Vísir - 24.09.1956, Blaðsíða 11
•Mánudaginn .24.. september 3,956
n
3.
Hididur vesítas* aassfi laiafi is iniðrikn>
Utanríkisráðherra Kanada,
Mr. Lester B. Pearson kemur í
opinbera heimsókn til íslands í
dag ásamt konu sinni.
■ Gert er ráð fyrir, að flugvél
hans lendi á Reykjavíkurflug-
velli um kl. 3 e.h., og tekur
Emil Jónsson utanríkisráðherra
á móti ráðherranum. Verða þar
einnig viðstáddir Henrik Sv.
Björnssön ráðuneytisstjóri og
sendiherra Kanada hér á landi,
Mr. Chester A. Rönning, sem
hingað er kominn til þess að
taka þátt í heimsókn ráðherr-
ans.
f kvöld heldur utanríkisráð-
n.eri'a gastunum veizlu í ,ráð-
herrabústaðnum. Á morgun
mun Mr. Pearson heimsækja
forseta íslands, .forsætisráð-
herra og utanríkisráðherra, en
síðari hluta dags býður utan-
ríkisráðherra þeim hjónum og
fylgdarliði þeirra til Þingvalla.
Verður. í þeirri ferð komið við
Eandaríkjanna., Ve.rðlag á laxi: og hafa nokkrar nýjar eldis-
og.silungi innaníands var y 1 ír- tjarnir verið teknar í notkun í
leitt aðeins hærra heldv.. pn sumar.
síoasíliðið ár.
að Reykjum og skoðuð dælu-1
;töð hitayeitunnar., Um kvöldið
íeldur forseti íslands gestun-
um veizlu að Bessastöðum.
Á miðvikulagsmorgun verða
skoðuo ,söfn o. fl. í Reykjavík,
3n síðari hluta dagsnnun utan-
ríkisráðherra Kanada ræða við
blaðamenn. Þá mun hann og
taka á móti gestum að IJótel
Borg. Undir miðnætti halda
þau síðan af stað til Kanada
frá Reykjavíkurflugvelli.
í fylgdarliði utanríkisráð-
herrans verður, auk sendiherra
Kanada, Mr. Ray Crepault,
fulltrúi í utanríkisráðuneytinu
í Ottawa.
í þessari opinberu heimsókn
kemur utanríkisráðherrann
fram sem fulltrúi ríkisstjórnar
sinna og lands, en eigi sem .sér-
stakur sendimaður Atlantshafs-
ráðsins.
(Frá utanríkisráðuneytinu).
A ð fiskrækt .hefur verið
unnið í mörgum ám í sumar.
í eftirtöldum ám er verið að
koma upp laxastofnum: Fróðá
á Snæfellsnesi, Miðá, Kjarlaks-
staðaáj.Staðarhólsá og.Hvolsá í
Dalasýslu, í Hrófá og. Selá í
Upplýsingar um
■>i.merkta fiska.
Veiðimálaskrifstofan hefur
merkt lax og silung á undan-
förnum árurn og þafa margir
merktir fiskar . endurveiðst í
sumar. M.a. hefur murta verið
Steingrímsfirði og í laxá hjá'merkt í Þingvallavatni norð-
höfuðkúpa hans muni hafu
brotnað. Ekki var Vísir kunn-
ugt um líðan drengsins í morg—
un.
Þrír ökumenn, sem lögregl-
an hafði afskipti af um helgina^
voru undir áhrifum áfeygis.
Höskuldsstöðum. Lítill eða eng-
inn lax hefur. gengið í .þessar
ár.
1 Meðalfellsvatn í Kjós var
sleppt ársgömlum laxaseiðum í
anverðu, en ekki hefur verið
tilkynnt um, að nein þeirra
hafi veiðst þar í sumar, þó að
líklegt megi telja, að svo hafi
verið. Veiðimálaskrifstofan
tilrauna skyni og voru seiðin greiðir verðlaun fyrir upplýs-
merkt.
Laxastöðvar
og elclisstöðvar.
Tveir laxastigar hafa verið í
smíðum í sumar. í Fróðá á
Snæfellsnesi var lokið við
laxastiga og sprengt fyrir fisk-
vegi í Blöndu ofan v.ið Biönduós
og mun stiginn verða fullgerð-
ur á næs.ta. ári. Þá hafa göngu-
skilyrði fyrir fisk verið bætt í
ingar um merkta laxa og sil-
unga, sem veiðast.
(Frá
Veiðimálaskrifstofunni).
7 ára árengisr varB
„Svartur á nýjan l8ik“
nýjusn búningi.
Revían . „Svartur á nýjan.
leik“ var sýnd í Austurbæjar-
bíói s.l. Iaugardagskvöld.
Hefur verið bætt í revíuna
nýjum söngvum, nýjum brönd-
urum og auk þess er síðasli
þáttur alveg nýr. Gerist hann
að kosningum loknum.
Revíunni var ágætlega tekið.
í gærkveldi varð að fresta sýn-
ingu vegna veikinda. En húr,
verður sýnd seinna í vikunni.
í gær kl. 19.30 varð það slys,
að 6 eða 7 ára dbengur, Halldór
Reykjadalsá í Borgarfirði og stefánsson, Hamragerði 8, Hafn(
unnið var að því að bæta lífs- arf;rði; varð fyrir bifreið á
skilyrði fyrir lax á efri hluta
Hítarár á Mýrum.
