Alþýðublaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUbLAÐIÐ
Störsigur enskra jafnaðarmanna
Ihaldsmenn bíða mikinn ósigur.
ALÞÝÐÐBLAÐIi
kemur út á hverjum virkum degi.
Afgseíðsla i Alpýðuhúsinu við |
Hveriisgötu 8 opin irá kí. 9 árd,
tíl ki. 7 síðd.
Skri?Btofa á ;ama staö opin ki. !
9s/j —103 , árd. og kl. 8 — 9 síðd. |
Simar: 988 (aigreiÖBlani og 2394 '
(skriístoían). í
Verðíagi áskriftarverö kr. 1,50 á t
mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 >
hver mm. eindálka. !
Prentsmiðja: Alpýðuprentsmi&jan í
(i sama husi, simi 1294). |
Bæjarstjómakosnmpr
í Noregi.
Jafnaðarmenn vinna glæstleg-
an sigur.
9. október s. I. hóíust bæjar-
atjórnarkosiiingar í Noíregi. Var
iyrst kosið í smábæjunum, en
síðar fóru kosninigamar fram í
boTgTinum, og stóðu 1 pær yf-
' ir allan mánuðinu. Fyrir kosn-
íngarnar höfðu jafnaðaimenn haft
meirihiluta í 20 bæjarstjórnum.
Héldu borgarablöðin því fram, að
jafnaðarmenn myndu engu bæta
við síg og sögðu, að pingkosn-
Ingarnar vseru engin sönnun pess,
að norska pjóðin myndi fylgja
jafnaðarmönnunum við bæjar-
stjórnarkosninigamar. Sýndi pað
sig pó, að auðvaidið var hrætt
um sig, pví að víðast hvar sam-
einaðjst pað gegn. Verkaminna-
fflokknum og setti fram einni lista,
par sem á voiu bæði vinstri menn
og hægri metm, Pegar síðast f rétt-
ist (20- f. m.) höfðu jafnaðarmenm
fengið hreinan mieirihiuta í 57
bæjaxstjórnum eða uninið meiri-
Muta í 37 bæjarstjórnum í við-
bót við pað, sem péir áður höfðu.
Auk pess höfðu peir alls staðar
annars staðar bætt við sig frá
1—7 bæjarfulltrúum, pótt peir
ihins vegar hefðu ekki náð par
hreinum meirihluta. í 10 bæjar-
stjórnum stendur á jöfnu um
jafnaðtarmenn og íhaldsmenn, en
hlutkesti er pá Varpað um for-
seta bæjarstjórnar, og er h-ann
pá tekinn fyrir utan bæjarstjóm-
ina.
Sýna pessar kosningar, að pað
hafa ekki verið augnabli'kstilfinn-
ingar niorskrar álpýðu, er réðu
síðustu álpinigiskosiningum par í
landi. Pað er auðséð, að róttæk
andíleg bylting hefir átt sér stað
í hugum pjóðarinnar og hún held-
ur áfram. Verkamanniaflokkurinn
noxski vex pannig dag frá degi
að afli og álitj.
Frá sjómönnmmm.
Via Thorshavn radio,
FB., 3. nóv-
FarnSr til Englands- Velliðaln.
Kær kveðja.
SkipsJiöfmn á „Andrnf^
Khöfn, FB., 3. nóv.
Frá Lundúnum er símað: Kosn-
ingar til sveila- og bæjar-sitjórna
í Englandi og Wales hafa farið
Eonnnpr konunganna.
Ég er spurður, hvað mér virð-
ist um kvikmyndina úr lifi Jesú
Krists, sem sýnd er hér í bæ
pessa dagana. Svar mitt er, að
myndin ætti að geta hiaijt góð og
göfgandi ' áhrif, og að Petersen
fórstjóri eigi skilið pakkilr fyrjr
útvegun hennar hingað.
Nútímaskáldið ítalska, Giovanni
Papini, ffleit fyr.ir nokkrum árum
Æfisögu Krists, sem komin er út
á íslenzku nýlega. Pað pótti
merkisviðburður, og var talið, að
sú bók mundi færa efni guð-
spjallanna nær hjörtum margra,
sem ekki gefa sér tíma til að
opna biblíuna- Hg veit ekki, hver
reynslan hefir orðið í pvi efni.
