Vísir - 24.09.1956, Blaðsíða 12
frotet t«ia gera*t kaapendax VlSIS eftlx
16. kveri mánaðar fá felaðið ékeypis til
másaSamáta. — Simi 1661.
VI
VlSIB er ádýrasta bíaðið «g þó þa3 fjðl-
fereyttasta. — HringiS { tima 1666 eg
gerist áskrifendnr.
Mánudaginn 24. september 1956
matjurta-
hér í hæ
tunnur.
TL'ppskeruhorfur í matjurta-
gcirðunum í Reykjavík virðast
vera í meðallagi í ár.
Eftir þeim uppskeruskýrslum
sem teknar hafa verið síðustu
daga mun kartöfluuppskera
nema allt að 26 þúsund tunn-
um, en meðaluppskera undan-
farinna 7 ára hefur verið um
27 þús. tunnur. Hún var að sjálf
sögðu langmest haustið 1953, en
þá var hún yfir 54 þús. tunnur.
En síðan 1950 eða um greint
tímabil, var kartöfluuppskeran
langsamlega minnst s.l. ár, eða
aðeins um 12 þús. tunnur. Hér
er aðgætandi, að garðlönd
Reykvíkinga hafa farið ört vax-
andi síðustu 7 ár og eru þau nú
um 140 ha.
Flest árin mtinu Reykvíking-
ar rækta um 30—40% af kar-
töfluframleiðslu landsmanna en
það sýnir sig einmitt í mis-
jafnri veðráttu og sprettutíð, að
þá fá hinir svokölluð smáfram-
leiðendur jafnbetri árangur af
ræktun sinni en þegar hún er
stunduð í stærri stíl.
Verðuppbætur á kartöflum.
Undanfarin ár hefur ríkis-
sjóður verðbætt kartöflufram-
leiðsluna í vaxandi mæli sem
kunnugt er, og mun vart of á-
ætlað, að kartöflurækt hér í
Reykjavík hefur sparað ríkis
sjóði um 12—14 milljónir króna
sl. 5—6 ár og í ár, þar sem nið
urgreiðsla hefur aðeins farið
fram á markaðskartöflum, en
ekki þeirri framleiðslu, er rækt
uð hefur verið og notuð til
neyzlu heima fyrir af ræktend-
um sjálfum.
Aðrir garðávextir.
Hvítkál virðist hafa sprottið
mjög vel s.h ár og gulrætur þar
sem þeim var sáð snemma í
vor. Gulrófur og annað kál virð
ist. aftur á móti vera mjög mis-
jafnt og mun þar m. a. vera um
að kenna misjöfnu tíðarfari,
hvað hita og raka snertir, og
þannig komið kyrkingur í vöxt-
inn. ,
SerigrafsýRÍngin
framletdd um dag.
Sýning Handíðaskólans á
serigraf-myndlist, sem að und-
anförnu hefir staðið yfir í söl-
um Handíðaskólans 1 Skipholti
1, hefir vakið mikla athygli og
verið vel sótt.
Samkvæmt áskorunum verð-
ur sýningin nú framlengd frá
kl. 5—10 í kvöld. Verður það
allra síðasti dagur sýningarinn-
ar hér. Næstu daga verður hún
send til Kaupmannahafnar og
síðan til margra annarra borga
á meginlandinu.
Ákveðið er nú, að Handíða-
skólinn efni til námskeiða í
serigrafmyndgerð og hafa þeg-
ar allmargir umsækjendur til-
kynnt þátttöku sína.
Þarna ryðst Illakvísl undan jöklinum.
Jökla- og jarðlagaran;
larutunguin.
Dr. íoddittaiin liér 8. §uin>
röð.
í sumar kom hingað til lands ^gerðar jöklarannsóknir og mæl-
í áttunda sinn, dr. Emmy Mer- ingar, eftir því sem unnt var.
cedes Todtmann frá Hamborg Þar sem fyrirhugað var að
til að halda éfrani rannsóknum beina aðalrannsóknunum að
sínum á Vátnajök’.i. svæðinu vestan Jökulkvíslar, en
farangurinn var of þungur til
Aðallega beindi hún rann-1 að bera hann þangáð, en það
sóknum sínum að Brúarjökli er um 10 km. ganga, ákvað dr.
eða umhverfi Maríutungna. í Todtmann að fara niður að Hóli
fylgd með dr. Todtmann er dipl.
ing. H. Wiemerslage, landmæl-
inga- og kortagerðarsérfræð-
í Fljótsdal og fá Friðrik Stef-
ánsson til aðstoðar með hesta.
