Alþýðublaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 04.11.1928, Blaðsíða 3
ALÞÝÐUBLAÐIB 3 m MainHHHi iÖl Gólfmottur og gangadreglar. Nýkomið stóri úrval. Verðið lækkað. Veiðarfæraverzl. Geysir. 1 Beztu kol ávalt fyrirliggjandi. Pantið í síma 1514. Kolasalan S.f. Nýkomið: Þvottapottar, emaill og inoxyd. Eldavélar úr potti, sv. og em. Gaseldavélar em. með bakarofni. Linoíium Filtpappi „Arzet“ áburður til að gera steinsteypu vatnsþétta. Gataðar blikkplötur til að klæða miðstöðv- arofna. í. Einarsson & Fnnk. ingar brjótast fram, taka práðin af skyns'exninni og skapa persóa- unum öriög og aldurtila. Bitt af þesisum lögum er Sonja, lag, sem hiér er nokkuð þekt og mjög vinsælt af peim, sem pekkja pað. Efnið í lagiuu er í stuttu máli petta: Fangi .liggur í klefa sinum austur í Síberíu. „Fanga- vistin og ill meðferð hafa gert feann að Elaki, og hann fininur sannvirði. dauðann nálgast. Þá fer feann að rifja upp fornar minningar og or- sakir pess, hvernig komið er. Ástmey feafði hann átt, sem var yndisiegri en allar aðrar. Hún reyndist hoinium ótrú og tók ann- an. Þá náði afbrýðissemin tök- um á feonum, og réði feann keppi- naut sinum bana. Fyiir pað er feann sendur í æftangt fangelsi í Veggféiur. Nýkomið mjög fjölbreytt úrval, hvergi eins fallegt og verð alt af samkepnís- fært. NB. Eldri gerðir seldar með mjög niðursettu verði. P. J. Þorleifsson. Vatnsstig 3. Simi 1406. Síberíu. Nú feamar hann a3t 1 senn, ástmeyna, trygð hennar og frelsi eitt Annað, lag, sem hér hefir ekld heyrst fyr, er Nafascha. Efnið er petta: 1 sveiíaþorpi einu austur við Volgu situr fólkið viið eld- ana' úti fyrir kofunum í kvöld- kyrðinni- Þar á meðal er ung stúlka, svarthærð og hvasiseyg. Hún hefir strokið úr blývcrksnrðj- unum og ileitað á náðir bænd- anna, og peir feaida hana á laun. En hún er ung og ástleitin. Næt- urvörð, sem par er, lítur feún hýru auga, og fær váld yfir feonum.1 Hann er giftur, og hún fær hann tSl að stytta konunni aldur, pótt feann stríði á möti og vilji ekki gera pað. Hún er sterkati. En pegar feún hefir nieytt fearan til pess að Mta vilja sínum, fer hún tli yLrvaldanna og kærir hann fyiir morðið, — og feann er grýtt- ur. Nokkur ítöisk lög eru eínnig á söngskránni Eru að minsta feosti tvö þeirra ný hér. Loks eru íslenzk lög, par á meðal Ása- rieíðin eftir Siigv. Kaldalóns, og mun það varla hafa heyrst hér áður opinberlega. Benedikt var mörg ár við nám erlendis og að pví loknu kendi feann söng í pzjú ár í Svíþjóö. Söng hann þá oft opinberlega bæði par og Víðar á Norðurlönd- um og hiaut mikið lof fyrir. Hann er búsettur á Akuryii, kenn- ir þar söng og syngur við og við og fær einróma lof fyrir hvort tveggja. Nú er hann ný- kominn frá Vestmannaeyjum, en par söng hann prisvar fyrir fullu feúsi. X. Um dagism og vepnn. Veðurútlit dagsins í dag hér um slóðir: Suðaustanátt Smáskúrir. Kólnar heldur. Það, sem uppselt var af vörum síðan margeftirspuit, er komið aftur. T. d.: Drengja- Karlmanna- Scbevtot Unglinga- Karlmanna- Regnfr akkarnir, allar tegundir. Dömu- Regnkápurnar (Rugskinn). Karlmanna- # Unglinga- lOtÍD. Drengja- Vetrarfrakkar á drengi ogfullorðna. Hvítu kvenslopparnir Kjólaflauelið, margir litir og fjölda margt fleira. Franska klæðið kemur með næstu ferð. Asq. G. GmmlauQss. & Go. , Sfiðmstn 50 vetrar* kápisrnar seijast nú með 25-50% afslætti. Mikill afsláttur af Samvinnufélag ísfirðinga. I (smágrein í gær um báta pess féll síðasta línara úr. Þar átti að istanda, áð með „Novu“ færu skipstjórar þeir, eir bátana sækja, utan, og aðrir skipverjar, sem verða á bátunum á leiðinni h'ug- að til lands. telpn- kápum. Braims-verzlun. Auglýsendaskráin. Fallið hafði í gær úr skránni yfir pá, sem auglýstu í Alpýðu- blaðinu í októbermánuði: Óiafur Ólafsson: Kolaverzlun. Tvær stórar hlutaveltur eru í dag, önnur að Þormóðs- stöðum, en hin að Álafossi. Eru ágætir munir á báðum og mun verða fjölment á peim. flafnfirðingar! Nýkomið er margt nytsamt og laglegt. en ódýrt pó, til S. S., Kirkjnvegi 30. Verzlið eingöngn við Hafnfirðinga að ððrn Jðfnn; pað styðnr Hafnarfjðrð. Danzsýning. í dag kl. 3V2 heldur Ruth Han- son daxizsýningu i Gamla Bíó með aðstoð systia sinna, Rigmor og Ásu, og raokkurra nemenda. Verða par sýndír nýtízku sam- kvæmisdanzar, svo sem Foxtrot með nýjum variationum, Twest, Sugar-step, Ya'le-Biues o. fl. Þær Ruth og Rlgmor sýna þessa

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.