningen-skölinn), en áhrif listakonunnar eru ekki vegna ljómandi pensildrátta, því að hún.virðist einmana gagn vart náttúrunni og beitir mjúk- um og látlausum vinnubrögð-. pi, oft eru litirnir hljöðir, grá- F. L hefur þe§ar gróður-1 sett 2500 plentur í vor, Ferðafélag íslands hefur efnt til margra gróðursetningar- ferða í Heiðmörk í vor, og hafa nú þegar verið gróðursettar þar. 2500 plöntur. F'erðafélagið er éinn niikil- virkasti aðilinn sem stenduf að gróðursetningu trjáplantna í Heiðmörk og hefur það sett sér það mark að gróðursetja þar 6 þúsund plöntur á ári. Félagið þmgi“, sem er í allþungum, hefur lagf aUt kapp 4 að standa dökkum HVen yfir myndinni vig ákvarðanir sínar í þessu efni og hefur æyinlega getað það. Er það mjög þakklátt þeim félögum sinura og öðrum vel- unnurum, sem lagt hafa hönd að verki í þessu starfi, enda byggist það á áhuga og fórn- fýsi þeirra. í gærkveldi fóru 16 manns á vegurn félagsins í skógræktar- för í Heiðmörk og gróðursettu er mikil náttúrustemning. Þó | eru athyglisverðari og meira I sannfærandi myndir hennar, i sem málaðar eru í björtum, Ijósum litum, svo sem „Altan- dören“, „Vetúr“ og „Keflavík.“ Þá segir „Social-Demokrat- en“: „Karen Agnete Þórarins- son er frá Reykjavík og íslenzk náttúra lifir i málverkum henn- ar. A sýningunni getur að líta blóm þá um 1100 plöntur. Á morgun ir og brúnir, en ævinlega ein-i ®ða k°^U‘ ylð glUg®a’Verður' efnt til ferðar þangað lægS. Sérstök stemning er yfirj en ff™ “ hafs og^ ' kl. 2 e. h. frá Austufvelli og eru íslenzku landslagi ,í myndinni iik félagar; ;beðn,ir.,að fjölnnenna"í lítilli mynd frá höfnínni hefur , ., „ , , , , henni tekizt að fá litiria til þess iuglar fljuga fynr, en í baksyn , ... , . ,■ , , . , TT, að leiftra, og í landslagsmvnd- „Hrafnaþing“, þar sem svartir brúnir klettar. Hér er snert við angurværum strengjum. En Karen Agnete Þórarinsson hef- unum finnur maður ást hennar til fegurðar eylandsins.“ . , Heimdallur, félag ungra Naguib dæmdur í sjálfstæðismanna. gefur bókina -I A ' £ t • út. og ef' vönduð o ghandhæg. m ara rangelSI. Bókin er 80 bls. að stærð í Einn af fréttaritúi'Um Daily Þéegilegu bioti, og má búast við, Mail skýrir frá bví, að Naguib a^hún verði mikið keypt. hershöfðingi, sem var leiðtogi * Kjósendahandbókinni ei að í bvltingunni, er Farouk var finna upplýsingar um úrslit í steypt af stóli, hafi verið alÞlngiskosnin§um allt frá ór- dæmdur Ieynilega af egypzk- mm herrétti í 10 ára fangelsi. Fréttaritarinn, Eileen Trav- 5s. segir að engin úr stjórninni hafi viljað staðfesta þetta, en Neguib hefur verið í „stofu- íangelsi“ frá þvj er lrann var sviftur völdum 1954, og var Nassar valdur að því. Lögregl- an er þar stöðugt á verði, og íréttaritaranum var vísað frá, er hún reyndi að þangað. Neguib var dáður af mu 1942, svo og bæjarstjórn- arkosningar frá 1946. Þar eru myndir af frambjóðendum, svo og reglur um úthlutun upp- bótarþingsæta. þá ferð. Zatopek þjálfar sig fyrir OL. Vöruskiptin: Útfiutningur meiri en innfíutningur. Samkvæmt bráðabii'gðayfir- liti Hagstofunnar um ut- og innflutning í apríl hefur orðið liagstæður vöruskiptajöfnuður í mánúðinum, sem nemur 275.000 kr. Innflutningurinn nam kr. 96 millj. 341 þús, kr„ en útflutningurinn 96 millj. 616 þús. kr. — I sama mánuði í fyrra nam óhagstæður vöru- skiptajöfnuður 20 millj. 675 j 'þús. kr. Tölurnar fyrir mánuðina jan. —apríl (fimm mánuði) sýna hinsvegar, að óhagstæður vöru- skiptajöfnuður er 44 millj. 484 þúsund kr„ en á sömu mánuð- Tékkóslóvakiski hlaupagarp- j um í fyrra 41 millj. 