Eru þau Friðrik kunnug síðan
ASIz
Kosið í 3 félög-
um í gær.
ingur frá tækniháskólanum í 'hann var fararstjóri dr. Todt-
Hannover. Annast hann þrí-jmanns 1953, en þá flutti Frið-
hyrningamælingar og stjörnu- rik hana upp á Eyjabakkajökul
miðanir til undirbúnings korta- og sótti . hana þangað aftur.
gerð eftir ljósmyndum þeim,
sem teknar voru 1945. Verður
kvarðanum 1:25000 og sýnir
Lagði dr. Todtmann ein af stað
áleiðis niður í Fljótsdal. Var
veður hið fegursta og gekk hún
legu jökulrandarinnar. Lagt var leiðina á tveim dögum og fór
upp frá Vaðbrekku í Hrafnkels- ! vestan Snæfells og síðan Sand-
dal á jeppabíl og ók Daði Aðal- dalinn austur. Undir kvöld fyrri
steinsson bílnum. Ekki tókst þó daginn skall á þoka og var
að komast upp i.fyrstu atrennu.' skyggni um 100 m. Varð dr.
Kosið var í gær í þrem félög- j Skall á bylur og urðu þau að Todtmann því að láta sér lynda
Fjölsótt
hattasýning.
S.í. laugardag q rf fru Bára
Sigurjónsdóttir til c. hleppnaðr
ar hattasýningar í Sjálfstæðis-
húsinu og var þar hvert sæti
skipað.
Sýningardömurnar voru þær:
Frú Rannveig Vigfúsdóttir, frú
Elín Ingvársdóttir, frú Anna
Clausen, frk. Elsa Pétursdóttir
og frk. Rúna Brynjólfsdóttir
hattadama.
Þær sýndu haust- og vetrar-
tízkuna í ár, einku'm frá Eng-
landi, Frakklandi og Þyzkal-
landi. Sýndir voru um 70 hatt-
ar og ber mest á litlum hötíum.
úr velour, hárfilti og flaueli.
Ljósum litum, svo sem drapp,
brúnum og svokölluðum tóbaks
lit bar mikið á, svo og skærum.
litum.
Að síðustu sýndi frk. Rúna
Brynjólfsdóttir brúðarkjól í
bleikum og hvítum lit sem var
mjög einfaldur og fallegur. *—
Brúðarvöndurinn, sem var ein-
kennilega fallegur, var gerður
af Aage Foged í blómabúðinni.
„Hrund“ í Bankastræti, sem
einnig skreytti salinn. Carl Bil-
lich og Josep Felsman spiluðu
á hljóðfæri og Ævar Kvaran
leikari var kynnir.
þessar! viku.
Síðastliðinn fimmtudag seldu
þrír togarar í Þýzkalandi.
Jón Þoiláksson seldi 160,9
lestir fyrir 82.550 mörk og
Vöttur seldi 212,5 lestir fyrir
97,518 mörk: Báðir þessir tog-
arar seldu í Cuxhaven. Akur-
ey seldi 220 lestir í Bremerha-
ven fyrif 88.500 mörk.
í þessari viku munu 4 skip
selja í Þýzkalandi. Búizt var við
því að Júní myndi selja í dag,
Röðull og Bjarni Ólafsson á
morgun og Egill Skallagríms-
son sennilega á miðvikudag.
í næstu viku verða svo engar
sölur, en í Vikunni þar á eftir
munu að öllum líkindum marg-
ir togarar selja.
Flestir togaranna hafa verið
á miðunum út af Vestfjörðun-
um. Slæmt tíðarfar hefur tafið
veiðarEar. m .
um til Alþýðusambandsþings.
í Sjómannafélagi Reykjavík-
ur var kosinn listi stjórnarinn-
ar og fulltrúaráðsins. Voru
kosnir 17 fulltrúar. Þá kaus Tré
smiðafélag Reykjavíkur í gær
fimm fulltrúa á Alþýðusam-
bandsþing og Málarasveinafé-
lag Reykjavíkur einn fulltrúa.
Þá standa yfir í dag kosn-
ingar til Alþýðusambandsþings
í Múrarafélagi Reykjavíkur og
í Félagi íslenzkra hljóðfæra-
leikara.
snúa við. Næst var lagt upp á að dvelja við Laugará um nótt
tveim jeppum en ekki komust ina við frekar erfiðar aðstæð-
þau þó í áfangastað. Reyndist ur, þar sem hún fann ekki
leiðin suðvestan Fitjahnjúks ó- Laugakofa vegna þokunnar.
fær jeppunum. Sló leið- j
ursfólkið upp tjöldum sínum Langur króltur.