En ekki ólíklegt, að pessi mymd
geíi orkað meiru í pá átt- Kvik-
myndalistin er sú listgrein nú á
tímum, sem til flestra nær og
voldugust cg v.ðtækust áhrif hefir
til illis og góðs. Ég hlýt að fagna
pví, pegar hún er tekin í pjónustu
hins halgasta málefnis. Hún á
-piar mikilvægt erindi engu síður
en aðrar listir.
Er ég sat og horfði á kvikmynd
pessa miniist ég biblíumyndanna
gömlu og einföldu, sem ég sá og
dáðist að í æsku. Og mikill er
sá munur, aö geta séð pað alt
lifandi fyxir sér. Ég bjóst alls
ekki við betri meðferð á viöfangs-
efrimu, pví að vitanlega er par
við ofureíli að etja fyrir leikstjóra
og kikendur, Þiað afsakar mis-
Mlur, sögulegar villur og silíkt.
Myndin er efnisrík, pótt mörgu
sé siept, sem ég óskaði, að sjá,
og isitthvað sýnt, sem ekki hiefir
stoð í nýja testamentinu, einik-
um í upphafi myndarlnnar.
Krists-Mutv&rkið, sem öllum er
vitaniega isárast um, var sýnit af
■leikara, isem ég kannast ekiki við.
Enda gerir pað ekki til, e/ Kriist-
ur vegsamast fyrir starf hanis. Um
pað Verða að iíkindum skiftar
sfeoðanir. Ég get sagt, að petta
vandaverk var svo af hendi leist,
að ég a. m. k. gat stundum
gleymt leikhúsinu og leikar-
anum og séð í hnga mér ham
eiiran, sem kom til pess að líkna
pjáðúm., boða fátækum fagnaíðar-
erindi, pjóraa öilum og ,,Iáta líf
sítt til lausnargjalds fyrir má!rga“,:
Og ég heid að myndin hafi hiaft
iík áhrif á fleiri- Betur að pau á-
hrif endist lengur en eina kvöid-
stund.
Ég held líka, að pessi mynd
•ætíi að vera mönnum hVöt til
að lesa nýja testamentið. Hún
fram og eru Mngað til kunn úr-
slit pessi: Verkamenn hafa unn-
íð 142 sæti, íhaldsmenn tap-
að 98, frjáislyndir 13 og óháðir31.
bendir svo skýrt á pað, hye mik-
511 auður geymist par, sem mörg-
um er eins og grafið gull til
engana niota. Hið bezta og áhrifa-
mesta við mynd pessa voru v,a(fa-
laust orð heilagrar ritningar, siem
lesa mátti á hvíta tjaldinu.
Ég vil svo aftur votta ánægju
imína yfir pví, að slík mymd hefir
verið hingað feng.n. Ég ós,ka pess,
að hún veröi áhorfandum til
biessunar.
En — pað varður vandi, að
Velja kvikmynd til sýningar á eít-
iir pieissari mynd úr lífi frelsarans!
Á. S.
Epleaid sfimsftíeirtf •
Khöfn, FB., 3. nóv.
Óeirðir í Lemberg.
Frá Varsjá er símað: Pólska
frétta'stofan skýrir firá pví, að
Ukrainar í bænum Lemberg hafi
í gær haldið messu til pess að
minnast ,%lMnna landa sinna i
pólsk-ukrainsfcu bardögunum
1918. Að messunni lokiuni skutu
Ukrainir á pólska lögreglumsnn
og særðu tvo peirra. Pólskir stú-
dentar héldu mótmælakröfu-
göngu. Ukrainar skutu á stúdent-
iana. Múguxinn æstur út aif fram-
komu Ukraina og eyðilagði ukra-
inskar verzlamir.
Uppboð [á listaverkum.
