Vísir - 24.09.1956, Blaðsíða 1

Vísir - 24.09.1956, Blaðsíða 1
Ríkisstjórnir Breta og Frakka Frakka var birt, og segir það hafa 'krafist þess að Öryggisráð vera í fullu samræmi við óskir ið verði kvaít saman til fundar og stefnu Norðurlandanna. á miðvikudaginn tii að ræða Mollet hélt ræðu í Frakk- Súezmálið. j landi í gær og harmaði að vinir Leggja Bretar óg Frakkar Breta og Frakka hefðu brugð- áherzlu á það, að þeir vilji ist þeim í Súezdeilunni. Eden reyna ullar léiðir til þess að forsætisráðherra mun fara til finna lausn á deilunni, en Frakklands í vikunni og ræða kenna Egyptum um einhliða aðgerðir og samningsrof, þar sem þeir hafi brotið samning- inn frá 1888. Krefjast þeir þess og, að Öryggisráðið ræði til- lögur þær, sem komu fram. á fyrri ráðstefnunni í London, og að þær komi til framkvæmda. Egyptar höfnuðu þeim, svo sem kunnugt er. Tæplega er búist við að málið komist lengra áleiðis á mið- vikudag, en að það verði tekið á dagskrá, en umræður fari síðan fram næst, þegar ráðið 'kemur saman eða í október. Bretar og Frakkar segjast •vilja vísa málinu til Öryggis- xáðsins fyrr, en Bandaríkja- menn hefðu óskað að því yrði frestað, unz notendabandalagið væri stofnað. við frönsku stjórnina, og munu viðræður þessar styrkja vin- áttu og samheldni þessara tveggja þjóða, sagði Mollet. Ræða Dullesar. Dulles hélt ræðu í útvarp og' sjónvarp í Bandaríkjunum í gær. Kvaðst hann fagna á- kvörðun Breta og Frakka að skjóta málinu til Sameinuðu þjóðanná. Iiann tók það fram, að þótt stjórn hans væri fylgj- andi þessari leið, vildu hún að stofnun notendabandalagsins Framh. á 2, síðu. ____♦_______ Óeirðir í Boliviu. Viðbrögð ýmissa þjóða. Hefur . það vakið nokkra athygli, að Bretar og Frakkar hafa stigið þetta skref núna. H. C. Hansen forsætisráð- herra Dana, Iét í Ijós fögnuð stjórnar sinnar er fregnin um þessa ákvörðun Breta og Miklar óeirðir hafa brotizt út í Bolivíu. Safnaðist múgur manns sam- an á götum höfuðborgarinnar og mótmælti aukinni dýrtíð. — Kom þá til uppþota og varð talsvert tjón á mannvirkjum og nokkrir menn féllu og særð- ust. Sigiirveprinn í géiaksturs- teppninni sá sani o§ í fyrrs, Signar Valdimarsson, EskiMíð 14, sigraði öðru sinni. Fyrra laugardag fór fram góð aksturskeppni hér í bænum, önnur í röðinni, en sá fyrsta fór fram 18. ágúst í fyrra. S.l. laugardag voru birt úr- slit i keppninni og varð sigur- vegari sá sami og í fyrra, Sig- har Valdimarsson, Eskihlíð 14 og fékk hann 31 stig. Verðlaun voru að þessu sinni sérsíaklega útbúin. Er það fót- ur úr renndum viði og á hon- um merki Bindindisfélags öku- manna, á örmum. Framan á merkinu er silfurplata og letrað á hana 1. verðlaun, önnur verð- laun og þriðju verðlaun. En auk þessara verðlauna voru þrenn aukaverðlaun, þrír litlir papp- jrshnífar úr silfrí. Fyrstu verðlaun; hlaut, eins og áður er sagt, Signar Valdi- marsson, Eskihlíð 14, og fékk hann 31 stig. Önnur verðlaun hlaut Grettir Lárusson, Kársvegsbraut 36 og hlaut hann 40 stig. Þriðju verðlaun hlaut Ásgeir Kjartansson og fékk hann 42 stig. Aukaverðlaun fengu: Gunn- ar Sveinbjörnsson, sem var fjórði í röðinni, og hlaut 53 stig, fimmti Halldór Hafliðason, 54 stig og sjötti Guðmundur Karl Ásbjörnsson, (59 stig. Að því er Benedikt Bjark- lind fulltrúi, sem var í