þar, sem vel sást til Brúarjök- | Næsta dag var veður hagstætt
uls, og Kverkfjalla. Mjög dá-
sama þau fegurðina á leiðinni
vestan Snæfells.
Á tveim dögum
í Fljótsdal.
Úr ' þessum áningastað voru
Róbert Arnfinnsson fékk
„Silfurlampann“ í ár.
Fyrír íeik sinn í „GóBa dátanum Svæk
Verðlaunin fyrir bezta leik
ársins — Silfurlampinn — voru
afhent í fyprrakvöld í hófi í
Naustinu. Hlaut Róbert Arn-
finnsson lampann fyrir leik
sinn í Góða dátanum Svæk.
Verðlaunin voru afhent að
undangenginni atkvæðagreiðslu
í Félagi íslenzkra leikdómara,
og varð Róbert Arnfinnsson þar
hlutskarpastur, hlaut 350 stig.
Er þetta í þriðja sinn, sem
Félag íslenzkra leikdómara
veitir verðlaun, silfurlampa,
fyrir bezta leik ársins. Fyrstur
fékk silfurlampann Haraldur
Björnsson, þá Valur Gíslason
og nú Róbert Arnfinnsson.
Við þetta tækifæri afhenti
Félag íslenzkra leikdómara frú
Ingu Þórðardóttur silfurramma
til minningar um mann sinn,
afburðaleikarann Alfreð heit-
inn Andrésson.
Hófinu í Naustinu stjórnaði
Sigurður Grímsson, formaður
Félags íslenzkra leilcdómara og
afhenti hann silfurlampann, en
silfurrammann afhenti Agnar
Bogason, ritstjóri Mánudags
blaSsins.
og gekk hún þá niður að Kleif.
Friðrik á Hóli brást vel við, og
lögðu þau af stað daginn eftir á
hestum. Komust þau að Jökul-
kvísl um kvöldið, en ekki reynd
ist áin fær, fyrr en daginn eftir.
Var þá slegið upp tjaldbúðum
skammt frá jökulröndinni og
þaðan gátu þau farið til rann-
sóknanna. Telur dr. Todtmann,
að þarna sé eitt erfiðasta svæð-
ið yfirferðar vig Vatnajökul. —
Voru ferðir þeirra til rannsókn
Framh. á 11. síðu.
iílllnn stöðvaðist
3 n. frá briíninni.
Á sunnudagsmorgun var lög-
reglunni í Reykjavík tilkynntj,
að bíll hefði farið út af viegin-
um í Kömbum.
Lögreglan fór austur til þess
að athuga slysið, en þeir, sem
höfðu verið í bifreiðinni voru
þá farnir. Sagði lögreglan, að
litlu hefði munað að þarna hefði
orðið stórslys, því að bifreiðin
hefði stövast aðeins 3 metra frá
hábrúninni. Að öllum líkindum
hefði bíllinn farið ótal veltur'
hefði hann farið fram af brún-
inni. Það varð til bjargar, að
framhjól bifreiðarinnar höfðu
farið úr sambandi og sneru
þversum og stöðvuðu þannig
ferðina á bílnum.
Allt benti til þess að bíllinn,
muni hafa verið á mikilli ferð.
Gullströndin fnll-
valda að vori.
Tilkynnt Iiefur verið, að
Gullströndin í Afríku muni fá
frelsi og fullveldi 6. marz n.k.
Kwame Nkrumah, forsætis-
ráðherra þessarra nýlendu
Breta, hefur tilkynnt, að um
leið muni landinu verða gefið
nýtt nafn — Ghana, en það er
fomt nafn á nokkrum hluta
landsins.
FornbliðfræóÍBigai
drepnlr í ísrael.
Á Iandamærum Israels ©g
Jordaníu skeði sá atburður nú
um helgina, að JórdaníumaðBr
einn skaut á hóp manna, sem
var Israelsmegin við landamær-
in.
Skaut hann til bana þrjá
fornleifafræðinga, sem voru þar
að störfum, og var einn þeirra
kona. Talsmaður Jordaníu-
stjórnar hefur látið í ljós
hryggð stjórnar sinnar yfir at-
burði þessum og segir, að til-
ræðismaðurinn hafi verið tek-
inn fastur og fluttur 1 sjúkra-
hús til rannsóknar á andlegu á-
standi hans. ,