Eldisstöðvar h.afa starfað
Hringbraut á móts við Hofs-
vallagötu.
Drengurmn var fluttur í
með svipuðum hætti og í fyrra ‘ slj'savarðstofuna. Talið .er að
Nýtt Iiraðamet
Franskur. Renaultbíll knúinn
gashreyfli, hefur sett nýít
hraðamet fyrir slíka bíla.
Fyrra metið hafði verið sett
í brezkum Roverbíl, sem fór 243
km. á klst.-.Nýja metið er 306
km. á klst. Þessi franski bíll
hefur verið kallaður stjörnu-
hrapíð.
Þá fór Reykj&víkiirtogari
Hinir margeíiirspurðíi
Að gefnu tileíni, vegna urn-
næla Þjóðviljans síðast.Iiðinn
immtudag, vill Bæjarútgerð.
leykjávíkur taka fram að
irátt fvrir, stöðugt tap á togur-
im þeirn er lagt hafa fiskinn
ipp í frysíihús, þá hefur verið
a-gt á land til frystihúsa, land-
íð í Reykjavík, eigi minna en
1.785 tonnum og annars stað-
sr innanlands 2.264 tonnum,
>að sem af er þessu ári. Enn
remur hefur verið lagt upp í
riskverkunarstöð Bæjarútgerð
Framh. af 1. síðu.
arstöðvanna mjög erfiðar og
einu sinni þurfti mælingamað-
Urinn að fara 55 km. leið yfir
jökul, að upptökum Illukvíslar,
til að koma upp mælingamerki
við jökulruðninginn frá 1890.
R&nnsóknir dr. Todtmanns
beindust sérstaklega að jökla-
og jarðlagarannsóknum á jök-
ulruðningi frá fyrri og seinni
tímum og telur hún sig hafa
gert þar mjög merlcilegar at-
huganir, sem einnig muni hafa
þýðihgu fyrir rannsóknir á
ísaldarmenjum í Norðvestur-
Þýzkalandi.
í nærri fimm vikur, sem leið-
angurinn hefur dvalist við rann
sóknirnar, hefur veður verið
hið ákjósanlegasta og aðeins
komið 4 óveðursdagar.
Friðrik á Hóli flutti dr. T.-dl*
mann og félaga hennar. af .ur
niður við Vaðbrekku og þótti
þeim hans leiðsaga með .ágæl-
um. Eru þau mjög þakklát Páli
bónda í Hjarðarhaga og Helgu
konu hans og Aðalsteini og
Ingibjörgu á Vaðbrekku í Hrafd
kelsdal fyrir hjálpfýsi þéirra
og gestrisni. -
ar Reykjavíkur 4.370 tonn af
nýjum fiski en 6,103 tonn af
söltuðum fiski.
Enn fremur til fiskimjöls-
vinnslu 612 tonn.
Það hentar skipum Bæjar-
útgerðar íleykjavíkur álika eins
og togurum annarra-félaga að
landa erlehdis af- og til, ekki
sízt þegar von er um að þeir
beri sig íjárhagslega og um
næga atvinnu er að ræða heima
fyrir.
Til fróðleiks skal þess getið,
að bv. „Ingólfur Arnarson“
landaði ísfiski á Nórðfiroi,
vegna þess að hann fékk ekki
losun í Reykjavik eða nágrenni.
Þá landaði „Goðanes, skip Nes-
kaupstaðar í Esbjerg og fór síð-
an á veiðai fyrir Þýzkalands-
markað óg seldi þar. Frá þessu
er ekki skyrt, vegna þess að
útgérðarstjórninni sé ámælt
fyrir það, heldur,, til þess að
bera sannleikanum vitni.
(Frá Bæjarútgerð Rvíkur).
Laxvei
; Frh. af 1. s.
hefur yfirleitt verið lítil í
isurnar henia á töku stað. Sil—
i ungsveiði hefur verið misjöfn í
einsíökum vötnum. í Þingvalla-
ivatni héfur veiðst sæmilega og
ágætléga í: Aravatni. í Mývatni
| var veiúi í n -:, allagi og veidd-
íist þar bozt siú-ari'- hiuta sum-
| m . Friöun vatnasilungs hefst
þanii 27. sepiamber og. stendur
■ ÍÍI 31. janúar.
j Lax og siiungur er nær e.in-
göngu notað’.:: til matar innan-
lands. í sumar var lax fluttur
1 út tll Breílandg og mun vænt-
lánlega verð'a seat úr nieira
: seinna á árinu. M hefur niður-
''soðih ’ miiriáV Vérið seld t'il
Sf óJana má nota í MfeéiSý breyta þeim í
göngugnnd, raggustóí og leggja þá sam-
an svo ifitið fari fyrir
Eru léttir og fiægilegir í meSferð, eru
á snóningsliiólum, svo auSvelt er aS
íæra þá ór staS meS barninu í.
Vegna mikillar eftirspurnar, óskast pant-
anir sótíar sem fvrst.
Sendum gegn pósikröfa hveri á land scm er.
SástíS 23119
PástÍBálff S22
LAUGAVEGS 3