494 þús. kr. komast urinn, Emil Zatópek er byrjað- i Mun orðið alllangt síðan, að | ur að þjálfa sig undir Olympíu- jnokkur mánuður fjuu'i hluta árs allri leikina í Melbourne í Ástralíu í (meginútflutningur á sér stað þjóðinni óg tiíganguririn, segir.haust. íréttaritarinn, er að hann verði| Zatópek ætlar að keppa í 10 vel geymdur, meðan núverandi( km. hlaupinu og Maraþonhlaup j sem hér liggur á bak við, er að sijórn sem er skipuð mönnum inu. Með tilliti til þátttöku sinn-I yfirfærslur hafa verið tak- L«r hernum fer með völdin. 1 ar í því, mun hann hlaupa • markaðar að undanförnu og þar ---------------•------- ! nokkru leng'ri vi;garlengd dag' I af leiðandi samdráttur í inn- síðari hluta ársins) sýni hag- stæðan vöruskiptajöfnuö. Það, Handhæg kjósenda- handhók kosnin út. Komin ei' í bókabúðir „Kjós- endahandbókin“, eða Iiandbók hvern, en hann hefir gert áður, eða 60 til 70 kílómetra á dag^ í skógunum, þar sem jarðvegur- inn er fjaðurmagnaður. flutningnum. í Tívolí I9S6' Annað kvöld, laugardaginn, 2. júní heldur Blaðamannafélag Islands hina vinsælu og f jölbreyttu árlegu skemmtun sína í Tívolí, og hefst skemmtun- in kl. 8 s.d. MEÐAL SKEMMTIATRIÐA ERU: 1. Þáttur úr revýunni „Svartur á Ieik“. 2. Töfrar og búktal. Baldur og Konni. 3. Leikþáttur eftir Jón snara. Jón Aðils o. fl. 4. Gamanvísur: Hiálmar Gíslason. 5. Flugpakkar: Flugvél varpar niður gjafa- pökkum. Meðal gjafapakkanna, ferð til Kaupmannahafnar. 6. Reiptog yfir Tívolítjörnina. Blaðamenn vinstri og hægri blaðanna. 9. Dans á palli. Fjögurra manna hljómsveit leik- undir dansinum. Bílferðir verða frá Búnaðarfélagshú$iíu, frá kl. 7,30 Alls konar veitmgar. Hver hlýtur ferðma til Kaupmannahafnar ? Hvonr lenda í tjörninni? Nú skemmta allir sér á stærstu útiskemmtun ársins. STJÓRNIN. í Ianclsleik í knattspyi'nu í Genf vann Tékkóslóvakía Sviss tun alþingiskosningar 24. júní með 6 mörkum gegn 1. Leikar 31956. i síóðu 3:1 í hálfleik. ★ Hinn alræmdi Frank Co- stello, smyglari og svindil- braskari m. m., situr nú í fangelsi, og fær að dúsa þar næstu ár. Hann er 65 ára. Hann var dæmdur fyrir skattsvik. Ráöstjórnarríkin nr. 2 í framleiösln. Gullforði Ráðstjórnarríkj- anna er talinn vera uni 130 milljarða Icróna virði, en að magni er hann 200 millj. únza (fine ounces). Það er fyrirtækið Samuel Montagu & Co. ,sem verzla með gull, sem hafa áætlað verð- mæti gullforðans sem að ofan segir, en gullframleiðsla Rússa telja þeir nema 10 mill. únza á ári, og eru Ráðstjórnarríkin mesta gullframleiðsluland heims, að Suður-Afríku einni undanskilinni, en gullfram- leiðsla hennar nam 14.6 milljón um 1955. Reykjavík kl. 18 á morgun til Norðurlanda. Esja er væntan- leg til Reykjavikur árdegis í dag að vestan úr hringferð. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið til Reykjavíkur. Þyrill er væntanlegur til Reykjavíkur í dag frá Þýzka- landi. Skaftfellingur fer frá Reykjavík á þriðjudaginn til Vestmannaeyja. - ♦ - Kvenréttindafélag íslands fer í gróðursetningarferð í Heiðmörk á morgun kl. 2. Farið verður frá Bifreiðastöð íslands. Ríkisskip: Hekla fer frá Hæsth'éttur Massachusetts- fylkis í Bandaríkjunum lief- iv til úi'skurðar hvort síma- notandinn sé eigandi síma- skrárinnar, sem fylgir síma bans — eða hlutaðeigandi símafélag. Öryggisráð S.Þ. ræðir skýrslu Hammarskjölds og tillögu Breta um, að honum verði falið að vinna áfram að fullum sáttum ísraels og Arabaríkja. h.S.f. K.ff.Mi. Nú kemur leikurinn sem allir bíða eítir. A itiorgitii (laiftgordag) kl. 4 keppa Úrval W-REERLÍ AAR-AKftAAEÍ Dómari: Hannes SigurÖsson. Aðgöngumiðar verða seldir í dag kl. 3—7 og á morgun írá kl. 1. Kaupið miða snemmatil að forðast þrengsli. Akranesi að hefna fyrir ósigurinn í Beríín ?

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.