Frá Berlín er símað til Ritzau-
fréttastofunnar, að í mæsttu viku
selji ráðstjórnin rússneska á upp-
boði í Berlín ýms listaverk frá
höllunum og söfnunum í Lenin-
grad. Landflótta Rússar, sem
heima eiga í Beriín, hafa hreyft
mótmælum. Rússneskur fursti
hefir heimtað, að rétturinn banni
sölu þriggja listaverkanna, segir
að rúsisneskir bermenn hafi tekið
pau frá hinum réttu eigendum,
Rétturinn synjaði kröfunni, par eð
ráðstjórnin rússneska hafi feng-
ið eignaxrétt yfir áðurnefndutn
listaverkum pegar hún tók við
Völdum, og par eð pýzka stjiórnin
hafí viðurkent ráðstjórnina.
Dómnum verður áfrýjað.
„Svo mæla börn sem vilja.“
Hugarburður sænskra sildar-
kaupmanna.
Fxá Stokkhólmi er símað til
„Berlingske Tidende“, að félög
sænskra fiskiniðursuðuveikismi'ðja
hafi beðið stjórnina í Svípjóð að
stofna laumað, sænskt ræðis-
mannsembætli á Islandi, og rök-
styður pað beiðnina með pví, að
Nýjar bœfenr:
F, A. Brekkan: Nágrannar, 3,50,.
Einar Þorkelsson: Hagalagðar,
6,50 í bandi, Stanley Melax: Þrjár
gamansögur, 4,00, Ársrit Lauga-
skólans, III. ár, 5,00, F. H. Burnett
Litli lávarðurinn, 5,75 í bandi,
Marie C, Stopes, Hjónaástir 4,75
‘ og 6,50 í bandi,
Prestafélagsritið, 10. ár, 5,00, Kríst-
in Sigfúsdóttir: Gömul saga, síð-
ari hluti, 4,50 og 6,00 í bandi. Ól-
afur Ólafss.: Kristinboð í Kína, 1,50
Bókaverzlun
Arinbj. Sveinbjaraarson.
Vegna lerfiðleika, sem sprotttrir
séu af síldareinkasölunni, séu
Svíar næstum hættir síldarkaup-
um á íslandi, en launaður, sænsk-
ur ræöismaður á íslandi kunni
að geta kiomið pví til leiðiar, að
bót ráðist á erfiðleikunum
Samtif kin.
Verklýðsféíaaið & Paircks-
firði.
Eins og skýrt var frá hér f
blaðinu fyrir iskömmu var stofn-
að verklýýðsfélag á Patreksfirði
16. f. m. Höfðu verkamenn á Pat-
reksfirði snúið séx til Verklýðs-
'sambands Vesturiandis og beðið;
stjórn pess aö gangaist fyrir fé-
lagsstofnun. Stjóm Verklýðssam-
bandsins sendi pví Halldór Ól-
afsson ritstjóra Skutulis til Pat-
reksfjarðar og boðaði hann tii
fundar priðjudagskVöldið 16. f.
m. með öllunx verkalýð í porp-
xnu. Halldór Ólafsson flutti fyrst
erindi um verklýðssamtök og var
síðan isampykt að stofna félag-
iðu Stofnendur voru 57 að tölu.
í stjórn félagsins voru kosnir:
Árni Þorsteinsson, formaöur.
Ragnar Kristjánsson, ritari.
Kristján Jóhannes&on, gjaldkerk
Og meðstjórnendur
Davfð Friðlaugsson og
Guðfinnur Einarsson.
Verklýðsfélagið hefir hafið
starfsemi sína með mikhi fjöri
og nýtur tnausts porpsbúa. Eru
nú meðlimix félagsins orðnir 87.
Er petta góður liðsauki fyris
alpýðusamtökin.
Benedikt Elfar
söngvari
er staddur hér í bænum, og efn-
ir hann til söngskemtunar í dag
kli. 4 í Nýja Bíó.
Á söngskránni eru að pessu
sinni mörg lög, sem ekki hafa
heyrst hér opinberiega áður. Þar
á meðal eru nokkur rússnesk lög,
isamin vlð pjóðvísur og í sér-
kennilegum rússnieskum pjóðlaga-
•stfflL Yfflr pessum lögum er tals-
vert ó'Mkur blær pví, sem vérr
erum Vön. Heitar, æstar tilfinn-