dóm- nefndinni og er í stjóm Bínd- indisfélags ökumanna, tjáði blaðinu í morgun, var úfkom- an úr þessari góðaksturskeppni mun betri' én. í fyrra. Uppskeruhorfur mjög siæmar Þetta er nýtízku sænskt símatól. Skífan, sem snúiS er, er neSan á tækinu, sem talað er í. í fljótu bragði verður ekki séð, að hvaða leyti tól þessi taka hinum eldri fram. Sjóbirtingsveiði yfirleitt lítil. Siítt M3 S í 3 ptítnmasi rni&g&ím. Þann 15. b.m. Iauk veiðitím- anum fyrir lax- og göngusilung. Laxveiðin í sumar var innan við meðallag. Um þriðjungi færri laxar veiddust í sumar en í fjTrra, en bá var met laxveiði- ór. Laxinn í sumar var bó yfir- leitt vænni. Lax gekk seinna í árnar en veixjulega vcgna vor- kulda og langvarandi þurrkar torvelduðu veiði. Laxveiðdn var misjöfn í ein- stökum ám. Bezt veiddist að tiltölu í Laxá í Kjós, Laxá x Leirársveit, Grímsá, Þverá, Víðddalsá, Laxá í Ásum og' á vatnasvæði Blöndu. Veiði í öðrum ám, sem skýrslur liggja fyrir um, var innan við meðallag. Mikil laxgegnd var í Þingeyjarsýslu, en vatnið í ánni var lengst af skollitað og hamlað það veiði. Samt nálgað- ist veiðin þar meðallag. Sjóbirtingsveiði á Suðurlandi FramH á 11. síðu. Verstaár í Bretlandi frá 1912. Uppskeruhorfur hafa aldrei verið verri í Evrópulöndunum en núna í haust. Er jafnvel talað um neyðar- ástand í landbúnaðinum af þess um sökum. Er kennt um hinu óvanalega kalda sumri og mik- illi úrkomu í ágúst. Verst er á- standið í Bretlandi, írlandi, Höllandi og Belgíu. I Bretlandi er talið að upp- skerubrestinum megi. helzt líkja við ástandið árið 1912, en hald- ist úrkoman áfram, verður helzt í Hollandi er neyfengur heimingi minni en í meðalári og er óttast, að niðurskurðuí verði nauðsynlegur eða flytja verði inn erlent fóður í stórum stíl. hægt að jafna þessu við árið 1879, sem var versta uppskeru- ár, sem komið hefur í manna kirkjum fyrir batnandi tíð, og ; minnum á Bretlandi. í írlandi að bændum verði forðað frá j er ástandið þó ennþá verra, og meiri hörmungum. er stöðugt beðið í kaþólskum Björgunarskipið Albert verÖur tilbúii seint i vetur. Búið að ganga frá vé§&fim og tiitnið all innréttingusm. Signar VaWimarssoH. Seint á veíri komanda verður björgunarskipið Albert afhent Landhelgisgæzlunni. Albert er annað stóra stál- skipið, sem byggt hefur verið hér á landi. Hið fyrsta var drátt arbáturinn Magni, sem reynzt hefur prýðilega, svo búast má við að Albert verði einnig fyrsta flokks skip. Albert er rúmlega 200 smá- lestir og er gert ráð fyrir að ganghraði hans verði ekki und- ir 11 sjómílum. Ríkið ber mest- an-hluta af kostnaði við bygg- ingu skipsins og annast rekstur þess, en allmikið fé til skips- byggingarinnar., var .framíag deilda Slysavarnafélagsins á Noi’ðurlandi. Stálsmiðjan smíðaði skrokk skipsins, en Landssmiðjan lýk- ur smíði skipsins að öðru leyti. Unnið er stöðugt að innrétt- ingu skipsins. Búið er að setja niður aðalvél og aðrar vélar, og einnig hefur að mestu verið gengið frá raflögnum, vatns- lögnum og ýmsu því viðkom- andi. Það hefur tafið verkið, að stundum hefur staðið á tækj- urn og efni frá útlöndum og þá aðallega vegna gjaldeyris- skorts, en nú mun vera komið til landsins flest það, sem þarf að nota tjl sk-ipsins. - , >

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.